Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.07.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1869 Er þátttaka íslands Norðurlandamóti tímabær Norðurlandaför knattspyrnumanna hefui sýnt greinilegar framfarir og að stefnan er rétt FÖR ísl. landsliðsins í knatt- spyrnu til Noregs og Finn- lands hefur orðið lærdómsrik og góður mælikvarði til að vega og meta getu okkar og hvort um framfarir hafi verið að ræða. Úrslit leikjanna sýndu. að ennþá stöndum við ekki jafn- fætis okkar bræðraþjóðum á Norðurlöndunum — ekki í því að minnsta kosti, að geta á hvaða tímabili sem er. sýnt okkar sterku hlið og uppskor- ið laun fyrir góða samleiks- kafla. Aðalgallinn virðist vera, séð úr fjarlægð, og metið eft- ir frásögn annarra, sá hinn sami og hér einkenndi getu ísl. liðsins. Það skortir góð skot, skotmenn, sem geta breytt tapi í jafntefli eða sig- ur. Engum dylst, sem séð hefur glefsur úr blaðadómum í Noregi, og ummæli finnska landsliðsþjálfarans sem þann leik sá, að vegur og álit ísl. knattspyrnu hefur aukizt til mikilla muna við þessa ferð og þessa leiki — þrátt fyrir töpin. Norðmenn þökkuðu sín um sæla fyrir sigurinn og viðurkenndu margir leik- manna liðið, að jafntefli hefði verið réttlátust og jöfn- unarmarkið hefði „legið í loft inu“ síðustu mínúturnar. Finnski landsHðsþjálfarinn viðhefur þau ummæli í finnsk um blöðum, að Finnar geti nú ekkj talið sig fyrirfram örugga um sigur yfir íslend- inpum. Liðin séu mjög álíka að styrkleika og það verði aðrir hlutir en greinilegur styrkleikamunur sem muni hafa úrslitaáihrif á lokatölum- ar. Þetta sagði hann við Huv- udstadsbladet fyrir leikinn. — Hann varaði Finna mjög við að vera sigurvissir. Ýmislegt hafði miður góð áhrif á ísl. liðið s. s. meiðsli og erfiðar keppnisaðstæður. Ummæli Alberts eru einnig í þá átt að ekki sé það við hæfi íslendinga, að bíða í nær 3 daga eftir siðari landsleiknum. Slikt er ísl. liðsmönnum ann- ariegt. Þeir eru vanir að Þórður Guðmundsson Ólafur Magnússon Sæmdir gullmerki SSÍ fyrir vel unnin störf FYRIR noWkrum árurn sam- þyfkkti Sundsamband íslands reglugerð um heiðunsveitingar til þeirra sem vel hafa unnið að sundmennt þjóðarinnar og mál efnuim sundmanna. Þrír menn hafa hlotið aeðsta mertki SSÍ, heiðursmerki úr gullL ^ Fyrstur hlaut merkið Ásgeir Ásgeirsson fyrrum forseti ís- lands, en síðar hafa tveir af for- ystumönnum sundmála hlotið earns konar heiðunsveitinigu. Þórður Guðmundsson sem um langt árabil var í stjórn Ægis og lengi fonmaður félagsins, hlaut rnerkið á sextugsafmæli sínu. Þórður var áður afrekismaður í sundi, meistari og methafi og einnig sundknattleiksmaður. Hann var kjörinn í stjórn Sund- sambandsins á bernsíkudögum þess og gegndi gjaldkerastarfi þar um langt árabil og hlaut einróma lotf fyrir. Ólafur Magnúsison sundkenn- ari á Akureyri hlaut gullmerkið á 75 ára afmseli sínu á sl. ári. Ólafur kenndi sund á Akureyri frá 1910 til 1964 eða í rúma hálfa öld og allan þann tíma var hann driffjöður sundmála þar nyrðra. stunda sína vinniu — en ekki bara að bíða eftir næsta leik þó við léttar æfingar sé. Þessi för hefur verið dýr- mæt reynsla. Það sannaðist að vetraræfingar liðsins hafa gert sitt til að ísland á nú vísi að landsliði, sem leikur eins og lið frændþjóðanna á Norð- urlöndum. Enn er þó sá galli á, að skotin þurfa að vera ná- kvæmari og meiri beinskeytni í sóknarleiknum. En förin hefur umfram allt sýnt, að ísl. knattspyrna er að rétta úr kútnum. Samtímis að fá þá staðfestingu hafa ungl- ingaflokkar hér heima og þeir sem utan hafa farið staðið sig fyllilega gegn jafnöldrum sín- um í Danmörku. Þarna er efniviðurinn. Nú má bara ekki nema staðar. Það þarf að skapa verkefni, leysa ágrein- ingsmál um vallarleigu og því um líkt friðsamlega, og byggja á þeirri dýrmætu reynslu sem fengizt hefur á liðnu ár. Er t.d. ekki orðið tímabært að ísland verði með í Norð- urlandakeppni knattspymu- manna? Ef allir sem hlut eiga að máli leggjast á eitt hér um, get.ur ekki annað en vel farið. Svo góð er byrjunin. — A. St. Innaníélagsmót ÍR í köstum ÍR efindi ti/1 ininianifélagisim óts í köstuim á MelaveM 5. júlá si. Únsliit urðu þesisi: Kúluvarp: 1. Gu!