Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 12
12 MORlG'XJÍN’BLAÐIÐ, MIÐVIK.UDAGUR 17. SEPT. 19©» tíitgefandi H.£ Arvafcui*, ReyfcJavSc. Frianafcvœmdaatj óri Haialdur Sveinsaon. •Ritstjórar SigurSur Bjamason íxá Yiguir. Mattfcias Jdhamsesigfen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitsitjómarfulltrúi Þoxbjöm GuSmundsson, Fréttaistjóri Bjöm JóShannssoii!. Auglýsihigiaatjóri Árni' Garöar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 19-109. Auglýsingaci? Aðalstræti 0. Síml 22-4-80. Asifcniftárgjald kr. 150.00 á miánuði innanilands. í lausas.öiu ikr. 10.00 eintakið. SAMSTARF UM ATVINNUMÁLIN TVTúverandi ríkisstjóm hefur ’ lagt megináherzlu á gott og náið samstarf við verka- lýðshreyfinguna og atvinnu- rekendur um leiðir til þess að ráða bót á því atvinnuleysi, sem orðið hefur vart síðustu misseri. í byrjun þessa árs var xmdirritað samkomulag milli þessara þriggja aðila um aðgerðir í atvinnumálum og á grundvelli þess samkomu- lags var atvinnumálanefnd- um komið á fót í öllum lands- hlutum og ákveðið að verja 300 milijónum króna tii þess að efla atvinnulífið. Þessu fé hefur nú öllu verið ráðstafað og raunar nokkru meira fjár- magni en um var samið. Um þessar mundir er nokk ■ur uggur í mönnum um at- vimnuástandið í vetur. At- vinniunálanefnd ríkisins og ríkisstjómin hafa fjallað um þessi mál á fjölmörgum fund um að undanfömu og fyrir helgina gaf Bjami Benedikts- son, forsætisráðherra, yfir- lýsingu um að fyrirhugað væri að verja auknu fjár- magni til byggingarstarfsemi, til skipasmíða og til fleiri þátta atvinnuhfsins. í gær var svo skýrt frá því, að fyrir forgöngu ríkisstjómarinnar hefði Húsnæðismáiastjóm verið gert kleift að lána 470 miHjónir króna á næstu 9 mánuðum til íbúðabygginga og ennfremur að framkvæmd ir við smíði 180 íbúða í Breiðholti mundi hefjast nú í hauist. Jafnframt hafa verkalýðsfélögin á Reykjavíkursvæðinu efnt til ráðstefnu um atvinnumálin og afhent ríkisstjórninni all- ítarlegar tiliögur um aðgerð- ir til þess að koma í veg fyr- ir atvinnuleysi. Tillögur verkalýðsfélaganna ganga að verulegu leyti í svipaða átt og þær hugmyndir, sem uppi hafa verið innan ríkisstjóm- arinnar og Atvinnumálanefnd ar ríkisins. Það er vissulega fagnaðar- efni með hverjum hætti verkalýðsfélögin hafa unnið að þessu máh. Þau hafa ekki hirt um almennt orðaskak og áróður, heldur fyrst og fremst lagt fram ákveðnar tilllögur um aðgerðir á ákveðn um sviðum. Er ljóst af þess- um tillögum að góður grund- völlur á að vera fyrir hendi um náið saimstarf ríkisstjóm- arinnar, verkalýðshreyfing- arinnar og atvinnurekenda um úrlausnir í atvinnumál- unum. Skortur á atvinnu er svo alvarlegt vandamál að nauðsynlegt er að ólíkir hagsmunahópar og aðiiar í þjóðfélaginu taki höndum saman um úrbætur. Augljóst er, að einmitt slíkur sam- starfsvi'lji er fyrir hendi nú og gefur það góðar vonir um jákvæðan árangur í barátt- unni gegn atvinnuleysi í vet- ur. REKTORSSKIPTI VIÐ HÁSKÓLANN ¥ fyrradag fóm fram rektors skipti við Háskóla íslands. Prófessor Ármann Snævarr, sem gegnt hefur þessu ábyrgð armikla starfi í níu ár lét af embætti en við tók prófessor Magnús Már Lámsson. Á þeim níu ámm, sem Ár- mann Snævarr gegndi rekt- orsembætti við Háskóla ís- lands urðu mikil umskipti í þessari æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Tala nemenda tvöfaldaðist, kennurum stór- fjölgaði og nýjar vísinda- stofnanir tóku til starfa í tengslum við Háskólann. Á þessu árabili hefur skilningur almennings á þörfum