Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIICUDAGUR 17. SEPT. W&9
liðað, en ekki hrokkið eins og
á negrum. Og, eins og Edward
hafði sagt, þá var andlitsíallið
evrópskt, enda þótt fláar nasirn
ar bæru vott negraættar.
Elísabet lét börnin heilsa
henni með handabandi, og sagði
við þau: — Ég vil, að þið séuð
góð við Rósu, þegar hún kiemur
að leika sér við ykrkur.
— Hvers vegna? sagði Dirk.
— Er hún skyld okkur?
Storm og Elísabet hrukku
bæði við og litu hvort á annað,
og Graham gat ekki annað en
tekið eftir því. Storm var með
reiðisvip, en Elísabet roðnaði.
— Þarf hún að vera skyld okk-
ur til þess að þú verðir almenni-
legur við hana? sagði Elísabet
og röddin var hvöss, — en Dirk
fyrir sitt leyti, roðnaði líka cg
urraði: — Ég sagði það ekki.
Jakob er ekki skyldur mér, og
samt er ég almennilegur við
hann. Ég spurði bara svona
hinsegin.
— Af syni mínum að vera,
vera, sagði faðir hans, — er
hegðun þín mjög svo óviðeig-
andi.
Dirk svaraði engu en sendi
Rósu fjandsamlegt augnatillit
— næstum hatursfullt. Graham
var líka reiður við hann, og
starði á hann, síðan sneri hann
sér að Rósu og brosti. — Þú
þarft ekki að vera hrædd, Rósa,
sagði hann. — Við skulum vera
góð við þig. Hann Dirk er svodd
an þjösni.
Rósa, sem nú var ennþá feimn
ari, leit niður fyrir sig en sagði
ekkert.
Tveimur dögum seinna, þegar
Storm sagði börnunum, að það
hefði verið ákveðið að láta Rósu
njóta kennslu með þeim hjá hr.
Hiemens, sagði Dirk: — En hvað
þá um hann Jakob? Á hann ekki
að fá að læra líka? Hann langar
til að læra að lesa og skrifa.
— Jakob á að læra handiðn,
sagði Storm. — Ég er að koma
honum fyrir í trésmíðalæri í
Nýju Amsterdam.
— Það er ósanngjarnt, svar-
aði Dirk og röddin var áköf.
— Hr. Frich er pabbi hans, og
Frick er verkstjóri. Hvers vegna
má ekki hafa eins mikið við
hiairun og Rósu þair sem
pabbi hennar er líka verkstjóri.
Storm leit á hann kuldalega.
— Síðan hvenær hefur þú tekið
upp á því að kerunia méir réttlæti,
Dirk?
Dirk sagði ekki meira. Hann
sneri sér undan og augun voru
jafn ísköld og föður hans.
Þvottabjarnaraugu, hugsaði Gra
ham. Augun, sem Edward frændi
hafði málað á málverkið í setu-
stofunni.
Það var mikil rigning bennan
dag og Dirk og Jakob fcru út
að synda síðdegis. Þeir syntu í
smábátaskurðinum, og þegar
þeir komu upp úr, settust þeir
á bakkann, í stöðugum þéttum
rigningarsudda. Loftið var
feirsikt og hreitnt og fuiilt af
sterka gróðurþefinum, af villtum
plöntum og regnvotum trjám.
Drengjunum var alveg sama um
reignið, enda slíku þaulvanir í
svona ferðum.
Dirk hélt um lappirnar á sér
og sagði: — Ég var að tala um
18
þig við hann pabba, en honum
finnst þú ekki þurfa að læra
lestur og skrift. Hann segir, að
þú eigiir að fara til einhvers
trésimiðs í Nýju-Amisterdiaim oig
læra handverk.
Jakob kinkaði kolli. Hann var
ekkert sérlega tilfinninganæmur.
Hann hafði grænu augun frá
Storm, enda þótt Frick verk-
sitjóri væri lílkia græimeyigðiur, svo
að enginn gat orðið neins vísari
af því. Hárið var mjög hrokkið,
1 OOÐUR
I BETRI
1 BEZTUR
TÓBAKSFRÉTT
ÁRSINS!
Danskir gæðavindlar.
3 nýjar tegundir af óvenju
mildum gæðavindlum
eru nú komnar
á markaðinn.
Veljið yður tegund í dag
og samanburðurinn mun
sannfæra yður um
lægra verð fyrir
meiri gæði.
Fást í ölíum betri tóbahsverzíunum
tr. , ■ — . .. —
Aumingja pabbi.............að við skyldum gleyma tjaldsúlunni.
og hörundsliturinn dökk-ólívu-
grænn.— Marta er búin að segja
mér fyrir löngu, að ég verði að
læra einhverja handiðn.
