Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPT. 1068 9 Framhald af bls. 21 tíð þjóðarinnar og sjálfstæði verði sem tryggast og velfarnað ur okkar sem mestur. Þarna eru „Þeir“ engir eftirbátar annarra. Því að mótsett því, sem er í ein- ræðisríkjunum, þá eru okkar „Þeir“í raun og veru við sjálf. Aðeins má segja, að kerfið sem við höfum samið sé að ná yfir- höndinni yfir höfundunum. Og það hefur hent beztu menn á öll um tímum að fá öngulinn í aftur- endann. Auðvitað mun okkur alltaf greina á um framkvæmdaatriði þó við séum sammála um endan- legt markmið. En við verðu líka að hafa hemil á Sturlunga- geðinu í dagsins önn, þó alltaf sé erfitt að sitja á strák sínum. Það er erfi'ðara að stjórna en gagnrýna. Það er oft talað um það og sjálfsagt með réttu að þetta land sé harðbýlt og þessvegna verð- um við að leggja meira að okkur en þegnar ríkari landa. En öll- um náttúrlegum erfiðleikum verri geta kunibyrðis sumdurlyndi og óbilgirni orðið og sérdeilis of mikil frelsisskerðing þesgn- anna. Því skulum við reyma að finina okikiur það stjónnikerfi sem trygg- ir það, að enguim detti í hug að yppta öxluim í afstöðu- eða af- skiptaleysi og afgreiða þjóðmál með orðinu „Þeir“. Og það faest varla m-eð öðru en kjördæma- breytinigu. Og að lokuim, viiji kj ósendu'r admenmdlegain bjór, þá er ekkeirt fráleitt að þeir fái að ráða því sjálfir! Eða hvað finmst ykkur? Halldór Jónsson, verkfr. n A ukiö viðskiptin - Auglýsið — 3Nn B ezta auglýsingablaðið 150-180 fermetra húsnæði óskast til leign fyrir bifreiðaverkstæði. — Tilboð og upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10 þ.m. merkt: „Bifreiðaverkstæði — 3656’'. SKODA-SMURSTÖÐ Við smyrjum eftir 5-liða smurkerfi, sem trygg- ir fullkomnara eftirlit með slitflötum bifreið- arinnar. Reynið viðskiptin. SKODAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 44-46, sími 42603 SÍMIl m Z4300 Cóð húseign óskast til kaups Höfum kaupanda að vandaðri húseign, t. d. ei'nbýlishúsi, um 8 herb. íbúð eða stærni íbúð í borgiwti. Útb getur orðið miikM, jafnvel aHt, ef um vandaða og góða eigm er að ræða á góðum stað. Höfum kaupanda að góðni ný- tízk'U 4na herb. íbúð um 120 ferm, sem væri 2 góðar stof- ur, 2 svefnherb., eldhús og bað, í borgiinm. /Eskilegaist á 3. eða 4. hæð eða ofar, ef um lyftu er að ræða. Útto. um 900 þ. kr. Þarf að vera laus 1. okt. n'k. Höfum kaupendur að nýtízku 5—7 herb. e i'nb ý Pis'hú suim í borgiinmi. Miklair úttoorga'niir. Höfum til sölu 2—8 herb. rbúðir víða í borgiimnii og húseiigmir af ýmsum stærðuim. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fulilum gamgii. Veitingastofu, bifreiðavarahluta- verzlun. ibúðar- og verzlunarhús með la'usu verz l'unarhúsmaeði. Veitingahús og hótel úti á landi og mairgt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. ÍBÚÐIR OG HÚS til sölu af öllum stærðum og gerðum, eignaskipti oft mögu- leg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Haf'iarstraeti 15. Símar 15415 og 15414. Stúlka óskast á heimili til Bandairikj- arnma, Telibod. Fríar ferði'r. Uppl. um atdur, ása'mt mynd, ti‘l Dr. + Mrs. Ja'mes R. Hodur, 1038 GoMview Rd. Glenview lltrnois 60025, U.S.A. Plastgómpúðar halda gervitönn- unum föstum % 1-ina gómsæri • Festast við gervigóma. • Ekki lengur dagleg viðgerð Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla ílla