Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 32
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1969 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10-10D Kosið um vínveitinga- leyfi í Hafnarfirði í dag HAFNFIRÐINGAR ganga í dag að kjörborði og greiða atkvæði nm það hvort þeir eru með eða á móti því að veitingahúsinu Skipahól verði veitt vínveitinga- leyfi. Hefst kosning í Lækjar- skóla klukkan 10 og stendur til kl. 22, en strax að henni lokinni hefst talning atkvæða. Á kjör- 6krá eru 5110. Fylgjendur og andstæðingar þess að vínveitingaleyfið verði veitt hafa unnið ötullega að fram gangi skoðana siruia undanfarn- ar 2—3 vikuir, gefið út bJöð og B'ndstæðingar vínveitingaieyfis- ins efndu til almemns borgara- fundar um málið. f dag hafa báð ir aðilar opnað kosmingaskrifstof ur. Andstæðingar vínveitimgaleyf isins vetrða mieð skrifsitofu í Góð- templarahúsiniu og munu þeir aðstoða þá, sem þess óska, við að konrnaist á kjörstað. Fylgjend- ur vínveitingaleyfisins verða með kosningasflcrifistofu I fundarsal veitingahússins Skiphóls og verða þeir sömuleiðis með bílaþjón- ustu. Kosningin hefst eins og fyrr segir kl. 10 árdegis og efst á kjör seðlinum stendur: „Skoðanakönn uin um veitimgu viniveiiitiiingiallleyfis Framhald á bls. 31 Fékk 10 tonn á Skerjadýpi Tillaga um það hvemig gengið verði frá hinum gamla „Ingólfs brunni“ eða Prentsmiðjupóstin- um í hvilft í húsið við Aðalstræti 9, en Reykjavíkurborg hefur samið um að slík hvilft verði í húsið. Hvilft fyrir hinn gamla — engin síldveiði í Breiðamerkurdýpi Ingólfsbrunn — í fyrirhugað verzlunarhús í Aðalstrœti — Veitingahúsið Ingólfsbrunnur í húsinu NOKKRIR síldarbátar eru nú á Skerjadýpi vestur af Eldey og í nótt fékk a.m.k. einn þeirra, Jón Finnsson 10 tonn af síld. Er Mbl. hafði í gær samband við skipstjór ann á Hafþóri, sem leitar á þess um slóðum, sagði hann að hinir bátarnir hefðu kastað en sér væri ekki kunnugt um að þeir hefðu fengið meira en nokkrar síldar í kasti. Hatfþór hiefuir að uinidlantförnu leitað á djúpslóðum, allt að 65 gráður norður og vestur á 28. gráðu, en árangur leitarinnar hefur verið heldur lítill. í gær var Hafþór kominn á Eldeyjar- banka og hafði fundið nolkkrar Belgiski skip- stjórinn fyrir rétt RÉTTARHÖLD í máli skipstjór- ans á belgíska togaranum, Massa Rifille 0-228, sem varðskipið Al- bert stóð að ólöglegum veiðum í Meðallandsbugt í fyrradag, áttu að hefjast í sakadómi Vestmanna eyja kl. hálf tvö í gær. f gær var dreginn fáni að húni á hinni nýju myndlistarhússbygg ingu borgarinnar á Miklatúni, í tilefni þess að lokið er við að reisa húsið. Áformað er að ljúka allri byggingu hússins fyrrihluta árs 1971, en hluti af því verður tekinn í notkun fyrir listahátíð- ina í R-eykjavík í júnímánuði næsta sumar. Þá verður komið upp íslenzkri listsýningu í sýn- ingarsalnum í eystri álmu húss- lns. smátorfur um 18—20 mílur norð ur af Eldeyjarboða og var ein þeirra 10—12 faðmar. — í gær voru 5—6 síldarbátar á þessum slóðum og Hrafn Sveinbjamar- son og Geirfugl voru væntanlegir þangað, en þeir komu í fyrradag til Grindavíkur með síld úr Breiðamerflcurdýpi. Á Breiðamerkiurdýpi var bjart viðri og stórstreymt í fyrrinótt Framhald á bls. 31 EINN stærsti tóbaksframleið- andi í Bandaríkjunum, fyrir- tækið Reynolds, sem fram- leiðir m.a. Camel og Winston- Byggingin hefur gengið vel og er nú hægt að sjá hvernig form hússins verður í stórum dráttum. Þetta er falleg bygging og sú -eina, sem staðsett verður á Miklatúni, en það þykir víða fara vel að setja listasöfn í fallega garða, svo að gestir geti þá bæði gengið um úti og skoðað listsýn- ingar. En þarna háttar svo til, að utan við veitingastofu í miðálmu er