Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR 202. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nixon ítrekar friöartillögur 35 þúsund hermenn kvaddir heim, en ekki 40 þús. eins og áður var boðað Waslhinigton, 16. september. NTB, AP. NIXON Bandaríkjaforseti sagði í dag, að 35 þúsund bandarískir hermenn yrðu fluttir brott frá Suður-Víetnam fyrir 15. desem- bsr næstkomandi og hefur þá verið fækkað um sextíu þúsund í herstyrk Bandaríkjamanna þar síðan í júlí. Þegar þessir 35 þús- und hermenn verða farnir eru eftir 484 þúsund. Nixon sagði að hann gerði sér ljóst, að erfitt gæti reynzt að brúa það dýpi sem hefði myndazt á þessum fimm síðustu árum, en að nú hlyti stundin að vera runnin upp til að binda enda á styrjöldina. Nix on minnti og á að hann og stjóm hans hefðu lagt sitt af mörkum til að svo mætti verða. Forsetinn sagði að stjórn sín befði borið fra/m tillögu um frjálsar kosningar uindir alþjóð- legu eftirliti og Bandarílkjamenn hieifðiu lýist því yfir, að þeir hefðu eiklki áihuga á að hafa heir- stöðvar í Suður-Víetnam etftir að stríðið væri til iykta leitt. Viss'ulega væri nú (komin röðin að andstæðingunum til að sýna eimíh'vem vott um friðairvilja. í Washington gætti nokkurr- ar gremju meðal embættis- Gowon vill hitta Ojukwu — biður Bongo, forseta Gabon, að hafa Þýzki rithöfundurinn Giinther Grass hefur tekið virkan þátt í baráttu vestur-þýzkra sósíal- demókrata fyrir þingkosning- amar, sem eiga að fara fram 28. september og sést hér dreifa áróðursbæklingum í Munchen. milligöngu Lilbinevifflie, Ga/bom, Genf 16. sept. NTB. ÞJÖÐARLEIÐTOGI Nígeríu, Yakubu Gowon, hersihöfðingi hefur beðið stjórn Gabons að hafa milligönigu um að koma á fundi hans og Odjumegu Oju- kwu, leiðtoga Bíafra. Það var forseti Gabons, Allbert Bongo, sem tilkynnti þetta i dag. Gabon er eitt af fjórum Afríkuríkjum, sem hefur viðurkennt Bíafra. Bonigo saigðd aið Gowon viidd rnieð þessiu fneiisitia alð Ikiomiast að samlkiomiuílaigi við Oj'ukwiu, sem igiæiti Iliedltit tiiil að ftriiðluir kæmfclt á miSlá Nígeríiu og Biafra. Blomtgo Æoirsieti igaigirarýin'dd í ávairpi síiniu Eiiraiinigainsaimitök Af- crlílkiurílkja fýrir vammiætti þieirra, þegar varadamiáil Aifnikiuríkja ætftiu í (hduit. Haran laigði álhieirz'llu á að Galbora hiefðií viðlurlkieninlt Blí- afra af mainmiúðiaráisitiæðluim, þar sem Gaíboin ætitd emigira Ihaigs- miuma að igæta í Bdaifra og vaerati dktki miedin's 'beims ávimmimigis af viðluirkiemmimigummii. manna vegna yfirlýsingar vara forseta Suður-Víetnamis, Nguy- enis Kao Ky, em hann tilkynmti aið Bamdaríkjaimiemtn mynidu ílytja á brott 40.500 manna lið. Stjórm málafréttaritarar í Waahington töldu Mklegt að Nixom myndi bneyta hermaininialtödluinini til að isýna oig sairana, að það værí hamn. sem 'hetfðii siðasta orðdð. Saminimganieifind Nocrður-Vieit- niama og Þjóðifineflsiislhneyifiinigar- inraar í Pairís Jét sér fiáttt um ræðiu Nixoras finraaislt, að því er NTB- frét'tastofam saigði í krvöld. Eradiur- töku þeir fyrri kröfiur um ákil- ynðisilauisan og taifianlausan bnoittt- fiultirairag allllna herja Bandaæikjai- rraammia og bamdamiararaa þeinra i Suður-Víetmaim. Skæruliðaæ Víet Cong gerðu 1 dag sprengjuárásir á þorp í norð ur'hluta Suður-Víetnam og sagði talsmaður ríkisstjórnarinnar að 24 hefðu beðið bana, þar á meðal hefðu verið nökkrir óbreyttir borgarar, sem Víet Cong-menn hefðu slkotið, er þeir reyndu að flýja í sikjól. PEN-þingið: Mótmælt fangelsun rithöiunda Víðtœkar ráðstafanir til að örva byggin gaframkvœmdir: 470 MILLJÓNIR TIL ÍBÚÐA- LÁNA Á N/ESTU 9 MÁNUÐUM — Framkvœmdir við 180 íbúðir í Breiðholtshverfi hefjast í haust — Sérstök fjáröflun til bygginga- framkvœmda í þéttbýli utan Reykjavíkur RÍKISSTJÓRNIN hefur að undanförnu