Morgunblaðið - 06.09.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
5ÍMI 10*10Q
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1969
gtMvfltfflMúMfo
i
Eign ber til
margrn óro
Húsavík, 5. septetmber.
BERJASPRETTA heifur ver-
ið með eindæmum góð í Þing- 1
eyjairsýslum í sumar og und- I
arafarinn hálfan mánuð hef-1
ur mikið verið tínt. Eir sagt
að sumir séu búnir að tína'
ber til margra ára.
Talsvert hefur komið af |
aðkomufólki til berjatínslu,
og hafði einn aðkomumaður ,
á orði að vensit væri að geta
ekki ekið bílnum að berja-|
þúfunum, svo að hægt væri |
að moka berjunum beint í,
farangursgeymisíluna.
Útlit eir gott með kartöflu- I
uppskeru, svo framarlega |
sem ekki koma nætunfrost.
— Fréttaritari.
Göbbuðu
stúlkuna
— og stálu úr
peningakassanum
í FYRRADAG komst upp um
þjófnaði, sem nokkrir piltar á
tvítugsaldri hafa framið öðru
ihvoru undanfarinn hálfan mán-
uð í biðskýlinu við Ásgarð í
Garðahreppi. Alls munu þeir
hafa stolið um 4—5000 kr., 100
til 1000 krónum í hvert skipti.
Sex piQitar á aldrinium 18 til 1®
ára jáituðai við yifiiríieynsfflu hjá
ranmsókmarilögregfliuirani í Hafmar-
tfirði, a® ‘hiaifa átlt hlut að þessium
þjóífiraaði. Elkik.i hö'ftðu þeir allllir
tekið pemimiga, em aMiir raoitið atf
þýfirau.
Stufldluirimm tfór finam með þeim
ttnæitti, að eimm drenigjiamiraa bað
lieyfis að raota s0/lemn(i biðskýlis-
iras. Fór afigmeiðisfliuStúíIlkam þá til
að opraa fyrir ihöraum, em á m/eð-
iam raotaði eiiinlhrver flniinmia piflitairana
taekifærið oig Ihriifisaði tifl sím pem-
iiraga úr peniragalkiaissa Skýlisims
iraraan. við söJiuopið. Með þessu
mióiti ihlöfiðlu pdtairmir flcomttzt yfir
áðlutnraetfmiclia luppihæð.
Þessi mynd var tekin á Vestma nnaeyjaflugvelli í gær er hol-
lenzku fulltrúamir frá Fokker Friendship flugvélaverksmiðj-
unum voru að athuga skemmdir nar á Snarfaxa ásamt Grétari
Óskarssyni frá Loftferða eftirlitinu. Ljósm. Sigurgeir.
OUi hundur hvarfi
mórgæsarninar:
FYRIR u.þ.b. viku hvartf ein
fjögurra mörgæsa úir Sædýra-
safninu í Hafnarfirði og er
ekfci viitað rraeð hverjum hætti.
Enu ýmsiair getuir uppi um
hvað valdið hatfi hvanfi mör-
gæsarinnar, sumir telja að
refur fcunni að hafa komizt í
ifæri við gæsima, em aðrir
álíta, að hundur hatfi orðið
þessum fáséða fugli að fjör-
tjóni.
Mörgæsirnar komu í Sæ-
dýrasafnið 26. júni sL og hatfa
unað hag sínum vel þar til
þessa. Virðist íslenzkt tíðar-
far elkiki hafa komið þeirn á
óvart, en þær eru frá Eld-
landi og þar ríkja tíðoim
rigningar og umlhileypingar.
Eitthvað hefur borið á því,
að emdur og fcaltoúraair hafi
horfið sporlaust úr nágrenmi
Hafnanfjarðar að undaraförnu
og vita menn etotoi hvair skað-
valdurinn er.
Mörgæsirnar þrjár, sem
eftir lifa, eru nú geymdar
inni um nætur.
Viðgerð á Snarfaxa
tekur um 4 vikur
— vélinni flogið til Reykjavíkur í gœr
SNARFAXI, Fokker-flugvél
Flugfélags fsl.ands kom til
Reykjavíkur um 6-Ieytið í gær,
eftir að bráðabirgðaviðgerð hafði
farið fram á vélinni í Vest-
mannaeyjum. Gekk flugið til
Reykjavíkur vel, en eins og kunn
ugt er hlekktist vélinni á í lend-
fctgu á Vestmannaeyjaflugvelli
á miðvikudag.
Morgunblaðið fékk þær upp-
lýsingar hjá Sveini Sæmunds-
synd blaðafulltrúa F.Í., að ekki
væri emm endanilaga áfcveðið
hvar gert verður við Sraarfiaxa.
Taldi hann þó líklegast að bráða
birgðaviðgerð yrði látin fara
fram hér og vélinmi síðan flogið
til Amsiterdam, en þar er rekið
viðgerðafyriirtæki í sambamdi við
Fotoker-ffliugvéiaver'kismdðj'uirn'ar.
Er talið að viðgerðin á vélinni
taki um fjórar vitour, en ekki
er hægt að segja að svo stöddu
hve kostmaðairsöm húm veirður.
Viðgerðiin á Sraarf'axia veldur
því að FliU'gfélaigið verður að
raota DC-3 vél til farþegaiflutmi-
iraga, em slíkar véiar eru eklki
eine hagk’væmiar og aftoastamilM-
air og Fotoker Friendship. Þirátt
tfyrdr það er ek'ki útlit fyriir að
fell a vorði niður ferðir, enda eir
feirðum raú farið að fækka sam-
kvæmt áætlun.
