Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 31

Morgunblaðið - 19.09.1969, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBBR 1196» 31 Árangursrík iðn- sýning í Færeyjum — um 5 þúsund manns sóttu sýninguna Hörð átök Kúrda og hermanna íraksstjórnar ÍSLENZKU iðnaðarsýningunni í Færeyjum er nú lokið ,og full- trúar íslenzku sýnendanna allir komnir heim. Aðsókn var mikil að sýningunni, ©g áætlað er, að um 5 Jjúsund manns hafi sótt hana. Morgunblaðið náði í gaer táli af Úlfi Sigmundssyni hjá Fé- lagi M. iðnrekenda, og spurði hann um árangur sýningarinn- ar. Úlfur sagði, að árangur sýn- ingarinniair væri mjög góður, og hann vissi efcki uim einm ein- astia sýnenda sam óánægður væri með undicrtektir Færeyiniga. f ljós hefði komið að eftirspurnin eft- ir íslenzikuim vörum væri mjög afflhliða, og einnig að verðið væri fyllitoga samikeppn i shæft. Þá hefðu mtargir sýnenda rætt við heildsalla í því skyni að verða sér úti uim umiboðsmenn. Á hinn bóginn sagði Úlfur að Féll í Tjörninu ÞAÐ gerðist síðdegis á þriðju- daginn við Tjörnina, að fuillorð- in kona bjargaði 3ja ára telpu er dottið hafði í Tjörnina. Konan var á gangi við gamla Búnað arfélia.gshúsið, en þar er oft í króknum fjöldi fuiglia, enda hægt um vik að gefa þeitm, því þar gengur dálítil hleðsla út í Tjöirnina. Um leið og koman gelkk hjá tók hún eftir tveim litlum börn um telpu og dreng fremst á hleðslunni, og um leið féli ann- að í Tjömina. Konam brá þegar við og það kom sér nú vel að rigning var en konan var með regnlhlff, með henni krækti hún í föt tidlpuinnar og dró hana upp úr, á svipstundu og varð barn- inu ekká mieinit af. Vegna rign- ingnma er vatnið í Tjörninni í meira lagi um þessiar miundir og var því nofckurt dýpi flramian við hleðsiuma. Enginm fullorðinn var með börnunum en telpan var 3 ára og bróðir hennar sem með henni var ári eldri eða um það bil. Börnin sögðu konumni að þau æittu hletima í hverfli í suðaust- urhliuita gamla bæjiarins. mjög erfitt væri að segjia til um naunverulega sölu íslenzkra fyr- irtækja á þessari sýningu — að svo komnu máli — því að Fær- eyinigar tækju ekki áikvarðanir í því efni á stundimni. Þókvaðst hann vita, að þarna hefði selzt ísvél, töluvlert magn af nöglum, rafsuðutæki og ein beilzta verzl- un í Þórshöfn hefði keypt send- ingu af ullarvöpnm frá Álafossi. Þá væri ennfremur um að ræða pöntun af flugeldum, og síðast en ekki sízt hefði ThiuiLe exportbjórinin vakáð geysimikia atihyigli, og lægju þegar fyrir miklar pantanir á honum. Fulltrúar ísiienzku fyrirtækj- anna héldu langan viðræðufúnd mieð færeyskum iðnrekendum, og íslendingarnir fóru í ferðalag til Kla/kksvílkur í þeiirra boði og fær eysfeu landstjórnairinnaT. Sagði ÚLflur, að greináiega hefði kom- ið fram ánægja hjá Færeyingum með þetta framtak ísá. iðnfyrir- tækjia. Fréttabréf til Morgunblaðsins trá Teheran DAGUR Þorleifsson, blaða- maður við Vikuna, fór fyrir nokkru fil íran á leið sinni tU Kúrdistan, þar sem hann mun dveljast nokkum tíma. Um margra árg skeið hafa Kúrdar háð harða baráttu við Iraksstjóra og hér fer á eft- ir fréttabréf tU Morgunblaðs- ins frá Degi um þá baráttu: „Teheran, 12.9. 1969. Alllharðir bardagar eru nú háðiir á ýmsurn stöðum í ír- aksa Kúrdistan og veitir frels iisher Kúrda, undir forystu Múlla Múabaifa Rarzanis, yfir- leitt helduir befcur. Hefur ír- akslher beðið mikið tjón í bar dögiuim undanfarnar vilkur, misist mörg hundruð hermienn fallna og mikið af hergögn- um, sem Kúrdar hafa hertek- ið. Einna harðast hefur verið Barzani, leiðtogi Kúrda bariz't á sléttlendi ekiki all- fjairri olíiuiborginni Kirkúk. Hótfiu Kúrdar þar gagnsókn fyrir um það bil tíu dögum og hafa unnið talsveirt á. Gedfl ar enn orrusta á þeim slóð- um. Margar sögur ganga hér um níðingsskap íraksmannia gagn vart föngum og óbreytfcum borgurum. Fyrir fáum dögum áfcti það sér stað í kúrdrueisku sveitaiþorpi, sem íraksmenn náðu á vald sitt, að hermenn þeirra læstu um fdmmtki kon- uir, börn og gamialmenni inni í einu húsanna og brenndu þau þar lifandi.