Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 29
MORGUNiBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28 SJEPT. 1Ö8C 29 • sunnudagur ♦ 28. september 8.30 Létt morgunlög Willi Boskowsky og hljómsveit hans leika gamla dansa frá Vín- arhorg. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.10 Morguntónlcikar. (10.10 Veðurfreignir). a. Missa solemnis eftir Joseph Haydn. Flytjendur: Terese Stich- Randall, Anton Dermota, Elisa beth Höngen, Frederick Guth- rie, kammerkór Tónlistaraka- demíunnar og hljómsveit Al- þýðuóperunnar í Vinarborg. Stjórnandi: Mario. b. Konsert fyrir viólu d-amore og hljómsveit eftir Karei Stamitz. Karl Stumpf og Kammersveitin í Prag leika, Jindrich Rohan stj. Rossi. c. Sinfónía nr. 41 í C-dúr (K551) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Fílharmoníusveitin í Vín leikur, Bruno Walter stj. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M Halldórs- son. Organleikari: Jón ísleifsson, 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Nútímatónverk flutt á upp hafstónleikum tónlistarhátíðar innar í Vínarborg í sumar. Flytjendur: Josef Suk fiðlu- leikari og Sinfóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins. Stjórn andi: Lorin Maazel. 1: Sex þættir fyrir hljómsveit op. 6 eftir Anton Webern 2: Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Alban Berg. 3: Leikhústónlist útsett fyrir litla hljómsveit op. 37 og Tilbrigði fyrir hljómsveit op. 31 eftir Arnold Schön- berg. b. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op 37 eftir Ludwig van Beethov en. Edwin Fischer leikur píanó og stjórnar jafnframt hljómsveitinni Philharmoniu í Lundúnum. 15.40 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Sigrún Bjömsdótt ir O' Jónína H. Jónsdóttir stjórna a. Tvær barnasögur í þýðingu Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Sigríður Schiöth les. b. Þrjú litil lög eftir Ragnheiði O. Björnsson og Páll ísólfsson. Jóhanna Guð ríður Linnet (9 ára) syngur við undirleik Guðrúnar Krist- insdóttur. c. Á Hornströndum Einar Bragi riíhöfundur spjall- ar við börn á Hornbjargsvita. d. Framhaldssagan „Spánska eyj an” eftir Nigel Tranter Þorlákur Jónsson les þýðingu sína (12). 18.00 Stundarkorn með italska selló leikaranum Enrico Maindari 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Ljóð eftir Þórodd Guðmunds- son Hulda Runólfsdóttir les. 19.40 Sinfóniuhljómsveit fslands leikur i útvarpssal Stjórnandi: Alfred Walter. „Hugleiðingar”, tveir hljómsveit- arþættir op. 18 eftir Gottfried von Einem. 20.00 Svar við spumingum um lífs- skoðun Brynjólfur Bjarnason fyrrum ráðherra flytur erindi. 20.45 Kvöld i óperunni Sveinn Einarsson segir frá. 21.15 Lundúnapistiil Páll Heiðar Jónsson flytur. 21.35 Sellókonsert i a-moll op. 129 eftir Robert Schumann Janos Starker og Snfóníuhljóm- sveit Lundúna leika, Stanislaw Skrowaczewski stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máll. Dagskrárlok. • mánudagur 29. september 21.15 Trompctkonsert i D-dúr eftir Mozart Adolf Scherbaum og kammer- sveiit útvarpsins í Saar leika, Karl Ristenpart stj. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Hcnriksen Guðjón Guðjónsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 82.30 Kammertónleikar: Tékknesk tónlist a. Tríó í g-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Smetana. Suk-tríóið leikur. b. Partíta í d-moll strengjasveit eftir Tuma. Kammersveitin £ Prag leikur. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 í leikhúsinu Umsjónarmaður Stefán Baldurs- son. 20.45 Það er svo margt Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Vetrarferð 1952. ísland í lifandi myndum 1924— 1925 (úr safni Lofts Guðmunds- sonar, ljósmyndara). 21.15 Stjamfari Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Victor Jory og Marianne Stewart. Foringi í flughernum tekur við störfum hjá flugvélaverksmiðju, sem framleiðir nýja gerð af þot- um. 22.05 Jazz Teddy Buckner og Dixieland- hljómsveit hans leika. Kynnir Oscar Brown. 22.30 Dagskrárlok ♦ mánudagur • 29. september 20.00 Fréttir 20.30 Hollywood og stjömurnar Hinn ódauðlegi Jolson. 20.55 Hörkutói Kanadísk mynd um líf þeirra manna, sem fást við olíuboranir Framhald á bls. 30 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Garðar Svavarsson. 