Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 13
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 11909
13
MILLJÓNIR
BARNA DEYJA
OG MILLJONIR LIFA
HRJÁÐAR AF NÆRINGARSKORTI
út úr holdlausum andlitum faungraðra
Á hverju ári látast milljónir
barna úr næringarskorti og enn
fleiri milljónir þjást af líkam-
legum og andlegum sjúkdóm-
um, sem fylgja í kjölfar hömlu-
lausrar fólksfjölgunar á svæð-
um þar sem matvælaskortur
ríkir. Um þetta fjallar Robert
S. McNamara, forseti Alþjóða-
bankans, m. a. í annarri af
fimrn greinum sínum um fólks-
fjölgunarvandamálið í heimin-
um.
manna Skína afleiðingar (hömltulaiusrar
fóHcsfjölgunar, sem bætist ofan á gífur
lega fátæ<k!t. Þessar hörmiungar blasa við
öllum þjóðiuim, ófeugnanlega nálægar.
Matvælasíkortur þjáir helming mcinn-
kyns og minni matur er framleiddiur á
rnann á jörðinni, en í heknsikreppanni
•'yrir þrjátíu árum. Þúsundir manna deyja
úr hungri í dag, eins og hvern ein-
asta diag ársáinis. Anoað hvoirt sveilta
þeir í hel, eða deyjia vegna þesis, að
Eftir
Robert S. McNamara
forseta Alþjóðabankans
fæða þeirra er svo ófullnæigjandi, að
hún megnar eklki að vernda þá gegn
sj'úlkdiómium, siem ti'ltölulega auðiv'eilt er
að fyrirbyiagja.
Flest eru þdtta þörn og við verðum
að venjá okikur af því, að lífta á dauðs-
föllin eins cng hverja aðra tölfræðilega
staðneymid. Þeitta eru maininiesikjuir, siem
deyja. Þótt hörmuiLegit sé, að verða að
Viðurkenna það, þá mega börnin, siem
dletyja teljast lánsamari en milljónirnar,
isem þjást af nœrimgarskorti og lifa svipt
ar illiifisiglleði oig ilítfsioiriku, siem kyríkiimgis-
llegam iíikamia og amdlleg mieiim.
Huiraguæ og vamraæiriinig dtrtaga miamm-
kynið æ lengra niður á við. Þessir vá-
gestir svipta miennina ómetanlegum 'hæfli
leikuim, t.d. viðhragðisflýti, startfsorku,
námshæfni, framsælkmi og villljá til að
glíma við erfiðl'eika. Þeir bíða nú við
dyr þrjú faundruð mffljón barna. Þau fá
svo litla næringu, að lffikHegaislt er að þau
búá við andlegan og líkamilegain van-
þroska allt sitt líf.
Það er eSkfki 'aðeins hungrið, sem fy*lg-
ir í kjötltfar otffjölgumar mannkynsins.
Hin háa fæðingiartala í vanþróuðium
löndum hefur liamandli áhrif á tilraunix
tiil efilfinigar fmaimtfaira. Miikiilvægt er, að
menn geri sér grein fyrir orsakatemgisl-
unuim. í stað þess að nota hinar talk-
mörkiuðu telkjiuir siímiar till þeiss að byglgja
upp artffivæmlliag framll'eiðBiIutælki, miayðast
rikiissitjórnir þassara Handa til þess að
moitia Iþær >tnil að viðhaMa lítfi tfóikis, isam
iitfir í skuigga hungurvotfunnar.
Hvert barn, sem er í heliminn borið,
þarfnaist ekki aðeins fæðu. Það þarfn-
ast klæða, húsmæðlis, læknidhjálpar og
kennSLu. AMlt bostar þetta fé og það tfé
er ekki unnt að tfá nema mieð því að
daga úr fjárvedtinigu til annarra milkil
væigira þátta etfmaJhaigs'lítfsiins. Vtanst Ikem-
ur þetta niður á löndiunn þax settn tfæð-
imgatalan er há, og börn þar atf leið-
amdi stór prósiemta hieildamibúiatfjlöMiamB.
f þessurn lönduim þarf að byggja sí-
tfsllt fieiri sfeótostoÆur, miemmlba tffeiri
kennara og þjálfa æ tflleiri tiO. sitarfla í
þjóðfólaginu. Þrá'tt fyrir umtfamgsmfklar
tillraunir til að bæta menmtun og starfs-
þjáJlfuin, teikst eklki eirau siinmi alð baildia í
Sveltandi börn.
hortfimu, hielLdiur stietfrair sitfeLLt niiður á við.
