Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 8

Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 8
SÍMAR 21150- 21370 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1969 Skipulag rafveitu- mála í Evrópulöndum Samtal við Valgarð Thoroddsen rafmagnsveitustjóra Rafma'gnsveifcustjóri Valgarð Tharoddscn hefuir tekið saman yfiirKrt um skipulag rafveiítiuimála í Evrópulönduim, en það var gert m. a. vegma þess að ýmsar raddir hafa veirið uppi uim að bæjar- og sveirtiastjámairfélög reki sínar eigiin veitur. MbL hefur átt samtal við Val- garð Thoroddsen uim. þetta yfir- Valgarð Thoroddsen Hiit, sam nser til aŒlra landa Evr- ófpu utam Sovét-Rúselandis ag þeirra laindia sem foafia Isegri ibú a töliu en IsÆamid. VaLgarð kcxmist m.a. sivo að orði: — Áðuir en ég sný mér að sjáiifiu yfirliitin/u, laasgiar mig að bemdia á, me)ð nærtaeku dæmi, hvað það feluir í sér m.a. etf ein- stök bæjiair- og sveártaifiélög hefðu Eritrua eigin rafveitu. Að sjálf- sögðu myndi það haÆa í för með sér Skiptinigu hinna srtærri raf- veitu'heiída, t.d. Rafmiagnisveitu Reykjavílkiuir og Rafmiagnsveita iríikjisiinis. í þesisu samtali fier ég eklki niánar inn á það stórmál, en þróuniinni í lönidum Evrópu á sviðd rafveituimiáJia kem óg að hér á eftir. Hér er um 27 liönd að ræða mieð 446 mrtllj. íbúa á.rið 1967. í þreim þessara landa með um 100 miöj. íbúa eru aiiar rafveit- ur reknar í hl'ufcaféiagsform i. Af þessiuim kmduim er V-Þýzkalamd stærst, en þar eiga opónberir að- ilar, að jiaifniaði nueiri hliurta hrtuta fjár, þó þanrvig, að háutur einka- fjárrrtagosiine hefur auikizt töhi- verit hin sóðari ár, og hin stærri rafveitufyrirtæki gera mikið af því að stækka rnarkað sinn með því að kaupa upp himar minni rafveituir. í Portúgal og á Spáni eru opinberir aðrtlar ávalt með mininii hkvta hhirtajf járins. I löndum, mieð 32 mrtlilj. íbúa þ.e. Danmörku, Svisis, Beigíu og Hotiarvdi eru ratfveirtumálki í Afnóm áritono tíl Brazilíu höndum einkafélaga, sveitarfé- laga og fylkja. Gleggstar upplýs- inigar eru fyrir hendí um Dan- mörku, en þar hefur þróunin orðiið mjög áberandi til fækkun- ar rafveíta, en það má m.a. rrvarka á því, að árið 1936 voru þær 540 að töiu, en árið 1966 að- eiinis 175. í 4 lönidiuim með alls 16 mil'lj. íbúa, þ.e. í Finnrtandi, Luxem- burg, Noregi og Sviþjóð, eru nafveitumálm í höndium einika- félaga, sveitafélagla og rékiisins. Hér er þáttur ríkisins aðiai'Lega í þvi fóiginn að byggja og reka stór riaforkiuver. Töhdiegar upp- lýsinigar um fjölda raifveita í þessavm löndum er eikkli fyrir heradi, en Skýrsfliur greinia frá fjárbagsiiegri aðstoð noriska rík- isins til samejnrtngiar lítilia raf- veirta í stærri heildir, og að sænsku ríkisrafveitumiar gera niokkuð að því að kaup-a upp litlar strjálbýliisraifveirtur til sam- eininigar í sttærri refcstranheildir. í 16 löndum með 298 miilljón íbúia er aðeins ein rafveita í hverju