8.00 Morgun leikfimi: Valdimair örnólfsson íþróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Her dís Egilsdóttir segir sögu sína af „Ævintýrastráknum Kalla” (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristj ánsdóttir húsmæðra kennari talar um sláturgerð. Tón leikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur les sögu sána „Djúpar rætur” (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erich Kunz og kór, Michael Danzin-ger o.fl., Svanhildur og sextett Ólafs Gauks, Henry Man- cini og hljómsveit Sven-Olofs Walldoffs leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Rússnesk tónlist Filharmoníusveit Lundúna leik- ur „Myndir frá Kákasus” eftir Ippolitoff-Ivanoff, Anatole Fis- toulari stj. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Sten-ka Razin”, sinfónískt ljóð eftir Glazúnoff, Ernest Ans- ermet stj. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Ingvar WixeU og Eric Sædén syn-gja Glúnta-sön-gva eftir Wenn erberg. Fílharmoníusveitin í Vín leikur tónlist úr „Pétri Gaut” eftir Grieg. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Valdimar Kristinsson viðskipta- fræðingur talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Æskan og uppeldið Séra Magn-ús Runólfsson flytur erindi. 20.40 Sónata nr. 2 I d-moll op. 14 eftir Sergej Prokofjeff György Sandor leikur á píanó. 21.00 Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur tal- ar um haustverk £ görðum. • sunnudagur • 28. september 18.00 Helgistund Séra Felix Ólafsson, Grensás- prestakalli 18.15 Lassl Dýralæknirinn. 18.45 Yndisvagninn Þulur Höskuldur Þráinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið). 18.45 Villirvalli 1 Suðurhöfum Sænskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn, 9. þáttur. TakiS eftir — takið eftir Sölusýning á fornmunum verður í dag milli kl. 14 og 18. Komið strax, því sjaldan er á botninum betra GARDENlA, Laugavegi 133, sími 20745. H E RRADE I LD NYJUNG SKOÐIÐ í CLUCGUM OKKAR ÞAÐ NÝJA5TA í ÍTALSKRI LAMPAGERÐ Londsins mestn lnmpaúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 DANSSKÓLI Innritun stendur yfir Símar 14081 og 83260. 6S1 Skó/afó/k! Stúdentar! Sérhver námsmaður, sem náð hefur þeim þroska, að hann gerir sér Ijóst að hvert glatað skólaár er tapað fé, lætur einskis ófrestað til að tryggja sem styztan og eðlilegastan námstíma. Almennt er nú viðurkennt að góður og öruggur námsárangur bygg- ist mikið á þeim vinnubrögðum sem beitt er við námið. Tvímælalaust er einn af þeim grundvallar- þáttum, sem tryggja góðan námsárangur gott lík- amsþrek og næg starfsorka. Hver sem áfanginn er — landspróf, stúdentshúfan, 1. ár í læknanámi, raungreinadeild T. I. o. s. frv. -— þá takizt á við vandann! Látið ekki námshæfileika yðar fara for- görðum vegna ónógs starfsþreks og lítillar likams- orku. Með Bullwoker 2 æfingatækinu getið þér byggt upp og stælt líkama yðar og hlaðið hann þreki og orku til átaka við erfið viðfangsefni; búið námshæfileikum yðar beztu möguleg skilyrði. EINFALDAR ÆFINGAR — ÖRUGGUR ARANGUR! Hinn skjóti og ótviræði árangur, sem menn ná með Bullworker 2 æfingatækinu á fyrst og fremst rót sína að rekja til þrotlaustra rannsókna Gerts Kölbel, likamsræktarsérfræðings, sem leitaðist við að góð- ur árangur næðist á sem einfaldastan og áreynslu- minnstan hátt, þannig að tækið ætti erindi til sem flestra. Um árangurinn þarf enginn að efast. Æfingp- kerfið og tækið, sem vegur aðeins 2 kg. og er 00 cm langt, hafa valdið gjörbyltingu í likamsrækt. I þeim löndum heims. sem tækið hefur haslað sér völl, mælir fjöldi iþróttakennara sjúkraþjálfara og lækna ötullega með þessari nýju tækni. ARANGUR A AÐEINS 5 MlNÚTUM A DAG! Einkum hentar tækið þeim námsmönnum, sem þurfa að fara yfir mikið og erfitt námsefni á naumt skömmtuðum tíma og hafa því ekki tækifæri til að stunda íþróttir eða aðra tímafrekar æfingar. Sá eiginleiki tækisins að 5 mínútur á dag nægja til að ná árangri kemur hér að góðum notum. FAlÐ ÓKEYPIS LITMYNDABÆKLING Allar upplýsingar um Bullworker 2 og æfingakerfið mun umboðið senda. yður að kostnaðarlausu, um leið og afklippingurinn hér að neðan berst umboð- inu í hendur. Munið að hvert tapað skólaár er stór fjárhagslegur skaði. Reynið Bullworker 2 og þér hafið allt að vinna: betri heilsu — aukið líkams- og starfsþrek — ör- uggari námsárangur! I I I I I I I I I I I BULLWORKERJ ^ umboðiðl H A Bullworker 2 BULLWORKER UMBOÐIÐ Pósthólf 39 - Kópavogl. Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling yðar um BULLWORKER 2 mór að kostnaðarlausu og án skuld- bindinga frá mínni hálfu. I S PÓSTHÖLF 39 KÓPAVOGI ......................... ® m Nafn ■ ■ œ S ..........................s ■ Heimilisfang Skrifið með prentstöfum. U mmmmmmmwmmmmmmmmmmM i i i i i i i i i i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.