Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 17
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1969 17 ÞÓ að enn sé miangt á huldu um þá atburði, sem gerðust í Libyu við byltinguna þar, 1. september sl. virðist þó alténd þetta ljóst: Ef leiðtogarnir nýju, sem nú hafa komizt til valda í þessu feiknarlega auðuga landi, á- kveða að ganga í bandalag með Aröbum, bíða Bandaríkin mik- inn hnekski sem virkit afl á Mið- jarðarhafi. Foringjarnir nýju kváðust vilja fullvissa Bandaríkin um það strax daginn eftir að byltingin var gerð, að þeir myndu virða alla milliríkjasamninga og kapp feoista vinsaimleg saimiskipti all- ar þjóðir. En í ljósi þeirrar reynslu, sem er fengin af hlið- stæðum atburðum í Miðaustur- löndum, eru sérfpæðingar marg- ir hverjir á báðum áttum um Brynvögnum ekið um götur Tripóíl og borgarar fagna. Libýa hallar sér aö Nasser það, hversu mikið sé leggjandi upp úr slíkum loforðum. Bandarfkin eiga mikilla hagsmuna að gæta í Líbyu, ekki sízt efnahagslega. Á síðustu tíu árum hafa bandarísk olíufélög komið undir sig fótunum í Li- byu ,sem vegna auðlinda sinna er orðið mesta olíuiland í Miðausturlöndum. Eitt banda- rískt fyrirtæki lestar allt að einni milljón olíutunna á dag frá Libyu til Evrópu og má af því sjá, að þarna er mikið í húfi. Bandarísk fjárfesting er sögð hiaifa niuimið mdililjörðium dioiMiaiia. Síðan olía fannst í landinu í kringum 1950 hafa stórstígar efnahagslegar framfarir orðið í landinu og meðaltekjur hafa hækkað úr um það bil 40 dollur um árið 1951 upp í 1200 dollara sL áir. Eru það hæstu meðaltekj- ur í Afríku norðan Jóhannesar borgar. Hvað varnarmálunum viðkem- ur eiga Bandaríkin ekki síður hagsmuna að gæta, þar sem þeir bafa risastóra bækistöð við Wheelus, í grennd við Trípolí, og dvelja þar fjöigur þúsund bandarískir hermenn. Stöðin er talin mikilvægur hlekkur í sam- eiginlegu varnarkerfi Evrópu þjóða. Byltingin á dögunum var gerð skyndilega og án þess blóði væri úthellt. Árla morguns þann 1. september tilkynnti bylt ingarráðið að það hefði tekið Trípoli og svo virtist sem stjórn in hecfði fljötLaga treysit sdig aM- vel í sessi. En þó að dagar liðu hef- ur eran alðeinis ©iitt skýrzt í sambandi við þá menn, sem að byltingunni stóðu. Kónginum aldurhnignum og hálfblindum var velt úr sessi — að vísu að honum fjarstöddum, þar sem hann var erlendis að leita sér lækninga. Forystumennirnir nýju segja sjálfir að þeir séu „byltingar- sinnaðir sósíalistar". En þó hefur enn ekki komið upp úr dúrnum, hvort þeir hneigjast frekar að stefnu Nassers í Egyptalandi eða Baathista í frak. Að því er diplómatar í Libyu sögðu fyrstu dagana eftir bylt- inguna, var heldur ekki upp- lýst, hvort stjórnin nyti fylgis um gervallt landið, en fram að þessu hafia verið inn- byrðis erjur mi33i íbúanna í TrípoMtiania annars vogar og Kyrenaica hins vegar. Heimildir sögðu að þrátt fyrir alla óvissiu væri olíuhagsmunum Bandaríkjanna engan veginn í voða stefnt vegna byltingarinn- ar. En diplómatar hafa þó brot- ið heilann um, hvort einhver sfcilyrði eða sfeorðuir veirði seitt ar Bandarílkjiamönniuim. Þó er á það að líta, að Libya á líf sitf und ir olíuauðlindunum og nýtingu þeirra. Hverjir sem hinir nýju leiðtogar eru og hvað sem þeir Hermaður á verði t Benghazi skömmu eftir byltinguna. ætlast fyrir er augljóst að þeir geta ekki tekið að sér olíu vinns'lunia upp á eigin spýtiuir. Meiri óvissa ríkir um, hver verður afstaða valdhafanna til herstöðvanna, bæði Bandaríkja- manna við Wheelus og þó kannski enn frekar brezku stöðvanha við Tobruk og E1 Adem. Vestrænir stjórnmálasér- fræðingar eru þeirrar skoðunar, að þær verði lagðar niður áður en langir tímar líða fram, og verði þar ein fyrsta beina af- leiðingin af byltingunni. Strax eftir byltinguna var af- lýst um óákveðinn tíma öllum heræfingum Bandaríkjamanna við Wheelus. Egypskar frétta- stofnanir greindu frá því, að skipun hefði verið gefin um þetta af nýju stjórninni. Samt spák einn bandarískur diplómat því, að enn muni fullk tveir mánuð- k líða, unz línurnar í stefnu stjórnarinnar taka að skýrast að einhverju marki. Lokun herstöðvarinnar kæmi sér vissulega mjög illa fyrir Bandaríkjamenn, en að dómi diplómata má ekki ofmeta gildi þessara bækistöðva. Bandarísk- ir flugmenn, sem nú eru þjálf- aðk í Libyu með því að fljúga tvisvar á ári yfk Miðjarðarhaf, yrðu þá að fljúga yfir Atlants- haf og hafa bækistöðvar í suð- vestuirríkjum Bandaríkjanna. En hvaða afleiðingar miun