Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIK UDAG-UR 17. SEPT. 1<9«9 BROTAMALMUH Kaupi atlan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, simi 2-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar, simi 33544. TIL LEIGU ertt ■her<berg'i og eWhús á Sólvöium. T il'boð rrvenkt „A + B" sendist Mbl. RENÓ TIL SÖLU árg. '62 setet ódýrt. Uppl. í sí'ma 51474 miMi M. 7 og 9. GÓLFTEPPI óskast til kaups, uim 3,70x 3,30 m, etrwvig svefrvbekkur og kleaðiasikápur. Upp+. í síma 50141. KEFLAViK — SUÐURNES Nýkomin röndótt buxnaefni fyrw dömur og herra. Ný sendimg af Vogue sokika- buxum. Verzlunin Femína. KVlGUR Viil kaupa þrjár ti'l fjórar snemmibearar kvígur. Uppf. í sima 98-1591 eftic ki. 8 á kvöldin. VOLKSWAGEN 1300 '67 til sölu. Upplýsingar í srma 37957 eftir M. 6 í kvöfd. KAFFI- OG SÆLGÆTISSALA óskast tM kaups eða l'eigu, helzt í Au'Sturborginini. Tflb. sendist Morgun'bl. fyrir 20. þ. m„ menkt „Góöur staöur 3578". ÖKUKENNSLA Kennt á 6 manna bifreið, R-1015. Uppt. í síma 84489. Uppfýsingar f sáma 84489. Bjöm Bjömsson. BÍLL ÓSKAST ÓSka eftir arnerfslkium b'rl '65—'66. Minni gerðin æski- teg. Getur borgazt með gjaildeyni. Sím-i 41159. 4RA—5 MANNA BliLL óskast, ekki eWri en árg. '63. T. d. Frat 600 eða Reno 4. Sími 50884 eftir k)l. 6. HAFNARFJÖRÐUR Ung kona óskar eftir kvöld- vimmu í sjoppu. Er vön af- girefðsfuistörf um. U p p I ýs img - ar í síma 52215. UNG HJÓN með 1 barn óska eftir 2ja'—3ja herb. íbúð í Hafnar- fimði 1. ökt. Upplýsimgar í síma 51261. 4RA HERB. iBÚÐ (um 90 frn) í tvíb ýli'Sfnisi vfð Kapla- skjóteveg tfl feigu frá 1. okt. THb, er greimii fjölsk.st. og mögtiil. á fyrirfr.gr. sendiist MU. f. 20. 9., menkt „3763". Armstrong og dhngamenn Mynd þessi var tekin af Armstrong, turagtfara, er hann átti leið hér um. MeS honum eru drengir Þorgeirs Halldórssonpr, starfs- manns LoftleiSa í New York. Birtist myndin mua. í blaSi á Long Island í New York, og vakti mikla athygli þar. CrSu drengirnir m.a. miklar hetjur í augum st rákanna í nágrennin þar. Boðnn fagnaSarerindisins Hörgshlíð 12. Samkoraa í kvöld kl. 20. Vinahjálp-bridge Byrjum að spila fimmtudagiinn 18. sept. að Hótel Sögu. Stjórnin. KristniboðssambandiS Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í Betaniu. Benedikt Arnkelsson, guðfræðingur talar. Allir velkomn- ir. Tónabær—Tónabær—Tónabær Félagsstarf eldri borgara „Opið hús“ er í Tónabæ í dag frá- klukkan 13.30—17.30. Spilað verður bridge og öninur spil. Síðan verða kaffiveitingar og önnur skemmtiatriði. Hvar ertu sumar? Hvar ertu sumar með sói á vanga — sefgræn klæði? Ég sá þig ganga hjá græði. Hlýnaði mér um hjarta við hörpusláttinn bjarta — yndið í blænum — angan frá sænum. Ligg ég I í lyngmó — í læt mig dreyma I að sumarið dó með sína hreima. Haiust er við hlað — heiðgult laufblað fellur á fold fölbrúna mold. Áfram skal ötult vinna — engu kvíða. Lífsþráð spinna — ljóss bíða. Veirma mun vetrar sól — sól — von boða jól. Bláatjarnan blíð blessa lýð. Steingerður Guðmundsdóttir Leiðrétt vegna misritunar Upplýsimgaþjánusta verður frá kl. 15—17. Bókaútlán frá bókabíl. Dagblöð, ýmis tfmarit og mann- tafl liggja frammi til afnota fyrir gestL Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fund í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 18. sept. kl. 9. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 12. þing NLFl. Upplest- ur. Veitingar. Náttúrulækningafélagið 1 Hafnar- firði heldur sýnikennslu i Flens- borgarskólanum dagana 18. og 19. sept. kl. 8.30 síðdegis. Væntaniegir þátttakendur hringi í síma 50712 og 50484 (Kennari verður Pálína Kjartansdóttir, matráðskona Nátt- úrulækningah ælisins). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur I setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju I safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Timapamtanir í sima 32855. BÓKABtLUNN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl, 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Her jólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð ki 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás ki. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðaoltshverli kl. 2.00—3.30 (Börnt Skildinganesbúðin. Skerjafirði kL 4.30—5.15 ff jarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Islenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasamband! Ilúsmæðraskólans að Löngumýri Villist ekki, Guð lætur ekki að sér hæða, þvi að það, sem maður sálr, það mun hann uppskera (Gal. 6,7). I dag er miðvikudagur, 17. september. Er það 266. dagur ársins 1969. Imbrudagur. Sæluvika. Lambertsmessa. Árdegisháflæði er klukkan 953. Eftir lifa 105 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur og helgidagalæknir er í sima 21230. Kvöld- sunnudaga- og helgidagavarzla apóteka vikuna 13.—20. sept., er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Ambjörn ÓlLÍsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. S og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla letkna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðm leyti vísast tfl kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00— 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kL 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánuJaga kl. 4—6 siðdegis, — simi 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: t félagsheim- rlinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. t safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. I húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppi. 17.9—18.9 Arnbjörn Ólafsson. I.O.O.F. — 7 = 1519178% = 19.9.20.9.21.9 Guðjón Klemenzson. I.O.O.F. — 9 = 1519178% = 22.9 Kjartan Ólafsson. RMR-17-9-20-VS-FR-HV í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem, sem hefðu áhuga á að fara hringi i síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn íslands, Safnhús inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í HafnarfirSi Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps vi* Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kL 10—12 og 13—17. Landspitalasöfnun k\enna 1969 Tekið verður á a.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélugasambands Is 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alia daga nema laugar- daga. Fyrri tíðar merai áttu saraifær- ingu, vér nútímamenn höfum að- eins skoðanir. — Heine.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.