Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 20

Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1S. SETOEMBER lSflS Tilraun meö þurrkun á rekaþara til algínframleiöslu gekk vel Mistalning í Noregi Borgaraflokkarnir fá 77 þingmenn — í fiskimjölsverksmiðju í Bolungarvík í BOLUNGARVÍK var ný- lega gerð tilraun með þurrk- un á reknum stórþarastilk- um, sem rekur mikið á land í óveðrum á þessum slóðum. Var ætlunin að athuga hvort hægt sé að þurrka rekaþara til algínsýruframleiðslu í fiskimjölsverksmiðju, án þess að skemma algínsýruna, sem Heyerdahl reynir ekki afftur Kairó, 18. sept. — NTB — NORSKI vísindamaðurinn Thor Heyerdahl skýrffi frá þvi í Kairó í dag, að hann aetlaði ekki að gera aðra tilraun til að sigla papyrusbáti yfir sunnanvert At- lantshaf frá Afríku til Suður- Ameríku. Heyerdahl reyndi í maí sL að sigla papyrusbátnum „Ra“ þessa leið, en varð að gefast upp 19. júlí eftir að báturiran laskaðist svo að áhöfnin treysti sér ekki til að gera við skeirundirnar. Alls voru sex menn á bátnum auk Heyerdahls og voru þeir komnir uim 960 kílómetra austur fyrir Barbados þegar tilrauninni lauk. Heyerdalhl er nú í Kairó sem gestur egypzku stjórnarinn- ar, og með homum fjórir af á- höfn „Ra“. Segir HeyerdaJhl að þótt tilraunin j sumar hafi mis- tekizt, hafi hún sýnt fram á mikla sgóhæfni bátsins. Heyerdahl skýrði einnig frá því í dag að yfirvöld í Sovét- rfltjunum hefðú boðið áhöfn „Ra“ í tíu daga heimsókn þang- að sáðar í þessum mánuði, en læ-knir um borð í „Ra“ var sov- ézkur. Nýjar viðræður — Talin niðurstaða fundar Kosygins og Chou En-lais Moskvu, 18. september NTB-AP A FUNDI forsætisráðherranna Alexeí Kosygins og Chou En-lais á flugvellinum í Peking 11. sept- ember varð að samkomulagi að viðræður yrðu hafnar milli Sov étríkjanna og Kína um landa- mæradeilur rikjanna innan skamms ,að því er franska frétta stofan AFP hafði eftir áreiðan- legnir. heimildum í dag. Samkvæmt þessum heLmildum hefjast þessar viðræður í Moskvu i iok þessa mánaðar eða októberbyrjun og mum aðstoð- arráðfaerrar taka þátt í þeirn. Formaður sovézku sendinefnd- arinnar verður M.P. Zyrianov. í kvöld var talið í Moskvu að fréttin yrði opinberlega birt eft- ir nokkra daga í Moskvu og Peking. Heimildirnar herma að Kosyg- in hafi farið til Hanoi, þar sem hann var viðstaddur útför Ho Chi Minhs, með það meginmark mið að koma til leiðar viðræð- um við Kínverja og hin skamma viðdvöl hafi vakið ugg með sov- ézku sendinefndinm. Heimild- imar segja, að nefndki hafi frest að brottför sdnni frá Hanoi I von um svar, en það fékkst ekki fyrr en Kosygin var lagður af stað frá Hanoi. Kosygin hafði með- ferðis fyrirmæli frá stjórnmáia- ráðí sovézka kommúnistaflokks- ins til Hanoi og fékk ný fyrir- mæli frá sendimainni þess í Dus hanbe í sovézku Mið-Asíu áður en harm hélt til Peking, segja þessar heimildir. ÁRÁSUM HÆTT Fréttaritairi AP í Moskvu bend iir á, aið síðain fumdatirinin var hald inn hafi swézk blöð hætt árás- uim sínraim á Kímverja, og þótt funidutrinn viir@ist bafa verið kufldaáiegur hiaifi sovézka sjónivarp ið sýnt myndir aÆ Kosygin og Chou bnosandi á fundinuim. Sov- ézk yfirvöid viLja ekki segja firá fundinum í einstökum aitriðum, en reyna að sýn/a hann í sem beztu ljósi, segir fréttaritarinn. Vestrænir stjórnmálafréttarkar