Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 1869 Hafnarstræti 18 Laugavegi 84 Laugavegi 178 Kvenskór nýjar sendingar Tilkynning frá Iðnlánasjóði Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið að skilafrestur umsókna um lán til Iðnlánasjóðs á árinu 1970 skuli vera til 31. október 1969. Lánaumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást í Iðnaðarbanka íslands hf., Reykjavík og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Þess skal gætt að í umsókn komi fram allar umbeðnar upp- lýsingar og önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi um- sókninni. Samþykktar lánbeiðnir þarf eigi að endurnýja og eigi heldur lánbeiðnir, sem liggja fyrir óafgreiddar. Reykjavlk, 26. september 1969. Stjóm lönlánasjóös. Valin efni vönduð smíð Spónlagðar viðarþiljur úr. gullálmi, eik, furu, loftklæðning úr: furu, oregonpine. Spónlagðar innihurðir úr: eik. gullálmi, furu, mahogni, oregonpine, teak o. fl. Spónaplötur — krossviður — harðtex — olíusoðið masonite. Mótaviður — smiðaviður — gagnvarinn viður. SKOÐIÐ STÚKU OKKAR A HÚSGAGNASÝNINGUIMIMI I LAUGARDALSHÖLLINNI. Timbuiverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTlG 1, sími 18430 — SKEIFAN 19, sími 36780. Kvenkuldastígvél nýjar sendingar r\aí: Skartgrípakassar ný sending Karlmannaskór glæsilegt úrval Leðurfatnaður lækkað verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.