Morgunblaðið - 19.09.1969, Síða 23
6k!kar. Sögu 'hennar eigin lífs er
lolkið en veínaður líifls faennar
faeldur áfraim og enginn veit
hverju gliti hann verður brugð-
inn eða 'hversu langt hann muni
hennar dýrmætasta viðfangsefni
var móðunhlutvehkið. Það var
liggja inn í ókornna tíð.
Fegursta hlutvertk iífs hennar
og mesti gleðigjafi. Hún gatf því
hlutvenki sjáifa sig af faeikum
hug, þrátt fyrir otft næstum ó-
yfirstíganllega erfiðleilka í lífsbar
áttunni. En laurn hennar voru
miikil. Hún þekkti þær sólákins-
stundir, sem heilbrigt barn gef-
ur lítfi móður sinnar. Hún naut
þeirrar gæfu að sjá son sinn
vaxa og þroskast og velja þá
iílflsstefnu, sem samræmdist henn
ar eigin mati á manndómi og
sjálflsábyrgð. Það var efklki án
árangurs að hún gaf honum sitt
hreina 'hugarfar, sem leiðarljós á
á göngu faans gegnum lítfið. Ég
trúi því að þetta leiðarljós muni
styðja hann og styr'kja í hverri
raun ag hverju vandasömu stártfi
sem hann á eftir að inna af
höndum allt til æviloika. Þannig
er ást og umihyggja góðrar móð-
ur. Hún ’hvertfur ek/ki þó að hina
mannlegu ævi þrjóti. Hún styð-
ur, huggar og yljar óbreytanleg
og óbrotgjörn þótt árin líði.
Sorgin ein getur blindað augu
okkair um stund svo að faún nái
öklki að mýkja og græða. En tím
inn er trúr laeknir, þó að þeirn
sem þjáist finnist hann stundum
seinvirkur.
I/ífssögu og ættir Soflfíu Þórð-
ardóttur mun ég ekki rekja. En
nú þegar Mflsþráður hennar er til
enda spunninn, lít ég yfir farinn
veg frá fyrstu kynnum oklkar.
Kynni ökkar urðu eklki ýfkja
löng, varla meira en háltfur ann
ar áratugur. En frá þessurn tíma,
sem getur verið langur eða
Skammur eftir því ihvernig við
Mtum á hann, er minningin um
hana óbreytanlega tengd heim-
ili oikkar. Hún gladdist með otek
ur þegar einhverju var að fagna
og hryggðist með olklkur þegar
slkugga bar á tilveru oklkar.
MORGU.NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMiBER H9®
23
f huga mér er etfst minningin
um fcau tflmamót og þau atvilk,
sem urðu til þess að við bund-
umist þeim vináttuböndum, sem
entust til faennar hinztu stund -
ar. Ég man sólina og sumarið
sem olk/kur veittist þá sú ánægja
að njóta. Og ég man gleði henn
ar og hlátur, sem var jatfn heiís-
hugar og allt annað sem hún
tók þátt í. En það er langt síð-
an mér skyldist að ástæðan fyr
ir vináttu okkar var elklki aðeins
þessar áhyggjulausu ánægju-
stundir, sem við nutum í frjálsri
íslenZkri náttúru sem heillaði
okkur báðar. Heldur var það
henniar eigin persónugerð. Hún
var svo hriein og tær og hugur
hennar svo opinn fyrir fegurð og
fróðleik. Tilfinninig hennar fyrir
mannlegum sársaulka var svo
auðvakin og án allrar sýndar-
memnsku. Oft hafði hún eiklki
orð um það sem valkti samúð
hennar en ég vissi að væri þess
einhvers staðar þörf, myndi hún
vilja gefa mieira en hún átti
tii. í einlægni dáði ég þessa tand
urfareinu þætti í slkapgerð henn
ar. Ég veit að ég var etóki ein
um að finna og meta þá eigin-
leika í fari hennar sem áunrau
henni virðingu og vellvild þeirra
sem urðu henni samtferða í líf-
inu um dkemimri eða lengri
tírna. Og hún átti góða og trygga
vini, sem héldu áfram að veira
vinir hennar, þótt heilsa hennar
leyfði tfærri fundi og minna sam
neyti en hún hafði kosið, hin síð
ari æviár.
Baráttuvilji og kjarteur var
henni svo í blóð borinm að aldrei
vissi ég hana öðruvísu en tilbúna
að ta'kast á við þau verketfni, sem
lífið lagði fyrir hana, þó oft
kreppti sikór fast að fæti. Vatfa-
laust hefur hún átt ’koist á greið-
færari leiðum í Mfiinu, en hún
var trú sinni eigin slkapgerð og
lífSL-lkoðun og kaus að berjaist þar
til yfir lauk, með óskadraum
æskunnar í hug og hjarta.
Á heimili ókkar mun minning
in um faana geymd með virðingu
og þakfklæti fyrir vináttu hen.n-
ar og þann þátt, sem hún tók í
lífi oklkar.
