Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1069
Financial Times um efnahag íslendinga:
Víkka þarf grundvöll efnahagslífs
— og varast ofvöxt verðbólgu
— Vinsamlegar greinar um Island í einu
áhrifamesta fjármálablaði Evrópu
í BREZKA blaðinu „Financ-
ial Times“, sem nýtur mikils
álits meðal fjármálamanna
um allan heim, birtist í gær
greinaflokkur um ísland. Sér
fræðingar blaðsins í efnahags
málum hafa ritað greinar
þær, sem þarna birtast, og
fjalla þær um alla helztu
þætti íslenzks efnahagslífs.
Greinamar spanna yfir fimm
síður í blaðinu, en á sömu síð
um eru einnig auglýsingar
frá íslenzkum fyrirtækjum,
sem sinna útflutnimgi og
s<tuðla að öflun gjaldeyris.
Fyrstu greinina ritar Robert
Mauthner, fréttaritari „Fin-
ancial Times“ um evrópsk
mál og er hún yfirlits-
grein yfir íslenzkt efna-
hagslíf. John Walker rit-
ar greinar um þróun ís-
lenzkra efnahagsmála og að-
ildina að EFTA og um ís-
lenzk samgöngumál, einkum
flugmál. Fréttaritarar blaðe-
ins rita greinar um ferðamál,
fiskveiðar. landbúnað og upp
haf stóriðju hér á landi. Hér
á eftir fara helztu niðurstöð-
ur greinarhöfunda um þau
mál, sem þeir fjalla um.
Robert Mauthner hefur grein
sína á stuttu sögulegu yfirliti um
landið og aðild þess að alþjóð-
legu samstarfi en snýr sér síðan
að efnahagsm á lum. Um erfið-
leilka landsins í þeiim eifnum seg-
ir hann:
„Fiiskuir færir íslamidi 90% af
gjaildeyristekj'uim þess og meiira
en 25% af þjóðairfraimiLeiðsJ-
ummi. f>að etr ldrtitU aifli og
verðfall á útflutmingsafurðum,
sem hafa valdið alvarlegum efna
hagsvanda landsins síðan 1967“.
Síðar segir hann:
„Vandinn er sá, að ísrland hygg
ir svo mjög á sölu sjávarafurða,
að minnsti samdráttur í fisfkafla
eða fislkverði hefur strax í för
með sér áhritf á allt efnahagsiíf-
ið. Að sjálfsögðu verður fiskiðn-
aður fyrst fyrir halla af þessu og
minnlkandi tekjur á þessu mikil
væga sviði gera fljótlega vart við
sig á öllum öðrum sviðum iðnað
ar“.
Robert Mauthner varar við því
að verðbólgan verði ekki látin
þurrka út öll áhrif gengisbreyt-
ingarinnar á síðasta ári og hvet-
ur til þess, að grundvöllur gjald
eyrisöflunar verði vilkkaður með
betri nýtingu orkulinda landsins.
f lok greinar sinmar fjallar hann
um þá ákvörðun íslenzkra stjórn
valda, að leyfa íslenz'kum skip-
um veiðar inman 12 míina land-
helginnar. En sú ákvörðun vákti
sem kumnugt er, gremju á meðal
brezfcra togaramanna. Um þetta
segir Robert Mautlhner í lio-k
greinar sinnar:
„I>að virðist lítill vafi leika á
því, að íslendinigar hafa lagaleg-
an rétt til slíkra aðgerða iranan
sinnar eiigiin iamdlheligi, svo að
eikfci sé mimmzt á þau eifniaihiaigs-
legu sjónarmið, sem hér sikipta
máli. En fynst og fremist, má
ekki glieyrrua því, að hvað ísiaind
varðar, er hér ekki um vanda-
mál einistakra landshluta að ræða
eins og í Bretlandi, heldur er
aliLur ef’nahagurimn í veði“.
