Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 19«9 Þorbjörg Minning Fædd: 9. marz 1902. Dáin: 22. september 1969. FRÚ ÞORBJÖRG Skjaldberg, Há vallagötu 22, lézt mánudaginn 22. sept sl. Útför hennar verður gerð frá Dómkirkjunni á morg- un. Fregnin um andlát hennar kom vandlaimörunium hiemnair og viniuim ekki á óvart. í noklkur ár var hún búin með fádæma dugnaði og hetjulund að berjast við hinn óboðna vágest er enginn mannleg ur máttur kann ráð við. Þótt segja megi að síðustu 2 árin hafi hún að mestu mátt vera við rúm ið heima eða á sjúkrahúsi. Þorbjörg var fædd í Götu í Garðahreppi, átti góða foreldra og tryggan systkinahóp, er hún ólst upp með. Ung giftist hún Sigurði Þ. Skjaldberg, stórkaup- manni. Heimili þeirra að Lauga- vegi 49, varð strax stórt og um- svifamikið. Vinirnir voru margir. Mágkona og tengdamóðir Þor- bjargar frú Halla voru hjá henni í heimili. Frú Halla var mikil myndarkona frá stóru sveitar- heimili og átti því marga vini og vildi allra götu greiða og góðan beina á borð bera. Og var það lán að góðvild og skilningur tó'kst svo vel, að ljóma bar yfir heimilið. — Þarna vonu held- ur engar meðaikonur á ferð og var það án efa blessun fyrir báðar. Björg mágkona Þor- bjargar, er þar enn, ög hafa þær t Móðiir okkar, Ragnhildur Helga Egilsdóttir frá Stapakoti, andiaðist í Bongansjúikrahúsinu 26. þ.m. Börnin. t Móðir mín, Guðrún Jóhannsdóttir frá Lýtingsstöðu m í Skagafirði, andaðist í gær. Fyrri hönd aðstandenda, Dýrleif Ármann. t Konan mín, Kristín Bjarnadóttir frá Grund í Skorradal, verðuir jarðbuinigin frá Dóm- kirkjunmi þriðjudaigirm 30. september kl. 10.30. Fyrir mína hörnd og amnarra vandamamna, Kristján Þorsteinsson. t Eiginmaður minn Stefán Þórður Guðjohnsen, lögfræðingur, verður jarðsunginn frá Foss- vogsikirkju þriðjudaginn 30. september kl. 10.30 f.h. Blóm eru vinsamlega afþökk- uð, en þeirn sem vilja minnast hins látna er bent á líknar- stofnanir. Guðný V. Guðjohnsen. Skjaldberg styhkt hvora aðra í iífsbarátt- unni, enda er Björg milkil mann- kosta manneskja. Systur Þor- bjargar áttu hana alltaf að, ef með þurfti. Faðir hennar var hjá henni siíðustu árin og and- aðist á heimili hennar. — Eiginmaður Þorbjargar var öllu þessu fólki góður. Hann lézt árið 1959 og var það heimilinu mikið áfall. Þorbjörg bar harm sinn í hljóði og hélt með sömu rausn öllu í horfinu. Hvort hún sjálf hefur nolklkurn tíma verið sú sama læt ég óskráð. Ég átti því láni að fagna að kynnast vinkonu minni í gegnum klúbb er noklkrar ágætar konur stofnuðu árið 1938 og sendum við hér með saknaðarkveðjur og þakkir fyrir samveruna. Stjórn Húsmæðrafélags Reykjavíkur hef ur líka beðið mig og aðrar sam- starfskonur þar, að þakka henni margrar ánægjustundir á heim- ili hennar og alvöru- og vinnu- stundum í þágu félagsins, því hún var í stjórn þess um árabil og alltaf söim og trygg. Hjá oklkur Þorbjörgu héldu því vináttuböndin áfram að treystast. Eftir að við báðar urð- um ekikjur og næstu nágrannar, áttum við svo mörg hugðarefni sameiginleg. Þorbjörgu var í blóð borin Skilningur og Skyldu rælkni á því stóra hlutverki er kona tékur sér á herðar, sem góð eiginlkona, þótt heimilið væri hennar vígi, var þar gott að koma og ræða vandamál og dæg- urmál. Húsmóðir var hún á fleiri sviðum en i eldhúsinu. Hún kunni skil á Skáldum, söguhetj- um, músik og alls konar list og ljóðum. Alltaf var hún tilbúin að fræðast. Hún las miíkið af enSk- um bólkmenntum og listasögu. Hún var mikil músíkunnandi