Sýningu Einnrs-
Þorlnhssonor
lýkur onnnð
hvöld
SÝNINGU Eiraars Þorláksisoraar
á pasteimyndum í Urauhúsd við
Veglhúsastíg lýkur aniraað kvöld.
Á sýrainiguinni eru 40 mymdir,
flestiar gerðar á síðastliðhum
tveimuir árum.
Ohugnanlegar aðfarir
á hreindýraslóðum
Eitt dýr fannst dautt og fjögur sœrð af
skotum veiðimanna
Egilsistöðuim, 5. septemiber.
HREINDÝRAVEIÐAR eru raú í
algleymdragd, og veiðliiraenn steyta
byssur sínar og leggja galvaskir
á veiðisvæðin, ef leyfi er fyrir
hendi. Og ndður í byggð þeysa
veiðdverðir um vegiraa.
Vedðdmenn, sem fóru á Fljóts-
dalsheiði til hreindýraveiða
fundu í síðustu viku sjö dýr á
svæði því, sem leyft er að veiða
á. Af þesisum dýrum var eitt
dautt af Skotsári veiðimarana, og
fjögur sæið, og eru þetta alló-
huigsiaralegar aðfardr á veiðisvæð-
irau. Þyrfti án efa betri aðgæzlu
við skotl'eyfaúthlutuin og eftixlit
iraeð veiðum. Þess mó ge'ta að um
lítið svæði var að ræða, þar sem
þessir veiðimenn fóru um, ogmá
reikna með að ástaradið sé eikki
gott á hneiradýraveiðisvæðunum,
miðað við þetta edraa tilvik.
— Hákon.
20. þing SUS hófst í gær
Þingið sœkja um 180 fulltrúar víðs vegar
að at landinu
Jónas Haralz
MORGUNBLAÐINU barst í gær
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Landsbanka íslands:
Á ifiuiradi ban!kar>áðs Landls-
banfca Mianids, sem Ihaildliran var
í daig, var samlþylkkt að ráða
Ibamkastjóra í Stað Péturs heit.
Björgvin Vilmundarson
Beniediktssoraar og Jóns Axels
Péturisisioniar, þá Jótnias H. Hamaflz,
hiagfræðinig iog Bjlörigvim Vil-
miumdarson, aðsltloðiairlbankiastjóiria.
Tekur Björgvin vdð stöniium
strax, en Jónais þanni 1. raóv. nk.
TUTTUGASTA þing Sambands
ungra sjálfstæðismanna hófst á
Blönduósi í gær. Þingið sækja
um 180 fulltrúar hvaðanæva af
landinu. Formaður sambandsins,
Birgir ísleifur Gunnarsson, setti
þingið og minntist í upphafi
ræðu sinnar Ármanns Sveinsson
ar stud. jur. og risu þingfulltrú-
ar úr sætum sínum tij þess að
votta hinum látna félaga virð-
ingu.
Fundarstjóri var kjörinn Lár-
us Jónsson frá Akureyri og
fundarritarar Jón Orrniar Jóns-
som, Sauðáilkróiki og Jón Stetfán
Rafnsson, Reykjavík. Halldór
Jónsson bóndi á Leysingjastöð-
um, formaður kjördæmisráðs
SjáLfstæðisiflökksins í Norður-
landsikjördæmi vestra, flutti
stutt ávarp í upphafi þingsins.
í setningarræðu sinni ræddi
Birgir ísleifur Guranarsson noklk
uð þær hreyfingar, sem verið
hatfa meðal ungs fólks að undan
förnu og sagði m.a.: „Á auka-
þinginu 'komu ungir Sjálfistæðis
menn saman í fyrsta skipti í
ÍSLENZKU síldveiðiskipin á
miðunum við Hjaltgnd færðu sig
í fyrrinótt um 30—40 mílur norð
austur á bóginn. Eru þau því um
80 mílur austur af North Unst —
nyrzta odda Hjaltlands.
Samkvæmt upplýsingum, er
Síldarútvegsnefnd fékk í gær-
morgun, var vitað um f jóra báta,
sem þama fengu síld tii söltun-
ar — samfals 500 tunnur. Marg-
ir rússneskir síldveiðibátar em á
þessum sömiu slóðum, en einnig
hafa norskir bátar haldið sig
þarna öðm hverju í sumar.
Eftir fréttum að dæma, er þessd
natfni samtakarana, eftir að ólgan,
sem undir niðri var, tfór að brjót
ast út. Það var greinilegt þá, og
má ef til vill merikja það enn, að
við vorum í rauninni eikki til-
búnir til að finna hugsuraum
Framhald á bls. 3
síld raoktoru stærri en sú, sem
Skipiin haifa verið að fá að umdan-
förrau.
Alflis hafa raú raíu skip komið
tál Mairads af HjialtJamdsmiðum
síðuistu viku mieð sdld saíl'taða um
borð, en elkki er búið að tatoa
eradiainlega saman, hversu mikið
magn það er. Hiran 30. ágúst sl.
voru 33.823 turanur komiraar á
liairad aif sJld, sem sölltuð hatfðfl ver-
ið um borð í stoipuraum við Hjalt
liarad. Á sarraa támia í fynra hiatfði
verið söíltulð 22.041 tuiniraa, mieist
mieigiraiis um borð í skipumum.
2 nýir bunkastjórar
við Landsbankann
Síldveiðiflotinn íærir sig
norðoustur ú bóginn