bylt ingin hafa á afstöðu landsins til deilu ísraela og Araba? Vest- rænk stjórnmálasérfræðingar eru reyndar þeirrar skoðunar, að sáralítil breyting verði þar á. Libya hefur aldrei veitt Araba- ríkjunum neina hernaðaraðstoð, enda til þess vanbúin; her lands- ins hefur efeki á að sfcipa nemia 6 þúsumid mianmis. Lanidið hefuir að vísu veitt Egyptalandi og Jór- daníu hernaðaraðstoð síðan i júnístyrjöldinni 1967 — 70 millj. dollara árlega — og ekki er frá- leitt að hiuigsa sér að þetta fram- lag verði hækkað nokkuð. Þó er talið sennilegt, að leiðtogarnk muni fara mjög gætilega í sak- irnar og tefla hvergi í tvísýnu. Sovétríkin eru það land sem stendur næst því að hagnast á byltingunni, vegna þess að Li- bya kann að verða enn einn staðurinn við Miðjarðarhaf, þar sem tekið yrði fagnandi á móti sovézkum herskipum og öðrum sové^fcuim fanfeoistuim. Libýa gæti auðveldlega hlotið náð fyrir aug um Sovétríkjanna og komizt í raðir þeirra ríkja, sem Sovét- menn sækjast eftir að selja sem mest af vopnum og hergögnum. Almennt er þó búizt við að So vétmenn muni ekki rasa um ráð fram en diplómatar segja, að það kæmi vissulega mjög á óvart, ef Kremlarbændur sýndu ekki á- huga. Sovétríkin hafa jafnan lit ið hýru auga til Libyu. Það sem segja má að geri bylt inguna í Libyu að nokkurri verulegri ógnun við hagsmuni Bandaríkj amanna á Miðjarðar- hafi, er að hún skuli hafa verið gerð einmitt núna. Hún er gerð, þegar hatur er enn að magnast milli Arabaþjóðianna oig ísraela og vaxamidi reiðd giætk í Amaba- löndunum vegna afstöðu Banda ríkjamianna til ísraels. Það sem fcom þessari reiði- þær sömu mundk og róttækk Arabar halda því óspart á lofti að Bandaríkin séu jafn skæðir óvink Araba og fsraelar. Allt getur þetta orðið til að kynda undk Bandaríkjahatri. Nær full víst má telja að þek fáu valda- menn í þessum heimshluta, sem eru hliðhollir Bandaríkjamönn- um, verði beittir auknum þving- unum. Ber þar fyrstan að telja Bourgiba, forseta Túnis, sem hef uir nú róttækt Alsír sér við aðra hlið og Egyptaland Nassers við hina. Hvað olld því að þessii valda- mannaskipti urðu í Libyu? Sér- fræðingar telja að byltingin eigi sér vissulega aðdraganda, og kannski hafi hún verið óhjá- kvæmileg. En ekki hafði verið búizt við að til tíðinda drægi fyrr en Idris kóngur væri lát- inn. Vegna langra fjarvista kon ungs að heiman, hafa herforingj arnk ungu misst þolinmæðina og ákveðið að láta til skarar skríða. Metor ð ag j amk herforing j ar hafa lengi verið óánægðk með hvað Idris konungur hefur lagt mifeið feapp á að halda vinsiam- leguim og góðuim samskiptuim við Bandaríkjaimenn og fulltrúa vest rænna ríkja. Ekki er vafi á því að byltingarmennknk hafa hlot ið uppörvun og hvatningu frá Nasser Egyptalandsforseta og öðrum vinstrsinnuðum Arabafor- ingjum, sem margir hafa verið áfjáðir í að ná Libyu inn í sam- tök Araba. Bandarísk olíustöð í auðnum Libýu. l öidu aif stað vair sú yfiinlýs- ing Bandarílkjaimanna, að þeir ætliuðlu innan tíðar að afhenda ísnaieluim 50 Phantomorustuþot- ur. Eniginn vafi er á því að sú yfirlýsinig hefur orðið til að bandarísku TWAfarþegafluigvél- inni var rænt fyrir skemimstu og Skemmida.rverk hafa verið unnin á olíulledðslum í eigu Bandaríkja manna. Tálismienn skæruliðasam- taítoa Palestínuaraba hafa hvatt til aukinna aðgerða gegn Banda ríkjamömwim og eignum þeirra í Miðaiusturlönduim. Að margra mati feomast nú til valda í Libyu menn, sem kannsfci er of sterkt til orða tefcið að kalla andstæðinga vest rænna ríkja en enu í bezta falli hliutlaiuisir. Og þetta verður um Hvernig sem á málin er litið fá sérfræðingar ekki annað séð en byltingin muni, þegar stundk líða fram verða verulegur hnekkk fyrk Bandaríkjamenn og draga til muna úr hernaðar- mætti þeirra og veikja aðstöðu þeirra á Miðjarðarhafi — en þar hafa Sovétmenn lagt sig fram um að auka áhrif sín á allra síð ustu árum. Breytingin verður ekki á einni nóttu, hún verður sjálf- sagt hægt og sígandi. En ýmsar vísbendirugar hafa þegar sézt og valdhafarnk í Libyu munu án efa hægt og bítandi kippa fót- unum undan valdaaðstöðu Banda ríkjamanna í þessum heimshluta. (Þýtt og endursa'gt úr U.S. News og World Report) Sandblásturstœki og loftpressur til sölu, einnig húsgrunnur og efni í stál- grindarhús. Upplýsingar I símum 52407 og 20331. Skrifstofustúlku óskust Umsókn er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. sept. n.k. merkt: „3577".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.