Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 10

Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBBR H960 Tunglföt TÍZKUHÚS Daniele-systra í Rómaborg hefur komið fram með fyrstu tízkufötin, sem minna á Apollo 11. Hér á myndunum sjáum við kjól og hatt, sem minna á ferðina til tunglsins. Litiinir eru stál-litur og mána- litur. Við eigum áreiðanlega eftir að sjá mikið af fötum með þess- um ernkennum á næstunni. Tunglferðin virðist hafa gefið mörgum tízkuteiknaranum hin- ar furðulegustu hugmyndir. Hér er einn búningur, sem minnir á geimfarana, svartar stígvélabux- ur, síð blússa með belti, sem á er silfurspenna, hattur, sem fell ur þétt að höfðinu, og hin mjög svo vinsælu kringlóttu sóigler- augu á nefninu. Höfundur þessa búnings er Mila Schon. ÞAÐ er eklkert undarlegt, þó að við 'hér heirna séum farin að hugsa til vetrarfatanna, tízíku- teiknararnir í Evrópu, þar sem hitinn og sumarið eru enn í al- gleymingi, hafa þegar boðað fabn að sinn fyrir veturinn. Og olkik- ur ætti eklki að þurtfa að vera kalt í vetur, ef við förutm eftir þeirra boðsötap: síðar hlýlegar kápur og há leðurstígvél verða þar allsráðandi. Innanundir drag síðum kápunum eru tízlkusýning ardöimurnar í prjónasaimifesting- uim upp í háls. Eitt tízikuhús Parísarborgar, Real, þar sem fihnstjÖTnurnar kaupa föt sín, var með saimfestinga úr prjóna- efni og lalklkstígvél sem ná upp á mið læri, við þetta voru svo hattar, sem huldu allt hárið. Kápumar eru Napoleonis-fraklk- ar, síðar með háum krögum, ekki ólíkar kápum frá því tima- bili, þegar Greta Garbo var upp á sitt bezta. Kjólamir líkjast helzt peysum, efnin eru þunn, hvít prjónaefni með breiðum lilla eða brúnum röndum, mið- aldalegar spangabrynjur eru á mjöðmum og um hálsinn alveg upp undir kinnar. Nýir litir eru dökk-lillablátt, næistum svart, grátt og dökkbrúnt. Hausttízikan frá Yves St. Laurent gæti eins verið frá árunum 1930 til 1940, þægileg dagtízka og sérlega glæsilegir kvöldlklæðnaðir. Öll tízkuhúsin sýndu milkið af allis kyras kápum í öllum siíddum, síddin virðist vera mjög á reiki, annars eru þau síðu miest áber- andi. Kvöldfatnaðurinn er yfir- leitt mjög glæsilegur og áber- andi mynstruð efni og glitramdi. þeirra eyði miklum tíma sam- an. Af samræðum við margar mæður, sem áttu 15-16 ára ungl- inga, er fóru í útilegu þesisa helgi, án þess að nolkkur full- orðinn væri með, er ekki aninað að heyra en að það hafi verið mjög á móti vilja foreldra að þau færu, þó gefizt væri upp og leyfi veitt „þegar allir aðrir máttu fara“. Mæðrunum þótti auðheyrilega mikið athugavert við að láta bförnin fara — en þau fengu að fara saimt. Já, það er sannarlega eklki auð velt að ala upp börn og unglinga í Reykjavílk nú á tímum. Aga- leysið á flestum sviðum fer hvað úr hverju að verða okfcar þjóð- areinikenni og nefnt í sama mund og minnzt er á kímnigáfu Dana og skipulagsgáfu Þjóð- verja. Haust- og vetrar-tízkan Við berum sameiginlega ábyrgð MÖRG vandamál blasa við olkk- ur foreldrum og uppalendum hér í Reykjavík á þessum síðustu og verstu tímum. Við fáum líka aft hreytt í okkur, að árangur- inn af viðleitni okkar sé lítill sem enginn, venjan er að kenna foreldrum um alla hluti, sem aí- laga fara í sambandi við fram- komu unglinganna. Rétt er það, miörgu er hægt að finna að, við foreldrar erum ekki alvitrir frekar en annað fólk, en sann- færð er ég um, að á allflestum heimilum er reynt af fremsta megni að fylgjast með bömun- um og halda í við þau. Það er svo margt, sem við þurfum að berjast við, togað er í börnin úr öllum áttum. í ofcfcar þjóðfélagi virðist næstum vera hætt að reilkna með, að bömin eða ungl- ingarnir eigi að eyða noklkurri frístund heima hjá sér, það eru stofnuð heimili, klúbbar og fé- lög, sem eiga að sjá um bömin í tómstundum, og er ekki annað að heyra á flestum, sem um þesisi mál fjalla, en að þar sikorti mikið á enn að ekki sé nóg gert fyrir unglingana. Sú staðreynd, að flestir unglingamir eru við nám, sem talsverður tími fer í, og að jafnframt eiga þau heim- ili og fjölsfcyldu, sem æskja nær- veru þeirra og félagsákapar, er eklki höfð í hávegum. í borg eins og akkar hljóta alltaf að finnast heimili, þar sem börnunum er lítið sinnt, annað hvort af því að foreldrar eru lít ið heirna, eða, að skilningur er eklki fyrir hendi á því, að að- hald er öllum nauðsynlegt. Mis- Skilin gæði ráða því, að börn- um em leyfðir allir hlutir, hversu fjarstæðir sem þeir eru. Nú, og svo eru auðvitað þeir, sem algjörlega hafa gefizt upp. Reyndar er