Happnin við hinn ört vaxamdi fjöLda
bama er vonllauis og mieomtuindimmi, helzta
hvata miammiLegra framtfara er tfómiað á
altari taumlauisrar fóLksf jölgumar.
Bkki batnar ástandið þegar illa mennt
uð, já jatfnrveil ólæs, barmin 'kom'ast á
þann aldur, að þau geta tekið þátt í
framleiðslunni. Þá blasir við þedm hyl-
dýpi atvinnuleysis og er ástandið svo
slsemt í ýmisum borgum hins vanþróaða
heimis, að miiLLi 50 og &0 prósiemt fuiLI-
orðinna borgara eru .atvinmulausir.
Rikis'stjórndr vanþróaðra Landa, sem
Lengii hatfa veirið þjiöfeuð aif of örri fóillksr-
fjölgun, igeira sér vamdann ljósan og vita,
að takimiörikum barníeignia, getur dregið
úr erfiðleikunuim. Fjölda einstalklinga er
þetta efeki síður Ljóst og mi'LLjómiir fjöl-
skyildma vi'Ija efetoi bætfa. eiinium miumini
við, þegar þeir, sem fyrir eru, fá e/kki
næigju símia. Þær Leita aðlstoðar, og þeg-
ar þær geta élkki femgið hama á löglegan.
hátt, grípa þær tii örvæntingarfullra að
gerða.
Tölfræðilegar skýrslur sýna, að fóst
ureyð'iimgar eru ein ailgemigaista afðtferð-
in, siem mioituð er tiil að draiga úr tfrjó-
semii, þótt tflLest þjóðfél'ög fordæmii hama
sem siði'aiuisa og ólöglega og hún sé
bæðii kositmiaiðiair'söm og hættuiLeig.
í fimrn löndum V.—Evrópu er áætl-
uð taiLa óLögQeigra fóstuneyðinga jiaifln há
tölu litfandi fæddra barna.
í Indlandi er áætlað, að mánaðar-
lega séu fraimtovæmdar 250 þús. ólögleg-
ar fóstJurqyðimgar og í S.—Amerilku er
tala Slíkra fóstureyðinga ein hæsta í
beimi. Sagt er, að í einu landi, séu fóst-
ureyðimgar þrisvar sinnum fleiri en fæð
ingar litfandi barna, og í öðru landi er
talið, að fóstureyðling.ar valdi dauða
tveiggjia atf hve.rijium fiimom tooinium, sem
deyj.a á mieðgöngu'tímanum. Enmfremur
bemidir aiiLt t'iil þess, að taLa óLögfLegra
fóstureyðinga í S.-Amierítou fari óðum
hækkandi, og ekfci sé óalgemgt, að sama
toomian Látá eyða tfóstri mörigum siimmum.
SaranlLeitouriiinin er sá, að óLöglLeigar fóst-
uireyðdiragar eru Lamdilægar í miöngum
heimShlu'tuim, og fyrst og fremst þar,
sem ekfci er 'hægt að tfá aðsitoÖ við tfjöi-
Skýldluáiæitl'anir.
Niðurstaðan er auigljós, þar sem yfir-
völdin Skjióta sér undan því, að aðstoða
tforeldra, sem villja takmartoa barneign-
ir, taka foreMrarnir miálið í sínar hend
ur, hvaða álhrif, sem það kann að hafa
á and'Lega og l'ílkaimliega heiLsu þeirra.
(Ath. 1 niæstu igneim, sem er siú
þríiðja aif tfimm, verður skýirt flrtá
hjiátrú og rótgróraum misskilniragi, sem
kiemur í veg fyirir að einstalkiLiinigar og
rikisstjórnir geri fj'öLSky'Ldiuáætlanir.)
FÓLKSFJÖLGUNARVANDAMÁLIÐ