og átti gott og mikið safn af fræg- um tónverikum. Frásagnargáfa Þorbjargar var sérstæð enda eft irtektin og minnið svo glöggt að hægt var að fletta upp í henni eins og alfræðiorðabók. Á ferða- lögum áttum við ógleymanlegar stundir. Við áttum samt margt eftir. Það bíður betri tírna. Það er alltaf svo gott að eiga eitthvað eftir að hlakka tiL Einikadóttirin, Halla, maður hennar og börn þeirra fóru ekki varhluta af umhyggju og móður- hlýju Þorbjargar. Því hún var vakandi yfir að enginn hlutur væri þeim of góður. Telpumar þrjár voru sólargeiisli á heimili hennar og báru gagnlkvæma ást til ömmu. Þau órjúfandi tryggð- arbönd lýstu sér bezt er sjúk- leikinn ágerðist og Þorbjörg þurfti á hjálp að halda, þá var heimilið niðri og Björg mágkona hennar allt eins og einn maður, tilbúið að hjálpa og bæta. Sama má segja um (Döggu) systur hennar, sem ég held að nær dag t Maðurrinn mimm, faðir okikar og bengdaf'aðir, Sigurjón Jónsson, úrsmiður, Stórholti 32, verður jamðsiumigimm £ró Foss- vogsikirkju þriðjudiaginm 30. sept. kl. 13.30. Blóm vinsiam- lega aÆþökkuð. Guðrún Jónsdóttir, böm og tengdasynir. t Útför bróðiuir míns, Stefáns Sigurðssonar frá Vigur, verður gerð frá Öguirkirkju miðvikudaiginm 1. ofetó'ber og heÆst kl. 11 f.h. Bátsferð verður frá tsiafirði kl. 8 árdsgiis. Bjarni Sigurðsson Vigur. lega hatfi kamið til hennar. — Systurnar og frændaliðið sýndi líka í verki, hvað það var minnugt á velgjörðir fræn'k- unnar. Hún átti miklu vinaláni að fagna, já meiru en ég hefi ‘kynnzt annars staðar, enda átti hún stórt hjarta. Þorbjörg var um marga hluti sérstæður persónuleiki Athugul greind, vinföst, Skapstór, en kunni vel slkap sitt að stilla, ákveðin í ðkoðunum, en sann- gjörn og samvinnuþýð, bjartsýn og góðgjörn. Veit ég að það eru því margiir vinir hennar, sem munu minnast hennar með þakk læti á morgun og hugsa með mér til heimilisins að Hávallagötu 22 og biðja Guð að blessa fjöiskyld una þar og halda hendi sinni yfir henni. Nú, er leiðir skilja um stund er þakklætið efst í huga mdnum. Hafðu þöklk fyrir allt og allt ég veit að þú hafðir von um bjartan endurfund í landinu ei- lítfa. Það er huggun og hanma bót eftirlifandi ástvinum þínum. Með innilegri samúðarkveðju. Vinkona. „Að sævardjúpi er sólin gengin sumarið liðið og komið haust“. í HVERT sinn, er við sjáum á bak 'kærum vinum og samtferða- mönnum, þá erum við minnt á fallvaltleik lífsins, erum minnt á, að hér erum við sem ferða- menn á langri vegferð og enginn veit, hvenær vegaimót líifis og dauða verða á leið þeirra, sem eru ökfkur samferða í lítfinu. Og þegar við kveðjum ein- hvern atf vinum otókar þá finnst oitókur stundum eins og sól sum- arsins hverfi og fölva hauistsins slái á lífið og tilveruna í fcringum otókur. En enginn má slköpum renna. Að heilsast og kveðjast, það er lífsins saga. Minningarnar rilfjast upp eins og myndir á tjaldi, við yljum otókur við þær og geymuim í þaklklátum huga. Og þegar ég nú á að sjá á bak Þorbjörgu Skjaldberg þá fer ekki ihj á því, að miér finmsit hiatfia horfið einn af þeim sólsikinsblett um, sem skinið hafi á mig öll þau t Jarðarför móðiur mimmar, Þorbjargar A. Skjaldberg, Hávallagötu 22, fer fram frá Dómikirkj'umni mánandaginin 29. sept. kl. 3 e.h. Blóm aifþ'öfckuð. Fyrir hönd vandamamna, Halla Helga Sjaldberg. t Faðir okkar, Árni S. Bjarnason, fyrrv. húsvörður Alþingis, Skólavörðustíg 29, ver'ðtir jairðisiumgiinin firá Foss- vogskir'kju þriðjudaginm 30. þ.m. kl. 3.00 e.h. Stefán