Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 32

Morgunblaðið - 19.09.1969, Side 32
Búnaðorbonkanum synjað um stækkun Á borgarstjárnarfundi í gær stækikuninni voru einkumn var felld tillaga um að heim- þær, að viðbót við lyftuturn ila Búnaðarbanlka íslands og futndarsal, siam á hæðinni leyffi. til stækkunar á 5. hæð eru, mundi leiða til ósamræm hinnar nýbyggðu oankabygg- is í uimíhverfinu og að stærð ingar á horni Laugavegar og hússins sé þegar orðin meiri Rauðarárstígs. Meirihluti en nýtingarhlutfail hverfisins skipulagsnefndar borgar- leyfL innar hafði áður synjað Tillaga um að leyfa bank- barnkanum um leyfi til 67 anum stækkun var felld með fermetra stækkunar á hæð- 8 atkvæðuim gegn 7. inni. Röksemdir gegn Allur smáfiskur — seldur til Crikklands HELGI Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Sölusgmbands ísl. fiskframleiðenda, koro nýlega frá Grikklandi þar sem hann var til samninga um sölu á söltuð- um smáfiski. Samningar tókust um, að Grikk ir kaupd allan þann smáfisk sem tál er í landinu og framleiddur verður á næstu mánuðum. Er magnið um 2 þúsund tonn. Friðrik tapaði FRIÐRIK Ólatfsson og Guðmuind- ur Sigurjónsson tetfldu aðra edin- vígisskák síina í gærkvöMi og Hhsdgraði Guðimuindur eftir mikl ar sviptingar. Guðmiuinduir hatfði hvitt í þess- etri slkák og lék kóogspeði í fyrsta flleik og Friðrik svaraði með Sikil- eyjarvöm. Verðið er heldur ha'gstæðara en fékkst fyrir smáfiskinn í Grikklandi í fyrra. AfSkipanir verða nú í haust og til janúarloka. Skeiða- og Flóamenn réttuðu i gærmorgun í Skaftholtsrétt, og seinna um daginn voru Hreppa- menn þar með um 8—9 þúsund fjár. Höfðu leitarmenn Hreppamanna verið 9 daga á afréttum. Myndin var tekin í Skaftholtsr étt í Gnúpverjahreppi nm hádegisbilið í gær. Ljósm. Mbl. A. J.) Fann ekki félaga sinn eftir slys- ið og hraðaði sér þá burt — kom aftur á slysstað — úrskurðaður i gœzluvarðhald MAÐURINN, sem var með Arn- ari heitnum Hjörtþórssyni í lang ferðabílnum ,þegar hann steypt- ist út í Leirvogsá aðfaranótt sl. mánudags, var í fyrrakvöld úr- skurðaður í allt að tíu daga gæzluvarðhald. Rannsókn máls- ins heldur áfr.am og biður rann- sóknarlögreglan þá, sem geta gef ið upplýsingar um ferðir lang- ferðabílsins slysanóttina, að gefa sig fraro. Norrœni iðnþróunarsjóðurinn fyrir ísland: Samkomulag um stofnun sjóðsins, sem verði 1232 millj. ísl. króna SAMKOMULAG hefur nú náðzt I ópu (EFTA) og yrði stofnfé milli ríkisstjórna Norðurlanda um þessa sjóðs 14 millj. dollara eða stofnun iðnþróunarsjóðs fyrir ís- 1232 milljónir íslenzkra króna. land, ef fsland gerist aðili að Framlög landanna til sjóðsins Fríverzlunarsamtökum Evr- I yrðu: Danmörk 2,7 millj. doll- Margir erlendir aðilar vilja leigja Laxá í Þingey jarsýslu — Úr ánni hafa fengizt um 1300 laxar i sumar MIKIL eftirspum er frá er- lendum aðOum eftir leigu Laxár í Þingeyjarsýslu eða hluta ár- innar, þar sem eru 5 stengur. Em það bæði evrópskar og bandarískar ferðaskrifstofur, seim slást um hituna næsta sum- ar, að því er Hermóður Guð- mundsson, bóndi í Ámesi, for- maður Veiðifélags Laxár í Þing- eyjarsýslu tjáði Mbl. í gær. Síð- astliðið sumar hafði bandarísk ferðaskrifstofa ána á leigu í 3 vikur og meðal frægra gesta, sem þá komu, var Bing Crosby. Ek'kertt hetfur verið aifráðdð enn uim leigu árinmar — saig@i Hermió'ðlur, ein tfenðaistorifisitotfuirn- ar þunfa aið fá miá'lið úitlklljiáð a® haiuisti og eikki hefur verið taliað uim l'enigiri leilgiu en niæsta sum- air. í sumiair hiafa toomiið upp úir ánrai 12 til 13 hiunidinuið iaxar, en