Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, S'UNNUDAGUR 28. SEPT. 19« jX JMu tr hanjkabútiH tfjk WBBB VIÐ SKÓLAVÖROUSTÍB - SÍMMSB14 V/J& $9 Nýkomið mkiið úrval af Marocco-tözkum, pokum og seðlaveskjum. Eigum ennþá vinsælu Beirut-töskurnar. Nýkomnar peningabuddur, mjög ódýrar. í KVÖLI 1 II 5VÖLD Í KVOL s i KVQLI ) i KVÖLD SKEMMTIEVOLl IHIöT€L5A<SiA SÚLNASALUR mm mum oe hljomsveit ASAMT GÍSLA ALFREÐSSYNI SK EMMTIK VÖLDIN VINSÆLU BYRJUÐ AFTUR. HARMONIKKUSKÓLINN HJÁ SÁLFRÆÐINGNUM RAKARASTOFUKVARTETTINN. SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 17 sínum, setm stofnaði þar kainúka klaustur. Ekki var lengi eftir því að bíða að klaustrið gerðist afæta á öllu nágrenni sínu.“ Deila má um það, hvort klaustr ið, sam féikk takjur víðis vegar að, hafi orðið nágrenni sínu til niðurdreps eða ekki. En fjarri lagi er að setja slíkt — hafi það orðið — í samband við Snorra Sturluson, þó að nafns hans sé getið í Sturlungu í óljósu samhengi við frásögnina a.ö.l. við kaup Þorvalds Giss- urarsonar á Viðey til að koma þar upp klaustri. Þorvaldur Gissurarson var hinn mesti höfð ingi og síður en svo handbendi Snorra Sturlusonar. Engar líkur eiru fyrir því, að Snorri hafi vakið áhiuiga Þorvaldar á Viðey. Sá áhugi sprettur miklu senni- legar af því, að síðari kona hans var systir Magnúsar Guðmunds- sonar allislherjargoða, sem menn haild.a ættaðan af þessium slóðúm. „Lystislotið Bessastaðir” Ummæli Björns Th. Björnsson ar um sögu Bessastaða og áhrif þeirra á Reykjavík skulu ekki rakin, en einungis þeirri spurn- ingu varpað fram, hvar séu heimildir fyrir því, að Bessa- staðir hafi verið kallaðir „lysti- slot“, strax eftir víg Snorra Sturlusonar 1241, því að erfitt eæ að skilja bókartextann öðruvísi en svo, að þeim hafi þá þegar verið v-ailin sú nafngift Segja má, að þau atriði, sem varða Snorra Sturluson, skipti ekki ýkja miklu máli. En sagn- fræðingur má ekki hafa fyrir satt það, sem ýmist er vafasamt eða beinlínis rangt. Raunar er allt þetta og ýmislegt fleira lið- Gömludansanámskeiö fyrir byrjendur hefst þriðjudaginn 30. sept. í Silfurtunglinu kl. 19.45 stundvíslega. Við kennsluna verður ekki notað segulband heldur harmónika. Kennari: Hermóður Birgir Alfreðsson. Dömur fá 10% afslátt. Innritun og uppl. • síma 38831 frá kl. 13—18 í dag og þriðjudag. Dansið ykkur glöð, en lærið það fyrst, þá verður gleðin mest. isttsosnsositsi&stsiisttsi Tilvera leikur frá kl. 3—6. 13—15 ára. Munið nafnskírteinin. Aðgangur kr. 50.—. OPIÐ HÚ5 DISKOTEK. SPIL — LEIKTÆKI. Opið kl. 8—11. Aðg. kr. 10.—. Munið nafnskírteini. ir í rökfærslu Björns Th. Björns sonar fyrir því, að hin „foma landnámsjörð" hafi verið „í tölu stórjarða allar miðaldir", s. 10. Þá fuilly.rðingu er rétt að lesa í samíbaindi við frásögn ÓlaÆs Lárusonar í „Byggð og sögu." Hann segir s. 89. „Reykjavík virðist þannig hafa verið eitt af stærstu höfuðbólum landsins á 10. öld. Þótt hún að vísu jafn- an væri talin stór jörð, þá er hún þó eftir lok 10. aldar aldrei talin í tölu hinna eiginlegu höf- uðbóla. Vegur jarðarinnar sýn- ist því hafa minnkað." Á bls. 92 segir Ólafur, að „þeir menn, sem áttu Reykjavík og bjuggu þar á 11. og 12. öld, hafi ekki verið neinir