Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 8
8 MOR/GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAG-UR 28. SBPT. 18109 Eililegt að ísl. húsgögnum svipi til húsgagna Noriurlandaþjóðanna — rœtt við Stefán Snœbjörnsson, húsgagnaarkitekt Um framkvæmdastjóm og skipulag húsgagnasýningar- innar sá Stefán Snæbjarns- son húsgagnaarkitekt. Við fengum Stefán til þess að ræða stuttlega við okkur um sýninguna og þróun í íslenzkri húsgagnagerð. Fyrst spurðum við Stefán um tildrög sýningarinnar. — Húsgagnaarkitektar hafa ganig'izt fyrir nok'kruim hiús- gagnasýningum á umliðnum árum sagði Stefán. Sú fyrsta m/uin hiafa verið 1860 í ný- byggingu Almennra Trygg- inga, næsta var 1961 í hús- næði því sem fyrirtækið Hús- gagnahöllin h.f. er í núna og síðast í fyrra var haldin sýn- ing í Iðnskólahúsinu. Segja má, að þessar sýningar hafi verið undanfari þessarar og á þeim hafi ljóslega komið fram þörfin fyrir reglu- bundnar húsgagnasýningar. Þesisar sýoinigair ihúsgaigniaarfci tiekba sbafindiu rauiniar aið öðru marki en þessi. Þær voru settar upp til þess að koma á framfæri nýjum hugmyndum og veikjia atíhyigflli á því að hér á laindli enu til menn sem vilja leggja það á sig að forma húsgögn. Hlut- verk þessarar sýningar er vit anlega fyrst og fremst við- skiptalegs eðlis, en hún gef- ur samt mynd af þeirri breidd sem er í íslenzkri hús gagnafiramleiðslu. Húsgagna framleiðendurnir vilja nálg- ast þá sem annast dreifingu framleiðslunnar og þá menn sem þekkja bezt til markað- arins og viðlbiraigða kaiuipenid- aninia. f þessu fieíLslt vitamdega bæði hagnaður og hagræðing, þar sem hægt er að kanna viðbrögðin, jafnvel áður en framleiðsla viðkomandi hluta er hafin. — Það vekur athygli að nokkrir stórir húsgagnafram leiðendur taka ekki þátt í sýningunini? — Það er vegna þess að þeir sem standa að þessari sýningu eru meistarafélög húsgagnabólstrara og hús gagnasmiða. í upphafi var gerð sú krafa til allra þeirra hluta sem þarna eru sýndir að þeir væru merktir með ábyrgðamerkingu félaganna. Ábyrgðamerkingin er sett í samvinnu við neytendasam- tökin, og þar sett viss fororð hvað viðkemur efni, vinnu og frágangi. Þessa merkingu nota ekki aðrir en þeir sem eru aðilar að meistarafélög- unum og því vitanlega nokkr ar takmarkanir á þátttök- unnL — Er ekki æskilegt að sem flestir taki þátt í slíkri sýn- ingu? — Jú. Það er annað mál. f framtíðinni er slíkt nauð- synlegt ef þessar sýningar eiga að vera árlegur viðburð ur. Ég vil álíta að æskilegt sé að nú skapist nokkur tíma mót í húsgagnaframleiðsl- unni og framleiðendur geri rrueira aif því alð ikloimia nýjiuim gierðum búsigiaignia iinin á miarlk aOiinin. Það þairf að reyinia alð fiá sem mesta vídd í slíka sýn- ingu og sennilegt að það verði gierlt í finamltííðliminiL — Nú vekur það töluverða athygli hvað miklar andstæð ur koma fram á sýningunni. Er „hið gamla“ að koma aftur í tízku? — Það er greinilegt að markaðurinn hefur tilhneig- ingu í þessa átt. Húsgögnin þyngjast og notuð eru í þau efini og áklæði sem ekki hefð'u þótt ýkja heppileg fyrir nokkrum árum. Hvað veldur er ekki gott um að segja. — Stundum er talað um að íslenzk húsgögn vanti allan frumleika. — Að fyrirmynd- irruair séiu sóltíbar eimlhiæfit till Norðurlandanna? — Við vibuim það allir að Norðurlöndin standa mjög framarlega í gerð húsgagna. Með því að vinna sjálfstætt Stefán Snæbjörnsson. að húsgagnagerðinni og koma firam með nýjar gerðir hafa þaiu íhiaslað sér vöilll svo um munar. Þau geta selt húsgögn •uim alllan (heilm á þeiinri fior- sendu að form og vinnubrögð Skara fram úr. Það er ekki óeðlilegt að íslenzkir hús- galglniaifiraimilieiðsindiuir talki sér Norðiuir'Lönidliin till fyirirmiynid- air, oig ídL. lh ú agmginiaark i bðkibar enu fileislbir mentnltíaðiir á Norðurlöndunum. Það er eðli legt að sækja þangað sem bezt er. En þegar svo spurn- ingin um hugsanlegan útflutn ing kemur til verðum við að gera okkur grein fyrir því að við verðum að skapa þau húsgögn sem við ætlum að selja alveg upp frá grunni. Það sem við getum fyrst og fremst selt er formið oghand bragðið. Heildverzlun vill taka að sér söluumboð fyrir sælgæti og fleira. Símar 34173 — 34220. Afgreiðslumaður óskast strax í Smiðjubúðina við Háteigsveg. Upplýsingar ekki í síma. H/F OFNASMIÐJAN. Einholti 10. HUSNÆÐISMALASTOFNUN RfKISINS Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að veita, á timabilinu 1. október til 31. desember n.k. lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra einstaklinga, sem áttu hinn 17. þ.m fullgildar um- sóknir hjá Húsnæðis málastofnun ríkisins, innkomnar fyrir 16. marz s.l., til íbúða, sem verða fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969. Lánsloforð þessi koma til greiðslu frá og með 1. febrúar 1970. Húsnæðismálastjórn hefur einnig ákveðið að veita fram- kvæmdaaðilum í byggingariðnaðinum, sbr. 1. nr. 21, 27. apríl 1968, lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra íbúða, sem þessir aðilar gera fokheldar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969, enda skili þeir vottorðum þar um til stofnunarinnar fyrir árslok og tjái sig samþykka skilyrðum þeim fyrir lánum þess- um. er greinir í téðum lögum. Lánsloforð þessi verða veitt á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k., eftir því sem hlutaðeigandi byggingar verða fokheldar, og koma til greiðslu eftir 1. febrúar 1970. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að einstaklingar, sem eiga óafgreiddar umsóknir um íbúðarlán, fá nú ekki skrifleg svör við umsóknum sínum fyrr en lánsloforð eru veitt Hins vegar geta umsækjendur jafnan gengið út frá þv!, að umsókn full- nægi skilyrðum ef umsækjanda er ekki tilkynnt um synjun eða skriflegar athugasemdir eru gerðar af Húsnæðismálastofn- uninni Auk þess skal umsækjendum bent á, að þeir geta að sjálfsögðu ætíð leitað til stofnunarinnar með fyrirspurnir vegna umsókna sinna. Reykjavík 26. september 1969. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.