Ámason, Hilmar Amason, Bjami Arnason. ár, sem ég hetfi átt því láni að fagna að eiga vináttu hennar. En Þorbjörg andaðist á Landakots- spítalanum 22. september sl. etftir langa og stranga sjúkdómslegu. Það hefiur verið mér mikil ánægja og hamingja að kynnast þessari elskulegu konu, sem nú er horfin og þá er mér fyrst og fremist þaiklklæti í huga fyrir allt það, sem hún hefir verið mér og mínu heimili. Það er geymt og þvi mun aldrei verða gleymt. „Með einum 'kossi má kveikja nýja sól. Eitt kærleiksorð getur sálir til himims borið“. Það var gott að fcama á hið fallega heimili Þorbjargar, þar var gestum ávallt fagnað með brosi og hlýju og minnist ég margra glaðra og góðra ánægju- stunda frá samvistum við hana þar, en ekki eimungis þar, heldur hvar sem leiðir otókar lágu sam- niesku sjónum og við vinir þínir og samferðamenn stöndum hljóð- ir, þötókum samtfylgdina og geym um minninguna um heilsteypta og hjartahlýja konu, sem ávallt var reiðubúin að auka á sólsfcins stundir þeirra, sem mættu henni á lifisleiðinni. Ég kveð þig svo Þorbjörg hinztu kveðju, með virðingu og þökk fyrir órofa tryggð og vin- áttu. Far þú í friði. Hafðu þökk fyrir líf og stanf. Gleði þín var að gleðja aðra og miðla af þeirn verðmætuim lífisins, sem þú hafð- ir yfir að ráða. Nánustu ástvinum sendi ég innilegustu samúðarkveðjur. Þeir eiga mifkils að sakna, en þá líka mest að þafcfca. Þínu erfiða heistríði er lofeið. „En engill dauðans laut þér og leysti þig úr böndum. og leiddi þína sál — inn í drottins helgidóm“. A.Ó. an. En nú ertu horfin öklkar jarð- Lær börn nt tole donsk Kenni 7—8 ára og 9—10 ára börnum munnlega og skriflega dönsku. Aðaláherzla er lögð á talæfingar. Segulband m. a. notað til aðstoðar. Uppl. í síma 18770. JYTTE LIS ÖSTRUP, fyrrverandi bama- og leikfimikennari. LOKAÐ vegna jarðarfarar mánudaginn 29. sept SIG. Þ. SKJALDBERG H.F.. Laugavegi 49. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Klapparstíg 11, þingl. eign Þórlaugar Hansdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Kristins Sigurjónssonar hrl., Sveins H. Valdimarssonar hrl., Hauks Jónssonar hrl., Hákonar Kristjónssonar hdl., Iðnaðarbanka Islands h.f. og Jónasar Aðalsteinssonar hrt., á eigninni sjálfri, miðvikudag 1. október 1969, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19 og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Síðumúla 20, þingl eign Vöku h.f., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 1. okt. n.k., kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Hvammsgerði 7, þingl. eign Magnúsar Magnússonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., Landsbanka, Búnaðarbanka og Dtvegsbanka Islands, á eigninni sjálfri, miðvikudag 1. októ- ber 1969, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta i Hjaltabakka 10, talin eign Karólínu Snorradóttur og Magriúsar Hákonarsonar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdi- marssonar hrl„ Árna Stefánssonar hrl., Gjaldheimtunnar og Jóns Magnússonar hrl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 1. okt. 1969, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var i 45., 46 og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Selvogsgrunni 9, þingl. eign Sigfúsar Ingimarssonar, fer fram eftir kröfu l.andsbanka íslands, Hafþórs Guðmundssonar hdl, borgarskrifstofanna og Friðjóns Guðröðarsonaor hdl. ð eigninni sjálfri, miðvikudag 1. október 1969, kl 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.