Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1969 15 ferð, ef eittlhvað væri atíhuga- vert við það. En. harm miumdi ekki senda aðra. Hanm hafði yndi af að fljúga þessia leið. Ynidi af að hverfa inin í gráa þögninla. Vetra frjáls. Vera örin. Ekki átti haran votn á því að forlöguinium dytti í huig a@ eitra fyirir hanm. Hanm treysti á dóm greind sína og reynislu. Hamn tireysti á þessa litlu flugvél, sem bar hanm með 135 míln-a (hinaða til Meistaravíkur. Hamm átti aðma vél sömu tegundar. Hún var blá. Hún hafðá eiom- ig borið hanm yfir fjöll og firniinidi. Milli þeirra ríkti einm ig þaegilegt viðim'ót. Nú var hún orðin 16 ára. Hún var einis og hitabrúsd kamlsims á Eyr- immi: þenmian brúaa er ég bú- imrn að eiga í þrjátíu ár, sagði hann. Bn hanm gat þess ekki hvað hanm hefði oft Skipt um lok, tappa og hylfci. Nú er suimar. Enigin hætta á ísinigiu, þótt hanm kióind að. Hanm hefiuir fflogið þeissa leið oft áðiuir, þafð er hon- uim eftdkert mýrnaemi. Hanm hef- ur oft séð þoifeumia ffljólta upp af 'Sjó og landi og perla af vél- inini. Niú ietr faanm faáltfnaðiur til Græmlands, aðeimis tveir tímar eftir. Og vélim smýigutr létltileiga 'gegniuim þétta möskva þokumin- aT. Þetta stóra, rauðlitaða fiðr- ildi. Harnm hiulgsar mieð tilMökk- un um, að hann verði ekki eimrn á heimiieiðinini. Það yrðu tveir farþegar með 'homum. Báðir lif- andi. Það yrði Skemmtilegra fyrir þá alla. Lifiandi: mieð eyru sem hökkuðu í sig hvert orð sem banm sagði, auigu sem tækju á móti anidliti harns af sömiu áfergju og beiðatjarmir spegla skýjiaðan himin, hemduæ sem iðuðu í allar á'ttir. Og miuinin. Æja, muinm. Uppaprettu mórillunimar í miainmlífimu. Hanm var farinin að kvíða fyrir fé- laigsskapmiuim. Einhiverjir út- lendingar. Spyrjandi uim jaka og ísbirmi. Haldamdi að hvort- tveggja sé inmiMið í fargjald- iniu. Ó, Jesús rninm. Hanin bristir þetta af sér. Hugsar um koimuina, sem hann sótti fárveika til Grseniands. Hún hafði fæt't amnain briafn- hærða tvíbura, mokkrir dagaæ liðu og hinm kom ek'ki. Hvað hún hafði verið sveitt. Og hvað hún hafði andað þumgt. Og faveið allir yrð>u Æegnir, þegar síðari tvíburinin birtist fa.gn- ■andi höndum læknisins eins og sólgeisli, og hún fæiri að anda léttar. En ihairnn dó. Nei, hanm var etekert stolt- ur, en glaður. Stumduim glað- ur. Líf hans vígt sjúfcu fólki og dauðu, fólki í erfiðleikuim, kvíðnu fólfci, fólki með spyrj- andi augu, grátbólgnu fólki, fólki með sólmjrrkva í brjóst- inu, sorgmæddu fólki. Martröð. Og svo ... ef ... ef allt getek vel: glatt fólk, fólk fullt af bjartsýnii, þakklátt fólk með vor í brosi. Harnn þekkti báðar þessar hliðar á lífsmyntinni. Stundum kom kórónian upp, stumduim kirossiinm. Eða faðir graenlenzka dremigsins, sean hunidarmir átu. Guð minin góður, bvermig jörð- in, tiilveram, alheimiurinm getur splundrazt í upphaflega smæð. Týnzt. Hætt að vera tiL Og emgin huggun nemia GoLgaiba. „Þeir ráðast ekki á fullorðið", höfðu Græmlendinigarmir sagt. „En ef börm detta og hund- annir glefsa til þedrra, má bú- ast við öllu.“ f Grænlaindi, þar sem frelsi náttúrummiar er öllum efst í huga, verða bönmin jafnvel að deitta á rétitum stöðum. Annars er voðinm vís. Nei, ökki glefsaði þokiam. En fjölíl, snjór og lamid gátu glefs- aið. Þó aðe>inB ef maður hætti sér of nænni þeiim, eins og bamn, sem dettur hjá grælenzkum hundi. Um að gera að læra af reymslumni og detta á réttum stað. Binu sinini haifði hamm verið fífldjarfur eins og uimgir piltar eru. Stumdum áður fyrr faxdð eims lanigt og freteast var uranit. Aldrei lengra, þá væri 'hamn elktei hér. Nú