um 500 fermetra svæði, móti suðri, sem nota má til veitinga BRUNNUR sá, sem hjá Skúla Magnússyni var nefndur Ingólfs brunnur, var sem kunnugt er grafinn upp í fyrra, þegar hreins aðar voru brunarústir í Aðal- vindlinga, hefur neitað að selja vindlinga til íslands með viðvörunarmerki á vindlinga- pakkanum eins og íslenzk lög ef veður Ieyfir, og er þar skjól á þrjá vegu. Mbl. fókk upplýsingar um myndlistarhúsið hjá Páli Líndal, borgarlögmanni, sem hefur haft með höndum ýmis málefni varð- andi bygginguna í samvinnu við borgarstjóra, sem beitti sér fyrir því að myndlistarhús, tengt nafni Jóhannesar Kjarvals, yrði reist á þesisum stað. Byggingin er í U-formi, og er Framhald á bls. 31 stræti. Þó alls óvíst sé að brunn- ur þessi hafi verið við lýði á dögum Ingólfs, er hann eitt af elztu mannvirkjum borgarinnar. Hafa því tekizt samningar milli mæla fyrir. Jafnframt bendir margt til þess, að í uppsigl- ingu séu samtök meðal tóbaks framleiðenda í Bandaríkjun- um um að selja ekki vindl- inga hingað til lands með áprentaðri viðvörun um að vindlingareykingar séu hættu legar heilsu manna. ^ Jón Kj artanssort, forstjóiri Áfengis- og tóbaksverzluinar rík- isins sitaðfesti í viðtali við Mbl. í gær, að frétt þessi væri rétt. Hið bandaríska fyrirtæki hefur spurzt fjrrir um það, hvort Á.T. V.R. mundi veita viðtöku send- inigu af vindling’um án viðvörun- ar og hefur forstjÓTÍ Á.T.V.R. hafnað því. Nú er á leiðinni til landsins farmur af vindlimgum frá Banidaríkjumum ag hieifiur bamdiarisfki framiteiðlandinin Brown & Wiliiamisioin semt Eim- ðkipatfélagi íslairndis ákleyti og geif- ið fyrirmæli um að farmurinn verðd ekki afhentur Áfengis- og tóbaksverzluininni helduir skuli senda hann aftur til Bandaríkj- anma. Jón Kj artaneson sagði að Á.T.V.R. hefði krafizt skýriniga á þessum fyrirmælum og mundi fyrirtækið setja fram kröfu um að farmurinm yrði afhembur, jafn framt því, sem hin banda- rígkiu fyrirtiæiki yrðlu taliin stoaöa bótaslkyld, etf Áfengis- og tólbialks verzllumin yrði fyrir sölu- og haigniaöiairmiiisisi atf þessuim sökium. Reykjavíkurborgar og eigenda lóðarinnar um að á húsi þvi, sem þarna á að reisa, verði hvilft, þar sem brunnurinn er og að borgin hafi heimild til að ganga frá honum eins og þykir hæfilegt. Hefur Þorsteinn Gunn- arsson, arkitekt gert tillöjgu um frágang á brunninum, sem kem- ur upp á gangstéttinni utan við húsið, en á því verður götuhæð- in inndregin. Efri hæð slútir út í Bamidlarílkjtuinium er skylt að pnem/ta viövönuin á vi/ndllimiglai- palkka, em hiiniir bamdiamísklu framileiðlemdiur glefa þá Skýrimglu á afsitiöðlu silnini til hánina ís- lenzkiu laigia, aið viðvörun sú sem prenita eigi á palkkia, sem seidir enu Ihér sé mtum slterkiar orðulð, en hin barndiairíska. íslenizikia við- vöirumdn er svoihljóðamidi: Aðivör- un. ViinidSamigareylIcinigar geta vaJdið kinalblbamieiini í iumigtum og hgairtiaisíjúkldlómium. Hiin haindla- ríslkia mium vera ailmiemmiar orðlulð. Svo sem kimnugt er samþyklkti síðasta Alþingi lagaákvæði um að prentuð Skuli viðvörun á vindl Framhald á hls. 31 2 dagar TVEIR dagar eru eftir þar til dregið verður í Landshapp drætti Sjálfstæðisflokksins um hina glæsilegu Ford Galaxie fólksbifreið. Míðar fást í sjálf um kostagripnum við Útvegs , bankann. Kaupið miða — gerið skil. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46. Nýja myndlistarhúsið á Miklatorgi er risið Eystri álman í notkun á Listahátið nœsta sumar Framhald á bls. 31 Bandarískir tóbaksframleiðendur neita að selja vindlinga til Islands — með áprentaðri viðvörun — Krefjast þess að vindlingafarmi, sem er á leið til landsins verði snúið við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.