Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 3
MORGUiNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR lö. SEPTEMBHR 1Ö6S
3
í GÆR var húsg-agnasýning opn-
uð í Laugardalshöllinni og mun
hún standa í rúma viku, eða til
28. september nk. Að sýningurmi
standa HúsgagnameistaraféTag
Reykjavíkur og Meistarafé'iqg
húsgagnabólstrara og er þetta
fyrsta sjálfstæða sýningin, sem
þessir aðilar standa fyrir, en áð-
ur hafa þeir tekið þátt í sýning-
um með öðrum, t. d. á iðnsýning-
unni 1966.
Tuittiuigu fyrimtiæ'ki tafkia þáttt í
sýininlguinini og «nu þaiu ©ftkitaílin:
Á. Guiðtmiuíndisson hf., Ásgrímiuir
P. Lúðvíkisso'n BB-húsgögn,
Bófeirairiinin, Guðlmiuindnir Eggeits-
soin, Gamla Kompamiíið, Hellgi
Eilniarsisioin, Húsgögin Co., Bólstrum
Harðair Pétuinssoniair, Dúnia, Gefj-
uin, Giutggair hf,, Inlgvair og Gylfii,
JP-inimrétltiinigair, KTÍstján Sig-
igeiirsson hf., Módiel-lhúsgagin,
Nýja bóisttuingerðin, Nývirfld. h£.
PáM Jó'h. Þorflteifsson, Raigrnair Har
alldsson, Svarrir HaMigrímsson,
smíðastofa, Timburverziluin Ám'a
Jómissomar, Tiimibutrverzlluiniiin Vöi-
uindiuir, Trj'áiStiofninffi og Vaillhús-
Igögn.
Úr sýningarbás Gamla Kompanísins.
20 framleiðendur sýna hús-
gögn í Laugardalshöllinni
— sýningin stendur til 28. sept. n.k.
Marlkmiðið mieð þessari sýn-
intgu á að vema þníþætt. í fyrsta
laigi vi'lja sýmend'ur kymnia nýj-
uisíbu fnaimlleiðtílu síma fyrir hús-
gaignialkaupmömnum og aímenm-
imgi, þaininig a& um flled® megi fiá
mciklkna myrnd uim gæði ísHenzkr-
ar húsgaignafraimJleiðs'lu. I öðru
fliaigi a@ auðvelda húsgaigmialkaup-
miömmum og öðnum m'atgnlkaup-
enduim imnlkaup og í þrið'ja iaigi
a@ kymma ábyngðanmieirlki’nigu
meistaraféla gainina.
Aulk húsgagniafnamlleiðlemda
Á sýningunni eru mörg skemmtileg og nýstárleg húsgögn, teiknuð af íslenzkum hús
gagnaarkitektum.
talka þátt í sýnáiniguinmi iminilendir
framil'eiðenidur og imnlflytjemdur
áklæðla og 'glu'ggatjaflda, en teppa
friamleiðiemdur hafa lánað teppi
á sýniimgairbása. Imnflyitjemdarr
léfnia 'tii húsigaigmaigerðiar, timiburs,
bóllstuinvöiiu'r o. fl. kymrna eiinmiig
vönur sínar. Þá verða á sýmiinig-
uinmi kynmtir tillibúmir iinmviðir,
veigg- og loftlklæð'niog.
Húsgagniameiistaraféllaig Reykja-
víkur var stofmiað 1. ökltóber 1931.
Vonu Stiofnieniduæ félalgsims 9 hús-
igaignalsmáðlaimeistajnair, em miú er
félagatafliam ariðirn 67. Meistianafé-
laig bó'l'strama var stofniað 1928 og
vonu staflnieinidur 11 itafllsinls. —
Fyratu fjöigur árim vomu meist-
anar og sveiniar í sam'a félagi, en
síðan var stofnað sveiraaiféliaig. í
meistainaf éliagiirau eru mú 20 rnemm
og í. sveiraafélaigirau um 60 memrn
í Reykjavík.
Svo sem fraim kieimiux hér á
uradiam er á sýniniguinmi lögð
áherzfla á 'gæðaimatið. Öfll hús-
gögnin sem sýmd anu, hiaifa verið
igaeðaimeirikt og bema ábyngðiaff>
miemki meist'anaféla'gainma tveggja,
sem Neytendasaimltöflcim eru eimm-
ig aðili að. Húsgögrain eiga því að
uppfylia ströraguistu krafur um
igæði eifnis og vinmu. Húsgaigmia-
meistarafélag Reýkjiaivílkiur hóf
ébyngðiarmierikinigu á framleiðisilu
félagisimamiraa siinmia í sarraráði við
Neýteinidaisamtökim í miaá 1966.
Verður sérhver meistiairi sem villl
ábyrgð'airimierkja a@ saek'ja uim
leyfi. iitl sérstalkrar niefndiar til
þess að fá að merlkj’a framiieiðlstliu
síiraa mieð ábyrigðlainmieirödinju. Allri
meirlktri vöru fyigir ábyirigðarslkír-
teimi og giidir ábyrgðin í eitt ár.
