Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 8
8 MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 196» f gömlum sögum er saigt frá því, að þar hafi Hjarðartiolts- bóndi haft fjós sitt fyrrum, sem mú stendur kauptúnið Búðardal ut. Sauðir hans genigu í því landi, sem nú liggUT undir Sauð hús. Þeir sem þekkja til í Döl- um mega af því sjá, að vel hefur bóndi búið og myndarlega. Búðardals er getið í Lax- dælu, er Hösikuldur Dalakolls- som kom frá írlandi með ambátt ima Melkorteu. í Laxdælu segir að Hös'kuldur hafi lerat í Laxár- ósi, hafi þar látið bera faTm af skipi símiu“ en setja upp skipit fy-rir innan Laxá ok ge-rir þar hróf at, ok sér þar tóftina, sem ha-n n lét gera hrófit. Þar tjald- aði hann búðir, ok er þat kall- aðr Búðardalr." Síðam segir að Höskuldur hafi látið reiða heim við sinm og varni-ng og hafi það verið hægt, því að eigi var leið in löng, Smemma h-efur því Búð ardalur þótt liggja vel við sam gömgum, enda þótt plássið sem verzluniarstaðu-r eagi sér e-kki ýkja 1-anrga sögu. Raun-ar eru ekki niema rétt sjötíu ár, síðan Islamds hamdels og fiskarikomp ani reisti þar verzlunarhús og var Bogi Sigurðsson fyrsti kaup maður. Bogi hafði áður stumdað verzl-uniarstörf í Flatey og í Skarðsstöð. Bogi rmum hafa byggt fyrsta íbúða-rhúsið í Búð ardal og fljótl-ega keypti hanm verzluninia af damökinium. Auk þess að stunda ve-rzluminia rak hamm búskap á jörðumum Fjós- um og Saurum. Bogi hafði einm ig á hendi póstafgreiðslu og varð síðar símstjóri er þessu-m embættum v-ar steypt saman í eitt. Fram á síðustu ár fjölgaði fólki lítt í Búðardal, en á allra síðari árum hefur fjörkippur færzt í plássið og nálg- ast íbúatalan óðfluga tvö hundr-uð. Ymigni kynislóð Búðdælimga eru margir að- fluttir, enda hafla framkvæmd- ir verið þar miklar og atvinma næg fram að þessu. En í Búðar- dal búa enn gamlar og gróraar fjölskyldu-r sem þamnia hafa alið allan sinin aldur. Framan af snerist atvinna einkum um kaupfélagið og ýmsa þá þjónustu sem það veitti Lax árdalshrepp og nærliggjandi sveitum. Þar hefur eins og fyir greinir lenigi verið bækistöð pósts og síma sveitarinnar, Igneiðsala hefur verið rekim þar um allmörg ár, bílaverkstæði sem raunar hefur verið endur- bætt og endurbyggt og slátur og frystihús. Nú er í byggimgu gríðarstórt slátuirhús, sem vænt anlega verður tekið í notkun í haust, mjólkurbú hefur verið starfrækt um nokkur und- a-nifarim ár, og félagisíheimil- ið Dalabúð hefur risið af grunni þó að það sé ekki alveg full- frágengið . í Búðardal sitja þeir sýslu- maðurinn héraðslæknirinn .Frá Búðardal Heimsókn að Sauð- húsum dýralæknirinn, og ýmsir fleiri máttarstólpar byggðarlagsins. Ný og vegleg íbúðarhús hafa risið í Búðardal á síðustu árum, og nokkur eru í byggingu. Allir virðast hafa nóg að starfa og er þó Búðardalur eitt af fáum plássum, sem ekki byggir af- komu á sj ávarútvegi; veigna grunnsævis á Breiðafirði fæst þar naumast bein úr sjó. Það liggur í augum uppi, að þar sem margt er samankomið af ungu og fjörmiklu fólki er félagslíf allgott í Laxárdal og ber þá sérstaklega að nefna Búðardal, enda hægara um vik fyrir Búðdælinga að sinna fé- lagslífi en fólkinu uppi í sveit- inni. Lionsklúbbur starfar í Búðardal, formaður kvenfélags- ins er þar búsett og formaður uinigmiemmaféliagsiins Eiríkur Þor gilsson, mjólku-rbústjóri. Og þar er skóli á vet-ru/m fy-rir börn Búðdæli-niga, aðrir Laxdælingar senida yfirl-edtt börn sín í heima vistarskólanm að Laugum í Hvaimmissveit. Þegar ég fór að forvitmast um fél-ags- og meminimigarlíf þótti mér það athyglisvert, að umgu koniurmar Mta þar veru- lega að sér kveða, sjálfsagt með Anna Kristjánsdóttir og yngri dóttir hennar Ása Stefánsdóttir ÁFERD UM DflLI góðum stuðninigi og ledðbeinin-g um hinma eldri og reyndari. Kvenfélaigið heitir auðvitað „Þor-gerður Egilsdótt-ir,“ og ég arkaði á fund forma-nms þesis, Ásu Stefámsdóttur og bað hiama að segja mér hve-mdig gengi að fá komur til starfa í félaginu. Ása