Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 16
16
MOBGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. SEPT. 19&9
Grálúðan bragðast
eins og rauðmagi
Tónleikar
í Háteigskirkju
NOKKRIR ungir listamenn efna
til tónleika í Iláteigskirkju í
Reykjavík næstkomandi fimmtu
dag, 18. sept. kl. 8,30. Flytjendur
á þessum tónleikum eru Jón Sig-
urbjörnsson, sem leikur á flautu,
Kristján Stephensen á óbó, Pét-
ur Þorvaldsson á celló og Helga
Ingólfsdóttir á sembal (harpsi-
kord).
Þeir Jón, Kristján og Pétur
eru allir félagar í Sintfóníuhíjóm
sveit íslands. Helga Ingólfsdóttir
Framhald af bls 1
Fréttatil'kynningin fer hér á eft
ir í heild:
Ríkisstjórnin hefur að undan-
förnu látið fram fara athuganir
á því, hvaða ráðstafanir megi
gera til þesis að örva byggingar-
starfsemi á komandi vetri í því
skyni að vinna gegn atvinnuleysi
í byggingariðnaðinum. Hefur sér
staklega verið að þessum athug-
unumn unnið á veguim Seðlabank-
ans og Húsnæðismálastjórnar, og
haft samráð við atvinnumála-
nefnd rikisins.
Viðræður þessar og athuganir
hafa leitt til þess, að samningar
hafa tekizt milli ríkisstjórnarinn
ar og Seðlabankans um það, að
bankinn veiti Byggingarsjóði rík
isins sérstök bráðabirgðalán á
næstu mánuðum í þvi sikyni að
örva stórlega úthlutanir íbúða-
lána,umfram það, sem Byggingar
sjóður ríkisins getur einn staðið
imdir af eigin fjármagni sínu.
Með þessari fyrirgreiðslu mun
Byggi ngarsjóði gert kleift að ráð
atafa samtals um 470 milljónum
króna til íbúðEilána á 9 mánaða
támabili frá október n.k. til júní
hélt nýlega einleikstónleifca á
sembal í Norræna húsinu, og
vaikti leilkur hennar mikla at-
hygli, en uppselt var á þá tón-
leJka.
Á efnissikrá tónleikanna í Há-
teigskirkju er fjölbreytt úrval
tónlistar frá barokk-tímabilinu.
Fluttar verða tvær tríósónötur
eftir J. B. Loeillet og Telemann,
einnig sónötur fyrir flautu og
sembal etftir J. S. Bach, fyrir óbó
og sernbal etftir Hándel og celló
og sembal eftir Telemann. Auk
þess leikur Helga þrjár sembal-
sónötur eftir D. Scarlatti.
Aðgöngumiðar að tónleikum
þessum eru seldir í Bókabúð
Braga BrynjólffisBonar og við inn
ganginn.
1970. Jafingildir þetta fullum lán
um út á 1100—1200 íbúðir, og er
það mun meira lánsfé ein nokkru
sinni hefur verið varið til íbúða
lána á jafnlöngu tímabili. Verð-
ur nú getið helztu atriðanna í
þeirri útlánaáætlun, sem gerð hef
ur verið fyrir Byggingarsjóð rík-
isins á þessum grundvelli:
1. Áherzla verður lögð á það að
flýta útlánum til íbúða, sem
eingin lán hafa enn verið veitt
til, en eru ýmist fok'heldar eða
geta orðið það fyrir veturinn.
Gert er ráð fyrir, að gefin
verði út lánsloforð um fyrri
hluta lán til útborgunar frá 1.
nóvember n.k. út á allar láns-
hæfar íbúðir. sem fokheldair
voru 1. ágúst si. Lánað verð-
ur á sama hátt út á fokheld-
ar, en óseldar íbúðir fram-
kvæmdaaðila.
2. Allir eigendur einstakra íbúða
og framikvæmdaaðilar er skila
vottorði um fokheldar íbúðir
á tímabilinu 1. ágúst til 31.
desember n.k., skulu fán láns-
loforð um fyrri hluta lán til
greiðlu 1. febrúar 1970. Er
bygiginlgairaiðila til a0 flýta
framkvæmdum og gera íbúð-
ir fokheldar fyrir veturinn,
svo að hægt sé að halda þá
áfram framkvæmdum innan-
húss. Einnig er gert ráð fyr-
ir því, að gerðir verði áfram-
haldandi samningar við bygg
ingarsamvinnufélög um út-
borgun lána með mánaðarleg-
um greiðlslum á 18 mánuðum.
