Morgunblaðið - 19.09.1969, Síða 11

Morgunblaðið - 19.09.1969, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1Ö. SEPTEMBER 1'9Ö9 11 REYKJAVÍK Fyrsta listræna bókin, sem Reyk- víkingar eignazt um borg sína— BÓK SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM SÍNUM HVAR SEM ER - INNANLANDS OG UTAN SÉRÚTGÁFA Á FJÓRUM TUNGUMÁLUM: ÍSLENZKU, DÖNSKU. ENSKU OG ÞÝZKU. „Það var mynd, en ekki maður, sem fyrst nam land í Reykja- vik. öndvegissúla, rauðsteind og skorin þrúðugum andlitum, liggur hálfgrafin í fjörumálinu, forboði mannsins sem skaut henni fyrir borð sér til hamingjuvísis og kemur nú sunnan yfir fjöll með þrælum sínum og hjúaliði, í þessa vík, þar sem guðirnir hafa kjörið honum bólstað." Sagan rekur sig, kafla af kafla: Reykjavík landnámsjörðin, bændajörð og kirkja, konungsjörð og hjálenda. danskur kaup- staður, vigi efnahagslegrar endurreisnar, og loks höfuðborg íslands. Það er sterk saga og litrík, allt frá frumnámi landsins til líðandi stundar. „Sé gengið um borgina með opnum augum, má greina ýmsa „árhringi" í byggð hennar . . . Grjótaþorpið, fyrir ofan Aðal- stræti, er í senn hvað heillegast og þó verst farið þessara gömlu hverfa; og það stendur á elztum merg Nyrzt og neðst standa enn að hluta hús konungsverzlunarinnar í örfirisey, jafnvel með upphaflegum viðum úr Hólmi, og þess hefur verið getið til, að veggtróðið væru hinar fornu verzlunarbækur. Ofar eru húsin orðin æði hrörleg, sum mannlaus, og bíða aðeins nauthöggsins. En í ólíkri gerð sinni sýna þau enn Ijóslega, að þetta var sjálfstætt þorp í bænum, með allskonar stéttir innan sinna vébanda. Þótt enn megi sjá þar konu bogra í kálgarði sínum og fisk hanga á rá bak við hús, leggur brauðilminn ekki lengur úr Jensens-bakaríi, né heyrast dumb hamarshöggin úr skóarabænum. Og í háreistu, rauðu timbur- húsi konsúlsins eru atkvæðaliprum þingmönnum ekki haldnar neinar kampavínsveizlur lengur . . .” „Reykjavík ber sig ekki saman við neitt. innlent né erlent, enda býr í henni nálægt helmingur allrar þjóðarinnar. í þessu skeytingarleysi er hún frjáls af sér, hraðlíf, og eys út kröft- um sínum og lífsgleði í áhyggjulausri vissu um það, að hún vakni endurnærð til hvors tveggja næsta morgun." Bókin Reykjavík er að meginhluta myndabók — frá gömlum tíma og nýjum —, en jafnframt sögulegt yfirlit um þróun Reykjavíkur og lýsing á borginni eins og hún er í dag. Bókin er frá upphafi unnin af þremur höfundum í náinni samvinnu: textann ritar Björn Th. Björnsson, Ijósmyndir eru eftir Leif Þorsteinsson, en allur hinn listræni umbúnaður eftir Gísla B. Björnsson. Bókin er prentuð I einni elztu og vandvirkustu prentsmiðju Evrópu, Joh. Enschedé en Zonen í Haarlem í Hollandi. Bókin er 136 blaðsíður í stóru broti með á annað hundrað myndum í lit- um og djúpþrykki, auk fjölmargra teikninga í texta. Sérstakur mynda- kafli er um Reykjavík fyrri daga — I uppgangl: IVrlnMnntog dngrpdvOI og atúrhugur i verilun. v«r Hðrmangarafélagið svlpt verzlunarleyfi afnu, en þá var elnnlg avo undan hðogvið atofnunum Skúla. að þaer voru komnar á fallanda fðt Allt hafðl Tagzt é altt móti þeftn. húa brunnlð, sklp farlzt og geig- vaenleg fjárpest komlö upp á 'Sch»fferiinu ' ð Elllðavatnl með inn- fkittum kynbðtahrútum, aem laaatl sig eins og eldur um alk suður- og veaturland. Ofan á allt þetta hafði Skúli sjálfur verið utanlands á naar hverju ári. tll aðknar og vamar fyrir dðnskum dðmatðlum. Loka hrynur allt þetta kelka fyrirtaekl; hús þess eru rifin og seld, vélar og vefatðlar grotna nlöur, og atarfsfóikið gengur vegalaust frá. A ytra borðlnu er hrunlð algert. I ðaigri er þð atundum til framtiðar sáð. Með fyrirtækjum Skúla hafði verlð ataðfeat sú mlðstöð. aem tók nú amóm aaman að draga að aár þau embaetti og atofnanir sem til þass þarf að grundvalla höfuð- atað Pað er að vlsu kaldhaeðinn timaspegill, að fyrsta atofnunin af alikum var tugthús, mikil ateinbygging. aem bar yfir þetta lágreista þorp og hýatl allt að þvi jafnmarga fanga oftibúarþaa8voru.Arið1763 ar Fálkahúaið alðan fiutt