landi, þ.e. ríkisrafveirta. Af þessu eru 8 lönd í Vesrtur- Evrópu með 176 millj. íþúa og 8 lönd í Auistur-Evrópu, urtan Rússilainds, mieð 122 miiij. íbúa Meðai þeirra lanid-a, sem þess- Lnndvéloz hf. SlÐUMÚLI 11 - SÍMI 84443. Höfum fyrirliggjandi: HESSIAN fiskumbúðastriga, bindigarn og saumgarn Ólafur Gislason & Co. h.f. Ingólfsstræti 1 A - Simi 18370 um fWkki tiffibeyra eru Enig-' kand, Fraikkilanid og Ítartia, en hin minmstu þeiima eru írland, Kýp- ur og Malta. Að lotkium saigði Valgarð: — Þróun rafveitumiáilia í öllum löndsum Evrópu srtefnár til siam- ©iirvingör í stæfckaðar rekstrar- heiildir. Þertta miun. staifia af tnis- munianidi a'östöðu hiinmia einisrtöku hénaða til bagkvæims nafveitu- nekistrar, siem þá ávaMt einnig munidi valda mismiuniandi verð- kígi naforkuntrtaT á hinum mörgu aðgreindu refcsrtrairsvæðium. Enn- fremur eru æ víðóttiuimeiri raf- orkukierfi samtenigd, svipað og við símaikierfi, og er þá talið óbagkvæmit, að mamgir aðiHar eigi þar biuit að márti. Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, skiemmnt'i'leg íbúð, get- ur verið laus strax. 3ja herb. íbúð við Setjaveg, tauis strax. 5 herb. sérhæð í Kópavogi. Einbýlishúsi í Kópavogi, tiibúið tmdr tréveitk. Parhús í Ga'rðabreppi, selist fok- helt eðe titb. undir tréverk. Vonarstræti 12. Hefi kaupanda að 2/o herhergja íbúð, nýlegri, einnig kaupanda að 3ja herbergja íbúð í nýlegri blokk Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í nisi við Mið- stræti um 50 fm, útb. 200 þ. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu á 1. hæð um 65 fm, útfb. um 300—350 þ. kr. 3ja herb. íbúð við Þórsgötu á 1. hæð urn 70 fm, útb. um 300 þ. kr. 4ra herb. íbúð við Bræðraborg- airstíg um 120 fm, í nýtegri btok k, útb. um 700 þ. kr. Skipfi: 2ja herb. íbúð í háhýsi óskast í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í tvýbýlishúsi á Meluoum. Baldvin Jónsson brl. Kirkjutorgi 6, Sími 15545 og 14965, utan skrifstofutíma 20023. Tvœr starfsstúlkur óskast í mötuneyti að Álafossi. Þurfa helzt að vera vanar eldhússtörfum. Upplýsingar í sima 38996 á morgun. Sími 2-69-08 MÁLASKÓLI SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR HALLDÓRS Sími 2-69-08 Gullarmband Breitt gullarmband fannst að lokinni skemmtun í Súlnasalnum laugardaginn 16. ágúst síðastliðinn. Eigandi hafi samband við gjaldkera hótelsins. GEN'GIÐ hefur verið frá saim- fcomiuilaigi við BraziHu uim gagn- kvæmt afnám vegabréfsáritana fyrir ferðaimenn miðað við allt að þriggja mánaða dvöl. Gengur samkomulag þetta í gildi hinn 28. nóvember n.k. Þurfa þá ísiendingar efcki vegabréfsáritanir vegna ferða- laga 'ti! Brazílíu. 20424—14120 — Sölumaður heima 83633. 2ja herbergja sértega vandaðar íbúðir við Sundin. Harðviðar og harðplastinnréttíngar. 4ra herb. góð íbúð við Eskihlíð ásamt herb. í risi, útb. aðeins 600 þúsund. 3ja herb. sérl. glæsileg jarðhæð í Hlíðunum. Harðviðarínnrétt- ingar. Teppalagt. 