Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1969
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af bls. 16
‘heilindi konunigs. Þrátt fyrir
fögur orð han.s um lýðræði í
Grikklandi, voru einræðis til-
Ihneigingar hans alrsemdar,
áður en hann varð að flýja
land og hann fór í flestu að
eigin vilja og lét sig þá ekki
muna um að aðgerðir hans
brytu í bága við vilja þjóð-
arinnar og stjórnarsfcrá lamds-
ins. Vitað er einnig að fyrir
byltingu 'herforingjaistjórnar-
innar sátu þúsundir mianna í
fangelsum í Griíkklamdi fyrir
stjómimálaskoðaniir, þótt því
hafi ekki verið haldið á loft
fyrr en eftir að herforingj-
amir hrifsuðu völdin.
STJÓRNIN í KLÍPU
Herforiinigjastjór'nin virðisit
vera í augljósuim vandia.
Hugmynidafræðilegur grund-
völlur valdaránsins var amd-
kommún-istísk þj óðemisstefna,
sem átti talsverð ítök með
Grikkjuim. En þessa mynd
eyðilagði kóngur mieð gagn-
þyltinigu sinni og kom róti og
rinigulreið á miargra hugi. Á
síðusitu miánuðiuim hefur and-
spyrnnhreyfinguim þeim, sem
berjast fyrir því að herfor-
inigjastjómin viki, vaxið mjog
fiskur uim hrygg og sam-
heldoi að myndast mieiri en
búizit var við. En það al-
stjóminia er þó, að andstöð-
unmar gætir einniig iinman
háttsettra miamnia í hemum
og veikir þar með að mum að-
sböðu stjóroarinnar, inn á við
sem út á við.
HREINSANIR
Síðan herforimigjastjómin
komst til valdia hefur hún
verið önnuim kafin við að
„hreinsa“ til inrnan hers-
ins. Hú-n heÆur ekki látið
sér mægja að fleygja
óbreyttuim borguruim fyrir
litlar siem engar sakir í farnga-
búðir, þar sem þeir eiga Hla
vist og verða margir að sæta
pyndingum. Herinn hefur
ekki farið vairhiluta aif hreins-
unum og tartryggni gtjómiar-
irmar og enn eiru þeir að, sí-
fellt fleiri gerast tortryggi-
legir í augum Papadopoulosar
og mianma hans.
VALDABARÁTTAN
Þó að ráðherrar herfoc-
imgjastjómiarinmar hafi uppi
faguryrði við flest tækifæri,
og lofi eininigu grísku þjóðar-
inrniar og einrómia stuðnnmg
hemmar við stjómina er þó
flestum ljóst að valdastreit-
an og ágreiningurimm inman
stjómarimniar og samstarfs-
mianma henrnar getur ocðið
henmi að falli. Skoðamiir
miainma eru skiptar hverjir
fari með sigur af hólmi og
hversu m-ál verði til
lykta leidd. Mörgum þykir
ekki ósennilegt að Konstamtím
sæiki faistar að komiast heim
í hásæti sitt en almennt er
á vitorði. Það sem ve-ifcir a®
mokkru starfsemi amdspymiu-
hreyfingamnia bæði immam og
utam Grikklands er að þær
greimir á um eitt megimatriðið;
ann'ar hópu-rinn vill að kómg-
urirnn snúi heim, himn er þar
einmitt á öndverðum meiði
og telur að þá myndii fljót-
lega f-ara í sam.a farilð og var
fyrir.
Herforinigjastjómim hieifur
gætt þess vendilega að ráð-
ast aldrei berum orðum á
Komstantín og iðulega hvaitt
hanm opimiberlega til að beita
sér og hverfa í náðairfaðim
herfcxringjaistjórnarinmar og
styðja hania.
Mair-gt bendir til, enda
þótt fréttiraiar um ferð kon-
umgs til Grikklands séu ekki
á rökum reistar, að tímaimót
séu gkammt umdan — og að
koniumgur sé loks a® taka af-
stöðu.
Opimberar til'kyramiimgar um
samsæri konunighollra ber-
foringja — sem er hið fjórða
síðan kóngur flúði land, get
ur verið áróðursbrella. Em
tilkynnimgin kanm þó að gefa
vísbendinigu um að fjö-kmargir
háttsettir miemn í grísfca hiem
um séu í þanm veginm að risa
gegn herforimgjastjóminini.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 36., 39 og 41. tbl. Lögbirtingabaðsins 1969
á hluta í Kaplaskjólsvegi 27, talin eign Ragnheiðar Tómas-
dóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri, miðvikudaginn 24. september n k. kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
varlegaisita fyrir herforiingja-
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingabaðsins 1969 á hluta í Kleppsvegi 6, þingl. eign Lúðvíks Nordgulen, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 24. september n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Barngöð stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja drengja frá kl. 11.30 til 7 á kvöldin. Gæzla á öðru heimili kemur til greina, þó aðeins í Vesturbænum. Upplýsingar í síma 18970 eftir kl. 7.
N auðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hæðargarði 2, talin eign Jens P. Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. september n.k. kl. 11.00. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Laugavegi 96, þingl. eign Byggingatækni h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 24. september n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Lágmúla 9, bingl. eign Bræðranna Ormsson h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, míðvikudaginn 24. september n k. kl. 15.30. BorgarfógetaembættiS í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Langholtsvegi 19, talin eign db. Karls Óskars Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 24. september n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
(Hann sparkar boltan
um til baka. Brothljóð
heyrast).
