Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 28
Bezta auglýsingablaðið
Blaö allra landsmanna
FÖSTUDAGUR 15. AGÚST 1969
Gífurlegt eiturmagn finnst í
gömlum glerhaug í Reykjavík
Myndi nœgja til að bana
rúmlega 18 milljón manns
RÚM tvö tonn af arseniki fund-
ust fyrir nokkru, þegar menn írá
Hreinsunardeild Reykjavíkur-
borgar voru að fjarlægja gler-
hauga frá gömlu Glerverksmiðj-
unni við Súðarvog. Eitri þessu
hefur nú verið komið fyrir í
sprengiefnageymslunni á Hólms-
heiði og gerðar hafa verið ráð-
stafanir til að fá eitrið flutt úr
landi til eyðileggingar. Ekki er
Ijóst með hverjum haetti þetta
gífurlega arsenikmagn hefur
komizt inn í Iandið og í gömlu
glerhaujgana og hefur dómsmála-
ráðuneytið farið fram á dóms-
rannsókn í málinu. Jón Sigurðs-
son, borgarlæknir, gaf Morgun-
blaðinu þær upplýsingar í gær,
að 120 mg skammtur af arseniki
vænri banvænn.
Þegar eftir að eitrið fannst, en
það er í 22 tunn/uim, samtais 2,2
tonn, hafði borgarverkfræðingur
saomband við aknann avarna-
nefnd og heilbrigðisnefnd bong-
arinnar og voru strax gerðar all
ar ráðistafanir tdl að fyrirtoyggja
huigsanlega hættu af vdidum eiit-
ursins, en tunnunum með eitrinu
BANASLYS
Á AKUREYRI
Akureyri, 14. ágúst.
BANASLYS varð í umferðinmd
á Akureyri í dag. Sextíu og fimm
ára gömul kona var að koroa frá
vinnu sinni um hádegisbilið og
var á leið vestur yfir Hjalteynar
götu framian við hús númer 6,
þegar hún varð fyrir fólksbil,
Bem kom úr norðri. Konan hlaut
mikinn höfuðáverka og var flutt
rænulauis í sjúkrahús. bar and-
aðist hún síðdegis í dag. —
Vegma fjarstaddra ættingja er
eklki unnt að skýra frá nafni
konunnar rrú. — Sv. P.
í var komáð fyrir í sprengiefna-
geymslu á Hólmsheiði.
Máiið kom síðan til dómsmála
ráðuneytisins og gaf Baldur
Möller, róðuneytisstjóri, Morgun
blaðinu þær upplýsingar í gær,
að gerðair hefðu verið ráðstafam-
ir til að fá eitrið flutt úr landi
tál eyðSleggingar. Sagðd Baldur,
að eyðilegging svo mikils magns
væri erfitt verk í framkvæmd
en alls ekki þykir fært að sitja
uppi með svo stórhættulegar
birgðir sem þessar en hér á landi
er arsenik notað við glerfram-
leiðslu og lítillega til lyfjafram-
leiðslu og nerour ársnotkun ekki
ineiru en 1-2 kilóum. I>á sagði
Baldur einnig, að dómsmálaráðu
neytið hefði farið fram á dóms-
rannsófcn á því, hvermig arsenik
þetta hefði komizt á þann stað,
þar sem það fannst. „En það gef
ur auiga leið, að þetta gífurlega
magn hefur aldrei átt meitt er-
indi hingað til lands“, sagðd ráðu
neytisstj órinn.
Forsetnhjónin
til Norðurlnnds
FORSETAHJÓNIN, herra Kristj-
án Eldjám og frú Hgldóra Eld-
jára, lögðu af stað í heimsókn
sína til Norðurlands í morgun.
í dag heimsækja þau V-Húna-
vatnsisýslu og heldur sýslunefnd-
in þeim þá samsæti í félagsheim
ilinu á Hvammstamga. Á morg-
un beimsækja þam A-Húnavatns
sýslu og halda síðan auistur Norð
urland en heimsókn þeirra lýk-
ur í N-Þinigeyjarsýslu þann 23.
ágúst.
^ .....