frá Bessastöðum til Reykjavikur, og er þaö þegar bendlng um að vogarstöngln milll þasaara etaða sá farin að hallaat Reykjavlk I vll. Um hrlð eru aðelns þessar tvaer oplnberu atofn- enlr I þorplnu. önnur undlr fanga, sem eru orðnir allt of margir til þcss að flytja utan I þrælavinnu á kóngsine kost, hln undlr félka. sem eru orðnir lakyggilega fáir til sölu i kóngsins ajóð; Tvær stofnanlr, og béðar með rlmla lyrtr gluggum. Hlngað liggja nú lolðlr fálkafangar- anna um hvert Jónsmessubil, en Vikurbóndi er enginn tll lengur að léta bera félkana fram I Hólm. Pess þarf heldur ekki ðllu lengur, þvl sumurin 1779 og '80 eru verzlunarhúsin miklu i Drfirisey tekin ofan, að ðllum vlðum, og flutt til Reykjavikur. Pau eru endurreist neðst við Aöalstræti, aegnt Fálkahúslnu, þar sem útskornlr haukar skarta enn á buratum. Sex érum alðar gerist svo það sem ber yflr allt annað á þessu timablli, að verzlunin er gefin frjéle ðllum þegnum danska riklalna. lalendlngum þar með, og Reykjavik vlðurkennd sem löggiltur kaupataður. Pað konunglega "placat" er dagsett hinn 18. égúst árið 1786. Meö kaupstaðnrréttlndunum tekur saga Reykjavíkur snðggan fjör- klpp. Mönnum, útlendum sem Innlendum, er helmllt að setjast þar að og hljóta borgarabráf, hvort heldur var til verzlunar eða iönaðar; þeir eiga heimtingu á að fé sér útmældar ókeypls bygglngarlóðir, elga rátt til hlutdelldar I atjórn bæjarlns og er heltið skettfriðindum um næstu tuttugu ér. Verzlunarhúsln amárisa austur eftlr Rebslager- bene, sem nú var kölluð Strandgade. Iðnaðarmenn flytjast að og byflfli* eér Ibúðarhúa, oft úr múrbindingu, með anoturlegum kélgarði fyrir framan. tðmthúsmenn eiga ýmlssar vlnnu von, milli þess aem þeir róa á vertiðum og reyta ofan i kú aina é graagelrum um nélæg holt. Og andlega liflð dregst að þessarl veraldlegu gróaku. Latinu- akólinn i Skilholtl er fluttur til Reykjavlkur og byggt yfir hann é hæð elnni sunnan og vestan við bæinn. og raunar af sýnu mlnnl mótþróa víð veðurguðina en yfir fanga og félka éður. Kirkjan gamla, vlð Ing- ðlfstraðlr, ar komln að ofanTotum, og þegsr nú réðizt sr i að byggja nýja. er hennl vallnn staður austast é Auaturvettt, efnd af hðggnu grjóti. og það ékveðið að hún skuli verða dðmkirkja landslna. Pegar avo er komtð. er að ajáifsögðu ekki langt að Mða eftir þvi að bískup- Inn dragi sig nær musteri sinu. En slik bændaþjðð eru Islendingar enn. að biskupi er ekki iifvænt nema hann hafi búenytjar með emb- aetti sinu. Harui sezt að á Lambastöðum. utar Ui é nesinu; hinn næstl á eftir býr I Laugamesi. Saga Reykjavfkur smásnýst til upphafs eins: Kot sem forðum gengu undan Jörðinni, eru nú eitt af öðru tekln Inn fyrir landamörkln að nýju; Ness kirkja og Laugarness eru lagðar niður og aóknlr þeirra sameinaðar Reykjavlk; kirkjan i Engey löngu horfin. Svo margt ber orðlð upp á i þessum nýja bæ, eð armur leganna þyk- Ir ekki lengor nógu langur ne höggfljótur utan yftr Viðeyjarsund. Að Skúla Magnúsayni látnum er embætttð flutt til Reykjavikur, og ajálft Alþíngi er i andarslitrunum tekið upp af bökkunum við Oxará og sett niður við akólapúltir pittanna á HólavelU, þar aem það logn- ast út af I bráð. Að dæma eftir lýsingum sumra útlendra ferðalanga. mætti fmynda aár Reykjavík þessara éra sem þorp é holbergsku leiksviði. Allir sem eitthvað höföu framazt eriendis — og kaupmennimér að sjáKsögöu — töluðu dðnsku. allt nlður i lægstu búðarlokur. sem reyndu pannig að hreykja sér til etéttar. Islenzkan var "lingua vulgaris", f H»fnar»lr»tl varzluéu kaupmenn •I morgu pjóderni. Krambúé i Reykjavik é 19. ÖM. avo jafnvel vesallngar sem festa éttt i gapastokkinn, ððrum til aðhlét- urs. urðu að svara til saka é þessari framandi tungu, ttl þess sð særa ekki blygðun dömsranns. Rátt ain* og i dvergsamfálagi Hol- >pr 'fi-X Nfí.k«tbwíA. \V í.*» t.I.Xs^cö.ffVW.vyKr.jy; •jý. «fg.e.'J4h»*<./,.>r Elzfa saga á Islandi ■— merkasta saga á íslandi — saga Reykjavíkur HEIMSKRINGLA - MÁL OG MENNING LAUGAVEGI 18

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.