Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUH 17. SEPT. H96®
3
Listahátíö í Reykjavík næsta haust
— Hópur heimsfrœgra tónlistarmanna
kemur m.a. tram á hátíðinni. Áherzla
lögð á kynningu íslenzkrar listar svo
og norrœnnar og alþjóðlegrar
LISTAHÁTÍÐ með fjöl-
breyttri dagskrá og þátttöku
heimskunnra listamanna verð
ur haldin í Reykjavík dag-
ana 21. júní til 1. júlí á sumri
komanda. Fyrir hátíðinni
gengst sérstök stofnun, sem
nefnist „Listahátíðin“, en að-
ilar að henni eru m.a. Reykja-
víkurborg, menntamálaráðu-
neytið, Bandalag íslenzkra
listamanna og Norræna húsið
auk margra annarra félaga og
stofnana. Formaður fulltrúa-
ráðs „Listahátíðarinnar“ er
Geir Hallgrímsson borgar-
stjóri.
Fyrir forgöngu Vladimirs
Ashkenazys píanóleikara
munu nokkrir heimsþekktir
hljómlistarmenn koma fram
á hátíðinni. Utan Ashkenazys
sjálfs, má þar nefna hljóm-
sveitarstjórann André Prévin,
söngkonuna Victoriu de los
Angeles og fiðluleikarann
Isaac Perlman. Megin áherzla
verður að sjálfsögðu lögð á
kynningu á íslenzkri list, en
jafnframt á norrænni og al-
þjóðlegri list.
Dagskrá hátíðarinnar verð-
ur hin fjölbreyttasta og er
þar m.a. gert ráð fyrir margs
konar tónleikahaldi, leiksýn-
ingum, bókmenntakynningu,
myndlistarkynningu, listdansi
og sýningu á byggingarlist.
Á fumidi, aeim „Liistahátíiðim11
hélt mieð blaðiamönmium, skýrði
Geir Hallgiirnsson, borg-arstjóri,
fná þvií, að ihiuigmyimdin um liiista-
hátíðiinia vœri frá Iwari Esifeefliamd
toom-im. >að kiom friam, að hiug-
mymidCin hieifði venið kymmit borg-
anráði og hlotið þair -góðar við-
töikiuir. Stjórm Niomræmia hússinis
heÆðá eiminág fja®að um máiið og
falllizt á að ei@a hiliut alð umdir-
búm'imigii oig rekisitri iiisitahótí'ðiarinn
air. Þeiir Haaimeis D'aivíðsisom, for-
sieti Bamdiallags ísltemzkma l'ilsta-
miainmia, og Iviar Eslkiefliaod hefðiu
síðam kwaitt til fumdiar fuilfltrúa
ýmisisa féllaiglaisamtakla oig sitofm-
am'a, iseim alfréðlu að etfima tifl lista-
hátíðar í Rieyfcj-arvík og isiglg'ja
Æriam mauðsiymleigt fjóirimiaigm.
Upphaffliega hieifði veriið áæitiialð
að hallda háitiíiðdmia fyrrd hflluta
júinlimiámiaðiar. Frlá því heifðii vieir'ið
faillið vagmia þess, iað só tími ratosit
á við þainm, sem Vladiimáir Aisihik-
ernazy hafði buinidið faisitmæilum
Við erfliemdu tómdiisitarmiemmiinia.
Einis ag kiuininiuigt væiri, heifði
Aslhkiemiazy uimmíð að því að fá
hiinigiað ýmsa heiimislþakíkita llista-
miemrn til að talka þátt í lailþjóð-
leigri tánfllisitarhiátíð í Rieykjiavík.
Það hetfðii orðið úr að samieimia
þessair tvær fyirirhuiguðiu hótíðir
í eimia alhliða l'iistaháitíð. Væoni
„Lisitah‘átíðimini“ sainmiairileigia mik-
iflll alkfcuir í siaimiedmiimigiuinmii, sem
leiddii tifl. þesis, afð himm heirnis-
fræigi hópuir tómfláistiarmiammia
kæmfl niú fram á heinmiar veigium.