^ Ixxft er lævi blandmara í írak nú en nokkru sinni fyrr og rikir hrein óstjórn í landinu. Stjórm in óttast uppreisn og reymir að direifa huig fólksins með réttarhöldum gegn „njósnur- unum“ og hatursóróðri og víg búniaðd gegn ísrael. Dagur Þorleifsson. Kalkþörungamiö könnuð í Arnarfirði Þarungamjölið unnið í fiskimjölsverk- smiðjum — Notað erlendis á súran jarð- veg og í tóðurbœti NÝLEGA fór Sigurður Halls- son, efnaverkfræðingur, í kalkþörungaleiðangur á Am- arfirði á bátnum Konráði, sem var notaður við þararann sóknirnar á Breiðafirði í sum- ar. Var tilgangurinn að kanna kalkþörungamið á Arnarfirði með það fyrir augum að dæla megi kalkþörungunum upp með sanddæluskipi í miklu magni og þurrka þá svo í fiskimjölsverksmiðjum, þar sem þörungana þarf að þurrka og mala fyrir mark- aðinn, en nærtækar fiski- Ný rannsókn á dauða Mary Jo Kopechne — Blóð í vitum hennar og á blússu réttlœtir líkskoðun, segir Dinis saksóknari mjölsverksmiðjur eru m.a. á Bíldudal og Patreksfirði. Mbl. leitaði upplýsinga um þetta hjá Sigurði iHallssyni. Hann sagði, að álhugi á notlkun slíkra fcaikþörunga sé mjög að aulkast í Bretlandi og Fralkikar séu farnir að framleiða um 200 þús. tonn á ári, en þar í landi hafa kalllkþörungar verið nýttir frá því á síðustu öld. Á SÚRAN JARÐVEG OG f FÓÐURBÆTI í þessurn kállkþörungum, sem eru af litihotlhamniön-tegund- inni, er mi'kið aif kailki, rnagnes- ium, járni og öðrum sporefnum, og er þetta notað sem áburður á súran jarðveg og einnig sem fóðurbætir. Bera Fralkkaæ 2 tonn á Iheiktara af súru landi og telja mjög góðan kal'káburð. Bretar hafa á sdðari árum lilka farið að niýta þetta mjög og flarið út í þennan iðnað. Og það svo að það er farið að hafa áhrif á þang mjölssöluna þar. En kallkþörunga mjöl er selt á 16—17 sterlings- pund toninið eða 3500 !tor. Wilkes-Barre, Pennsylvania, 18. sept. — AP—NTB HÉRAÐSDÓMSTÓLL í Penn sylvaniaríki hefur fallizt á að taka upp að nýju unusókn Ed mund Dinis héraðssaksóknara í Massachusettsríki um upp- gröft og líkskoðun á líkí Mary Jo Kopechne, sem fórst í bifreið Edwards Kennedys öldungadeildarþingmanns fyr ir tveimur mánuðum. Verður umsókn saksóknarans tekin fyrir 29. þessa mánaðar. Mary Jo Kopechne fannst látin í bifreið Kennedys að morgni 19. júlí í sumar. Hafði bifreiðinni verið ekið út af brú á Chappaquíddick-eyju, og talið að Mary Jo hefði drukknað er bifreiðin fylltist sjó. Var lik hennar igrafið án krufningar en dánarorsökin sögð drukknun . Nú segir Dinis salksóknari að nýjar upplýsiinigar hafi flemgizt, sem krefjist líkskoð- umar. Segir Dinis að blóðhaifi verið í vituim Mary Jo þeigar Mk hennar náðist út úr bif- reið Kennedys, og að á hvítri blússu hennar hafi verið brún leiitir og rauðlir blettir, sem gæitiu verið bióðtoleftdr. Um þetta vissi Dinis ekki þegar lík Mary Jo var jarðsett í LarksviMle í Pennsylvania og óskaði því eklki eftir líkskoð- un þá. Með tilliti til þessara nýju upplýsdraga segir Dinis að kanna verði hvort dauðaor- sökin sé ömrnur ein drúkknun — til dæmiis höcfuðlhöigg er bifreiðin steyptist í sjóinn — og heflur Bernard Brominsky dómari í WHkes-Barre fallizt á að taka málið upp að nýju. Paris, 18. septemtoeir. AP. AÐALSAMNINGAMAÐUR Norður-Víetnamstjómar í friðar- viðræðunum í París, sagði í dag að loknum nýjum samninga- fundi að fyrirhugaður brottflutn ingur 35.000 bandarískra her- manna frá Víetnam væri ný en misheppnúð tilraun til þess að villa um fyrir almenningsálitinu