stórhöfðingjar og auðmenn." Og enn segir hann á bls. 96: „Það, sem oss er kunnugt um Reykjavík á mið- öldum og siðaskiptatímunum, 14., 15. og 16. öld, bendir einnig allt til þess að jörðin hafi á þeim öldum ekki verið talin neitt höfuðból." KVOID IKVOLD IKVOLD IKVOLD IKVOLÐ HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams „Ekki fundið rök Ólafur Lárusson telur sem sagt, að hag Reykjavíkur hafi farið að hnigna strax á 11. öld, þ.e. löngu áður en klaustur var sett í Viðey og konungur sló eign sinni á Bessastaði. Aftur á móti fer ekki á milli mála, að rökfærsla Bjöms Th. Bjöms- sonar hnígur mjög að því, að hag ur Reykjavítour hafi h.aldiiz.t nokkurn veginn óbreyttur þang að til yfirgangur konungsvalds á Bessastöðum og kirkjuvalds í Viðey, drógu úr henni merg og bein. Ektoi er að efa óholl áhrif Bessastaðavaldsins, og þarf ekki á að halda órökstudd- um fullyrðingum því til sönnun- ar. En einmitt vegna þess, hversu danska valdið veittist okkur erfitt á siínom tíma, verður að gera sér grein fyrir, hvernig það var í raun og veru og í hverju erfiðlieikarnir lýstu sér. Hitt tjáir elkki, að búa löngu síð- ar til sögur, sem með engu móti fá staðizit. Svo er t.d. um þá fré- sögn Björns á s. 25, að vegna áhuga bæjarfógetans árið 1848 á því, að íslenzk tunga væri töl- uð í íslenzkum kaupstað, hafi kaupmenn þegar kært „slíka ó- svifni við sig og kónginn, svo bæjarfógetinn missti embætti sitt.“. í sögu Reykjavíkur, II. bindi, s. 101, segir Klemens Jóns son að Stefán Gunnlaugsvon hafi fengið lausn frá embætti árið 1848, einungis 46 ára að aldri: „Má mikið vera, ef þessi lausn hefur ekki staðið í sambandi við þetta mál, og hon um gefin bending um að sækja um lausn, þó að ég bafi ektoi fund ið rök fyrir því, enda var heilsu far hans þá ekki lakara en það, að hann þjónaði Borgarfjarðar- sýslu 1894—1851, og áttræður var hann vel, er hann lézt 1883.“ Hér segir Klemens berum orð- um, að hann hafi ekki fundið rök fyrir getgátu sinni. Engu að sið- ur gerir Björn Th. Björnsson til gátuna að hiklausri fullyrðingu um staðreynd. En hafi Stefán verið neyddur til að segja af sér, er mjög ólíklegt, að hann hafi jafnskjótt verið settur til að gegna annarri sýslu. Hitt ber að hafa í huga, sem Páll Eggert segir um Stefán: „Hann var skarpur maður og vel gefinn, en gerðist með aldri undarlegur í háttum og eigi við alþýðuskap." Enda segir Benedikt Gröndal um Stefán, sem var giftur móð- ursystur Benedikts í fyrra hjónabandi, að hiamn hafi verið „mjög undarlegur," enda lent í erjum við seinni konu sí.na. Kynni það að vera orsök þess, að hann brá búi hér. Um það skal þó ekkert fullyrt, því að fráleitt er að hafa óvissa get- gátu fyrir óyggjandi sannindi. Danny og Troy hafa íoks fundið Lee Roy í knattborffsstofu „Hópsins". — Þiff skuluff ekki skipta ykkur af þessu, drengir. Ég kom til þess aff tala viff Lee Roy. — Yelkominn, hr. Raven. talaff, en Legs hlustar ekki. — Sérstaklega ekki þegar þessu „bróffur“-tali yfir hann. getur þú hellir — Þú hefur veriff svo upptekinn meff þessum hvítingja hér að þú hefur gleymt hvemig þaff er aff vera bróffir . . . af blóði . . . eða sál! RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.