Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLI 1969
13
Ferð Nixons til Asíulnndn
Riehard Nixon,
Bandaríkjaforseti *
Breytt viðhorf og óvisso
mæta forsetanum í för huns
Kort, sem sýnir viðkomustaði Nixons á ferðalagi hans.
RICKARD Nixon Bandaríkja-
forseti hóf í þessari vilku
ferðalag, sem mikil athygli
verður veitt á næstunni. Það
hófst með för hans um borð í
flugmóðurSkipið Hornet, þar
sem hann tók fagnandi á móti
sigrihrósandi tungltförunum,
þeim Arimstrong, Aldrin og
Collins, en síðan dkyldi haldið
til höfuðborga fimim ríkja í
Asíu og lotes til Búkarest, höf-
uðborgar Rúmeníu. Þá er ekki
talið óhugsandi, að forsetinn
komi einnig við í þvi landi,
sem óhjákvæmilega hlýtur að
verða eitt helzta umræðuefni
bans og þeirra stjórnmálaleið-
toga, sem hann hittir að máli.
Þetta land er Suður-Vietnam.
Upplhaf brottflutnings banda
rísiks herliðs frá Suður-Viet-
nam hefur haft í för með sér
óvissu í istjórnimálum Asíu og
er liklegt, að þar sé breytinga
að vænta. Með tilliti til þess,
að fækikað verður í herliði
Bandaríkjanna ef til vill ekki
einungis í- Vietnam, heldur
einnig annars staðar í Suðaust-
ur-As'íu, hafa stjórnmálaleið-
togar teácið til endurmats sam
band ríkja sinna við Banda-
rikin en einnig viðhorf sín
hver gagnvart öðrum — og
ennfremur ekfki hvað sízt gagn
vart Rauða-Kína. Þá gætir
einnig óvísbu á meðal þeirra
gagnvart uppástungu Leonid
Brezhnevs, leiðtoga sovézka
kamimúnistaflokíksinis, að tíma
bært sé, að Asía taki til yfir-
vegunar eigið heildaröryggis-
kerfi.
Meginmarlkmið ferðar Nix-
ons er að kanna slkoðanir gest-
gjafa sinna varðandi framtíð
landa þeirra en gera þeim það
Ijóst aamtímis, að Bandaríkin
æt'li sér ekki að snúa bakinu
við Asíu. Hér fer á eftir yfir-
lit um ferðalag forsetans og
löndin, sem hann heimsækir:
Fhippseyjar, sem um sikeið
voru eindregnasti bandamaður
Bandarílkjanna í Aisíu, standa
nú í miðri kosningabaráttu og
þar er komin upp rík þörf fyr-
ir að geta sýnt þjóðernislegt
sjálfstæði. Spilling innan
stjórnkerfisins er mikil og
glæpum fjölgar þar ört. Þrátt
fyrir það að stjóm Ferdinand
Marcos forseta hefur sætt mik
illi gagnrýni, er búizt við að
hún muni sigra í kosningum
þeim, sem framundan eru.
Marcos hefur þegar byrjað á
því að beina Filippseyjum í átt
til framfylgins hlutleyisis og
beygt sig þar fyrir vaxandi
þjóðernistilfinningu. Filipps-
eyingum gremst, að þeir hafa
ekki 'komizt að einis hagstæð-
um samningum varðandi her-
bækistöðvar við Bandaríkja-
menn og Spánverjar hafa ný-
lokið við að gera og hefur
Marcos hug á því að Bandarík
in láti Filippseyinga taka við
stjórn flugstöðvar flotans í
Sangley Point og Skili aftur
ónotuðum svæðum Clark-flug-
stöðvarinnar, sem er mjög
stór. Þá kann svo að fara, að
Marcos tjái Nixon, að mjög
sé einnig lagt að sér að flytja
heim herlið það, sem Fillips-
eyjar hafa í Vietnam. Hann
'kann ja'fnvel að ræða áætlun
um að kalla heim að minnsta
kosti hluta af 2.000 manna her-
liði þeirra þar. Filippseyingar
eru hins vegar enn áfjáðir í
efnahagsaðstoð Bandaríkja-
manna og bandarí3ka fjár-
fesitingu. En eins og Nixon
mun benda á, þá er stjórn Fil-
ippseyja að spilla fyrir mögu-
leikunum á því að laða til
landsins fjármagn erlendis frá
með því að halda áfram að
herða á reglurn um fyrirtæfci,
sem eru í eigu erlendra aðila.
Indónesia mun fagna forseta
Bandaríkjanna í fyrsta sinn í
sögu sinni. Nixon á eftir að
komast að raun um, að sér-
fræðingahópur Suhartos, sem
hlotið hefur menntun sína á
Vesturlöndum, hefur fram-
kvæmt nær því kraftaverk
með endurlífgun efnahagslífs
landsins, enda þótt landið hafi
enn ökki náð sér fullkomlega
eftir þá ofboðslegu eyðslusemi,
sem átti sér stað á tíimum Su-
kornos. Engu að síður hafa at-
hyglisverðar framfarir orðið4 í
landinu. Suharto hefur að
sjállfsögðu gert sér grein fyrir
því, að land hans á mjög mik-
ið komið undir efnahagsaðstoð
og fjárfestingu frá Bandaríkj-
unum og Japan og hann mun
aðhafast lítið til þesis að stefna
hvoriugu í hættu. Sam-
tímis er liklegt, að Suharto
geri það ljóst, að hann hyggist
halda áfraim þeirri óháðu
stefnu að standa utan banda-
laga, sem ættu ekki að verða
Nixon á móti s'kapi. Sennilegt
er, að Suharto endurtafci tilboð
sitt um að senda herlið frá
Indónesíu sem friðarigæzlusveit
ir á vegum Sameinuðu þjóð-
anna til Vietnam. Þar sem Indó
nesía er ekiki í hernaðarbanda-
lagi við neitt ríki, mun það
Skoðun Suhartos, að Norður-
Vietnam ætti að geta fallizt á
þetta tilboð en einnig Suður-
Vietnam, enda þótt Indónesía
viðurkenni stjórn Norður-Viet
namis en ekki stjórn Suður-Viet
nams.
