Morgunblaðið - 29.07.1969, Page 6

Morgunblaðið - 29.07.1969, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 19« LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrt>rot og sprengingar, einn4g gröf- ur til íeigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarssonar, sími 33544. ÓDÝRT TH sölu bamavagnar, barna- kemir, t»vottav. Tökum í um- boðss., stálvaska, bermitist., ungl. reiðhj. o. fl. Sendum út á land Vagnasalan, Skóiav,- st. 46, sími 17175. MALMAR Kaupt ailan rnákn, rtema jám, kangbæsta verði. Staögreitt. Arinco. Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. LAUGARDAGA TIL 6 Opið aOa teugerdaga «4 ki. 6. Kjötúrval, kjötgaeðí. KjötmiöstöUrn Laugatæk, sfrni 35020. H)ÚÐ TIL LEIGU 4-ra—5 hert>. ítrnð á góöum ataö í baanum t*l leigu strax Tifc. sendist afgr. Mb4. fyrir 1. ágúst merkt: „Reg'tusemi 3607". STOFNLAN vantar td að stofna nýtt fyr- rrtæki. Tklto. sendrst fyrir 15. ágúst td MW. merkt: „Kart- öftur 3606". IBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herb. snotur íbúð óskast fyrir barmiaosa regJu- sama fjölskyWu. Virvsamteg- ast hringið í síma 81581. HEILDSALAR Söl'umaður, sem er að fara í söl'uferð út á tand, getur bætt vi'ð síg vöruim. Trl'b. sendist afgr. Mbl. fyrir 2. ágúst merkt: „Sökiferð 3604". TVÆR STOFUR og eldhús í V ogahverfi til ieiga. Aðeios barnteust fólk kemui til greina. Uppt. í síma 33751 eftir kt. 7 á kvöldin'. BtLSKÚR 35 ferm., hentugur geymstu, twl ieigu. Uppt í síma 12563 eftir kl 5. IBÚÐ OSKAST 3ja herb. íbúð óskast. gjam- an risíbúð, hebt í MtfSbeenum eða Vesturbænum. Uppf. í siíma 15655 á sknfstofutime eða 13000 eftir kt 19. HÓPFERÐIR TH leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farfíega bílar. Kjartan Ingimarsson. sími 32716. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýii yðar. þá teitið fyrst titb. hjá okkur. Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simi 33177 og 36699. 2JA HERB. IBÚÐ til leigu í háhýsi vió Austur- brún. FyrirfrBimgireiðste. Upp*. í síma 36996. ÓSKAÐ ER EFTIR 3ja herb íbúð, bebt í Vestur- bænum. VÍTVsamt. hafið sam- band vvð sima 18295 málfi kL 10 og 12 f. h. 5 dag og næstu dage 'Á ifáorka uorámó Stóirveldið sólin veikjur og vimrajr — vorinu allt til góðs. Jörðán svarar, fagmar og fininur fxiðiun í ómá Ijóðis. Fátt er svo l)á@t, að það buigisi ekiki háttt, og hmeigást þar ailíit til þarfa. Maurinn í imoidinni homfir tii himins í hiraðia sinua star-fa. Fjöll og daiiir fiegurð ssma þiggjia, frjóvguð tún og angjar lifið tryggja. Ailra sveit má eiga siíkan gróður. En enginin veát, hvað Faðirirai er gotíur. Fögux ljóð af fugllamsááa sjóð flytja siniuim Guðd þakfcaróð. Veit ég þó, að veröldin er enn vanimetin og sporuið — eftnir meim. AuSna mán og aesikihlþQr endist ved, sem fagurt vor. Geng þvi enn um græfna baikíca, Gúði aMt að þaikka, já, Guði er aÆVt að þakikia Kristin Sigfúsdéttir fri Syðri-Völlti Kristniboðssambandið Almenn samkotna miðvikudaginn 30. júlí í Betaníu kl. 8.30. Prófossor Jöhann Hannesson talar. Allir vel- komnir. KristniboSsfélagið 1 Koflavik heldur fund í Tjaraarlundi þriðju- daginn 29. júlí U. 8.30. Bjarni Eyj- ólfsson ritstjóri talar. Ailir eru vel komnir. Samardvöl barna aS Jaðri Börnin frá Jaðri verða við Templ- arahöllina, Eiríksgötu 5, kl. 3 á morgun, miðvikudag. Farfaglar — Ferðamenn Um Verzlunaimannahelgina verður farið í Þórsmörk og Eldgjá. 9. ág- úst hefst 10 daga sumarleyfisferð í Arnarfell. Nánari uppl. á skrifstof- unni, Laufásvegi 41 sími 24950. Húsnueðraoriof Képavogs Dvalizt verður að Laugum i Daia sýslu 10.—20. ágúst Skrifstofan verð ur opin 1 FélagáieimiUnu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3-5. VerS f jarverandi tn 5. ágúst. Séra Garðar Þor- steinsson prófastur þjónar fyrir mig ó meðan. Séra Bragi Friðríks- son. Óháði söfnoSurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðari hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- irkmnulag fararinnar. LeiðbeininsastöV húsmæðrm verður lokuð um óákveðinn tíma vegna vimarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasambands fslands er op in áfram alla virka daga nema laugardaga kL 3—5, sími 12335. Háteigskirkjs Dagiegar kvöldbænir eru í kirkj- unii kl. 18.30. Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall Verð fjarverandi næstu vikur. Séra Sigurður Haukur Guðjóusson. Heyrnarhjálp ím Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Hjálparsveit skáta Þriðjudagskvöld sveitarfund- ur kL 8 JO í Iðnskólanum. Sjódýrasafnið í Hafnarfirffi Opið daglega kl. 10—10 Fjallagrasa- og kynningarferð NLFB Náttúrulækningafélag Reykjavík- ur efnir til þriggja daga ferðar að Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl. 10 frá matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð an viðleguútbúnað, tjöld og mat. Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk. fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209.95 210,45 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Ðanskar krónur 1.168.00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231.10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.700,64 1.704.50 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097.63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.041,94 2.046,60 100 Gyllini 2.418,15 2.423,65 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.199,86 2.204,90 100 Urur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 340.40 341,18 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45 * Breyting frá síðustu gengis- skráningu. En vér vitum að pelm, sem Guð elskar samverkar allt til góðs (Róm. t. 28). f dag er þriðjudagur 29. júlí og er þ*B 2U. dagur ársins 1969. Eftir Hfa 155 dagar. Ólafsmessa liin fyrri. Fuilt tungl. Árdegisháflæði kl. 6.23. Slysavarðstofan i Borgarspílatanum er opin alian sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidacavarzla i lyfjabúðum i Reykjavík viknna 2«. júlí tll 1. ágúst er j Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—1. Kvöld- og helgidagavarr.la lækaa hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgnL Um helgar frá kl. 17 A föstudagskvoidi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfeiium <ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu Læknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa aS Garðastræti 13 » horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. #—11 f.h„ «í-ni 16195. — t»ar er eii.göngu tekiS é móti beiðnum wn lyfseðla og þess háttar. Að >>ðru ieyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspilalinn i Fossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 15:00—16:00 og 193)0—19:30. Borsarspitalinu í Heilsuvcrndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kL 1—3. Ujeknavakt í HafnarflrSi og Garðahrepyl. Upplýsingar í iögregluvarSstof- unni simi 50131 og slökkvistööinni, simi 51100. Næturlækuir i Keflavik: 29. 7. Arnbjörn Óiafsson. 10. 1. ag 31. 7. Kjartan Ólafssun. 1. 8., í. 8. og 3. 8. Ambjörn Ólafsson, 4. 8, Guðjón Klemenzson, RáSlrggingastöð ájóðkirkjunnar. (Mæðradeild) viS Barónsstíg. ViStals- timi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. ViStalstimi læknia er á miðvikudögum eftir ki. 5. Svarað er í sima 22406. Kilanasími Rafmagnsveitu Rvikur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. GeSventdarfélag tsiands. RáSgjafa- og upplýsingaþjónusta aS Veltusundi 2. uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókej-pis og ölium heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags tslands, pósthólf 130*. AA-sarntökin i Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 eJh. á fimmtudögum kl. 9 e.h„ á riistudögum kl. 9 e.h í safnaðaTheimilnu I-anghoitskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar- ■laea. Simi 16373. AA-saintökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund rr fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Uafnarfjarðardeild W. 9 föstndaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. OrS lífsins svara i síma 1000». SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM r5ÉmÉfisiW msnm MUST 9WL vPAUSAO1 HOUSEWia 1(W0EV€SHOUU OANINÐIW \J0IHE0THE 100' Múmínmamman: Býstu við að þetta Innflyljendur, hcyrið mál mitt. Við Múmínpabbinn: Fylgið mér. hús geii staðið af sér Indíánaárás? veiðumað byggja víggiiðingu. Múmínpabbinn: Það er svo sem allt í lagi með timbrið, e»i vel má vera að við hefðum getað ,,svæsað“ |iað betur saman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.