og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið ^vað sem er, talið. hlæið oe góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreíðslu. Fáið yð- ur Snug í dag. t hverjum pakka eru tveir gómpúðar. W-VTTT/01 denture ^ ^lTlUVjr CUSHIONS Mosfellshreppur Sýslumaður Kjósarsýslu hefur úrskurðað lögtök að 8 dögum liðnum fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjaldföllnum gjöldum til sveitarsjóðs Mosfellshrepps álögðum 1968 og 1969 auk dráttarvaxta og kostnaðar. Mosfellshreppi 6/9. '69. Sveitarstjórinn. UM 70 RÚMLESTA fiskiskip TIL SÖLÚ. — Upplýsingar gefur Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Tjarnargötu 4, símar 23340 og 13192. Stangaveiðimenn 8YFR Höfum fengið til sölu sjóbirtingsveiðileyfi i Kerlingardalsá í Mýrdal. Verð kr. 300 pr. stöng (3 stengur á dag). Skrifstofan Bergstaðastræti 12 B opin kl. 4—6. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. FLUGSÝNINGIN OPIN DAGLEGA FRÁ 2-10 Sjáið m. a. geimfar og 300 flugvélamódel Nýjustu kvikmyndir úr geimferðum sýndar Abeins 2 dagar eftir Til sölu 2ja herb. 70 fm 1. hæð i þríbýt- ishúsi á góðum stað á Sel- tja'marnesi. Failteg sérlóð, lau® nú þegar, hagst. verð og útto. 4ra herto. glæsileg 2. hæð við Efstaland í Fossvogi. Vandað- at h®rðviOa'r- og plasti'nn'rétt- ingar, stórar suðursvatit. íbúð í sérftokki. 4ra herb. 100 fm 3. hæð við Áifheima. Vandaða'r inmrétt- ingat, s uðu rsvelir. Saimeigin er ÖH nýstandisett með nýjum teppum á stigagangii. Vélar í þvottahúsi. 4ra herb. lítið miðurgirafin kjatl- araíbúð við Háa'leitistoraut. Innréttingar að mestu úr harð viði, haigstætt verð, útb'orgiun 55Ö—600 þ. kir. 4ra herb. 105 fm jarðhæð á góð- um stað við Háaleitistora'ut. AHar inmréttingar úr plasti og harðviði og sérstaiktega vand- aðar, sérhiti, sameign og tóð fultfrágengin, vönidiuð íbúð. 5 herb. 1. hæð í þríbýiishúsi ásamt 37 fm bilskúr við Sigíu- vog. Vandaðar inmiréttingar, ný teppi, sérhiti og innga'ng- ur, falteg sérlóð, hagstæð útb. 6 herb. 130 fm endaíbúð á góð- um stað við Felismúla. Harð- viðar- og plastinmréttingar, sérgeymsla og þvottabús á hæðinmi, hagstæð lán áhvíl- andi, l'au s nú strax. 6 herb. 137 fm glassiteg enda- íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. AHar i'nnréttingar úr plasti og harðviði, sérstaiktega van-dað- ar, sérþvottaihús á hæðinni. Skipti á eldri 5—6 herb. ítoúð koma ti! greina. / SMIÐUM Raðhús Hústð er við Víkurbakka um 175 fm ásamt 27 fm bílskúr. Húsið er rúml. tilbúið undir tréverk og pússað að utan. Hagstæð lán áhvilandi. Útb. 800 þ.kr. Skipti á 5 herb. ibúð koma til greina. Parhús á Seltjarnarnesi Húsið er við Látraströnd um 155 fm á einni hæð ásamt 40 fm bilskúr á jarðhæð. Húsið er fok- helt og pússað að utan með þaki og rennum fullfrágengnu. Skipti á tbúð koma til greina. Einbýlishús í Breiðholti Húsið er við Gilsárstekk um 140 fm ásamt 26 fm bilskúr. Húsið selst fokhelt. Hagstæð lán á- hvílandi. Útb. 450—500 þ. kr. Einbýlishús í Hatnarfirði Húsið er við Mávahraun 162 fm ásamt 32 fm bilskúr. Allt á einni hæð. Húsið er alK málað að inn- an, bað fullfrágengið og tæki i eldhúsi komin, aðrar innrétting- ar vantar að mestu. Húsið er pússað að utan og lóð að nokkru leyti frágengin. Hagstætt verð. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsimi sölumanns 35392. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.