Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 1.96Ö 7 "í • X íft'* ' .'.'VAÍWÝWW' > 'V « Áttræð varð í gær, ekkjan Sigríð- ur Helgadóttir, Heiðagerði 55. Þarm 17. ágúst voru gefin saman í hjónaband aí séra Jóni Auðuns í Dómkirkjunni Ungfrú Sigríðui- Árborg Vigfúsdóttir og Ingi S. Gunnarsson. Heimili þeirra er að Laugavegi 89. Studio Guðmimdar Garðastræti 2. sími 20900 30. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af sr. Þor steini Bjömssyni ungfrú Halldóra Sigríður Magnúsdóttir og Kristján Haraldsson. Heimili þeirra er að Tjarnarflöt 10. Loftur hf.. ljósmyndastofa Ingólfs- stræti 6, Rvík. Laugardaginn 9. ágúst voru gef in saman í hjónaband af séra Grími Grímssyni imgfrú Katrín Kristjana Karlsdóttir og Sigurbjörn Víðir Eggertsson. Heimili þeirra verður að Baldursgötu 13. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjam argötu lOb. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjv. frá 18. ágúst til 18. september. Stg. Árni Guð- mundsson. Bjarni Konráðsson, fjarverandi til 26. júlí voru gefin samaníhjóna band í Árbæjarkirkju af sr. Frank M. Halldórssyni imgfrú Fanney Þ. Davíðsdóttir og Sigurður J. Gísla- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 64. Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sími 15125. Þann 17.8. vom gefin saman í hjónaband í Laugaroeskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ingibjörg Kristjánsdóttir og Magnús Móberg Hansson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 28 Rvík. Studió Guðmundar Garðastræti 2. sími 20900. Nektardans Sigtúns sælu gata seyðir ástar þrá. Fjöllyndi án fata færðu þar að sjá. Hugleiðing brúðgumans Mesta prýði lífs og lands leiðarstjarna hjartans æðst. Hæfari til hjónabands hefur engin kona fæðst Hcimilisfaðir Býr við andans böl og skort — Bömin haiss og frúin em ekki af sömu sort, svo er vísan búin . Leifur Auðunsson 20. sept. Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár vikur. Lækningastofan er opin eins og venjulega, en Alfreð Gíslason gegnir heimilislæknisstörfum fyrir hann á meðan hann er fjarverandi. Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar- firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist- ján T. Ragnarsson, sími 52344. Eggert Steinþórsson fjv. til 16. sept. Stg. Ólafur Jónsson. Guðmundur Árnason tannlæknir fjarverandi til 22. sept. Staðgeng- ill er Börkur Thoroddsen tannlækn ir, þingholtsstr. 11 s. 10699. Viðtals- tími 9—14 alla virka daga. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til 25.9. Stg. Haukur Steinsson. Grímur Jónsson , læknir, Hafnar- firði, frá 16.9. Stg. Kristján T. Ragnarsson. Hulda Sveinsdóttir læknir frál5. 9—16—10. Stg. Magnús Sigurðsson Ingólfsapóteki. Hörður Þorleifsson augnlæknir fjv tii 22.9. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept. Stg. Halldór Arinbjarnar. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn ir Keflavík fjv. 6.9. til 21.9. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hállgrímsson, Laugavegi 42. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki, simi 12636. Ófeigur J. Ófeigsson fjarvei'andi 13.9.—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás- son. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Pétur Traustason —23.8 Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. Fimmtudaginn 10. júlí voru gef- in saman í hjónaband á Siglufirði af séra Kristjáni Róbertssyni Aðal björg Þórðardóttir og Ágúst Stef- ánsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Hvanneyrarbraut 5 Siglufirði Barna og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Ofan moldar maðkar skríða — meira en nóg uim vætu þar. Runnið hefur regnið stríða VOLKSWAGEN 2JA HERB. KJALLARAlBÚÐ (um 40 fm) í tvíbýfcshú&i við '60—'64 óskast til kaups. Kaplas'kjólsveg tH tetxgu frá Má lita Ma út. Simi 35617. 