Morgunblaðið - 29.07.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.07.1969, Qupperneq 10
r I' 10 MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ 1069 Geimfarar og tungl- grjót í Houston Vísindamenn og tæknifræðingar í Houston koma tunglgrjótinu fyrir í hreinsunarklefa sem er fyrsta skrefið í hinum gífurlega umfangsmiklu rannsóknum sem gerðar verða á þessum lang- þráðu sýnishomum. Loftmynd af einangrunarstöðinni í Houston, en þar munu geimfaramir Collins, Aldrin og Arm strong dveljast unz læknar hafa fullvissað sig um, að þeir hafi ekki borið neinar tunglbakterí- ur með sér til jarðar. Fullbúin kostaði einangrunarstöðina um 970 milljónir ísl. króna Vísindamenn í Houston Iesa þyngd kassans sem inniheldur sýn- ishornin frá tunglinu. Kassinn vó um 15 kg. Geimfararnir vom glaðir í bragði er þeir komu til Houston og veifuðu óspart til viðstaddra. Tunglgrjótið var þegar í stað tekið úr geimfarinu, er það var komið um borð í flugmóðurskipið Homet og sett um borð í flugvél er flutti það til Houston. Geimfaramir við komuna til Houston. Þeir em á leið inn í einangrunarklefann. N

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.