Eimmiig væiri það miiíkiiisveant, að
fyirsta hátíðim hietfði upp á sfllíkt
úrvafllsllið að bjóða.
Borgairstjóiri sagði, að forráðia,-
miemm „Listahiáitíðiariininiair“ vom-
uðu, að uminit yrði atð igieiria hátíð-
iirua að árlagium viðibuirði. Þair
fenigju ísllan.zkir liisitiaimiEinm tæfcii-
fæiri til að fcymmta sig og veirk
sín fyiriir fjölmiemmium hópd ís-
leinztana mianinia og ©rffleirícLPa, Sam-
hliða iþesuu ætti að .sitietfinia að 'því
að gera hiátíðdmia að alþjóðliegum
liistawSðtouirðd oig etaki sízt niomræm
um.
KÖNNUN A HÚSNÆÐI
Páll Líndal, boingairtlögmaður,
sem er fommiaður fraankivæimida-
niefmdar sýniinigarinmiair upplýsti,
að uininið neifiði verið að því að
fcaninia þau húis oig samfcoanúsiaili.
sem til grieámia fcærnu við bátíðar-
haidiið. Hátíðiim fiæiri feiam á
niokferum sttöðum oig niefmidi hamm
þar tii, sam 'líklag búsakymini,
Vladimir Ashkenazy píanósnill-
ingur. Fyrir hans tilstilli tekur
hópur heimskunnra tónlistar-
manna þátt í hátíðinni.
LauigairdiaflislhÖiLlina, Háiskóilaibíó oig
Þ j óðieiklhúsilð.
Borigainstjóri lét þeisis gatið, að
vsentainileiga yrðd máilverfcaisýmimg
'háitíðarCininar baldin í myndliistar-
'húisiniu á Mikllait'úmii, siern nú er í
smíðum. Eys'tri álmia húissimis
yrði að Mkindum kom'in í gaign-
ið í júmd. Álimiummi er ammiars æitll-
að að hýse verk Kjairvals í fram-
tíðimmi.
Varðamdi kymmiinigu erlendis,
sagði Páll Línidal, atð ekiki hefðd
vemið hatfizit hamda um kynminigu
ytira, en það yrði m.ia. gart m,eð
útgáfu kynnimganbækildiniga oig í
saimiráði við feriðaiskrifistofuimar.
Ivar Eskeland, foirstjóri Nor-
rætraa húissiinis, iagði áherziu á, að
þrátt fyrir það að stjómn hiúsisdms
stæðd að „ListalhiátSðimmi" yrði
megin áherzla lögð á hdmm íis-
llenzJka þátt hátíðairimmiar, þótt
liistamiemm frá hinum Noirðurlönd-
umium yrðiu mieðái þátttakemda
Ekfci sagðdsit Eslkiefliainid geta niefnt
niein niöfn í því siamibamidi, enn
vseri aflflit óráðið um það. Raett
hefði verið um að fcooma á fundi
rithöfumida í temigisikum vi!ð hátíð-
ina.
ÞATTUR ASHKENAZYS
Dr. Gylfi Þ. Gíslason, menanta-
m'álaæiáðhieæxia, er varafoonmiaður
fuilltrú'airáðs „Listahátíðariminiar“.
Skýrði menmtamiáiairáðheTra frá
þæitti Vla'diimiirs Ashkemiazys í há-
tíðininii oig kvað það atbeinia hans
að þalkka aið hinir heimsÆrægu
tánilistarimemn lcæanu fnam á há-
tíðininii. Auik Ashkeniazys mæitti
mleifirua hljóonsiveitansitjórann
André Prévin, sömigtoomiunia Victo-
riu de los Angeles, fiðfliulleikiarann
Isaac Perlman, piíiaruóflleitoarann
Daniel Barenboim oig seilflióflieikar-
anin Jacqueline du Pré.
Hannes Davíðsson, formialður
Baibdailagis ísienzlkra lisitamianna,
mælti að lofcum niolkfcur cwð.