Halli: Æ, hvilík
óheppni. Ég mundi alls
ekki eftir því, að ég var
með egg í sokkunum mín
um.
Drengurinn: Líttu á
sokkana þína, Halli.
Þeir eru útataðir í eggj-
um. Seztu niður og farðu
úr þeim.
Halli: Ég verð víst að
gera það.
(Hann sezt. Enn meiri
brothljóð heyrast).
Halli: Hjálp. Ég settist
á eggin, sem ég hafði í
vösunum.
Drengurinn: Æ, Halli
minn. Hvað ætlarðu nú
að gera?
Halli: Ég hef þó ennþá
óbrotin egg í hattinum
mínum. Sjáðu.
(Hann tekur ofan hatt
inn. Öll eggin ðetta nið-
ur og brotna).
Drengurinn: Hvers
vegna settirðu ekki egg-
in í körfuna?
Halli: Heimski dreng-
ur. Veiztu þetta nú ekki?
Láttu aldrei öll eggin þín
á sama stað. Ég er búinn
að brjóta þessi egg, en ég
hef nokkur óbrotin enn-
þá.
Drengurinn: Hvar eru
þau?
(Þeir líta upp að trénu,
þar sem karfan stendur.
Þar er kýr á beit. Hún
er með annan afturfótinn
ofan í eggjakörfunni).
Kýrin: Mu-u-u-u-u-u.
Halii: Hvað sagði hún?
Drengurinn: Ég held
að hún hafi sagt: „Halli
heimgki“.
SKRÝTLUR
Lögregluþj ónninn:
„Hvers vegna skilaðir þú
ekki peningaveskinu,
sem þú fannst, á lögreglu
stöðina?“
Fanginn: „Það var orð-
ið svo framorðið“.
Lögregluþjónninn: „En
morguninn eftir?“
Fanginn: „Þá var ekk-
ert eftir í pyngjunni".
Sigga litla: — Heyrðu,
pabbi. Af hverju er mað
urinn þarna upp á pall-
inum alltaf að hefja prik
ið sitt á loft? Ætlar hann
að lemja mennina
þarna?
FaSirinn: — Nei, þetta
er söngstjórinn.
Sigga litla: — En eitt-
hvað eru mennirnir
samt hræddir við hann,
fyrst þeir hljóða svona
hræðilega mikið.
Maður nokkur nam
staðar á götu, til að horfa
á stóra líkfylgd, sem fór
framhjá Siðan segir
hann við litla stúlku,
sem hjá honum stóð:
„Þú getur vænti ég ekki
sagt. mér, hver það er
sem á að fara að jarða?“
„Jú, það get ég sagt
þér. Það er sá, sem er í
fremsta vagninum".
Kristnifræðikennarinn:
— Nú vil ég biðja öll
þau börn, sem vilja kom-
ast inn í himnaríki, um
að gera svo vel að standa
upp, svo að ég geti séð
þau vel.
Öll börnin standa upp
nema Pétur litli.
— Kennarinn: — Hvað
er þetta, Pétur minn?
Langar þig ekki til þess
að komast inn í himna-
ríki?
— Pétur: — Jú, en ekki
núna undir eins.
Kennarinn; Nú, nú,
Jens. Hvar varstu í gær?
Jens: Ég var veikur.
Kennarinn: Hvað var
að þér?
Jens: Ég var með tann-
pínu.
Kennarinn: E • þér þá
ekki illt í tönninni núna?
Jens: Ég veit það ekki.
Kennarinn: Hvað þá?
Veiztu það ekki?
Jens: Nei, því að tönn-
in var dregin úr mér.
Skarpsbyggnisþnint
Þessar myndir virðast vera eins, þegar litið er á
þær í fljótu bragði, en á efri myndinni eru 7 atr-
iði sem ekki eru á þeirri neðri. Reyndu að finna
þau á eins skömmum tíma og þú getur.
KROSSGÁTA
Lárétt:
1. Haf,
4. hestur,
5. afkvæmi,
7. fljót.
Lóðrétt:
1. Veik,
2. mannsnafn,
3. hrina,
6. félag.
- Skrýtlur —
Kennarinn: — Þið
skiljið nú börn, að það
er vegna þyngdarlögmáLs
ins, að við höldum okk-
ur við jörðina.
Pétur (réttir upp hend
ina).
Kennarinn: — Hvað
vilt þú spyrja um, Pétur
litli?
Pétur: — Ég vildi bara
spyrja um, hvernig við
gátum haldið okkur við
jörðina áður en þyngdar
lögmálið var uppgötvað?
Kennarinn: — Getið
þið sagt mér, drengir, í
hverju bræðrum Jósefti
yfirsást. þegar þeir seldu
bann til Egyptalands?
— Kaupmannssonur-
inn: — Já, þeir seldu
bann allt of ódýrt.
— Karlinn: — Alltaf
er mér vel við blesisað
tunglið, því það lýsir í
myrkTÍniu á nóttunni, en
ég get aldrei skilið til
hvers sólin er að glenna
sig á daginn þegar birtan
er nóg.
Ráðning
DISKARNIR ÞRÍR
1 og 6, 2 og 5 og 3 og 4
eiga saman.