Fyrri grein John Walkers nefn
isit „Etfniaíhaguir í leit að breið'ara
grundvelli". Telur hann stóriðju
og undirbúming aðildar að EFTA
merki um þessa leit. Höfundur
varar við verðbólgu, sem gæti
jafnvel leitt til þriðju gengisfell
ingarinnar verði henni ekki hald
ið í gkafjum. Segir hainin, að of
hóar kaupkröfur geti spillt mjög
í þessu sambandi. Hér í blaðinu
í gær var greint frá mati þessa
höfundar á erfiðleifcunum varð-
andi aðild að EFTA og verður
þa’ð ekfci rakið aÆtiur niú.
Greinin um ferðamál, sem rít
uð er af fréttaritara blaðsins
nefnist „Stuttur ferðamainna-
tími“. Og fjallar hún aknennt um
aðstöðu ferðamanna hér. í lok
greinarinnar er brezkum |erða-
mönnum sénstakiega bent á það,
að ísland sé á sterling-svæðinu,
en það auðveldar þeim ferðir
hingað, þar sem brezkar gjald-
eyristakmarkanir gilda ekki á
bví svæði.
Fréttaritari blaðsins ritar einn
ig grein um fiskveiðar og nefn-
isf hún: „Fiskveiðihorfur enn
slæmar". Þar er fjallað um aukn
ingu fislkveiða einikum síldveiða
fram til 1966 og síðan aflabrest-
inn, sem varð eftir það. Greint
er frá útflutningi á figki og
helztu viðskiptalöndum.
Jobn Walker ritar aðra grein
og fjallar hún um samg’öngu-
mál, einfcum flugmál og getur
hann þess í fyrirsögn, að háir
tollar á bifreiðum hafi beint á
huga þjóðarinnar að flugL
Fréttaritari blaðsins ritar grein
um landbúnað er nefniist: „Land
búnaður í erfiðleifcum vegna
verðlagsmála“. Þar er ítarlega
fjallað um þróuin landbúnaðar
..................................................................................................................................■
...M yí~ i
to break, free
firom the fifehing net
ícttANo -
■ V -
■ f-’ ‘ ...... „
III **
, ,, Jtr iííií r/tjf.
■ Cimíjwwí} „ . |j£ ''' - Í-
*» i.ítwm i
Upphafssíða á greinarflokknum um ísland í „Financial Times".
hér á landi og gerð grein fyrir
vandamálum vegna otfframleiðslu
á landbúnaðarvörum. Rætt er
um tilraunir til sölu þeirra er-
lendis og talið óMfclegt, að úr
þeim verði dregið á nsestunni
végna þarfarinnar fyrir gjald-
eyri.
Síðasta grein blaðsins, sem rit
uð er af fréttaritara þess, fjallar
um iðnað, einfcum stóriðju, og
nefnist „Á þrösfculdi iðnbylting
ar“. Þar er fjallað um nauðsyn
þess, að orfculindir landsins séu
nýttar til hins ítrasta bæði gutfu
orfca og vatnsorka. Greint er frá
Kísilgúrverksmiðjunni og ÁlVerfc
amiðjunni sem dæmum um það,
hvernig leitað hefur verið til er
lendra aðila í þessu sambandi.
Hvatt er til þess, að áfram verði
stuðlað að þeirri þróun, sem
hótfst með þessum tframfcvæmd-
um.
Einis og að frarnan greinir aug
lýsa íslenzkir aðilar á þeirn sið-
um blaðsins, sem fjalla um ís-
land. Stænsitu aiuglýsingiaimair eru
frá Landsvirkjun, Sambandi ísl.
samvinnufélaga og Álvertosmiðj-
unni. Greinarnar eru sfcreyttar
myndum og þeim fylgja línurit.