ar hafe komizt að tveimur niöur- stöðum um fundinn: 1) Sovét- skjónrún gerir sér nokkra von um að samband milli ríkisstjóma landanna muni draga úr hinum hörðu átötoum landanna og ráða- menn í Mosfcvu ftxrðast öffl styggð aryrði svo að þessar vonár fari eikki út um þúfur og 2) með því aíð sýna viija tH að gera út um ágreiniinginn við Kinverja vilja Rússar sýna, að þeir reyni eftir beztu gieibu að draga úr sundrung- unni í hesmi kiommúniista. Agreáningur Kkwerja og Rússa er svo djúpstæður, að fúlilar sæittir eru útdokaðar í fyriisjá- anlegri framJbíð, en hugöanlegt er að takaist megi að koma sam- skiptum þedrra í eðlilegt horf á yfkborðónu, segja fréttariitaram- ir. Réttarhöld ■ Prag Prag, 18. sept. AP-NTB. LAGT hefur verið til að rúmlega 260 manns í Prag einni verði leidd fyrir rétt fyrir þátttökn í óeirðum á eins árs afmæli inn- rásar Rússa í Tékkóslóvakíu, að sögn Praglögreglunnar. Talsmaður lögreglunnar sagði að hér væri aðallega um að ræða fólk sem hefði sýnt áreitni við hermenn og fólk sem hefði ðfcipu lagt óeirðirnar. Hann sagði, að enn hetfði ekki tekizt að sanna ásakanir ÍVæ efnis að hér hefði verið um að ræða nákvæmlega ðkipulagðar pólitískar aðgerðir, sem samræmdar hetfðu verið úr vestrænum „njósnamiðstöðvum". Talsmaðu rinn sagði, að 1.300 mamn hefðu verað hamdtekin. Áður hefur verið frá þvi skýrt, að 3.000 manns hafi verið hand- tekin í Prag, en engin skýriin'g hefur vetf'ff gefin á þessu mis- ræmi. Blaðið „Vevemi Prafaa“ birti í dag á forsíðu opið bréf frá íhaidssömum kammúnistum til Alexanders Dubceks fyrrum að- alleiðtoga tékfcósfóvakísfca kommúnistafiokksiivs þar sem þess er krafizt að hann játi opin- beriiega að honum hafi orðið á mistök áður en innrásin var gerð i fyrra. Þetta er síðasti liðurinn í henferðinni gegn Dubcek og stuðningsmönnum hans. er nýtt í efnaiðnaði, sem kunnugt er. Sigurður Halls- son, efnaverkfræðingur, sá um tilraunina, og leitaði Mbl. frétta hjá honum. Þegar Sigurðúr var á ferð á Vesbfjörðum, stóð einmitt svo á, að nýtega hafði gent slæmt veð- w og mikið Tekið af sitórþara- stilkum, en mierm höfðu len.gi haft hug á að athuga um nýt- ingu refcaiþairams, Jómas í Skála- vík -og Ei-mar Guðfiomsison og syn- ir hans í Boluutgarvík hafa lengi sýnt máliuu áhuga, en á báðum stöðum kemur mikið af slíkum rekaiþaira. Lá nú miki® af hrein- um srtórþaraisiklum skiaimmt frá fryisrtáhúsinu á Bolungarvík og femgu feðgar umglinga og karl- mienm tiQ að ná þaranum og koma hoouim í fískimjöJisveirtksmiðjuna. Hún var seitt í gamg og tvö bíl- hiöss af þanamsm þinnrkuð. Er þetltia fyrsti rekaþarimn, sem hér er nýttur. En Bretar nýta míkið nekaþara og þurrka hamm þá úti Siguxðúr kvaðst ekki vera bú- inm að althuga hvort aJlgímsýra-n h-efur skemmzt við þu/rrkumina, em sýnish'Ormin verð/a semd til Bretl'amids. En verðá hægt að þumrfca hér rekaþarainm í fiski- -mjölsverksmiðjuinTii, án þess að haifa til þesis séæitakam útbúnað, væri þama tækifæri til útflutn- inigs á þama til algínisýrufram- leiðslu. Siguirður sagðd að Sko-tar nýt/tu sl'ika þ-arastilka, þ-umki þá úti á grjóbgörðum og vinmi úr þeim aJgínsýru. Norðm'emn eru einmig famnir að nota stórþama Ul algín- sýru/virmislu. Þeir ná honum upp með þaraibotmvörpu frá sémstöku Skipi, rotverja hanm og raota hamm femskan