í Bandaríkjunum og ítrekaði að eina leiðin til þess að koma á friði væri skjótur brottflutning- ur alls herliðs Bandaríkjamanna frá Víetnam. f viðræðunum hélt fulltrúi Saigon-stjórnarinnar þvi fram að Hanoi-stjórnin neitaði að semja um frið í Víetnam vegna þesls að Rússar og Kínverjar legðu hart að norður-víetnömsk- um leiðtogum að berjast unz yf- ir lyki. Aðalsamningamaður Bandarilkjastjómar, Henry Cab- ot Lodge kvað ákvörðun Nixons um heiimfcvaðningu 35.000 her- manna sönnun þess að Banda- rikjamenn vildu semja uim frið- samlega lausm Víetnamdeiliunnar og lais upp yfirlýsingu forsetans um þetta efni. Sigurður Hallsson sagði, að þetta miál hefði verið til umræðu hér í tvö ár. SigurðuT. Jónsson, þörungafræðingur í París, hatfði fuindið þessi mið, er hiann var í ranmisóknanferð með varðskipinu Albert og fékk kallkþörumgaina í botnvörpu á Arnartfirði. Ætlaði hamn mieð í þessa rannsóknar- ferð, eftir að tilraunum lyfki á Reylkihóluim, en varð að tfara aft- ur til Parísar áður. En Péfcux og Guðni á bv. Konráði koimu með bát sinm í leiðangurinn. HÖRPUDISKUR OG KÚSKEL Á ARNARFIRÐI Árangur ferðarinnar var sá, að framan við Lamganeis fannst stórt svæði, þar sem var mikið af þessuim kalkþörungum af lit- hotihamnion-tegundinmi, sem er sú sama sem uinnin er í Frakk- landi og er sama tform á þörung- unum og þar. Dýptin á þörumga- laginu var efcfci könmiuð. Miðin eru á 6-10 faðma dýpi, en út atf þeirn snardýþkar og utan í halll- anuim, á 12-15 tfaðma dýpi, fanmist talsvert aí hörpudiski og nieðar kúskel, þar sem var sendinn botn. En könnuð var dýpt niður á 20 faðma dýpi. Var þarna um að ræða fruimkönnum á miðun- uim, til að ná í sýnisíhorn og til að sjá 'hve stórt svæðið er. SamJkvæmt tilsögn stfaðar- manma voru líka könnuð önnur mið inmi á Reyfcjaiifirði. Og fannst lífca þar alltmikið af kalk- þörungum. En Sigurður sagðist hatfa notið mikillar aðstoðal- manna fyrir vestam og netfndi þar til Sigurð Þórðarison á Auð- kúlu og Jón Jónseon frá Auð- kúlu, sikattstjóra á ísatfirði. Einn- ig ræddi hann um þetta við odd- vitann á Bíldudal, sem sýndi milkinn áhuga á áframlhaldandi könnun. Einnig hatfði Kristinm Friðþjófsson á Patrekafirði mik- imm áhuga á málinu, en hjá hon- um var sýniehornið, eem tefcið var, þurrkað. Nú liggur fyrir að efnagreina þeisisa þörumga og kanma madkað innanlands og utan tfyrir þá, sagði Sigurður. Ótfyrirséð er hverjir muni greiða ramnsófcnar kostnað, en unmið er að því að leita hiófannia um fyrirgreiðsilu. NÝR HJÁLPARSJÓÐUR VIÐ ÍSLANDSSTRENDUR. Þótt ekki sé búið að kanna þykkt og þar með heildarmagn kalkþörungalagsins við Langa- nes, má telja vist að markaður muni tfremur talkmarka fram- leiðslumöguleilka en hráetfniis- forðinm, sagði Sigurður Hallllsison. Telja má víst að fumdizt hatfi þarna nýr fjánsjóður á gnunn- sævi íslandis, þar ®em enu kalk- þörungaimiðin á Amartfirði. Og telja má víst að „mærlingur" (kallaður kórall atf Arnfirðing- um) finmist á fleiri fjörðum en ArmarfirðL Loks má geta þess að við rann sókninnar var notaður kúfisk- plógur, sem fenginn var á Bol- ungarvík. Og að þundkun reynd- ist engum tækmilegum ertfiðleik- um undirorpin. Sdður en svo. Frank Jæger. Ljóðskóld heiðrað Kaaipmiaminalhöfln, 18. sept. — NTB. — DANSKA Akademiíam álkvað á fumidi símiuim í gær að veifcal IjóðSkáflidiniu Fnamk Jæger bókl m'emmltaverðilaium stoiflniumiarinn-} ar fyrir ári'ð 1969. Nema verð- laumiim 50 þúsumd dönsfcum I kirónum (585 þús. ísl, kir.). ÍVenða venðlaumin afhemit 28.1 nóvemaber vdð hátíðleiga ajt-] 'höfn. Fnarnlk Jæger hefiur veriðí mieðall fnemistu ljóðsfcáldia Damí mietnk'ur aJllt fná þvá fynatia, ljóðalbók hanis, „Dydige Digtie“ kom út 1948.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.