Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 13
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 1968 13 Hvað er notalegra en að klæðast íslenzkum gæruúlpum, þegar kólnar í veðri. Ný sending komin. Hvítir, gráir, brúnir og doppóttir. Tizkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077. ISAL Til starfa á rannsóknarstofu okkar í Straumsvík óskum við eftir að ráða NÝTT - NÝTT Ullarkápur, með og án skinna, Ullardragtir, með og án skinna, Camelfrakkar, allar stærðir, Terylenekápur, allar stærðir, Loðkápur, fallegt úrval. Buxnadragtir, margar tegundir, Rússkinskápur og jakkar, Pils, Loðhiifur úr skinni og skinnlíki, Slæður, Langir treflar, Hattar, Hanzkar og Töskur. Bernharð Laxdal Bernharð Laxdal Kjörgarði, sími 14422, Akureyri, sími 11396. rMsiLsm fiaB.ttn>SdiiiBabi0i PANTANIR NUDDSTOFAN HANDNUDD, VATNS- NUDD, LJÓSBÖÐ — GIGTARLAMPAR — AFSLÖKUN O. FL. ALLA DGA — ALLAN DAGINN. FYRIR KONUR OG KARLA (2 SAUNUR). SAUNA VERKFRÆÐING EFNAFRÆÐING eða TÆKNIFRÆÐING Staða: Yfirmaður efnagreininga. Kröfur: Fræðileg og verkleg þekking í ólífrænni efnafræði. Grundvallarþekking í efnagreiningaaðferðum, svo sem: Útgeislunar-litrófsmælingum (Emissions-spektrometri) og Röntgen-litrófsmælingum (Röntgen-spektrometri). Aldur: 25—35 ár. Ráðning: Strax eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókabúð Olivers Steins i Hafnarfirði og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austur- stræti og sendist umsóknir eigi síðar en 15. okt. 1969 í póst- hólf 244 i Hafnarfirði. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Allar innréttlngar á einum staö Allar innréttingar ó einum stað, í eldhúsið, svefnherbergið, barnaherbergið, ósamt úti- og innihurðum, viðórþiljum, stólhúsgögnum, raftækjum og fleiru í íbúðina. Þér getið séð margar gerðir af eldhúsinnréttingum og skópum hjó okkur. Þér getið komið með teikningu fró arkitekt yðar og við gefum yður fast verðtilboð og af- greiðslutíma. Við skilum innréttingum fullfrógengnum og uppsettum. í Innréttingamiðstöðinni getið þér fengið allar innréttingar í hús yðar. Innréttingamiðstöðin hf. SÍÐUMÚLI 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722 Hótúni 8 sími 24077 —2660 Fasteignaþ jónustan: Fær daglega tugi nýrra kaupenda að ýmsum stærð- um íbúða. Sölumöguleikarnir eru mestir þar sem kaupendur eru flestir. Fasteignaþ jónustan: Hefur vana sölumenn í þjónustu sinni, sem geta aðstoðað yður við verðlagningu á fasteign yðar. Fasteigna þjónustan: Hefur þrátt fyrir skort á enn fleiri fasteignum, eitt bezta úrval borgarinnar af fasteignum. Miklar líkur eru því til þess að við getum útvegað yður hentuga fasteign í staðinn fyrir þá eldri, ef þörf krefur. Fasteignaþjónustan: Er í hjarta borgarinnar. Hefur mikinn fjölda kaup- enda, og selur fyrir yður FLJÓTT og VEL! Fasteignaþjónustan Sími 26600, Austurstræti 17, (hús Silla og Valda). RAGNAR TÓMASSON, hdl. Heimasímar: Stefán J. Richter, 30587, Jóna Sigurjónsd., 18396.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.