Hann isaigðd hátíðirua vera gaml-
an drauim ísileaizkra iiistaimannia,
sem niú væiri sienn að ræitast. Há-
tiðin æititi að verða iistamiönmium
akkar hvatnimig tifl dáða og iþar
gæfisit kjiörið tækifæaú til kynm-
iinigar á íslemzikri list. Hammies
þaikkaði lotos bargaryfirvöldum
ag riíkisvaidimu fyrdr þamm áflnulgla,
sem þau ketfðu sýnit við alð hrinida
mállimiu í framfcvæmid.
FJÖLBREYTT DAGSKRA
I friéttatiflkynminigu þeimri, sem
„Liis'tahiátíðin“ siemdi frá sér er
m.ia. að fimma efitirfairamdi uppflýs-
iingiar:
Á hátíðinni er gert ráð fyrir
sinlfónílutónlei'kum, kamimertón-
leikum, e imsö n gs tónl e ilkum,
kirlkjutónlei'ku'm,, l'eiksýningum,
listdanssýningum, bóikimennta-
kynningu, bóikasýningu, mynd-
listarsýningum, sýningu á bygg-
ingarlist og ýmiss konar öðrum
sýningum og samkamum. — (Þeiss
má geta að á fiundinum kom
fram að samtak leikara hafa
áhuiga á að fá Haflldór Lax-
ness til að semja lieiíkrit fyrir há-
tíðina.
Gera má ráð fyrir samikeppni
um sérstalkan hátdðarfarfleik og
gerð sérstakra myndvenka í sam
bandi við hátíðina.
Einis og áður segir verður lista
hátíðin að þesisru sinni seinni
hluta júnímánaðar; forráðamenn
hátíðarinnar stefna að því, að
hún verði framveg.is haldin fyrri
hluta mánaðarins, en því varð
ekiki komið við að þessu sinni.
Aðilar að Listahátíð í Reykja-
vílk eru;
Menntamálaráðuneyti, Reykja
vilkurborg, Arlkitelktafiéíag ís-
lands, Bandalag ísl. liistamanna,
Félag ís'l. organleikara, Félag
ísl. tónlistarmanna, Leiikfélag
Revikjavíkur, Liistasafn íslands,
Mlusica Nova, Norræna Húsið,
Rílkisútvarp, Rithöfundasamband
íslands, Sirufóníuhljómsveit ís-
lands, Tónökáldafélag íslands,
Þjóðleikhúsið. Ennifremur var
Ragnari Jórusisyni forstjóra boðin
persónulega aðild og tók hann
því boði.
STJÓRN
„LISTAHÁTÍÐARINNAR“
Ofanigreiodir aiðilar eiga fuill-
trúa í sérstöku fulltrúaráði, og
er ákveðið í lögum stofnunarinn
ar, að menntamálaráðherra og
borgarstjóri gegni til ákiptis for-
mennsiku í fulltrúaráði. Geir
Hallgrímisson borgarstjóri gegnir
nú forimemnisfcu, en GýMi Þ.
GMason ’menntaimálaráðherra er
varaformaður.
í framkvæmdastjórn eiga sæti
fulltiúar menntamáfliaráðuneytis
og Reyfcjavíkurborgar og þrír
menn kjörnir af fulltrúaráðinu.
Núverandi fonmaður fram-
kvæmdastjórnar er Páll Líndal
boirgarlögmaður, en varafonmað
ur Birgir Thorlacius ráðuneytiis-
stjóri. Aðrir stjórniarmenn eru
Andrés Björnsson útvarpsstjóri,
Hannes Kr. Davíðsson formaður
Bandalags ísl. listamanna ag
Sveinn Einarsson leikihússtjóri.
Framkvæmdastjórn fóæ þeas á
leit við Ivar Esikeland, að hann
tæki að sér framkvæmdasfijórn
listahátíðarinnar, enda hetfur
hann kynnt sér sénstafclega fyrir
komulag hinnar miklu listahá-
tíðar í Bergen og fleiri slíkra
hátiða. Norræna Húisið annast
slkiriÆistofluhald, og er það mjög
mikils virði fyrir stofnunina að
fá aSstöðu þar.