1. olct. Tilb. sendtst Mbl. f. teugardag, merkt „3764". STÚLKA TIL SÖLU óskair efliir viirwvu, mairgt kemuir tiil gireiina. Sími 38623. Mercedes-Benz, árg. '63, fóliksbíM með dísiilvél. Skipti á nýíegri bil æskiiteg.. — Sími 92-2162. HÚS TIL SÖLU NÝLEGT GOLFSETT Gacnaft hús á Laugaimesveg, tvaer íbúðir, td sölu. Upp- iýsi'ngar í síma 36462. til söfu á hagstæðe Verði. Upplýsnngar í síma 42517. UNGHJÓNAKLÚBBUR GET ÚTVEGAÐ BÖRNUM Suðurnesja. Skemimtiikvöldin dvöl í sveit í vetur. Aldur frá 2ja ára. Upplýsingar i síma 41466. hefjast á Víkinni W. k'l. 9. Vegna mikiMar eftkrsp. er fólk beðið að sækja féLsikirt. strax annars seld öðrum. Stjómiin. Góður bókhaldari IBÚÐ ÓSKAST 4ra—5 berb. íbúð óskast kairl eða kona ós'kast í fyrir 1. desember. Fernt tímavmnu. Heimavinna kæmi fudorðið íheinTÍIi. Uppl. * til greina. Tiiboð í pósthólf sfma 13549 ! dag og rxæstu 713. daga. HAFNARFJÖRÐUR BARNGÓÐ STÚLKA Nýteg 90 fm 3ja herb. íbúð óskast tfl að gæta tveggja með sérþvottaihús'i til söhj, baroa eftfr hádegi í Breið- mill'ifiðal'aust, Tifboð sendtst holtshverfi, meðan móðir Mbi., merkt „Góð kjör — vinour úti. Uppl. í síma 3766". 81380 eftir k't. 6 e. h. SVEITAVINNA HONDA 450 Ung'Singspi'Vt vantair i sveita- vinrtu á Suðurtiandi nú þegar. Uppjýsingar í síma 42934 frá k'l. 10—3 í dag. ti'l söl'u, áng. '67. Uppl. I síma 30979 á kvöWnn. BEZT að auglýsa HÆNUUNGAR Tveggja máneða hænouogar í Morgunblaðinu til söki. Upplýsinger i síma 66381. Bændaskólinn ó Hvanneyri vantar í vetur vélfræðikennara og kennara í ensku og stærð- fræði fyrir framhaldsdeildina. SKÓLASTJÓRI. Söngfólk Kór Laugameskirkju óskar eftir söngfólki, sérstaklega karla- röddum. — Upplýsingar gefa Magnús Einarsson, sími 30911 og Gústaf Jóhannesson, sími 33360 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Sendill Sendill óskast nú þegar. Vinnutími eftir hádegi. Aldurstakmark 15 ára vegna heim- ildar til aksturs á vélhjóli. Upplýsingar í síma 38540. Þann 21. júní voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni, ungfrú Alda Guðmundsdóttir og Kristófer Valgeir Stefánsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Hávegi 15, Kópavogi. Þann 9. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju af sr. Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú Krist- in Lárusdóttir tannsmiður og Ing- var Sveinsson stýrrmaður. Heimili þeixra verður á Meistaravöllum 5, Reykjavík. Laugardaginn 6. september opin beruðu trúloíun sína Sigurlín Her- mannsdóttir Hávegi 23, Kópavogi og Ingólfur Sigurjónsson, Hraun- stíg 2, Hafnarfirði. rakleitt oifan í holurnar. Góðborgari garðinn traðkar gónandi á næturaký. — EJklki greina ánamaðkar ýkjamikið vit í því. Engin glæta eintóm væta áframhald á bleytunum — eigi munu maðka græta morikin hey í sveitunum. Ánaimaðkar inspírera eingkiisverðan stuðlaleir. — Er þá noikikurt vit að vera vitrari em kjánar þeir? Ú. R. íbúð — Hafnarfjörður Höfum til sölu 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð i tvíbýlishúsi á bezta stað við Hringbraut. Ársgömul. 3 svefnherb. allt sér, innbyggður bílskúr. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, simi 21735, eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.