varla hægt að lá fólki, sem leggur hendur í Skaut, vandamálin eru það mörg og erf ið, og ekki öllum gefinn styrkur og ákveðni til að standa í stríðu alla daga, slíkt hlýtur að vera mjög lýjandi og hreinlega eyði- leggja allan heimilisbrag. Af samtölum við foreldra veit ég, að hugsað er um þesisa hluti, og það ábyggilega meira en halda mætti eftir öllum um- merkjuim. En það rífcir alltof mikil lausung í öllum þessum málum og hver höndin upp á móti amnarri á þessu sviði sem öðrum, og er hér eitt dærni: A sarna tíma og börn okfcar hafa leyfi löggjafa til að vera úti til kl. 10 að kvöldi, eru haldnar skeimmtanir á vegum Skólanna, sem standa til kl. 11% og 12. Hvernig kemur svona heim og saman? Við konur höfum það orð, að vera lítið „logiskar“ í hugsun, og því varla von, að við skiljum slífct fyrirkomulag. Nei, það eru eklki börnin olklkar, sem gera olkfcur erfiðast fyrir við uppeldisstörfin, það er misræm- ið á öllum sviðum. Hér eru þvi miður ekki gamlar og rótgrónar hefðir, sem hægt er að fara eft- ir, sem tæpast er að vænta, en það er ekki eilíflega hægt að af- safca sig með því, að við kunn- um efclki að búa í borig. Það hlýt ur að vera hægt að læra það eins og annað. Eyðslufé (vasapeningar), úti- vist að kvöldi, fatákaup og heim sóknir á skemmtistaði eru atr- iði, sem foreldrar virðast hafa mjög mismunandi hugmyndir um, svo óMkar, að engu er lik- ara en að við séum frá sitt hverri plánetunni. Það geta allir séð, að það er erfitt fyrir böm og unglinga að ákilja, hvers vegna þau þurfa að búa við takmarkan ir á þesisum sviðum, ef félagarn ir þurfa þess ails eklki. Hugs- ið ykfcur, hve milkið auðveldara þetta væri, ef nokfcurn veginn væri veitt jafnhá upphæð í vasa peninga meðal slkólafélaga og jafnaldra, og Sömu reglur giltu um útivist á öllum heimilum. Viðkvæði eins og þetta: „Það fá það allir“ eða: „Það mega allir fara nema ég“, hljóma kunnug- lega í eyrum flestra og eru mik- ið notuð. Margir foreldrar virð- ast alveg falla fyrir sl'íku. En hvernig væri nú að kynma sér einu sinni hug foreldra þessara barna, sem fá að fara allt, sem þau biðja um. Sömu rökin hafa sjálfsagt verið notuð þar, þ.e.a.s. þau segja lífca: „Það fá þetta all- ir neima ég“. Þanmig er hægt að hugsa sér að myndist vítahring- ur, þar sem margir foreldrar heinlega þora ekki að taka sjálf stæða ákvörðum um, hvað eigi að leyfa og hvað efcki. Við hvað þau eru hrædd er efcfci ljóst, nema ef vera kynni, að þau ótt- uðust að milsisa kæríeika barn- anna. Hvemig væri nú næst, þegar sMkt tilefni gefst, að foreldrar barna og unglinga, sem halda hópinn, ráðfærðu sig hvort við annað, ræddu um það, hvort leyfa ætti það„ sem beðið er um, og reyna að ‘komast að sameigin legri niðurstöðu. Það hlýtur að vera sterk afstaða að geta sagt nei, í þeirri vissu, að hið sama verður gert á hinum heimilun- um líka. Mikill léttir yrði það, ef á kæmist ákveðin hefð með vasa- peninga, útivist og annað, og virðist þar vera kjörið verkefni fyrir foreldrafélög í sfcólum eða hverfum, eða jafnvel þá að for- eldrar barna, sem halda hópinn, hafi samráð uim þessa mifcil- vægu hluti. Þetta er efckert feimnismái og það varðar ekíki eingöngu olkkar eigin böm, við þurfum lí'ka að ihugsa um félag- anna, við berum sameiginlega ábyrgð. Nú, er Verzlunarmanmahelgin er nýliðin er mér ljósara en áð- ur, hvensu slæmt það er fyrir foreldra að 'hafa enga samistöðu, já tæplega talast við þótt börn Geimfarahjálmur teiknaður af Jean Patou. Húfan er úr ljós- rauðu leðri, skreytt með hvítum leðurborðum. Húfa þessi er öll fóðruð með skinni, og ætti því að hæfa vel veðráttunni hér á landi. Það má gjarnan geta þess, að tunglið hefur haft greinileg áhrif á snyrtinguna líka, glitr- andi fölur (bleikur) blær yfir andlitinu, rauður blær yfir aug- unum eða fjólublár. Augnabrún- ir örmjóar, eins og hálfmáni, var irnar siifurbrúnar. Dior-stúlkan 1910. Hér kemur „frakkinn 1970“, úr stórköflóttu uliarefni, þröngur niður, tví- hnepptur með litlum kraga upp í háls. Ullarsokkar og þægilegir lághælaðir skór með breiðum hælum við. Rog-er Vivier er höfundur þess arar tösku og reimuðu stígvéla. Þessi stíli minnir á gamla daga, og sést mikið af slíku í nýju tízkunni. Eitt sást á sýnimgunuim, sem efcki 'hefur verið þar síðam 1930, en það var slá úr þrernur eða fjórum refasikinnuim. Og ein nýj- umg fyrir karlmenn, -sem ekfci er víst að komi til með að verða mjög vinsæl, en það var kvöld- frafcki úr svörtu Nerz-sfcinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.