Nú enu 21 fnamflieiðömidi, sem
merteir framlleiðlslu sínia með
þessu miariki og er gent ináð fyrir
Framhald á hls. 13
ÚRVAL AF ENSKUM
JÖKKUM NÝKOMIÐ
VÖRUMERKI:
FOX OF LONDON.
<§> KARNABÆR
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330.
Þessar vörur tókum við
upp í vikunni: —
HERRADEILD DÖMUDEILD
* STAKA JAKKA
I ÚRVALl
* STAKAR BUXUR
NÝ SNIÐ OG GERÐIR
* BELTI
* SKYRTUR
* ST. MARRIOT BOLI
* MYNDABOLI
* SlÐA FRAKKA
* STUTTÚLPUR
* SOKKA I LITUM
(rautt, gult. blátt o. fl.)
★ KJÓLAR
★ SKOKKAR — STAKA
OG MEÐ BUXUM
★ HETTUKÁPUR
★ KAPUR — NÝ SNIÐ
★ BUXUR VIÐ KJÓLA
★ PEYSUR ALLA VEGA
★ LANGAR SLÆÐUR
★ SOKKA I LITUM
★ ULLARSOKK ABUXUR
Opið til kl. 4 eÍL á morgun (laugardag)
STAKSTEIiVAR
Níð kommúnista
í ritstjómargrein nýjasta tölu
blaðs Verzlunartíðinda, sem gef-
in eru út af Kaupmannasamtök-
um íslands, er f jallað um afstöðu
kommúnistamálgagnsins, Þjóð-
viljans, til verzlunarinnar. í rit
stjórnargreininni segir m.a.:
„i vor, og það sem af er sumri
hefur blað þetta haldið uppi níði
og rógi um íslenzk fyrirtæki, og
þá sérstaklega verzlunarfyrir-
tæki og kaupmenn. Þessi herferð
blaðsins á hendur kaupmönnum
mun meðal annars vera gerð til
þess að Ieiða athygli frá átökum
og illindum kommúnista sjálfra
innbyrðis, enda fara þeir nú hrak
farir nálega á hvaða sviði þjóð-
félagsins sem er, en sl-etta um
leið skítnum úr klaufunum, og
fagna níðingsverkum trúbræðra
sinna erlendis.
Nú skulu hér tilfærðar orðrétt
nokkrar fyrirsagnir og ummæli
úr Þjóðviljanum að undanförnu,
sem lúta að fyrirtækjum og
stjórnendum þeirra og alveg sér-
staklega að kaupmönnum: „Fyr-
irtækin geta auðveldlega verið
án svonefndra eigenda". „Bezta
svarið er að sjálfsögðu að sýna
þeim fram á að þeir skipta engu
máli í fyrirtækjunum. Það er
unnt að starfrækja fyrirtækin án
þess að þeir komi nokkru sinni á
vinnustað". „Haldi hann (eigapd
inn) sér ekki innan eðlilegra
marka mannasiðanna er vel hugs
anlegt að gauka honum fram á
ganginn, svo hann geti rakið
harmtölur sínar í einrúmi en
ekki til þyngsla og leiðinda fyr
ir vinnandi fólk“. „Á sama tima
og þetta gerist berst aðalmál-
gagn ríkisstjórnarinnar fyrir
kauphækkunum til handa kaup
mönnum í landinu, þeirrar stétt
ar manna sem dyggilegast hefur
gengið fram í að sólunda auð-
æfum þeim, sem launafólk hef-
ur skapað með striti sínu“.
„Þetta er djöfullegt viðureignar"
segir framkvæmdastjóri Fram-
leiðsluráðs, „en lögin g-era ráð
fyrir því að kaupmenn megi
stinga stórfúlgum í eigin vasa
við hækkanir“. Kaupmenn græða
stórfúlgur. Kaupmenn taka kr.
42,90 fyrir að selja eitt kíló af
smjöri“. „Kaupmenn söfnuðu
birgðum af gamla smjörinu, sem
fyrr segir og selja það nú á nýja
verðinu á kr. 168,00, þannig að
fyrir hvert kíló af smjöri yfir
búðarborðið fær kaupmaðurinn
nú kr. 42.90“.“
Auglýsa samt
Ritstjórnargrein Verzlunartíð-
inda lýkur með þessum orðum:
„En svo skín hið gula merki
KRON og þá hljóðar andvarpið:
„Sem betur fer eru alltaf til
heiðarlegar undantekningar, til
dæmis selur KRON gamlar birgð
ir á gamla verðinu".
Fáir kaupmenn munu furða sig
á níði og áróðurslygum Þjóðvilj-
ans, en hinu furða þeir sig stór-
lega á, að jafnframt níðinu birt
ast þar auglýsingar frá kaup-
mönnum og fyrirtækjum fyrir
tugi og hundruð þúsunda. Fjöl-
margir kaupmenn eru nú famir
að staldra við og hugsa ráð sitt
er þeir lesa nöfn fyrirtækjanna,
sem á þennan hátt standa fjár-
hagslega undir þessum níðskrif-
um um verzlunarstéttina“.