beitt sér fyrir víðtækum aðgerðum til þess að örva byggingarstarfsemi á komandi vetri. í fréttatilkynn ingu, sem félagsmálaráðu- neytið sendi frá sér í gær er frá því skýrt, að samningar hafi tekizt milli ríkisstjórnar- innar og Seðlabankans um að bankinn veiti Byggingar- sjóði sérstök bráðabirgðalán svo að unnt verði að stórauka úthlutun íbúðalána og hefur verið ákveðið að verja í þessu skyni 470 milljónum króna á næstu 9 mánuðum. Er þetta meira lánsfé en nokkru sinni hefur verið varið til íbúða- lána á jafnlöngu tímabili. í megindráttum hefur ríkis stjómin ákveðið að beita sér fyrir eftirfarandi aðgerðum: Pri október n.k. til júní 1970 verður varið 470 milljónum króna tll íbúðglána og jafngildir þetta fullum lánum út á 1100— 1200 íbúðir. Hafizt verður handa um ann- an áfanga byggingaframkvæmd- anna í Breiðholti strax í haust og verða byggðar 180 ibúðir í þeim áfanga. Verður varið 50-60 mdlljónum króna á næstu 9 mán uðum til þeirra framkvæmda. Ríkisstjómin hefur ákveðið að béita sér fyrir sérstakri 20 millj ón króna fjáröflun til bygginga- framkvæmda í þéttbýli utan Reykjavíkursvæðisins sem sam- bærilegar em við Breiðholtsfram kvæmdimar. Ríkisstjórnin hefur til athug- unar aukna tekjuöflun vegna KVENMAÐUR KJORINN F0RSETI ALLSHERJARÞINGSINS — Angie Brooks frá Líberíu Sameinuðu þjóðunum, 16. sept. AP. ALLSiHERJAR.ÞING Sameiinuðu þjóðaniraa, hið 24. var sett í New Yor.k í dag. Angie Broolks lögfræð iragur frá Líberíu, var kjörin forseti þingsiras og heifur kven- miaður aðeiras einu sinni áður verið kosinn til að gegiraa þeisisu virðingarembætti. Var það Vij- aya Lakslhmi frá Indlandi árið 1954. Búizt er við að málefni Afr- íkurílkja verði mjög á dagskrá á Allsherjarþiraginu i vetur. í næstu viiku mun Nixon forseti koma til New York og ávarpa þinglheim. Byggingarsjóðs ríkisins og mun það mál verða tekið upp á Al- þingi. Framhald á bls. 16 Einkaskeyti tii Mbl. frá AP. 1 Manton, Frakklandi, 16. sept. ÞING PEN-kiúbbsins, sem nú er haldið í Manton í Frakk- landi kaus í gær franska skáld ' ið Pierre Emmanel næsta for seta samtakanna. Fyrirrenn- arS hans er Arthur Miller. Búizt er við að fundurinn 1 muni á fimmtudag ganga frá samþykkt um pólitíska fanga I víðs vegar í heiminum. Sam- kvæmt þeirri vitneskju, sem P.E.N. hefur aflað sér sitja nú 50 rithöfundar í tólf lönd- | um í fangelsi vegna skrifa sinna. í samþykktinni verður [ hvatt tíl að rithöfundar um víða veröld beini athygli sinni | í ríkara mæli að þeirri hryggi , legu staðreynd, að þessir rit- ' höfundar sitji fangelsaðir vegna skoðana sinna. Sovét vill fund Bonnstjðrninni ,viðvíkjandi óleystum ágreiningsmálum" Boran, 16. sept. — NTB. GTANRÍKISRÁÐHERRA Vest- ur-Þýzkaiands, Willy Brandt, sagði á blaðamannafundi í dag, að Sovétríkin hefðu stungið upp á beinum samningaviðræðum milli landanna tveggja um ýmis óleyst vandamál. Brandt bætti við að vestur-þýzka stjórnin hefði Iengi unnið að þessu, án þess að gera sér nokkrar grillur um árangur slíkra viðræðna. B.rairadlt saigiðd, að hvoruigur a@- ili hefði í raeiiiniu Ihviflsað frá fyrri atfistöðu sirarai, og m-eð því átti hanin beirisýndflega við kröfu Sovét riilkjiainiraa urn að Veistiuir-Þýzíka- fl'aind viðiurtkeimradi Auistur-Þýzka- laind og samlþykki Oder-Neisse- llíniuiraa. UtairarilkdisráiðflieirTiáiran upplýsiti þetitia er hairan fj'aiM'aiði uim orð- seindinigu Savétríkj'airaraa til Bomn uim buigsainilegia firiðainsaimininiga og var það svar við orðlsenidiiingu vestur-'þýziku stjórraairininiar £rá því fyrr í suimiair. Braindt saigði, aið orðseinddnigin værí móliefnalieig og hógvær og svo virtiat sem Kreml efaðist elkki liemigiux um saimndinigsvilja Boran-istjórmiarimm- r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.