STAKSTtlMAR
Sjálfskipaðir
dómarar
Gunnlaugur Briem, sakadóm-
ari sá, sem hefur farið með rann
sókn í „Sementsverksmiðjumál-
inu“ svonefnda sendi í fyrra-
dag frá sér fréttatilkynn-
ingu vegna villandi skrifa
Tímans um málið undanfarið.
Þessi skrif hafa mjög mótazt af
hatursfullum yfirlýsingum, sem
hafa við ekkert að styðjast. f
yfirlýsingu sakadómarans, segir
m.a.:
„Rannsókn máls þessa fyrir
sakadómi hefur verið tvíþætt
eins og hún her með sér. Hefur
hún annars vegar beinzt að því
að rannsaka greiðslur á föstum
launum starfsmanna Sements-
verksmiðjunnar, greiðslur fyrir
aukavinnu og aðrar greiðslur,
hvaða aðilar hafi tekið ákvarðan
ir um þær og beri ábyrgð á þeim.
Á hinn bóginn hefur verið könn
uð uppgjöf á greiðslum þessum
til skattyfirvalda og rannsakaðar
greiðslur fyrir ákvæðisverk, sqm
eigi voru taldar fram tii skatts.
Hafa alls 19 manns komið fyrir
dóm, þar á meðal stjórnarmenn.
Rannsókn málsins hefur beinzt
að þeim atriðum, er í bréfi sak-'
sóknara greinir og kæruefnið í
gögnum þeim, er. bárust frá rík
isskattstjóra verið rannsakað,
enda hafa engar tilteknar kærur
út af misferli verið bornar fram
í dómi umfram það, sem þar
kemur fram“.
Skrif Tímans um þetta mál
eru byggð á umsögnum eins
stjórnarmanna Sementsverk-
smiðjunnar og ályktunum eins
blaðamanns þar. Þessir tveir
menn telja sig sjálfskipaða dóm-
ara og færa um að ákveða, hvort
einstakir borgarar skuli sakfelld-
ir eða ekki. — Hvaða rann-
sóknaraffferðum skyldu þeir
hafa beitt? Ætli þeir hafi kallað
marga fyrir sig til að kanna ein-
staka þætti málsins?
„Aldrei leitað
upplýsinga"
Fréttatilkynningu sakadómar-
ans Iýkur með þessum orðum:
„Rétt þykir að lokum að taka
fram vegna þrálátra skrifa um
mái þetta í einu af dagblöðum
borgarinnar, að blað þetta hefur
aldrei leitað upplýsinga hjá dóm
ara málsins um rannsókn þess“.
Ef til vill er starfsaðferðum
Tímans bezt lýst með þessum
tilvitnuðu orðum. Fyrir blaðinu
virðist vaka eitthvað annað held
ur en að láta hið sanna og rétta
koma fram í málinu. Skrif þess
miðast öllu heldur að því að
blása upp einhverju moldviðri,
líklega Framsóknarflokknum til
pólitísks frama.
Með þessu stufflar blaðið hins
vegar aðeins að tvennu. í fyrsta
lagi veikir það tiltrú alls al-
mennings á réttargæzlunni í
landinu, þegar neitað er að taka
tillit til þeirrar niðurstöðu, sem
komizt er að eftir eðlilega rann
sókn. í öðru lagi minnir blaðið
illþyrmilega á fyrri tima, þegar
Framsáknarmenn töldu sig öllu
geta ráðið, hvort sem það var í
samræmi við lög pg rétt eða
ekki.
Mikill munur er á vinnubrögð
um frams knarblaðsins í þessu
máli og á vinnubrögðum sak-
sóknara ríkisins og þess saka-
dómara, sem um það hefur fjall-
að. Niðurstaðan er einnig allt
önnur hjá blaðinu, þvi að hún
byggist á ósönnum fullyrðingum.
Það hefur glögglega komið í ljós
að málflutningur blaðsins fær
alls ekki staðizt, þegar málið er
skoðað niður í kjölinn.
Frá blaðamannafundinum í Norræna húsinu. Taliff frá hægri: Geir Hallgrímsson, borgarstjóri,
foronaður fulltrúaráðs „Listahátíðarinnarl, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, vara-
formaður, Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, og Sveinn Einarssm, leikhússtjóri, báðir stjórn-
armenn.