3. í áætluminni er gert ráð fyrir
því, að hinn 1. desember n.k.
muni koma til útborgunar við-
bótarlán út á allar þær íbúð-
ir, er fengu fyrrihluta lán í
apríl sl. Ennfremuir skulu þeir,
sem loforð hatfa um fyrrihluta
lán 1. október n.k. eiga kost
á lokaláni 1. apríl.
Loks hefur rikisstjórnin ákveð
ið, að annar áfangi framkvæmda
á vegum Byggingaráætlunaxinn-
ar í Breiðholti skiuli hetfjast í
haust, strax og samningum við
verktaka hefiur lokið. í þessum
áfanga verða byggðar 180 íbúð-
ir, þar af 100 á vegum ríkisins,
en 80 á vegum Reykjavíkurborg-
ar. Áætlað er, að til þes&ara fram
kvæmda fari 50—60 millj. kr.
frá Byggingarsjóði á næstu 9
miánuðum. Jafntframt hietfiur rík-
isstjórnin að undanförnu látið
kanna, hvort þöirf væri fyrir sam
bæriliegar bygginigaframkvæmdir
í þéttbýli utan Reykjavíkursvæð
isins. Er þekn athuigunum enn
ekki lokið, en ríkisstjórnin heí-
ur þó ákveðið á grundvelli þeirra
gagna, sem fyrir liggja, að beita
sér fyrir sérstakri 20 millj. kr.
fjáröfltu n á næsta ári í því skyni,
að unnt verði að hrinda í fram-
kvæmd byggingaáætlunum á
þeim stöðum utan Reykjavíkur-
svæðisins, þar sem hliðstæð þörf
nerynist fyrir hendi. Þá hefur rík-
isstjórnin haft til athugumar
nauðsyn aukinnar tekjuötflunar
vegna Bygginga-rsjóðs ríkisins,
og mun það mál verða tekiðupp
á Alþingi.
- DERBY
Framhald af hls. 22
Ayr með sömu markatölu.
Motherwell er etfst í 1. dieild
með 8 stig úr fjórum leikjum,
eða 100% vinninga. Morton og
Dunfermline baifa 7 stig hvort.
Rangers eru í sjötta sæti með 5
stig, en Celtic hafur aðeins 3 stig
og eru í 11. sæti. Airdrie er
neðst — tapað öllum leikjunum
til þessa — og Clyde þar fyrir
ofan með eitt stig.
Únsiit ledkja í enisku deiHda-
keppniiiruni siL liaiuigardag urðu
þessii:
1. deild:
Bumruley — Arsetruail 0:1
Chelsea — Wodverhamptom 2:2:
Coventry — Crystial Padiace 2:2
Evertom — West Ham 2:0
Mantíhiester Utd. — Liverpool 1:0
Newcasible — Deæby 0:1
Nattinigfeam F. — Souitfeaimpt. 2:1
Sfeaffield Wed. — Leedis 1:2
Stoke — Sumderlamd 4:2
Tottemfeam — Mamchester C. 0:3
West Bmom — Ipswich 2:2
2. deild:
Birminigham — Shetftfiield Utd. 2:1
Cairddtff — Ledcester 1:1
Huddensifield — Blackpool 2:0
Hull — Boitom 4:2
Middlesbno — Briistiod City 2:0
ASBJÖRN RE-40 kiom til
Reykjiaivdkur í giær og lamdiaíðd 5i6
tommiuim atf Grádiúðu effitir feáifs
mániaíðar útóvdst. Ádbjönn er bú-
inm aö vema á Gnálúðurveiiaum
síðam í byirjum júlí og hetfúr affilað
al'ls' 260 tomm. Fynstu 3 ferðdmniar
voru þeir miorður atf Kolbedmsey,
en enu nú aið vediðum uim 70
sjóm. A-N-A atf Hémaðstfdóa á
HÉRLENDIS eru staddir í boði
íslenzkra bændasamtaka þrír
menn frá Komverzlnn morska
ríkisins og munu þeir dveljast
hér um þriggja vikna skeið.