endanie.gar skýrslur liggja ekki fyrir enn. Lax'árvirikjium hiefiur veníð a@ faiast eftir jörðurn till floaupis í Framhald á bls. 13 ara, Finnland 2,7, fsland 0,5, Nor- egur 2,7 og Svíþjóð 5,4 milljónir dollara. Á fundi narræmnia embættis- roannia í Reykjaivík 22. ágúsit vonu samin drög að stiotfnsamn- inigi sj'óðlsinls, og hafa þau sdðlan verið til athuigumar hjá ríkis- stjómium Norðuirlandja. — Hatfa fnekari viðiræðuir farið fnam und- antfarnia daga í sambandi við fund niorrænu fjármálamefndar- inmiar í Reykjavík og hetfur verið gemigið frá orðalagi sammiinigsins. Áðiur höfðú fj ármiálaráðheirrar Norðuirlanda á fundi sírnum í Heisinigfors 28. ágúst sl. átoveðið fnamlög landiamnia til sjóðlsins. Önnur meginatriði samnings- ins eru þau, að framlögin greið- ast með jöfnum áælegum upp- hæðum á fyrstu fjórum árunum frá því, að ísland gengiur í EFTA. Á tíunda ári frá stofnun sjóðs- inis stoall sjóðurinn hetfja endur- greiðsiu á vaxtalausum framlög- um hin,na fjögunra Norðurand- anna, og Skal endurgreiðslu þeirra lotoið í lök 25. starflsárs Framhald á bls. 13 f fyrrakvöld var tekin skýrsla atf manni þeim ,sem gæzlufamg- inn sagði, að þeir félagar tveir hefðu ætlað að hitta um nótt- ina. Maður þessi sagðist hafa vaknað einhvern tímann milli klutokan 01:30 og 02 aðíaranótt mámudagsins við að kveð-ið var dyra hjá honum en þegar hann leit út sá hann tvo menn ganga frá húsinu og stefna tii Höfða- túns . Gæzlufanginn segir ,að þeir Arnar heitinn hafi í fyrstu setið í lanigferðabílnum og spjallað saman. Síðan hafi Arnar setzt undir stýri og þá haft orð á því, hversu gaman það hlyti að vera að aka bíl sem þessum. Ekki kveðst gæzlufanginn vita með hverjum hætti Arnar fann kveikjuly'kilinn en allt í einu hafi Arnar satt bílinn í ganig. Eftir nokkra stund drap hann þó á honum aftur en setti hann Framhald á bls. 13 Emíl Jonsson úvarpar ulls- herjarþing S.Þ. EMIL JÓNSSON, utanríkisráð- herra, mun á þriðjudagtnn ávarpa 24. allsíherjarþing Sam- einuðu þjóðanna í New York. í ásienzkn senidiiinietfnidfiinnii á< aflilsherjiauþinigiiniu eiga og sæitni Hanimeg Kjiartanisson, senidiilhierra íslanids hjá Samieimuðu þjóðumi- ulm, Tómnas Á. Tómiassiou, seitttiuir ráðuinieytiissltjióiii, oig Har'aflldlur Kröyetr, varaifluiKitrúi fsflianidis hljlá Saimieinuðiu þjóðunium, oig tfuflfli- trúar stjónmmiálafloktoa/nma 1 sendinetfnidfinnii enu: Jón G. Sófl,- rues, Ibantoastjióni, Lúðvík Jóseifs- son, afllþiinigiismiað'ur, Tómias Ármia son, hæstaréttarlögmaður, og Uonmiar Stietfámisson viðisk'iptiatfræð imgur. Saltaö á Djúpavogi og Stöövarfiröi ÞRJÚ skip fengu síldarafla í Breiðamerkurdjúpi í fyrrinótt. Hrafn Sveinbjamarson frá Grindavík fékk 200 lestir og var saltað úr honum á Djúpavogi í gær. Heimir frá Stöðvarfirði fékk tæpar 50 lestir og Hrafn Sveinbjamarson HI um 30 lest- ir. Þeir fóru til Stöðvarfjarðar. I gær fék Hilmir frá Fáskúðs- fiði um 50 lestir í Breiðamerkur- djúpinu og söltuðu skipverjar aflann um borð. Einnig fékk Geirfugl frá Grindavík 60 lest- Ir í gærkvöldi. Imgimundur Ingimundarson, sikipstjóri á Hiimá frá Fásfcrúðs- firði, sagði Morgunblaðinu, að síldin væri ágætlega feit og með alsteeæðin um 30 sm. Njáll Ingjaldsison fulltrúi hjá Síldarútvegsnefnd ,sagði Morg- unblaðinu, að hann hefði flengið þær fréttir frá Djúpavogi í gær, að þar væri söltun í fullum gangi hjá söltunarstöðinmi Arn- arey. Hluti síldarinnar úrHrafni Sveinbjarnarsyni var þar salt- aður fyrir síldarniðursuðuverk- smiðju ríkisins í Siglufirði — Sigló síld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.