ðm. Hiermiaininisisioai KR, 17.44 2. Láruis Láruissan, UMSK, 13.41 3. Ó.skiar SiigUTpálsson, Á, 12.80 4. Jón Þ. Ólatfsson, ÍR, 12.62 Kringlukast: 1. Guðm. HenmaniniS'Son KR, 43.38 2. Jón Þ. Ólatfisisiom, ÍR, 43.38 3. Ól'atfuir Unnisteimisis., HSK, 38.67 4. Páia EiniksBOin, KR, 35.67 Sleggjukast: 1. Ósíkiar SiiguirpáJisson, Á, 48.01 2. Giumiruair Altfreðss, UMSK, 44.02 3. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 34.68 4. Mairiteimm Guðjónisisom, ÍR, 31.78 Englendingurinn Bruce Tulloh vann sér það nýlega til frægðar að hlaupa yfir þver Bandaríkin frá Los Angeles til New York. Hann hljóp leiðina á 64 dögum — en svaf vært um nætur. Áður hafði leiðin verið hlaupin í 73 „sprettum“ á 73 dögum. Eftirá var Tulloh spurður, hver væri tilgangurinn. „Það er ekki vera að gera þetta en ýmislegt annað. Þetta er eins og t.d. að yrkja kvæði“. Kona Tulloh og sonur fylgdust með honum í bifreið. Bræður sigruðu í golfkeppni á Nesi 75 ára piltur sigurvegari í meistaraflokki MEISTARAKEPPNI Golfklúbbs Ness lauk um síðustu helgi en leiknar voru 72 holur á þrem- ur dögum. Keppt var í 1. og 2. og meistaraflokki og fengu kylf- ingar mjög gott veður og ágæt skilyrði. 15 ára piltur, Lofbur Ólafsison varð sigurvegari í meistaraflokki. Fór hanm 72 holur í 313 högg- um (82-76-78 og 77). Er þetta mjög góður árangur hjá svo umig um pilti, em hanm hefur æft mjög vel að undanförnu. Anmiar varð Gunnar Sólnes á 319 högguim (78-77-89 og 84) og Islenzkir og enskir leikir í getraunum FYRSTI getraunaseðillinn eftir Erlendur með 52.85 í kringlukasti A INNANFÉLAGSMÓTI lR er haldið var á Melavellinum 24. júlí, náði Erlendur Valdemars- son, ÍR, bezta afreki ársins í kringlukasti. Öll köst Erlendar voru yfir 50 metra, það lengsta 52.85 m. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, og Jón Þ. Ólafsson, 1R; náðu einnig sinum bczta árangri í ar. Úraliit urðrn þesisi: 1. Erfllenidiuir VailidieimiaTS., ÍR, 52.85 2. Þors/t. Alifreðss., UMSK, 49.48 3. Jón Þ. Óliatfasom, ÍR, 44.98 4. Guðrni. Heirmiammss., KR, 43.24 5. Guðim. Jóbamniess., HSH, 40.57 Þá kastaðd Grétar Gulðimiuinds- aom KR aveiniatorimigiliu 46.60 m. sumarhlé verður kominn í um- ferð eftir helgina. Er það sjötti seðillinn. A seðlinum verða 10 leikir í fyrstu umferð ensku deildakeppnínnar og tveir leikir í fyrsiu-deildar keppninni ís- lenzku, sem fram fara um helg- ina 9.—10. ágúst. Ekki hefur verið tekin ákvörð- un um hvort getraunaseðlar verði gefnir út vikulega eða hálfs mánaðarlega, en flest íþrótia- félaganna, sem dreifingu eða sölu getraunaseðlanna annast, kjósa frekar, að hálfur mánuður líði milli leikvikna. Framhald á bls. 23 Loftur Ólafsson. Pétur Björnsson formaður klúbbs ins varð þriðji með 321 högg (76-80-81 og 74. í 1. fldktoi urðu úrslit þau að Jónatan Ólafsson sigraði á 345 högguim (87-89-79 og 90). Jóraat- am er bróðir Lofts en eldri. Þedr eru synir Ólafs Loftssoniar gam- alkummis golfmanns og stjórnar- mannis í NesiSklúbbnium. 2. varð Jón Thorlaclus sem siigr aði í baráttu um annað sætið í auikakeppni við Ólaf Tryggva- son en báðir lulku 72 holum á 347 höggum. í 2. flokki varð Koraráð Bjarma son siguirvegari á 346 höggum. 2. Lárus Arraórsson á 358 högg- utm og 3. Ólafur Þorláksson með 362 högg. í meistarafloíktoi kvenna sigr- aði Anma Kristjánsdóttir, en Sig ríður Magnúsdóttir varð í öðru sæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.