Munu þeir ferðast bæði um Norð
ur- og Suðurland í því augna-
miði að kynnast landi og lýð.
Þremenningarnir eru Inge
Bartnes, stórþingsmaður og stjóm
arformaður í Kornverzlun
norsfca rfldsins, Olav Hogna, að-
alframkvæmdastjóri og Th. Wold
en, framkvæmdastjóri, en hinn
Mdllllwalil — Carlisde 4:2
Norwich — Charltxm 1:1
Partsmnouth — Q.P.R. 1:3
Pnastom — Bdackbum 0:0
Swindon — Oxflord 0:0
Watford — Astom Vilia 3:0
Staðam er niú þessi:
1. deild:
Derby 10 6 4 0 14:4 16
Lrverpool 10 7 2 1 22:10 16
Evertori 9 7 1 1 17:7 15
Woflves 9 4 4 1 17:13 12
Leedis 9 3 5 1 16:11 11
Covenitry 9 4 3 2 10:8 11
Tobtenham 9 5 1 3 14:11 11
Sfioke 9 4 3 2 13:11 11
Arsenal 9 3 4 2 7:7 10
Nottimighiam F. 9 3 4 2 10:11 10
Mamch. City 9 3 3 3 16:9 9
Newcastlie 9 3 2 4 8:8 8
Crystal Palace 9 2 4 3 12:13 8
ChelBea 9 1 6 2 8:12 8
Mantíh. Undted 9 2 4 3 9:14 8
Bumndiey 9 1 5 3 9:13 7
Soiuthaim pton 10 2 2 6 16:20 6
West Brorn 9 2 2 5 10:13 6
Sherffield Wed. 9 2 2 5 10:16 6
West Ham 9 2 2 5 6:10 6
Ipswioh 9 1 2 6 9:15 4
Sunderlasnd 10 0 3 7 6:22 3
2. deild:
Sheffield Utd. 9 6 1 2 18:8 13
Q.P.R. 8 6 1 1 20:9 13
Ledcesber 8 5 2 1 14:7 12
Cardiff 9 4 4 1 12:8 12
Blackbuim 8 4 3 1 9:3 11
Huddiersfield 8 5 1 2 14:8 11
Norwich 9 4 2 3 8:8 10
Cfoarltom 9 3 4 2 8:12 10
Swimdioin 8 3 3 2 15:10 9
HuiU 9 4 1 4 11:11 9
Middltesbro 9 4 1 4 9:12 9
Bolton 8 3 2 3 14:11 8
Oairtisle 8 3 2 3 12:13 8
Oxford 7 3 1 3 7:7 7
290—350 faðmaia dýpd. Var aifliinm
m;jög lélagrur framiain atf, en
glædidist síðuistu diaigama se«n
Skdipið var að vei'ðum.
Stýrimiaðuiritnm á Asíbdrm saigði
Mbl. í gær, a® þeir miumidu fara
arffbur á Girá.lúðuiveiðar á þriðlju-
daig, fevað hamm grálúðonia góða
til áltu og líkjiaist raiuiðimiaga á
foraigðUð.
siðastnefndi var hérlendis fyrir
þremur árum, þá einnig uim 3ja
vikna tímabil og kannaði þá við-
horf fslendinga við nýjungum í
fóðuTframleiðislu, fóður, flutning
um og fóðurverzlun. Hafa íslend
ingar ledtað. fyrirmynda í þedm
efnum til Noregs.
Boð þremenninganna til ís-
lands er þakklætisvottur ís-
lenzkra bænda fyrir veitta að-
stoð á liðnum árum — að þvi er
Gísld Kristjánsson hjá Búnaðar-
féiagi íslands tjáðd Mbl.
Bliaokpool 8 3 1 4 9:15 7
Pontsmouth 8 2 2 4 9:13 6
Birmimigham 8 2 2 4 8:12 6
Presrton 8 1 3 4 6:8 5
Millwall 8 1 3 4 12:7 5
Watford 8 1 2 5 5:9 4
Bristol City 7 1 1 5 2:11 3
Asitan ViMia 8 0 2 6 3:13 2
- EVRÖPUMÓTIÐ
Framhald af bls. 22
f kriinigiMkia'sitómiu var feeppnitoi
uim sæti í úrsldlbuim mrjög hiörrð.
