Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. lð©9 19 ^æmrHP Sími 50184. Húsið á heiðinni Borís Karloff. Sýncl lel. 9. — Doktorsritgerð Framhald af bls. 11 slkógi vaxið milli fjalls og fjöru, virðist holt haifa þýtt lít iM Skógur eða lundur. í Land námabók er getið 36 bæjar- nafna, þar sem holt kemur fyrir og mörg þeirra standa í beinu sambandi við tré, t.d. Næfurhiholt, Raftholt og Kol- viðarholt. Þessir skógarlund- ar þrifust bezt á hæðum, sem stóðu upp úr mýrlendinu og því var bæjum jal'nan val- inn staður þar. Þegar tirén á þessum hæðum tóku að hvetrifa, færðist merking orðs ins holt yfir á hæðina sjállfa og fer þessarar breytingar á merkingu orðsins að gæta í rituim frá 12. og 13. öld. — Þegar slkógamir voru hoirfnir og lítill jarðvegur eft ir á hæðunum, hefur landið veðrazt og blásið upp og þá fór orðið holt að þýða hrjóstr uga hæð. Er það algengasta merking orðsins nú í dag. í sumum landshlutum hefur merkingarbreyting orðs ins gengið enn lengra og orðið holt á meira við ófrjósemi landsins en lögun þeisB. — í jarðabbk Árna Magnússonar og Páls Vídaiín frá fyrri hluta 18. aldar eru mörg dætni þess að hoilt þýði hrjóstrugt land. Er þaas getið að á mörgum stöðum, einkum á Norður- landi, sé landið að „blása upp í holt“ og „koma í holt“. — Það, sam ég hef hér saigt f,rá efni ritgerðarinnar er auð- vitað aðeins allra stærstu drættirnir. — Hvernig og hvar unnuð þér að þessum athugunum á bæjarnafninu Holt? — Ég vann eftir því sem ég gat úr heimildum í isdenzk- um bókasöfnum við Cornell- háskóla í íþöku og Manitoba- hásikóla í Winnipeg, en við þessa háslkóla eru mjög góð bólkasöfn. Einnig vann ég úr heiimilduim, sem til eru í bóka safni Ohicago-iháskóla. Árin 1959—60 og 61 kam ég hingað til lands í stuttar heiimisóikn- ir og viðaði að mér efni í söfn um hér og hjá orðabók Há- gkólans. Einnig ræddi ég við bæmdur í Rangárvallasýslu sem byggja bæi, sem heita — holt, en þar er mikið af slík- um niöfnum. En alls munu vera 258 bæjanöfn á íslandi þar sem holt kemur fyrir. — Svo ikynmti ég mér árangur rannsókna sem gerðar hafa verið á jarðiögum og fjöl- marigt fleira kom þarna inn í. T.d. samanburður við skyld orð í Indó-evrópskum málum, eiinkum germönakum. — Ég hetf mikinn áhuga á að fá einn kaflann í ritgerð- inni sérprentaðan og gefinn út, þar sem fjallað er sérstak lega um afdrif gkóganna hér. Ferðamenn spyrja oft hvernig standi á því, að landið hafi verið gkógi vaxið milli fjalls og fjöru, þar sem nú sést víða ekíki eitt einasta tré. — Að lokum vil ég geta þess að áhugi á íslenzkri tungu og sögu er miki'111 hjá fræðimönnum í Bandaríkjun um og eiga íslenzk viðfarugs- efni síaulknum vinisældum að fagna sem doktorsvedketfni. YMmm ÍSLENZKUR TEXTI Stórfenglegasta James Bond myndin með Sean Connery. Endursýnd kil. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Simi 50249. Skunda sólsetur (Hurry Sundown) Amerísk stórmynd i litum með islenzkum texta. Michael Caine Jane Fonda Sýn-d kl. 