Thailand verður sennilega
eina landið, þar sem Nixon for
seti mun koma við á leið sinni
og þar áem hann mun heyra
óskir um að fara hægt í að
draga úr þátttöku Bandaríkja-
manna í styrjöldinni í Viet-
nam. Thailendingar hafa geng-
ið lengra en nokkrir aðrir að
Bandaríkjamönnum undan-
skildum i liðveizlu við Suður-
Vietnam og hafa án þess að
leggja nokíkra dul á ljáð land
sitt til notfcunar fyrir hernað-
aðgerðir, sem beint hefur ver-
ið gegn Norður-Vietnam. Um
50.000 bandarískir henmenn
eru nú í Thailandi og meiri-
hluti þeirra loftárása, sem
gerðar hafa verið á Norður-
Vietnam, voru fraimfcvæmdar
frá flugbækistöðvum í Thai-
landi. Þær loftárásir, sem nú
eru gerðar á hernaðarvirki
kommúnista í Laos, eru fram
kvæmdar frá ThailandL Thai-
lendingum, sem aldrei lutu ný-
lendustjórn Evrópumanna,
hrýs nú mjög hugur við þeirri
hugsun að þurfa að standa
frammi fyrir öðrum hlutum
Asíu án verndar Bandarfkj-
anna. Stjórn Praphas Charusat
hien hefur tekið til við að
færa út sjóndeildarhring sinn
með því að hefja samskipti við
verzlunarsendinefndir frá Sov
étríikjunum og öðrum löndum
Austur-Evrópu. Hann mun
sennilega leggja áherzlu á vilja
Thailands á því, að núverandi
efnahagsaðstoðar- og varnar-
samningur við Bandaríkin
verði framlengdur, svo lengi
sem þetta samlkomulag verður
eklki til hindrunar þeirra við-
leitni að skapa landinu hreyf-
anlegra rúm á sviði alþjóða-
stjórnimála.
Á Indlandi verður huga Nix-
ons beint lengra búrt frá Viet-
nam-vandamálinu en efcki
vandamálum styrjalda. Frá því
að Eisenhower þáverandi for-
seti heimisótti Indland 1959,
hefur landið, sam var frum-
kvöðull nýrrar hlutleysisistefnu
undir stjórn Nehrus, orðið að
verja landamæri sín gegn árás
Kínverja. Þá hefur Indland
einnig háð Styrjöld við Pakist-
an, Indveraku stjórninni gremj
ast mjög vopnasendingar
Bandaríkjanna til Pakistans,
sem einnig fær vopn frá Sov-
étríkjunum og Kina og Indland
er engu nær því en áður að ná
samikomulagi við nágranna
sinn um Kashmir, sam svo
mjög hefur verið deilt um.
Víst er, að frú Indira Gandhi
forsætisráðherra hefur nóg að
gera við að sinna pólitísfcum
vandamálum heima fyrir, en
heimsókn Nixons 'kann að kitla
stolt Indverja og veitir þeirn
tækifæri til þess að koma
þeirra sjónarmiði á framfæri
við Bandaríkjaforseta.
Pakistan mun að sjálfsögðu
halda sinni hlið I sömu rök-
semdum og Nixon forseti fær
að heyra í Indlandi. Nixon
hefur þó sennilega fleiri mis-
klíðarefni að ræða um við
Yahya Khan fonseta Pakistan
en við frú Indiru Gandhi. Pak-
istan hefur stöðugt færzt nær
Kína á undanförnum árum, en
samtímis gert eklkert til þess að
letja vinarhót frá Mosfcvu.
Sökum þess að í orði er Pak-
istan í hernaðarbandalagi við
Bandaríkin, þar sem CENTO
og SEATO samningarnir eru,
þá hefur Nixon allan rétt til
þess að spyrjast fyrir um,
hvert stefni í þessu tilliti. Sfcýr
ing Yahya Khan verður lík-
lega sú, að Kína hafi tekið af-
stöðu með Pakistan í styrj-
öldinni við Indland og að þvi
er Sovétríkin snertir, eru rök
Pafcistana þau, að náin tengsl
séu aðeins merki þess, að Pafc
istan vilji sýna öllum vinsemd.
Eklki er líklegt, að Nixon
muni blanda sér í neina til-
raun til þess að leysa gamal-
gróin vandamál Pafcistanis og
Indlands, en sömu tíðindi á
hann eftir að heyra frá báð-
um löndnum, er góð verða að
teljaist.
Vegna „grænu byltingarinn-
ar“, sem byggist á undursam-
legrihrísgrjónategund, er ræfct
uð heifur verið með fé, sem
Bandaríkin hafa lagt fram, eru
bæði Indland og Pakistan á
góðri leið með að finna lausn
á sí'felldum matvælasfcorti sín-
um.
Ferdinand Mareas
forseti Filippseyja
Suharto
forseti Indónesíu
Praphas
forseti Thailands
Yahya Khan,
forseti Pakistan.
Frú Indira Gandhi,
forsætisráðherra Indlands