Há- skólans einnig aukizt mikið. Enginn einn maður hefur átt meiri þátt í því að efla þann skilning og færa Há- skólann nær þjóðinni en ein- mitt Ármann Snævarr. Frá upphafi starfsferils síns sem rektor Háskólans og jafnan síðan hiefur hann verið óþreyt andi við að sýna fram á hve mikið verk væri óunnið við Háskólann og hvílík nauðsyn bæri til að stórefla þessa menntastofnun. Má með sanni segja, að þessi ár hafi verið upphaf nýrrar sóknar í málefnum Háskóians. Hinn nýi háskólarektor, Magnús Már Lámsson, er mifciil hæfileikamaður. Hans bíða mikill og erfið verkefni. Sjaldan hefur athygh manna beinzt í jafn ríkum mæli að málum Háskólans og einmitt nú. Töluverðs óróa gætir meðal nemenda og jaínvel kennara líka. Þessum hreyf- ingum innan Háskólans og utan verður að beina í já- kvæðan farveg. Og enginn vafi leikur á því að meðal al- menninigs í landinu er nú sterkari hljómgrunnur fyrir því en nokkru sinni fyrr, að búa svo vel sem kostur er að Háskólanum. Morgunblaðið ámar nýjum háskólarektor heilla í vandasömu starfi. msw j,VW«vwon<v—• Afsakanir ÞAÐ er oít sagt að íslend- ingar séu mjög óstundvísir, mæti yfirleitt of seint til allra hluta, ekki sízt til vinnu sinnar. Yfirleitt hafa þeir einhverjar afsakanir á reið- um höndum, og það er hlust- að á þær, og þeim gleymt jafnóðum. En það eru fleiri sem eiga við þetta vandamál að etja, og skrifstofustjóri stórfyrirtækis í Bandaríkjun- um, gerði sér það til gamans að skrifa niður hjá sér nokkrar þær afsakanir siem aljgengar mega teljast, og bætti eigin athugasemdum aftan við þær. Algenigaisltia 'alfsölkiumin. seigir hiainin, er „ViakjiamalkiLulklkiaai írtín brinigdi ðklká“. Þeigar miaiðluir, eðia tooina, Ihiaifla stvonia lélega afsölkluin fnaim 'aið færa, veilt ég að þiaiu feoimiaislt elklki iainigt iinniam tfyirktælkisiinis. Við Mfiuim eklkiert aið igena við ifófllk mieð svona „diaiulfian“ heila. Elf hinis veigar einlhrver segir a/ð flnamin sé 'Oif seinn vagna þ'eisis að 'hieimiHiislkiöitibur- inn vair ialð eligniaislt kieltitliiiniga, tel ég ihianin haifa aniilkla skiöp- lumiamgiáifiui, og ihiuigsa til Ihains í samlbandii váð stöðiulhiækkian- „Ég svaf víat ytfir miig <aifft- utr?“ — Þeitta er néuinigi seim ekiki er miifcið spiuininið í, d'auíðryfli, og er 'búinn aið sætta siilg viið þessi öriöig sín. Hann ætti oið tniota táll að sflieifcja firiimieirkii, ef véflin sem geriir það báflar, „Koinam mín glieymidi að vekja mflg á rétitum fímia“ — Þtessi tillhmieiigimig til aið varpa sökitnmii á alðira, kiemiuir að öH'Ulm lífciinidlum fmam í Stairtfi hans. Loisaðiu þiig við htanm, við fyrsta tæikilfiæri. „Atf hverjiu hefldlumðlu aið óg Ihaifi verið of seinn, gietiur þú sanmiað það?“ — Svornia ágernig- ucr niáumigi 'gæti kiomiið alð igóð- uim miotum við veirikistjióm, em ég er brædidiur um að ttnanm verðí aðeins miæstii flormiaðlur kvörtumiairdieiifldiar v'erlkiaiýðs- fiéiagsiinis, „Ég IhiafSi svo (hroðialieiga tim(buirmieinin“ — Ojiæjia, það æitlti iað vera pliáss fyrir leinn iheiðiarflagam manm í bverri sfcrifcltotfiu. „Eölsku temmiuiriniar hemnar tenigdiamlömimiu broitmluiðiu þeig- ar ihún bedt í ristaiða bmaiuiðið sem konan mín 'bremmlir alflt- alf, og ég vairð að Skjótasit mieð þaer til taninsmiiðs". — AMs ®C9v>w., ■elkfci svo sftaemt, 'em ©r þetta eú efkiki heildluir útspiefcúierað. Nláuingi sem heifiur svomia heffla, gaðti vefl v'arið að vinma að því að miá stöðiummii minni. „Ef ég þarf alð geifia ein- faverjar sikýrinigar í þessu bæli, mluin óg 'getfia firæmidia