Kínverjar varaöir viö stórstyrjöld
Útvarpsstö&var viða um land hvetja til viðbúnaðar
Pekinig og Mosibvu, 14. ágúst
AP-NTB
PEKING-ÚTVARPIÐ hóf send-
ingar sínar í morgun með til-
kynningu um, að kínverskar
varðsveitir á Iandamærum Sinki-
ang-héraðs í Kína og Kazakhst-
an í Sovétrikjunum hafi fengið
fyrirmæll um að hörfa lengra
inn í Kína til að reyna að binda
enda á árekstra við sovézka
landamæraverði. Segir Pekingút-
varpið, að sovézku verðimir hafi
í gærmorgun gert innrás í Kína,
og að i morgun hafi þeir enn
haldið uppi skotfhríð á kínversku
varðsveitimar.
Sovézk og kínversk yfirvöid
skiptust í gær á mótmælaorðsend
ingum vegna árekstranna á landa
mæranum, og kenndu þá hvor
öðrum um upptökin. t dag var
tilkynnt að sendiráð Sovétríkj-
anna í Peking hefði neitað að
taka við mótmælaorðsendingu
Kinverja.
Blöð í Kína og Sovétríkjun-
um hafa skýrt frá árekstranum á
landamærunum, og ber þeim að
sjálfsögðu ekki saman. Sovézku
blöðin birta yfirleitt eingöngu yf
irlýsingu utanrikisráðuneytisins
þar sem segir, að kínverskir her-
menn hafi ráðizt á sovézka landa
mæraverði, og verðirair gripið til
vopna í sjálfsvöm. Kínversku
blöðin skýra frá „innrás" sov-
ézku hermannanna, en birta jafn
framt harðorðar árásir á komm-
únistaþingið, sem haldið var í
Moskvu í júní, á sovézka Ieið-
toga og á stefnu Sovétrikjanna
gagnvart Bandaríkjunum.
í frétt frá Honig Korag ar sagt,
aið útvarpsstöðivair víða uim Kína
hafi í dag og í kvöld hvað etftir
airmað staorað á íbúainia að „búa
giig umdir stór-stfyrjöild“, eins og
kiomizt v>air að orði. Þess á milb
vair útvairpað íardætmiinigiuim á
Sovétríkim fyrir að „voga sér að
ró'ðest inm á kiniversfct lamd-
svæði“. Agtaorumuim og viðvörun-
umn var útvairpað um fjöldann
allan aif amiá-úitvairpsgtöðivuim í
flestum héruíðuim Kínia, að því er
bezt verður géð. Stöðvar þessar
eru eimgönigiu ætfliaðiar fyrir hliuigt-
emdiur í Kína, en beyrast þó rmarg
ar hverjar í Homg Komig. Stöðin
í Wulhain í Mið-Kíma var ein
þeiirra, gem til náðiist í Hong
Kong. Sagði þufliurinmi þar, a@
íbúiar Hupe/h-héraðs yrðu að giera
gér grein fyrir þvi, að „ávimiur-
imn“ gæti þá og þegiar hatfið gtór-
gtyrjöld giegn Kíma, og þyrftu
íbúiarmir að vera viðbúmir. Chamg
gha-útvarpið í heimaíhéraði Maos
gagði, að ibúaimir, og þá sérstak-
lega henmenniirmir, yrðu að „iosa
sig víð þá röngu og MÆshættuilegu
huigimynd, að bardagar geti ein-
göngu náð til lamdamæraihérað-
amma“. Samsifcomiar tóran var í öðr-
um úitvarpsgtöðvum, og mamgar
vöruðu við því, að „fjaindsamileg-
ir endursítooðumiarsininiar" (Rúss-
ar) gætu hatfið kjanmorfcustyrj-
öld gegn Kínia.
Veetrænir sérfræðingar um
miáletfni Kíina segja, að ú/tvarps-
Dr. Sigurður Sigurðsson
Landlæknir heiðraður
DR. Sigurður Sigurðssom, land-
læknir, var sæmdur heiðurs-
skildi Massachusetts-ríkis á 22.
allsherjarþingi Alþjóðaheilbrigð-
isstofnunarinnar, sem haldið var
í Boston 8.—26. júlí sl. Auk Sig-
urðar vora 10 aðrir fulltrúar
heiðraðir en þingið sátu 1000
fulltrúar frá 131 landi. Það var
Francis W. Sargent, ríkisstjóri,
sem afhenti skildina.