— Þetta er ranglæti, sagði
Dirk og hleypti brúnum. — Ef
Rósa má læra með okkur, hvers
vegna þá ekki þú? Er hún ekki
hálfsvört alveg eins og þú?
— Ég reyrni eiinhveim tímiamin að
læra sjálfur, sagði Jakob.
— Nú veit ég, sagði Dirk
— Ég skal kenna þér.
— Þú? Hvernig geturðu það?
Ég er þegar orðinn læs og
skrifandi, er það ekki? Ég skal
kenna þér. A hverjum degi
seinnipartinn, skal ég koma í
kofann þinn og kenna þér eitt-
hvað í hollenzku og ensku. Þú
wenðiuir aið kiunnia hivoirit tveigigja.
— Þú ent góðiuir, D.mk. Éig hef
alltaf vitað, að þú varst góður.
Marta hefur líka sagt það, hvað
eftir annað. En hvernig getum
við farið í sund og veiðiferðir,
ef ég þairf að liæma llexíuir aMain
seinnipartinn í kofanum?
— Við þurfum ekki að vera
allan seinnipartinm að læra,
kjániiinin þiinin. Við skiutLum
stinga okkur aftur. Og svo höf
uim við kappsund að tamarind-
ti’éniu.
Storm og Elísabet komust að
lokum að þessari fyrirætlun
Dirks að kenna Jakobi, og Elís-
bet lét í ljós efa um, að hann
mundi halda loforð sitt. — Hann
er alltof eigirngjarn til þess.
Storm snuggaði eitthvað og svar
aði: — Hann er hálfgert ólík-
indatól, drengurinn. Ég gæti
aldrei verið viss um neitt þegar
hann er annars vegar.
Og pað sýndi sig líka, að þessi
vafi Storm var á rökum reistur,
því að Dirk stóð við loforð sitt.
Hvern dag, eftir miðdegisverð,
fór hann í kofa Mörtu til að
kenna Jakobi að lesa og skrifa.
Drengirnir voru svo sem
kliukikutímia við þetta mém, em
þutu síðan niður í skurðinn til
að synda og leika sér í skóg-
iniuim. Stumdjum lögðiu þeiir gilidir-
ur fyrir tapíra og fugla, og
stundum voru þeir úti alveg
fram í myrkur, til þess að geta
horft á nátthrafnana koma og
reka upp þetta hljómfagra , hú-
jú” sitt um leið og þeir renndu
sér niður á jörðina, eins og ein-
hvieirjiir duillairtfulliiir, fiðiraðir
draugar í myrkrinu.
Graham var nú orðinn fjórtán
ára og farinn að hafa áhuga á
samtali foreldra sinna og afa um
stjórnmál. Stundum kom hann
meirá að segja með spurningar
eða dirfðist að setja fram eigin
skoðanir.
Og honum bárust líka nægileg
áhugamál, næstu tvö árin, því
að stjórnmálaástandið í Berbica
varð æ ruglingslegra en það
ha/fði niciklkuirm tiímiamin verið umid
anfarin ár. Síðan van Batenberg
varð ilaindisitjóri í aininiað simm,
vimtisit hiamm veira orðiinm býsmia
afundinn. Árið 1803 hafði hann
verilð kiá/fur, frjiáilialyndur og létt
úðugur maður, allt fram að för-
inni til Hollands, en nú var
hann orðinn fyrtinn og tekinn
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Notaður persónutöfra þína til að komast áfram á.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Reyndu að lagfæra eitthvað í fari þínu, sem miður hefur farið.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Einu sinni virðist einhver ætla að láta að stjórn.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí
í dag og í kvöld skaltu sjá, að nóg er af fólki, sem vill áfram, þér
gengur vel samkeppnin.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Tjaldaðu því, sem til er i dag.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Ef þú hcfur fundið rétta leið, skaltu strax byrja að undirbúa þig.
Vogin, 23. september — 22. október.
Það efni, sem til er, hentar þér einkar vei í dag. Þú færð gleðifrétt-
ir eitthvað viðvíkjandi frama.
Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember.
Haltu þig við fyrri áætlanir, annars ruglast alit.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú ert óhemju þrjózkur, og vilt ekki gera það, sem þér er fyrir beztu.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Leynimakk þitt og annarra kemur f IJós. Gamla fólkið opnar þér
nýjar leiðlr. Venzlamenn eru óvenju friðiegir.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Láttu aðra um amstrið notaðu tímann heldur til handa heimili og
fjölskyldu.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Fólk er alltaf að skipta um skoðun. Þú verður fyrir aðkasti vegna
smá-misskilnings.