Morgunblaðið - 26.07.1969, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1060
BROTAMÁLMUR
Kaupi afían brotafnákn latig
hæsta verði, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengmgar, eirvnig gröf-
ur tH leigu Vélaleiga Símon-
ar Símonarssonar, sími 33544.
ÓDÝRT
Til sölu barnavagnar, bama-
kerrur, þvottav. Tökum í um-
boðss., stálvaska, heimiltst.,
ungl. reiðhj. o. fl. Sendum út
á land. Vagnasalan, Skókav,-
st. 46, sími 17175.
MÁLMAR
Kaupi aila.i mákm, rvema járn,
langhæsta verði. Staðgreitt.
Arinco, Skúlagötu 55.
Simar 12806 og 33821.
WILLYS JEPPI
Tii sölu Wiflys jeppi, árg. '55.
Upplýsingar í s>íma 34902.
FUGLAKJÖT
Glænýr svartfugl 40 kr. st'k.
Vviligæsir tiíbúnar í ofntnn
175 kr. stk. Hótel-kjúklingar,
kjötkjúklingar. — Kjötbúðin
Laugaveg 32, sími 12222.
UNGKÁLFAKJÖT
Ungkálfalæri 74 kr. kg, umg-
kálfahak'k 95 kr. kg, fram-
partar 69 kr. kg.
Kjötbúðin Laugaveg 32,
srmi 12222.
GÓÐ MATARKAUP
Nautahamborgarar 14 kr. stik.,
na'Utaihakk 70 kr. pundið,
nautagril'teteik 110 kr. kg.
Kjötbúðin Laugaveg 32,
sími 12222.
LAUGARDAGA TIL 6
Opið atla laugardaga til kl 6.
Kjötúrval, kjötgæði.
Kjötmiðstöðin Laugalæk,
sími 35020.
GARÐEIGENDUR
Útvega hraun'hel'ltir.
Sími 40311.
TILBOÐ ÓSKAST
í Merkury Comet '63 eftir
veh'U. BÍM'irin er til sýnte í
Bilaskálanum Suðurlamdsbr.
6. Tekið á móti tilboðum á
sama stað trl hádegis ! dag.
AMERlSKUR STATION
VH kaupa amerískan station
bíl '60—'64 gerðen fyrir 7
farþega. Mikil útborgun eðe
staðgneiðs'la. Tiiboð sendist
Mbl., merkt „3702".
KYNNING
Ég vM kynnast stútku 40 til
50 ána. Tifboð senrftet tiil Mb4.
fyrir 30. júí n'k., menkt „Góð
stund 3701”.
UNG HJÓN MEÐ EITT BARN
óska eftir 2ja—3ja benbecgja
íbúð í Hafnarfirði. Fyrirfram-
greiðsle, ef óskað er. Vin-
samtega'st hringið í s»ma
18992.
RISÍBÚÐ TIL LEIGU
2 herbergi og ekíbús í HKð-
unum. Tilboð með nöfnom,
heimifefanogi og síma, send-
ist Mbl fyrir nrviðv'i'kudagts-
kvöld merkt „3518".
Strandarkirkja í Selvogi. Þar verður á sunnudag við messu.
er hefst kl. 2, vígt nýtt pípuorgei. Sóknarprestur er séra Ing-
þór Indriðason.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 Séra Óskar J.
Þorláksson
Reynivallaprestakall
Messað að Saurbæ kl. 2 Séra
Kristján Bjarnason
Akureyrarkirkja
Messa kL 10.30 Séra Pétur
Sigurgeirsson
Lögmannshlíðarkirkja
Messa kl. 2 Séra Pétur Sig-
urgeirsson
Stokkseyrarkirkja
Messa kl. 2 Séra Magnús Guð-
jónsson.
Skálholískirkja
Messa kl. 5 Séra Sigurður
Pálsson vígslubiskup messar.
Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 Ræðuefni: Geim-
ferðir í þjónustu guðríkis Dr.
Jakob Jónsson.
Neskirkja
Messa fellur niður vegna sum
arleyfa. Séra Páll Þorleifsson.
Filadelfla Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8 Ásmund-
ur Eiríksson
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 10.30 Séra Garðar
Þorsteinsson
Bessastaðakirkja
Messa kl. 2 Séra Garðar Þor-
steinsson
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis.
Fyrrv. prófastur, séra Gísli Bryn
jólfsson messar.
Grindavíkuikirkja
Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sig
urðsson
Grensásprestakall
Messa í Breiðagerðisskóla kl.
11. Séra Felix Ólafsson
Dómkirkja Krists konungs i
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis.
Biskupsmessa kl. 10 árdegis.
Lágmessa kl. 2 síðdegis.
Strandarkirkja
Messa kl. 2 nýft pípuorgel
vígt. Séra Ingþór Indriðason,
Hveragerði.
Hveragerði
Barnaguðsþjónusta í sumar-
búðunum í Reykjakoti kl. 10.30
Séra Ingþór Indriðason.
Hreint lond! Fngurt lond!
Dóttirinn: „Mér er ómögulegt að giftast 'honum, mamma. Hann er
trúleysingi og trúir dk'ki einu sinni að til sé helvíti“.