er Reykvíkiragur að ætt, maður heoraa-r er Einiar Ste-f- ánisson, rafvirki, bamn er ættað ur firá heiðarbýlinu Fossi í Vopmafirði. Þau eiga fimm dæt ur og hafia búið í Búðardal í firnm ár. — Hvað eru marga-r ko-raur í félagin-u? — Um fimmtiu eru skráðar, en eklki stiarfa aQlar regluilega. Ég geri ráð fyrir að um 30 séu virka-r í þátttöku. Það merki- lega er og aindstætt við þá mynd, sem maður hefur yfir- leitt gertr sér af kvenfélögum, en að það eru ekki síður ungu Og rabb um Búðardal koraunniar sem enu áh-ugasamax og bera hag félagsiras fyrir brjósti og er ég þá á enigan hátt að d-raga úr ágæ-buim hlut þeirra eld-ri. Mér firanist það einmitt sýraa, að starfssemin hofevr ver- ið jákvæð, að u-ngu konurniar hafa feragizt til -að komia og veria með. — Og hvað aðhafist þið h-elzt? — Við höldum skemmtarair og samiskioniar ágóði reniniur allur til félagsbeimilisiinis, því að mikll -hugur er í öllum að fullger-a þa'ð. Nú, við höfum h.aldið baz ari, gafniað fé til nýju kven- sjúkdómad-eilarimniaír, farið oriofsferðiir og sitthvað fleira. f vetur ge-kkst félagið fyrir spilakvöldum og v-ar alsæmileg þátttaka. Nokkuð hefur þó dreg ið úr aðsókn síðain sjóravarp kom á flest hei-mili. — Við reynium að halda fuindi reglulegia, yfirleitt er vel mætt. Koniuinraar úr sveitirand eiiga njáttúrtega ekki alltaÆ heim? arageragt, og því leiðir af sjálfu sér að konurnar í Búðardal verða ka-niraSki mest áberandi. — Hvemig stóð á því, að þið hjórain tókuð ykkur upp og flutt uð hiin-gað? — Við höfðum verið að hugsa um að fara út á land, voruim ekkert sérlega áfram um að búa í Reykjavík. Fyrst vor um við á Reykhólum um tíma, en komum síðan himgað. Þá var rafrraagn ekki kornið á raándar nærri einis marga bæ-i oig raú. Ekki hefur borið á öðru en verkefni væru raæg og við höf- um undanfarin tvö ár -haft dá- litla raftækjabúð hérraa, sem genigur allsæmilega. Ég kainin afskaplega vel við miig í Búðardal og fólkið er iin- dælt, bæði Ðúðdæliragar o-g all- ir aðrir, sem ég hef kynin-zt. Mér fininist Dalamieran vera skemmti- le-gir og ákaflega gott fól'k. ★ Og fyrst fairið er að tala við kverafólkið þótti mér tilvalið að hi-tta n-æ-st að máli Öranu Kristj ánsdóttur. Hún er ritari Uragmieininiaifélagsins Ólafur pá, sem er orðið roskið félag og ráðsett; það átti sextugsafmæli í vor. Fyrsti formiaður var Páll Ólafsson í Hj-arðar-'holti og bróðir haras, Jón, var ritari. Eragin elli- mörk vexða séð á félaginu og í stjóm þess situr umgt og áh-uiga samt fólk. Araraa er æbtuð frá Tiindum á Skarðsiströnd. Gift Iragva Hall- grírrassyni, verzliun,arrraaraini. Þau hjón eiga tvær dætur. Anraa vinn-ur á símstöðirani umidir harad leiðslu tengdaforeldra sinraa Hallgríms Jónssoraar frá Ljár- skógum og Önmiu korau haras, auk þess að anraast húsmóður- stiörfim. — Ungmenniafélagið er m-eð ýmislegt á prjórauraum og ýmsu hefu-r verið hrundið í fram- kvæmd á síðustu árum, segir Anina, þegar hún hefur borið fram kaffi og ljúfferagar pöranu kökur. — í ve-tur var stofniuð íþróttadeild, við höfðum frúar- leikfimá og biak í félagsihe-im- iliinu og vaT þátttaka ágæt. Svo lanigar okkur að koma upp digkóteki fyxir uiraglin/ga á aldr- inium 12—16 ára. Það var reynit raokkirum sinraum í fymavetur og var ekki anniað séð en krakk arnir kyinniu bærilega að meta það. — Við höfum mikinin ábu'ga á að lífga leikstarfsemd við, hér hefur ekki verið faert u-pp leik rit í mörg ár, u-ban einn ein- þábbunigur. Við höfum ágætan maran, Bj-arraa Firanlbogason, ráðu raaut, sem getu-r stjómiað fyrir okkuir og vonium að skriður komisit á það. — Af árvisísum atburðum í skemmtanialífi í Laxárdalmum er þornabíótið, sem félagið geragst fyrir. Þá er miikið um dýrðir heimatilbúin skemmtiatriði, sem jafnan vekja mikla kátínu og áraægju. Á þorrablótið koma allir sem vettlingi geta valdið og þá kemur fól’k sem varla sést á skemmtunum að öðru jöfnu. Framhald á bls. 16 Fjölskyldan að Sauðhúsum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.