mínuim þær“. — Oooó. Hvers vegna sagði emiginn mér að þesisi spijóltrumgiur væri fmændi fiorstjlómamls. „Saitit að segljia tók ég mér tfirí í gær vegnia þess að ég er smo leiðiur á stainfiiniu að óg hiefiði lilklieiga tfiramáið sijállifis- miorð á teppiiiniu þímiu“. •— Settu faamm: í aðra ,s)töðu, og sj'áðu svo til í sex miániuði. „Ég er of seinrn veigrna þess að það leiið yfiir bráðlfiaflfleiga stúilku í srtræltisivaigniinMm, og ég var svo ömmlum kaifinm við að lífiga hama við með imluinm við miumm aðlfiariðlimini, að óg igleyimidi tiímianium". — Það er hezt að vera þægilegur við þenmian lyigama, ég igæiti verið komikim í vininu ifajlá honiuim efitir tiu ár eða sivo. „Hér ©r éig miættur, hál'firi Ikflulklkusltiumid of sieimt vagma þests að einthver háflfviti lagði bíflniuim sínum í miitit steeði. — CKh óih, ég vomia að hanm toomii'st efclki að því að það er smimin íbÆll. Ég vissi efcki að fiorðtlj'óirinin toæmi táfl. vinrnu í diag. Hið nýja sæluhús Ferðafélagsins í Landmannalaugiun. — Ljósmynd: E. G. Nýtt sœluhús FÍ vígt NÝTT sæluhús Ferðafélags ís- Iands var vígt um helgina í Landmannalaugum qg kemur það í stað braggans, seim áður var. (Hefur hamn mú verið rifinn og reistur á ö®rum stað sem hesthús fyrir Landimenn. Byrjiað var á tfiraimtovæmidlum við hið mýjia sæliulhúis um miðljiam jiúní. Húsið teiilkniaði Jóm Víðlis, en Pálll Páflsaom var byiggiinlga- mteistari. Húsið er timfciuirlhiús mieð vaitnistolæðninigiu '0(g Stieypiþ uttn tgnummá. Það er teiitonjað fiytrir 110 mtaminis, em valfiaflaust miá bafia þar filedri ef á þairf iað haflda. Hitaveiba 'ar í faúsimiu ioig alfl- sæmlillieiguir hiti. Einiar Quðljiolhm- sen, firaimtoviæmidiaistjióri Perðiaifé- flagsúns Itljiáði Mlbl. að húsið myinldi elklki vemðia Ikiyinit í vebur, áður þyrflti aið gema smlá flagtfiær- inigar á hitatoerfiimiu. Húsið er kymit mieð 78 stiga Ihiaitiu vaibnii, sem fiélktost með því að stimga nömi í eimia af mærílliggijenidd limd- 'Uttn. Grétar Eiríksisan, taeflantt'- 'fræð'inigur Ihjá Hitavedtiu Reyfcje vJkimr sá uim liagmiimgu hitafaertf- isims í ttiúsið. Eimiar itjláði Mlbfl, iað ýmtsir helflðiu flagt Perðiafléflialgiimu li@ ibæði rrneð toeiinmi viimimu, lánsiflé og jaflmvel gfiialfiaflé. Bemlti ihiainm á að igjiaflir till Ferðaíéliaigs ísflamidts værnu Efmádriáttiarltoærar Itil stoartfbs. Um hefligima var ólkaflaga glcitt veðiur í Larudlmiairaniafliaulgiuttn. 60 til 70 miaimma Ihlóipiur, sam þar var á vegum FerðtafiéfliaigsimB flór allla Iteið imm í Haittver, ©n venjlu lagia ier efkfci uinmit að fiama þamg- ®Ö að sumaairflialgi; á Itíífliuffn. EVRÓPU- MEISTARAMÓT í GRIKKLANDI Cjaldan befur verið vakin eins mikll athygb á Ev- rópumeistaramóti í frjálsum íþróttum, áður en úrslit þess eru kunn, eins og nú, þegar það er háð í Grikklandi. Áhug inin á mótinu stafar af því, að það er haidið í Grikklandi. Hann sprettur ekki af því, að þar í landi voru fyrstu Ólympíuleikarnir, heldur af því, að herforingjar si'tja við völd í Grikklandi, sem skirr- ast einiskis til að treysta valdastöðu sína. Séu menn einlægir í þeirri gagnæýni sinni, að einianigra beri mótið í Grikklandi, vegna þess að þar er harð- vítug einræðisstjórn, verða þeir einnig að sýna siams kon- ar hug í verki, þegar efnt er til íþróttamóta í öðrum ein- ræðisríkjum, t. d. kommún- istaríkjunum. Tvöfeldni í af- stöðu manraa í þessu efni er til þesis eins faliin, að spilla fyrir því málefni, sem þeir segjaist berjaist fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.