Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1-969 21 (utvarp) • miðvikudagur < 17. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Runólfsdóttir lýkur að segja frá „Tuma og töframanninum" (5). 9.30 Tilkynn ingar. TóBleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjnm Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur" (5). 15.00 Miðdegisútvarpið Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: David Carroll og hljómsveit hans, Lyn og Graham McCarthy, A1 Hirt og hljómsveit hans, Gold en Gate-kvartettinn og hljóm- sveit Mats Olssonar leika og syngja. 16.15 Veðnrfregnir Tónlist eftir Maurice Ravel Christian Ferras og Pierre Barbi zet leika Tzigane (Sígenalag) á fiðlu og píanó. José Iturbi leikur á píanó Gos- brunna og Saknaðarljóð eftir látna prinsessu. Suisse Romande-hljómsveitin leikur svítuna „Gæsamömmu", Ernest Ansermet stj. 17.00 Fréttir Dönsk tónlist Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sónötu fyrir píanó nr. 3 op. 44 eftir Niels Viggo Bentzon. Hljómsveit Konunglega leikhúss ins í Kaupmannahöfn leikur Sin fóníu nr. 4 op. 29 eftir Carl Niel- sen, Igor Markevitch stj. 18.00 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á liðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 Sónata nr. 15 í D-dúr „Sveita lif“ op. 28 eftir Beethoven Friedrich Gulda leikur á píanó. 21.10 Sumarvaka a. Útlagamir 1 Viðidal Oscar Clausen rithötundur flyt ur síðari hluta frásögu sinnar. b. Söngfélagið Gigjan á Akur eyri syngur Söngstjóri: Jakob Tryggva son. Píanóleikari: Þorgerður Eiríksdóttir. a. „Augun bláu“ eftir Sigfús Einarsson. b. „Þei þeí og ró ró“ eftir Björgvin Guðmundsson. c. „Því er hljóðnuð þýða raust in“ eftir Sibelius. d. „Á vængjum söngsins“ eftir Mendelssohn. c. Sálmaskáid á 19. öld Konráð Þorsteinsson segir frá séra Birni Halldórssyni í Laufási og les úr sálmum hans. d. Alþýðulög Sinfóniuhljómsveit íslands leikur: Þorkell Sigurbjömsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævl Hitlers“ eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur þýðir og les (16). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Heim í Heiðardalinn: Jökull Jakobsson tekur saman þáttinn og flytur ásamt öðrum. 11.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og verður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum X>órunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erni Bieler, Liane Augustin o.fl. syngja með hljómsveit Roberts Stolz, Horst Wende og hljóm- sveit hans leika ,The Troll Keys syngja og leika, Djinns kvenna- kórinn syngur, hljómsveit Cor- iscos leikur og Nancy Sinatra syngur. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Sinfóniuhljómsveitin í Fíladelfíu og Amold BrusUow fiðluleikari leika „HetjulíF’, tónaljóð op. 40 eftir Richard Strauss, Eugene Ormandy stj . 17.00 Fréttir. Nútfmatóniist Sinfóníuhljómsveit brezka út- varpsins leikur Chronochromie, „Tíma í litum” eftir Olivier Mess iaen, Antal Dorati stj. Severino Gazzelloni og Freder- ick Rzewski leika Sónatíu fyrir flautu og pianó eftir Pierre Boulez. Lothar Faber og hljóðfæraleikar- ar úr sinfóníuhljómsveitinni í Róm leika Konsert fyrir óbó og hljómsveit, eftir Bmno Maderna, höfundur stj. 17.55 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag .flytur þáttinn. 19.35 Viðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar og Haralds Ólafssonar. 20.05 Gestur í útvarpssal: Siegl inde Kahmann óperusöngkona frá Þýzkalandi syngur lög eftir Johannes Brahms. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a: Þjóðvísa. b: Sapphische Ode. c: Wiegenlied. d: Mein ist Liebe griin. e: Wie Melodien zieht es mir. f: Stándchen. g: Immer leiser wird mein Schl- ummer. h: Vergebliches Stándchen. 20.25 Á rökstólum Tveir alþingismenn, Jón Skafta- son og Jón Þorsteinsson ræða um flokksvaldið og stöðu þingmanns ins. Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur stýrir umræðum. 21.10 Sónata i g-moll „Djöflatrillu sónatan” eftir Tartini Ida Haendel leikur á fiðlu og Alfred Holecek á píanó. 21.25 Guðmundur góði Séra Gunnar Ámason flytur ann að erindi sitt. 22.00 Fréttir. 221.5 Veðurfregnir. Kvöldsagan: ,Ævi Hitlers’’ eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (17). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hannesson kynna þjóðlög og létta tónlist. 23.15 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) ♦ miðvikudagur 0 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur 20.55 Dönsk grafik Annar þáttur af fjórum. 21.05 Lánsami Jón (Lucky Jim) Brezk kyikmynd, sem byggð er á sögu eftir Kingsley Amis. Leikstjóri John Boulting. Aðalhlutverk: Ian Carmichael, Terry Thomas og Hugh Griffith. Gamanmynd um ungan háskóla- kennara, sem ekki hefur enn sam- ið sig að ströngum siðum stétt- arbræðra sinna, ævintýri hans og uppátæki. 22.40 Dagskrárlok Til sölu eða leigu Tilboð óskast í þessa sölubifreið. Bifreiðin er útbúin eigin rafmótor, kæliborðum, frystikistum o. fl. Uplýsingar í síma 36746 eða 13548. •fimmtudagur 0 18. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónléikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.15 Morgun- stund bamanna: Ingólfur Jóns- son frá Prestbakka flytur „Þætti af Rúnari litla”, fyrri hluta. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 EKT LJOSAPERURIUAR STUTT ? REYNIÐ ÞÁ neOex Þœr endast 2Vz sinnum lengur 2500 klukku- stunda lýsing við eðlilegar aðstœður. Þér sparið yður bæði fé og fyrirböfn með því að nota NELEX. Heildsala — Smásala. EINAR FARESTVEIT & C. H.F., Bergstaðastræti 10 A — Sími 16995. Rýmingarsala á regnhlífam í Leikfangalandi Veltusundi 1 Stór sending af REGNHLÍFUM á að seljast á heildsöluverði kr. 100 til kr. 300 pr. stykkið. REGNIILÍFARNAR eru fyrir konur á öllum aldri, einnig stúlkur frá 12 ára aldri. Salan er aðeins í vikutíma. Kaupið jólagjöfina strax. Innflytjandi. SÓLÓ-HÚSGOGN STERK OG STÍLHREIN Seljum beint frá verkstæði stálhúsgögn í borðkrókinn, kaffi- stofuna og félagsheimilið. Margar gerðir af borðum og stólum. Mikið úrval af áklæði og harðplasti. Kynnið yður verð og gæði. SÓLÓ-HÚSGÖGN HF. Hringbraut 121, sími 21832. Vymura vinyl-veggfóður ÞOLIR ALLAN ÞV0TT ld P ILITAVER Grensásvegi 22-24 Simi 30280-32262 1 PLASTLAMPAR 1 ÓDÝRU DONSKU PLASTLAMPARNIR KOMNIR AFTUR. 40 TEGUNDIR í ÝM5UM LITUM. Landsins mestn lnmpnurvnl LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 simi 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.