enda eru verk- smiðjurmiaæ tiltöluiega nálægt. Þurrkumin á stórþar/astilkuraum gekk mjög vel á Bolumigarvík. Þar voru enigir tæknilegir erfið- leikar. Em markaðurimm er auð- vitað alveg óka.nmað«r. ENDANLEG úrslit norsku kosninganna eru þau, að borg araflokkarnir hljóta 77 þing- sæti á Stórþinginu, en Verka mannaflokkurinn 73. Áður hefur komið fram í fréttum, að skiptingin væri 76 sæti gegn 74. Við endurtalningu atkvæða í einu kjördæmanna, Hordland, hlaut frambjóðandi Venstre-flokksins sæti, sem áður iiafði verið talið Verfca- manmaf lok kn um. í Arbeiderbladet, málgagni norska Verkamannaflokksins 16. þ.m. er skýrt svo frá, að atkvæðaumslag frá Voss með 100 ptkvæðaseðlum hafi af misgáningi lent með atkvæð- um Verkamannaflokksins í talningu í stað þess að fara til Miðflokksins, sem þau til- heyrðu. Þetta olli því, að Verkamannaflokkurinn tapaði þarna einum manni sem Venstre-flokkurinn hlaut. Eins og kunnugt er gilda hlutfalls kosningar í Noregi. Með 77 menn á þingi geta stjómarflokkarnir stjómað á auðveldari hátt en elia. Þessi Þiugmannafjöldi ræður úrslit um um það, að þeir hafa nú meirihluta í báðum deildum norska Stórþingsins ,I.agting- et, sem ræður að vísu úrsiit- um, því að Odelstinget getur ekki fellt lagafrumvörp, held ur aðeins skotið heim til sam einaðs þings. G-enf, 18. gept. — AP. í DAG áttti aó hialdia •fiu/nid á af- vopnnmairráðst'afrMjininti í Geinf, þar sem samraau eru komuiir Æu/l'l- trúar 25 þjóSa. Að okánini fuind- airsetniiiniglu kom í Ljlós aið enigiun óskiaSd a@ taka ti'l miáls, srvo fiuinidd var frestað tiL þriSjiuidiaigisL Haustar að án undan- gengis sumars Mykjunesi, 14. s-ept. NÚ LÍÐUR að hausti án þess að eiginlegt sumar hafi komið hér. Og vist er um það að hér hafa fáir dagar komið síðcin uim miðjan júlí sem vel faafa verið fallnir til heyskapar Annars er það mál orðið svo mikið rætt að óþarfi er um það mörg orð að hafa. En i stuttu máli er það þannig að ofan á fádæma lélega grassprettu, hef- ur bætzt mjög láieg nýting og vegna stöðugra óþurrka. Ástand ið er því þannig að hey eru bæði lítil og léleg. Hér er ekki orðið miikið úti, því nú í seinni tið hefur kornið dagur og dagur sem hægt hefur verið að þvæla þessu litilræði saman, endan fljótlegra þegar magnið er lítið. Með örfá um undantekningum mun yfir leitt vanta hér um slóðir 20— 40% á meðalheyfeng. Þau hey, sem sumir höfðu safnað í góðu árunum hafa gefizt upp síðustu harðindaár og því stöndum við nú frammi fyrir þeirri staðreynd að vanta fóður í stórum stíl til að geta í vetur fóðrað þamn bú- stofn sem við höfum haft. Er því ekki nema ein leið fyrir hendi FYRIR HERRETT Sailgon, 18. sept. — AP. NTB. TALSMENN herstjórnar Banda- ríkjanna i Suður-Víetnam skýrðu frá því í dag að sex foringjar úr úrvalssveitum bandarískra hers- ins — svonefndum Green Barets — vsrði kvaddir fyrir herrétt sakaðir um morð og samsæri um morð. Meðal ákærðra er Robert B. Rheault ofursti, yfirmaður Green Berets-sveitanna. Foringjarnir sex, einn undir- foxingi og einn óbreyttur liðs- maður voru handteknir snemma í sumar grunaðir um að hafa stað ið að morði á vietnömskum borg ara er stundað hafi njósnir fyrir báða styrjaldaraðila í Vietnam. Er sagt að maður þessi hafi ver- ið skotiim til bana 20. júní. Auk Rheaults oíursta eru ákærðir tveir