í opinberri frásögn aif heiðirum
dr. Sigiuirðar Siiguirðsgomiar er þvi
lýstf, að henn sé hötflumdfur umddr-
stöðurits uim beiifclaveifcL hafi
'um ára/biil verið fiorygbumiaiðlur á
svdðí heifllbrigðigmiáta í landli rfnu
og sem alþjóðiliegmr sérfræðiiniglu'r
á aviði þertaliavaiiina og fluflílltrnii
lands sínis á vettvamigá alþjóða-
hieiJflbrigðisrnélia flnaifi hanm odtoað
hveitjamdli á og lummið sér inmiifl'eigia
aðdlámm og virðingiu aaimatiairfs-
mianmia sinraa.
áróður þassi sé senmiiliaga ætliað-
ur tiil þeiss fyrst og fremst a'ð
beiraa huigium Kínveirj'a að „fjand-
mamninium haindan iandamær-
ainna“. Sams taonar tónm var í öðæ
inraliemida erfiðleitaa. Bemda þess-
ir sérfræðingar á, alð þeisisi að-
flerð hatfi oflt áður verið notuð í
Kína, og þuirfi því ekfci að þesisiu
sinmii að þýða það, að yfirvöldin
óttilst í rautn styrjöld við Sovét-
rítaim. Nærtætot dærni segja sér-
fræðdnigaimir baitirammjar ánásir
fcíraversikna ytfirvaida á Bonda-
ríkjamiemm og á ibúia Formósiu
árið 1958. Þá voru það „fjand-
mienmrmir bandam liamdiamiær-
amna“, Bamdarífcin og Fommósa,
sem mataðir vonu tiíl þess að
dnaga attiygfli Kínverj'a fró „firam
fairastökfciniu miltala", sem lieiddi
til þetsis, að millj'ónir m'anmia voru
tfliuttir naiuðuigir til landhúm/aðar-
startfa á samyrkj'uibúium.
Þótit Sovétríkiin hatfi niú tekið
etflsta sætiið á listamum yfir fjand-
meran Kíraa, ertu Bandaríkin og
F'onmiósia enm otfarliega á biaði.
Síldin dreifð innan
um ioðnu og kolmunna
/ NOÐURHÖFUM - SKIPULEG LEIT
SUNNAR í NÆSTU VIKU
„VIÐ höfum leitað á mjög störa
svæði hér suður og suðvestur af
Svalbarða. Víða höfum við orðið
varir við dreifðar torfur, sem ég
held að séu mest loðna og kol-
munni, en sild innan um“. Þetta
sagði Jakob Jakobsson, fiskifræð
ingur, þegar Morgunhlaðið talaði
við hann um borð í Arna Frið-
rikssyni í gærkvöldL
Jaikob sagðd. að emigdr taáitar
væru á þessum slóðuim númia, em
bjóst við, a@ rússmieski refcmieta-
flotinn myndi fcomiia etftár um það
bil vifcu.
liemzk, ei'tt færeysfct og eiitt norsfct
Leita skipuiLaga afliliam sjó milli Is-
lamds og Noregs, sunraam fró Fær-
eyjum og norður undir Jam May-
en. Ætitá því aið fcomia á daigimm
í næstu vifcu, hvort siildim er kom
im suður etftir eða ekkL
Hitablósara
stolið
Þá sagði Jalcob, að þar sem
svo ilítiið síflidiarmiagin fjmdiist
þama norður í hatfimiu, væru
menm að velita því fyrir sér,
hvort sáldin væri þá ednhvers
staðar suminaT. í raæstu viltou
murau fjagur Leitarsikiip, tvö ís-
FYRIR noktoru var stolið úr ný-
byggingu við Reynimel Master-
hitablásara, sem er að verðmæti
um 40 þúsumd tarómiur. Raran-
sókraarlögregflian biður þá, setn
geta getfið upplýsingar í málimiú,
að getfa aig fram.