Fólksbíllinn, sem hjónin vora í, eftir áreksturinn (Ljósm. E.Þ.)
Hjón stórslasast
VORU EKKI ÚR HÆTTU í CÆRKVÖLDI
HJÓN stórslösuðust og tveir
menn meiddust í árekstri, sem
Hafa enn ekki lagt fram ákveðið
kauptifboð í flugvélar Loftleiða
— fresturinn framlengdur et með þarf
t DAG rennur út frestur sá, sem
Loftleiðir hf. gáfu sænskum flug-
liðum til að gera ákveðið kaup
tilboð í Rolls Royce flugvélar fé
lagsins. Morgunblaðið hafði í
gær samband við Kristján Guð
laugsson, stjórnarformann Loft-
leiða, og spurði hann, hveraig
málin stæðu. Kristján sagði, að
enn hefðu Svíamir ekki lagt
fram ákveðið kauptilboð, en
hins vegar myndu Loftleiðir
framlengja frestinn, ef með
þyrfti.
Kristján sagði, að þaima væri
uim að ræða um 300 aitvininu-
laiusa sæmska flugliða og hafa 200
Lórus Einurson prófessor Intinn
EINN af þekktustu vísindamönn
um íslenzkum, Lárus Einarson,
prófessor í Árósum, varð bráð-
kvaddur í gær, þar sem hann
dvaldist í sumarbústað sínum á
Skagen. Lárus heitinn var með
fremstu vísindamönnum heims í
sérgrein sinn, heilarannsóknum.
Lárus Einanson var 67 ára, er
hann lézt, fæddur 5. júní 1902
í_ Reykjavik, sonur hjónanina
Ástu Einarson og Magnúsar Ein
arsonar dýralæknis. Hann varð
stúdent frá MR 1922 og lauk
læflonisprófi frá Háskóla íslands
1928. Eftir fraimhaldsnám víða
erlendis gerðist Lárus lausaikenn
ari í lífeðlis- og vefjafræði við
HÍ og jafnfraimt aðstoðarlælknir
við Nýja-Klepp 1933—1935. Pró
fessor í líffærafræði varð Lárus
við háskólann í Árósum 1936 og
1945 vísindalegur ráðunautur við
heilaranmsóknastofnun geðsjúk-
dómaspítalanna í Árósum. Á ár-
unum 1957—1958 starfaði Lárus
að ramnsóknum við George Wash
imgton hákkólann í Washington
Ð.C. Lárus hetfur flutt fyrirlestra
á alþjóðaþingum sérfræðinga í
litflfærafræðum og taugameina-
fræðum í Oxford, París, London
og San Francisco.
Árið 1961 sæmdi Háskóli - ís-
lands Lárus Einarson heiðurs-
doktorsnafnbót og 1956 hlaut
hann Augustinus-verðlaunin
dönsku. Bftirlifandi 'kona Lárus
ar er Þuríður Ragnars, dóttir
Ragnars Ólafssonar, kaupmamms
og ræðismanns á Akureyri.
Lárus Einarson
þeinra iofað að loggja fram lö
þúsumd sæmskar kirómur hver.
Hims vegar rniun stainda á loforð-
um lámastiafmama. Krisitján sagði,
að Laftleiðum hefðu borizt fyrir-
spunnir víðar að en flrá Svíþjóð.
Aðsrpuxður um verð það, sem
Loftleiðdr vilja fá fyrir vétemar,
sagði Kristjájn, að miikfliaæ sveifl-
ur væru ætíð á fliugrvélaroark-
aðmuim, en nefmdi þó tölumia tvær
mi'Iljónir Bamdaríkjadala sem
liágmarksupphæð.
Kriatjám saigði, að emduæinýjun
fluigflota félagsims væri í atfhug-
um, en þar þyrfti roargs að gœta.
Nú fara að komia á mianfcaðimn
stiærri fluigvélar og sagði Krist-
ján, að mangháttaðar athugamir
þyrfti til að gena sér gxein fyrir,
hvennig LotftJleiðir myndu standa
í samikeppniiimni með þær fkitg-
véiaitegumdir, sem félagið gæti
keypt.