Narðurlanidamiethialfiinm, Svídmm
Ricflcy Brutíh áittí í einfiðleikium
imieð aið fcoimBist í úrsðiltflm og lieiit
lemigi vell úrt sem aí því yrðd
etkkd. Hiamm átti 64 m toa/gt áður
em umidamlkieipipmiim ’hótfst, en mtis-
tólbsft síðan i'lfla. Hamin ináði þó
kásti u. þ. b. 61 m otg var það í
■fyrstu dæmt ógiit. Hetjam setlt-
ist þá á foelkk, gróf amidflSltiilð í
höndum sér og grét. EJftir mdkl-
ar atlbuigamiir, var baistúð deemlt
giit og tók „dletourt>aimiið“ eims
og Bmuöh er kafflaðiur, þá gdeði
sína — íhamm var komiiinin í úrsflfllL
Um Erflemd er hvergd geti® í
fréttum NTB.
Keppmi laiuflt í 10 bm h'laiupi.
EM-meistairi varð Jiingem Haoise
A-Þýziball. 28:41.6. 2. M. Ta@g,
Engliamid 28:43 2. 3. N. Sviridkjv,
Sovét 28:45.8. 4. D. Zumltier Júigó
ala'vdiu 28:46.0. 5. Rolamts, Belgáu
28:49.8. 6. Freairy, Fralkfkiiamd,
28:49.9.
í kúluvarpi kvemma seim liaiuk
í diaig var sett nýtt heimsmet. N.
Tsjitsoivia, Sovét, varpaði 20.43
m. Efldma heimsmetið 20.10, sem
Guimmie'l, A-Þýztoaíanidd setltó í
sl. vítou, hatfði sú sovézflca jatfin-
aið í umdaminásuim fymr í dag.
í 20 fcm 'köngiu varð Bretinn
Nihill Evrópumeistari á 1:13.49.
2. Caraosisfoglu Rúmeníu,
1:31.06. 3. Smaga, Sovét 1:31.20.
Árangur Norðurlandabúa var
yfirleitt slakur. Þó komust Anne
Lise Olsen, Danmör'ku, og sæmsk
stúlka í úrslitin í 800 m hlaupi
kvenna. Norski þrístökkvarinn
Kriisten Flögstad var fyrst til-
kynntur sem 12. maður í undan-
keppni í ’þrístiökki með 16.04. SdS
ar kom í ljós að ítalinm Gentile
sem hreppti bronsverðlaunin í
Mexíkó hatfði orðið 12. og þar
með komst Norðmaðurinn ekki
í úrslitakeppnina.
í dag verður keppt í mörgum
greinum. Árla dags er undan-
keppni í kúluvarpi. Þar er Guð-
mundur Hermanmsson meðal
keppenda. Þá hetfst tugþraut
karla og fknimtairþraut kvenna,
800 m hisaup kvenna, fcringflu-
kast karfla og keppni í rniiflSáriðl-
um í 400 m hlaupi karfla og
kvenmta.
þess væmzt, að þetta hvetji
AUCLYSING
Viðskiptavinir vorir athugi að símanúmer
fiskumbúðalagers S.Í.S. Silfurtúni er nú
4-20-00
SJÁVARAFURÐADEILD S.Í.S.
HÆTTA A NÆSTA LEITI —effir John Saunders og Alden McWilliams
— Hafðu uppi
kem eftir að ég <
Roy.
— Við skiljum
á gistihúsi, félagi. Eg
sr búinn að finna Lee
töskurnar okkar eftir
hér í bili, Dan. Eg ætla að hjálpa þér við
leitina að bróður þínum. Betur sjá fjögur
augu en tvö!
— Vertu ekki of viss um það, hr. Troy.
Ef ÞÚ ferð að spyrja spurninga í ÞESSU
hverfi, kann svo að fara að þú finnir bióð
í þínu ljósa hári og svarta umgjörð um
þessi stóru, bamsbláu augu'.
- 470 MILLJ.
Þrír kornlorsljórar
hér í boði bænda