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkiitar, í margar gerðir bifreiða. púrtrör og fleiri varahlutir Bilavörubúðin FJÖÐRIIM Laugavegi 168. - Simi 24180. Opið hús Hljómsveitin VEIRAN kemur í heimsókn. kl. 8—11. DISKÓTEK — LEIKTÆKI Munið nafnskírteinin. Ævintýri LEIKUR í KVÖLD KL. 9 — 1. aa. iiimnmp fgnnpjgg 'v' xv % x | x ^ v í KJÖRCARDI Rauðar táningabuxur kr. 994.00. Storm og vatnsþéttir mittisjakkar (fóðraðir) kr. 1363.00. VERZLUNIN SÓLRÚN. Kjörgarði, sími 10095. Cagnfrœðaskólinn á Sauðárkróki getur bætt við nemendum i 1„ 3. og 4. bekk. Heimavistarrými er fyrir hendi. Urnsóknir berist fyrir 20. september. Upplýsingar i síma 5219 kl. 9—12 daglega. SKÓLASTJÓRI. ÍBÚÐ MILLILIÐALAUST Rúmlega 190 ferm. ibúð, sérstæð, úrvals íbúð 6—7 herbergja á góðum stað í borginni. til sölu. Teppi og parket á gólfum. Vélar í þvottahúsi og uppþvottavél, 3 svalir. Bilskúr. Fallegur garður. Tilboð er greini frá mögulegri útborgun leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Millilðialaust — 3580". Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingum og meðferð á blómum. Upplýsingar i sima 83070. Síldar- og fiskimjölsverksmiðja í Þorlákshöfn (áður tilheyr. Mjölnir h/f) er til sölu. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor Björn Ólafs, c/ Seðlabanki íslands. ríkisAbyrðgasjóður. FRÁ GWRMSkÓLiUM í KÓPÁVOGI Gagnfræðaskóli Austurbæjar. (áður Gagnfræðaskólinn í Kópavogi) Þennan skóla sækja allir nemendur gagnfræðastigsins, sem búsettir eru austan Hafnarfjarðarvegar i Kópavogi, og einnig þeir, sem sótt hafa þennan skóla, þótt þeir búi vestan Hafn- arfjarðarvegar. Skólinn verður settur í samkomusai skólans miðvikudaginn 1. október. IV. bekkur, landsprófsdeildir og II. bekkur komi kl. 14. Almennur III. bekkur og I. bekkur komi ki 16. Raðað verður i bekkjardeildir og úthlutað námsbókum. Gagnfræðaskóli Vcsturbæjar. Skólinn starfar að Kópavogsbraut 58. Skólann eiga allir þeir að sækja sem voru í unglingadeild Kársnesskólans í fyrra vetur og einnig allir þeir nemendur, sem byrja nú i I. bekk gagnfræðastigs og búa sunnan Borg- arholtsbrautar i Kópavogi Skólasetning er 1. október kl. 14 fyrir II. bekk og kl. 16 fyrir I. bekk. Kársnesskólinn. I unglingadeildir skólans eiga að fara allir þeir nemendur Vesturbæjar í Kópavogi, sem hefja nú nám á gagnfræðastigi og búa norðan Borgarholtsbrautar. Skólasetning er föstudaginn 26. september kl. 16. Staðfesting umsókna. Nemendur gagnfræðastigsins eru beðnir að staðfesta um- sóknir sinar um skólavist á þeim tima er hér greinir Gagnfræðaskóli Austurbæjar: IV. bekkur og landsprófsdeild kl. 10—12 miðvikudaginn 17. september. II. bekkur kl. 14—16 miðvikudaginn 17. september. Almennur III. bekkur kl. 10—12 fimmtudaginn 18. sept- ember. I. bekkur kl. 14—16 fimmtudaginn 18. september. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar og Kársnesskólinn: Allir nemendur staðfesti umsóknir sínar fimmtudaginn 18. september kl. 14—16 á Fræðsluskrifstofu Kópavogs Kárs- nesskólanum. FRÆÐSLUFULLTRÚINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.