Sakadómsúrskurður-
inn staöfestur
HÆSTIRETTUR staðtfesti í fynra
dag úrskurð þamn, sem kveðinm
vaæ upp í sakadómd Reykjavík-
ur 28. júlí sl., þess efmis að gæzlu
varðhald Sveimbjörms Gíslasom-
ar Skyldi framlemgjast um allt
að átta vikur og hann látinm
sæta geðrammsókn. Eins og Morg
umbiaðið skýrði frá kærði Sveim
bjöm þemnan úrskurð til Hæsta
réttar en þetta er þriðji varð-
haldsúrskurðurinn, sernri kveðinn
er upp í máli Sveimbjöms siðlan
hann var handtekimn 8. marz
sl., þegar í fórum hiairas faninst
byssa sú, sem Gumnar Tryggva-
son var myrtur með aðfananótt
18. janúar í fyrra.
varð á blindhæð rétt sunnan við
brúna á Hrútgfjarðará laust fyr
ir klukkan 14 í gær. Hjónin voru
þegar í stað flutt suður í flug-
vél og þegar Morgunblaðið spurð
ist fyrir um líðan þeirra í Land-
spítalanum seint í gærkvöldi,
voru meiðsli þeirra ekki fullrann
sökuð og hjónin sögð ekki úr
allri hættu. Mennimir tveir voru
fluttir suður með flugvél síðar
í gær. Annar liggur nú í Borg-
arspítalanum en hann rifbrotn-
aði og hlaut áverka á höfði. í
Framhald á bls. 27
Verðlngsuppbót-
in hækkor 1.
sept. um 3,57°
KAUPLAGSNEFND hetfur —
samtovæmt saimniimgi AlþýðUisam-
bainds íslaimds og sarotaflca vinou-
veitienda frá 19. miaá 1969 og
saroninigi fjáimálanáðlherria og
Kjararáðs Bandalaigis stamfls-
miamoa ríkis og bæja flriá 30. júní
1969 — rteiknað verðfliaigsuppbót
fyrir tímabilið 1. septem/ber til
30. nóvemiber 1969, og er hún
26,85%. Þesisi verðlaigsuppbót
gneiðiist á 10.000 kr. griuimnilaiun á
mánruði og á hliðstætlt tímakaiup
og vi'kulkaiup, en á hærri og lægri
laiun greiðist verðflagsuppbót
sarokvæmt mámari á'kvæðum í
fyrmiefndum saronimguim.
Verðlaigsuppbót þessi miðast
við grunnfliauira, og hún kerour í
stað 23,35% verðlaigsuppbótar,
sem gildir fnam að 1. septemíber
1969.
Lœknadeildarmálið:
Málaleitan ráðherra ekki hafnað
— Ákvörðunar að vœnta í dag
• Tvö dagblöð í Reykjavík
birtu í gær útdrátt úr því er þau
sögðu svar læknadeildar Háskól
ans við málaleitan menntamála-
ráðherra um niðurfellingu inn-
tökutakmarkana við deildina.
Svarið væri byggt á samþykkt-
um kennslumálanefndar lækna-
deildarinnar. Væri tilmælum ráð
herra þar hafnað, en til vara gert
ráð fyrir þvi að jafn mörgum
stúdentum (108) yrði hleypt í
fyrsta árs nám og hægt væri að
veita efnafræðikennslu við nú-
verandi aðstæður. Samkeppnis-
próf að vori yrði síðan látið
skera úr um, hverjir fengju að
halda áfram námi.
• 1 stamtali við Ólaf Bjarna-
son forseta læknadeildar, fullyrti
hann, að deildin hefði alls ekki
tekið endanlega afstöðu til mála
leitunar menntamálaráðherra.
Hið sama kom fram í samtali
við ráðherrann, sem sagði að of-
angreindar fréttir hefðu komið
sér mjög á óvart enda hefði ekk
ert formlegt svar borizt frá
læknadeild.
Prófessor Ólafur sagðist mjög
undrandi á því, hveraig hið svo
kallaða svar læknadeildar hefði
komizt í hendur dagblaðanna.
Deildin hefði alls ekki gengið
Framhald á hls. 3