6 herb. sérl. vönduð hæð í Aust- urborginni. Harðviðarinnrétting- ar. Teppi. Bílskúr. Avstvrstrntl 12 Síml 14120 Póíthólf 34 herb. Jvthxt vi® Haeiamel. Sérinn- ganxur, •érhiti og sérþvottahús. — Falleg fb«. Ija tkcrti. JarðbaeS Tið Grenimel. Sér- inngangur og sérhiti. Falleg ibúð. 4ra herfc. sérharð við Sundlaugarveg. — íbúSin er 1 stofa, 3 svefnherbergi ,eld hús og bað. Allt sér. 2 bílskúrar. «rm hrrb iMI við Ljésheima. íbúðin er IBUDA- SALAN SÖLUMABUR: GlSU ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA Bfól SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld/hús og bað, Mjög falíeg íbúð. Hafnarf jörðar: Einbýlishús. íbúðin er 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Fallegur gairð- ur. Kópavogur: 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir. Sérinngangur, sérþvottahús og sérhiti. Beðið eftir láni húsnæðismála- stjórnar. Vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. nýjar eða nýlegar, meðal annars í Ár- bæjarhverfi. Rúmgott húsnæði fyrir félags- saimtök. Til sölu Nýtt og glæsilegt einbýlishús 180 fm, auk bílskúrs á fögr- um stað á Flötunum. Stórt timburbús á eignartóð við Tjönnina. 2/o herbergja 2ja herb. nýleg íbúð við Hraun- bæ. 2ja herb. góð kjallaraíbúð, 75 fm, í Hlíðunum. Sér hitaveita og inmgangur. 2ja herb. góð hæð rúml. 70 fm við Baugsveg. Sértnmgamgur, teppalögð og vel með farim. Verð 500 þ. kr., útb. 200—250 þúsund kr. 3/o herbergja 3ja herb. góð endaíbúð, 90 fm, á Melumum. Verð 1150 þ. kr., útb. 600 þ. kr. 3ja herb. góð efri hæð í Norð- urmýri. Sértiitaveita, sval'ir — laus strax. Verð 950 þ. kr., útb. kr. 550 þúsund. 3ja herb. nýleg og góð kjatlara- íbúð við Háal'eitis'bra'ut. Teppa lögð með vönduðum harðvið- arimm réttimgum. 3ja herb. lítil rishæð við Lamg- holtsveg, teppal'ögð og vel um gengim. Verð 400—450 þ. kr„ útb. 150—200 þ. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð 105 fm við Álfheima (3 svefmherbergi), teppalögð með góðum skáp- um, vélaiþvottahús. Verð kr. 1350—1400 þ., útb. 600—700 þúsund. 4ra herb. nýleg og góð íbúð 110 fm í Ákftaímýri, bílskúr. 4ra herb. stór og góð kjallara- íbúð i Hlíðunum. Sérimngamg- ur og sérhitaveita. Verð 950 þ. kr., útb. 400 þ. kr. 4ra herb. góð kjallaraíbúð við Hrísateig, sérimmgamgur. Verð 875 þ. kr., útb. aðeins 250 þ. kr. 5 herbergja 5 herb. ný og glæsileg íbúð, 125 fm, við Kteppsveg, bítsk. 5 herb. ný jarðhæð við Hlíðar- veg í Kópavogi, næstum fufl- gerð, allt sér. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. I smíðum Glæsilegt einbýlishús 150 fm í Árbæjarhverfi. Um 40 fm bíÞ Skúr. Tvíbýlishús í Austurborginni Glæsilegt raðhús við Gil'jatamd (eignaskipti). Raðhús við Hrauntungu. Tttb undtr tréverk. ÁvílancTi lám 750 þ. kr. til 15—25 ára fytg- ir. Skipti æskileg á 5 herb. íbúð. Komið og skoðið VIÐ SÝNUM OG SELJUM AIMENNA f ASTEIGHASALAH LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.