Móðirin: „Kærðu þig kollótta Rúna rmn. Gifstu honum bara,
og ofklkur tekst í sameiningu að sanrva honuim að það sé til.“
. . . . OG ÉG ÆTLA AÐ SANNA AÐ EINN MAÐUR KOMIST
YFIR KYRRAHAFIÐ Á EINUM TÍMA.
Þannig hefur heldur enginn komizt að raun um hvað Guðs er, nema Guðs
andi. (Kor. 2. 11).
í dag er laugardagur 26. júlí og er það 207. dagur ársins 1969. Eftir lifa 158
dagar. Tungl lægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 3,28.
Kvöld- og helgidagavarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19 júlí — 25.
júli er í Iláaleitisapóteki og Ingólfsapóteki.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. júlí til 1.
ágúst er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla iækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl/8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
manudagsmorgni sími 21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á‘ skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
öaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., simi 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00--16:00 og
19:00—19:30.
Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartímt er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknir í Keflavik: 22. 7., 23. 7. og 24. 7. Arinbjörn Ólafsson. 25. 7,
UC. 7. og 27. 7. Kjartan Ólafsson. 28. 7. Arnbjörn Ólafsson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) víð Barónsstíg. Viðtais-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknls er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og
heígidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísJands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 2,
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin i Reykjavík. Fuhdir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á
fóstudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl
2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardogum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, funn
<r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi.
Orð Iífsins svara í síma 10000.
TÁRIÐ
Nýlega hafa orðið töluverð manna
skipti í hljómsveit sem áður kall-
aði sig Faxa. I tilefni af því breyttu
piltarnir um.nafn og kalla sig nú
TÁRIÐ. Hljómsveitina skipa Xtal-
ið frá vinstri): Þorgils Baldursson
gítar, Páll Dungal bassi, Einar Ósk
arsson trommur, Sven Hovland gít
ar, og Þórhallur Sigurðsson söngv
ari.
AKRANESFERÐIR. Þ.Þ.Þ. Frá Akranesi: mánudaga, þriðjudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga, föstndaga kl. 12. Laugardaga kl. 8, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík: mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtudaga, föstudaga
kl. 6, laugardaga kl. 2, sunnudaga kl. 21.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS: Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær til Vent-
spils og Leningrad. Brúarfoss fór frá Boyonne í gær til Norfolk og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík á miðnætti 24. 7. til Boyonne og Norfolk.
Gultfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Kotka í gær
til Wolkom og Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Osló í gærkvöldi til Gautaborg-
ar, Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Hafnarfirði 24. 7.
til Akureyrar, Seyðisfjarðar, Weston Point, Felixtowe og Hull. Reykjafoss
fer frá Haraborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær
til Norfolk. Skógarfoss fór frá Reykjavík 24. 7. til Akureyrar, Húsavíkur,
Rotterdam, Antwerpen og Hamborgar. Tungufoss fór frá Reykjavík I morg-
un til Akraness. Askja fór frá IIull í gærkvöldi til Reykjavíkur. Hofsjökuil
fór frá Akureyri í gærkvöldi til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Seyðisfjarðar,
Norðfjarðar og Eskifjarðar. Kronprins Frederik fór frá Reykjavík 24. 7.
til Færeyja og Kaupmannahafnar. Rannö fór frá Klaipeda 25. 7. til Akra-
ness. Keppo fór frá ísafirði 23. 7. til New Bedford og Savannah.
GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F. SKIPAMIÐLUN: Kyndill fór frá Siglufirði
I nótt áleiðis til Seyðfsfjarðar. Suðri losar á Norðurlandshöfnum. Dagstjarn-
an er væntanleg til landsins 29. þ.m. frá Glasgow.
SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfeli fór 24. þ.m. fá Hull til Þorlákshafnar. Jök-
ulfell fór 24. þ.m. frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfeil er á Akur-
eyri, fer þaðan til Húsavíkur, Sauðárkróks, Keflavíkur og Reykjavíkur. Litla
fell kemur til Akureyrar í dag, fer þaðan til Reykjavíkur. Helgafell er í Lagos.
Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór í gær frá Ghent til
Algier og Torrovieja. Grjótey fer frá Ziquindhor á morgun til Nantos.
HAFSKIP H.F.: Langá er á Akureyri. Laxá fór frá Hull 24. 7. til Reykja-
víkur. Rangá fór frá Guernsey í gær til Antwerpen, Rottcrdam og Ham-
borgar. Seiá er á Akureyri. Mareo fór frá Kaupmannahöfn 25. 7. til Rcykja-
víkur.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur
fer kl. 12.30 I dag til Þorlákshafnar og þaðan kl. 17.00 til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur. Herðubreið fer á þriðjudaginn austur um land í hringferð.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Millilandaflug. Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00
í morgun. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg aftur til Keflavíkur kl.
23:05 frá Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúea til Akureyrar (3 ferðir), til
Vestmannaeyja (3 ferðir) til Hornafjarðar, Ísafjarðar Egilsstaða og Sauð-
árkróks.