Syni hennar, tengdadóttur og
sonarsyni biðjum við blessunar
Guðs um átla framtíð og sendum
þeim einlægar samúðarkveðjur
olklkar alira.
Þ. Á.
LOFTÞJAPPA
Vil kaupa loftþjöppu nýja eða nýlega.
Efnalaugin BJÖRG, sími 31380.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969
á hluta í Hörðalandi 6, talin eign Sigurðar Hafsteinssonar, fer
fram eftir kröfu bæjarfógetans í Hafnarfirði á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 24. september n.k. kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Frímerkjasafnarar
í tilefni 50 ára afmaelis flugs á íslandi lét Svifflugfélag Akur-
eyrar gera sérstök fyrsta-dags-umslög fyrir nýju flugfrímerkin.
Bréfin voru stimpluð á útgáfudegi í Reykjavík og siðan send
í ábyrgðarpósti til Akureyrar, þar sem þau voru einnig stimpluð
á útgáfudegi. Upplag bréfanna er aðeins 2000 tölusett eintök,
en yfir 1000 bréf hafa þegar selzt. Eintakið kostar kr. 75.00.
Svifflugfélag Akureyrar
Pósthólf 69, Akureyri.
Símar 11940 og 11211.
Námsstyrkur
Kópavogskaupstaður hefur hug á að styrkja hjúkrunarkonu
til heilsuverndarnáms og tæki hún síðar við starfi yfirhjúkr-
unarkonu við Heilsuverndarstöð Kópavogs. Skilyrði er
nokkur starfsreynsla.
Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar Heilsuverndar-
stöðvar Kópavogs Einar Helgason, læknir frá kl. 8—13 virka
daga, sími 20442.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 26. þessa mánaðar.
Kópavogi 17. september 1969.
Bæjarstjórinn.
Vymura vinyl-veggfóður
ÞOLIR ALLAN ÞVOTT
E
UTAVER Grensásvegi 22-24
Sl'mi 30280-32262
4
LESBÓK BARNANNA
13. Dyr opnuðust og inn
kom Androkles. Hjartað
barðist um i brjósti hans,
en hann lét ekki á því
bera, að hann væri
hræddur. Hann gckk
hægum, öruggum skref-
um áfram.
Mannfjöldinn hrópaði
af spenningi og hallaði
sér fram til þess að missa
ekki af neinu. Androkles
kom auga á fyrrverandi
eiganda sinn, sem sat í
fremstu röð, og hann leit
tfullur fyrirlitningar
þangað.
Nú var farið að hleypa
rándýrum út. Fyrst kom
hópur af hýenum. Þær
þefuðu af blóði drifnum
sandinum og gutu löng-
unaraugum til Androkles
ar.
Androkles
°9
Ijónið
14. Kliður af spenningi
fór um mannfjöldann.
I.oks voru lokur reknar
frá ljónabúrinu.
Heljarstórt ljón, sem
hafði verið svelt lengi
kom öskrandi út.
Það hefði mátt heyra
saumnál detta. Áhorfend
ur stóðu á öndinni af æs
ingi. Eftir örstutta stund
mundi ljónið stökkva á
Androkles, sem stóð einn
og vopnlaus á miðjum
leikvanginum.
Ljónið bjó sig til
stökks. Það hnipraði sig
saman og spennti alla
vöðva. Androkles stóð
hreyfingarlaus og beið
dauðans.
Ritstióri: Kristján J. Gunnarsson
19. sept. 19G9
Halli
heimski
og
eggin
eftir Sally
Jervis
Bóndinn: Halli Halli
Seldir þú eggin á mark-
aðinum?
Halli: Nei, hvað held-
urðu að hafi komið fyrir
mig. Ég datt og missti
eggjaikörfuna. Öll eggin
brotnuðu.
Bóndinn: Æ, Halli
minn. Veiztu þetta efaki?
Láttu aldrei öll eggin í
sömu körfuna. Ef þú
misisir hana svo, þá
muntu samt hafa nökteur
heil egg eftir.
Halli: Það er alveg satt.
Ég verð að muna það
næst.
(Daginn eftir fer Halli
að sækja eggin).
Halli: Sjáuim nú til.
Ég má alls ekfki láta öll
eggin í sömu körfuna.
Ég ætla aðeins að setja
nokkur í körfuna. Síðan
læt ég tvö egg í hvom
vasa og eitt í hvorn sofak.
Afganginn set ég í hatt-
inn minn.
(Og Halli heldur þann
ig af stað á markaðinn.
Þá kemur strákhnokki á
móti honum á v-eginum.
Hann er að leika sér að
bolta'.
Drengurinn: Hérna
Halli. Sparkaðu boltan-
um aftur til mín.
(Hann sparkar boltan-
um til Halla).
Halli: Bíddu við. Ég er
m<eð eggjakörfu. Ég ætla
að geyma hana hérna hjá
trénu á meðan. Vertu nú
viðbúinn. Hérna kemiur
boltinn.