Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 30
30 MOB.GUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 196S íbúð til leigu Góð íbúð, 136 ferm, stofur með svölum, 4 svefnherb., baði og eldhúsi, teppi á gólfum og sólgluggatjöld fylgja Einnig kæmi til greina að búa hana húsgögnum. Engin fyrirframgreiðsla.; Uppl. um fjölskyldustærð sendist blaðinu merkt: „1. október — 8710", Skartgripaverzlun Skartgripaverzlun á bezta stað í borginni, til sölu, ef samið er stráx. Sérstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast öruggt fyrirtæki í fullum gangi. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudag merkt: „Skartgripa- verzlun — 8207". RAFTÆKJAVERZLUNIN LAMPINN Laugavegi 87 — Sími 18066. Vanti yður heimilislampa hvort heldur til vinagjafa eða eigin nota er vandinn leystur með því að koma í Lampann, þar er úrvalið mest og verðið hagstæðast. Innlend framleiðsla, sem stenzt allan samanburð. Eigin innflutningur á alls konar lömpum og Ijósakrónum í nýtízku og hefðbundnum stíl. Mikið af raftækjum, hentugum til tæki- færisgjafa. Litið inn í LAMPANN. J VIÐ SMYRJUM í i: VOLVOBÍL YÐAR j ;Í FYRIR 125.- KR. í S; AÐEINS 75.- KR., J EF HANN ER 5 í SJÁLFSMURÐUR í ■_ _■ ■" LÁTIÐ SMYRJA VOLVOBÍLINN "■ \ IIJÁ OKKUR VIÐ HÖFUM "■ \ SÉRHÆFÐA VIÐGERÐARMENN. SMYRJUM MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. ■" ■“ ATHUGIÐ, AÐ SMURNING ER V ■" INNIFALIN í VOLVO. "■ \ 10 ÞÚSUND KÍLÓMETRA SKOÐUN. (sjínvarpj Framhald at bls. 29 og olíuleit á norðurslóðum og þá leynd, sem hvílir yfir allri leit- inni. Þulur Gylfi Pálsson. 22.15 Kapp er bezt með forsjá Brezkt sjónvarpsieikrit eftir John Kruse. Leikstjóri Sidney Hayers. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Michael Johnson, Sally Smith, Mary Yeomans, Edward Judd og Sylvia Syms. Leikritið fjallar um framgjarn- an mann og heimilislíf hans. 22.05 Hauststörf húsmæðra Leiðbeiningar um geymslu græn- metis. Umsjón Margrét Kristins- dóttir, húsmæðrakennari. 22.30 Dagskrárlok ■ þriðjudagur ■ 30. september 20.00 Fréttr 20.30 Á öndverðum meiði 21.05 Á flótta Auglýsingin. 21.55 íþróttir Landsleikur í knattspyrnu milli Finna og Norðmanna. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok ■ miðvikudagur ♦ 1. október 18.00 Mjallhvít og dvergarnir sjö Ævintýrakvikmynd. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Þrjár stuttar ástarsögur Ballett eftir Jorunn Kirkenær. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið). 20.45 Réttardagur 1 Árnesþingi Sjónvarpið lét gera þessa mynd í haust. Kvikmyndun Ernst Kettler. 21.05 Ævintýri i frumskóginum (Duel in the Junigle) Brezk kvikmynd gerð árið 1954 og byggð á sögu eftir S.K. Kennedy. Leikstjóri Georg Marshall. Aðalhlutverk: Jeane Crain, Dana Andrews, David Farrar og Pat- rick Barr. Tryggingarfélag nokkurt send- ir fulltrúa sinn til að kanna slys úti fyrir Afríkuströndum. 22.30 Dagskrárlok ♦ föstudagur ■ 3. október 20.00 Fréttir 20.35 Búlgarskir listamenn i sjón- varpssai Eddy Kasassiau og sömgkonan Lea Tvanova skemmta. Sjónvarpið hefur hér sýningar á 20.45 Fræknir feðgar Sjónvarpið hefur hér sýningar á sjöunda flokki Bónanza-mynd- anna um Cartwright-feðgana og ævintýri þeirra í „villtra vestr- inu”. Þessi þáttur nefnist Skrinlð. Aðalhlutverk: Dan Blocker, Michael Landon og Lorne Greene. Leikstjóri Gerd Oswald. 21.35 Hljómkviða lifsins Kvikmynd um danska tónskáld- ið Carl Nielsen, ævi hans og verk. Stjórnandi Mogens Wöl- dike. 22.10 Erlend málefni Umsjón Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok ■ laugardagur ■ 4. október 16.10 Endurtckið efni: Hjartaáfall Hjartasjúkdómar leggja að velli fjölda fólks á bezta aldri og gera stundum ekki boð á undan sér. Myndin lýsir meðferð hjarta- sjúklinga á sérhæfðu sjúkrahúsi. Þýðandi og þulur Margrét Bjarnason. Áður sýnt 15. sept- ember 1969. 11.00 Þýzka í sjónvarpi Fyrsta kennslustund af tuttugu og sex, sem fluttar verða á þess- um tíma á laugardögum í vetur. Myndaflokkur þessi, sem er öðr- um þræði í gamansömum tón er gerður af sjónvarpi Bæjaralands í samvinnu við Goethestofnun- ina í Múnchen að tilhlutun utan- ríkisráðuneytis þýzka sambands- lýðveldisins. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.20 Sæsímastrengurinn mikli Um sæsimann milli Evrópu og Nor ður-Ameríku um ísland (Scotice-Icecan). 17.45 Dönsk grafík Næstsíðasti þáttur (Nordvison — Danska sjón.varpið). 18.00 fþróttir 20.00 Fréttir 20.25 Sieglinde Kahmann og Sig- urður Björnsson syngja Upptaka í sjónvarpssal. 20.45 Smart spæjari Bandarískur myndaflokkur, þar sem hent er gaman að vinsælum leymilögreiglumyndum og hetjun- um, sem þar hrósa jafnan sigri Þessi fyrsti þáttur í flokknum nefnist Frændi kemur 1 heim- sókn. Aðalhlutverk: Don Adams og Barbara Feldon. 21.10 Kraftajötunn Myndin greinir frá ævi og afrek- um finnsks aflraunamanns. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 21.35 Eitt góðverk á dag (The EasyWay). Bandarisk .kvikmynd gerð 1951 og byggð á sögu eftir Önnu Perr ott Rose. Leikstjóri Norman Taurog. Aðalhluitverk: Cary Grant, Betsy Drake og Lurene Tuttle. Ung hján taka tvö börn í fóstur og ala þau upp með símum eig- in börnum. Þetta skapar ýmis vandamál. 23.15 Dagskrárlok STÚLKA ÓSKAST Ung stúlka, 20—25 ára, dugleg við venjulega matreiðslu, ósk- ast í danska sendiráðið, Hverfisgötu 29. Umsækjendur snúi sér persónulega til skrifstofunnar þriðju- dag og miðvikudag kl. 10—12. ATVINNA Óskum að ráða saumastúlku Einnig unglingsstúlku til starfa Upplýsingar í verksmiðjunni á og kl. 4—5. við frágang. morgun, mánudag, kl. 10—11 SKINFAXI H.F., Siðumúla 17. STAKIR JAKKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.