orðið veit haon að það endar með því að reynisl am gerir j afinvel mestu glanma hættulausia sjálfum sér oig öðr- um, Ef þeir lifa til að eign- aist þessa reynislu. Öðrum, já. Ef aðrir hefðu mú alltaf verið óhultir. Sá sem tekiur að sér ©rfiðama verkeÆni em bamn hef- ur reynslu til, bíður hættummd heim. Svo mdkið þykis't hanm vita. Giræinlenizku humdairmir geta einindg birzt okteur í reynisíluleysi. Og auðvitað'ð allt- af: á örlagasbuimd, eims og sagt er. Nú hefur hanin ágæta fflug- mienn, sem byrjiuðu með litla reynslu, en unnu sér trauist vegnia aðgæzlu og hæfileika. Bamm er stoltur af þeim. Hanm fylgist með þeim. Einu sinnd komst hamn að því að unigur piltur, nýorðinin flugmaður, flaug lanigt út á haf með far- þega í eins breyfils fflugvél í mjög lélegu skyggni og engri skýjahæð. Þegar piliuxinm sótti síðar um sbarf hjá homium, sagði Bjöm fastmæltur og ákveðdnm: „Ef glíkt kernur fyrir á mínium vélum, rek ég þig á sbund- inni.“ Já, hianm heitir Bjöm Páls- son. Frekari kynninig, eins og sjúkraflugmaðuir, er óþörf. Honum féll vel hvennig flug- maðurinm ungi tók orðum bans. Hamm hefur ávallt síðan flog- ið með ábyrgðartilfinniingu. Hanm lítur á klukkiuna. Tæp- ur klukkutími eftir. Nálgast land. Þegar hann kæmi upp ■að Strömdinini fynidi hamm gat í lágSkýjumum, þá stynigi hann sér niðuæ. Hanin hlatokaði til að sjá þessar hvítu vígtennur jökl- anna og ísinn, eins og fljót- andi sykurmola á fjörðunium. Og banin styngi sér í vatn 'him- inisinis eins og önd. Já, það er nauðsynflegt að halda vel í taumana, meSam l'ífsreynisfluina skortir. Aðal- atniðið að hlaupa af sér hom- in, ám þess að verða fynir slys- um. Nú er piíturinin orðinm hörku fflugmaðuir. Á börm og buru. Og koniu sem er stolt af honium. Björn veit að hanrn er sjláMur ekk-i eims sakftaiuis og hanm vifll vera láita. Er ihianrn hafði fflogið aðeinis 60 tíma, þóitti homium ekkert dkorta á kumnáttu sina og reynslu. Harnn vissi ekki að heimsstyrjöld væmi í aðsigi, samt var hún ekki langt und- am. Hanin lék sér í loftimu einis og hver aninar óábyrgur lóu- ungi. Stofnaði Svifflugfélagið með Agmari Kofoed-Hanisen og fleiri. Gaf hættumum langt nef. Og hugsaði ekki um smámumi eins og heimsstyrjöld. Eða dauða ... eða ... Sem sagt: með nógu mikið reynsluleysi til að vera óhræddur. Hann átti eimis hreyfils vél með Albert bílstjóra á Vífils- stöðum. Þeir kölluðu hania Bljú- bördinm, það þótti fíona. Það var áður en þeir komust í venu leg kynini við heimsmemnimguna. Nú þætti fínrna að skíra hana BláfugL Hann brosir að þessu öllu. Og gefur Skít í það. Allt breyt- ist. Eitt Sinm var jafnvel Blá- fugl í tízku, sætin tvö eins og opin sár á bakinu og vélim hemlalaus. Þurfti að kasta nið- ur akkeri, þegair lent var. Eim- hvers konar drag í lagimu einls og undirskál, sett í staðiimn fyr ir stélhjól og hemla. Þannig var nú heimlað fyrir stríð. Og svo bölva þeir stríðinu. _ Og eggið flaug úr hredðrimu. Út í ævintýri nýs hreiðursmeð bláuim, gagnsæjum himni. Og ölflu var ófaæitt, Etekert lofit- ferðaefitirflit. Enginm að h.nýs- ast í 'hvers rmamms kimnu. Hamin 'kvaddi Albert og 'hélt austur. Með aðra hönd á bemzímigjöf- inmá, hina (a.mnjk. í 'huiganium) urn kærustunia. Ævinitýraferð á heimaslóðirniar ausibur í Skrið- dal. Hver hafði áðuir komið með unnlustuna af himnd ofan? Það er náttúra ævinitýra að fara vel. Þetta var eiminig með því marki bremnt. Og sumartið 1939 flauig Björn Pálsison, ný- trúlofaður, í Biáfiugli kringum lanid og heimsótti foreldra sína og æbtfólk ausbur í Skriðdal á Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.