majórar og þrír höfuðsmemn úr Green Barets- sveituínum, en búizt er við að fleiri verði ákærðir sdðar ef for- ingjarpir reynast selkir. Skýrðu talssnenn bandarísku herstjórn- arinnar frá því að þótt foringj- arnir sex væru sakaðir um morð, væri ekki krafizt dauðarefsing- ar. Búizt er við að réttarhöldin hefjist eftir um það bil þrjár vikur. Átta bandarískir þingmenn sneru sér í gær til Stanley R. Resors hermálaráðherra vegna mála Green Berets-fóringjanna og skoruðu á hanm að taka mál- in úr höndum herstjórnarinnar í Saigon. Segja þingmennimir í áakwruninni að þeir óttist að verið sé að fóma foringjunum sex í því akyni að breiða yfir „misföfc, klaufaskap, getuileysi og afbrýði innan hercins og viðkom andi stjórnardeilda", eins og þeir orða það. Einn þingmannanna, demókratinn Clarence D. Long frá Maryland, hetfur sent Nixon fiorseta símakeyti þar sem hanm mótmælir þeirri ráðistötfun Res- ora henmálaráðherra að láta rétt arhöldin fara firam í Víetnam. Segir þingmaðurinn í skeyti sínu m.a.: „Mér blöskrar ákvörðun Reaors ráðherra um að fela herstjórainni í Víetnam dónns- vald í málinu. Ég sé enga ástæðu til að leggja svo alvarleg mál í hendur þeirra, sem sýnt hafa hæfileika sína til óstjómar og vanvirðu á réttindum sakborn- inga — sér í lagi þegar tilgang- urinn er aðeins að friða yfirvöid í Suður-Víetnam og óvininn í Hanoi". og það er að fækka verulega á fóðrum frá því sem verið hefur. Fer það svo eftir atvikum á hverjum stað hvort heldur verð ur fækkað kúm eða kindum. Hér hefst fjallferð eftir tæpa viku og eru Landréttir föstudag- inn 26. þ.m. Annars er fé farið að leita heim af fjalli og það er búið að snjóa verulega þó hann faafi nú tekið upp aftur. Ekki er að neinu ráði hægt að gera sér grein fyrir vænleika fjárins, en í fljótu bragði má búast við að hann verði í meðaMagi. Annars er eins og hinn mifcli og sívax andi ferðamannastraumur um af réttinn hafi truflandi áhrif á féð, einkanlega þegar líða fer á sumar. En nú má segja ,að opin leið til allra átta liggi rnn Land- marOv^frétt eftix að brúin var sett á Tungná við Sigöldu í fyrra sumar. Hér er léleg spretta í görðum og grasið gjörfallið eftir nokfcr ar frostnætur seim komu nú fyrir skömmu. Berjaspretta er hér lít il. enda efeki mikið um berja- lönd. Slátrun sauðfjár hefet hér í sýslu í húsum Sláturfélags Suð urlands um miðja þessa viku. Að sjálfisögðu verður slátrun með allira mesta móti þvi lambaásetn ingur verður enginn og ám verð ur eitfchvað fækkað, það er alveg vist, hvort sem meira verður, þvi endanleg ákvörðun hefur éklki verið tekin um hvort gert verði. En við stöndum firatmimi fyrir þeirri staðreynd að þau undir- stöðuatriði sem við byggjum af komu okkar á hafa brugðizt. Og það verðum við að glima við næstu vikuraar. — M. G. Lógmoiksverð ó síld ókveðið VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lág- marksverð á síld veiddri sunnan- lands og vestan frá 16. septem- ber til 15. nóvember: Síld til frystingar: A. Sitársíld (3 til 6 stk. í kg.) imieð minnsit 14% heilfifcu oig óflokkuð síld (beitu- sild), hvert kg. kr. 3.75 B. Ömnur síld, nýtt til fry»t- inigair, hvert kg. kr. 2.73 Sild í niðursuðuverksmiðjur: Hvent kg. kr. 3.75 Síid til söltunar: Hvert kg. Ikr. 4.75

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.