Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.09.1969, Blaðsíða 23
MORGUN.BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPT. 11»» 23 1969 HÚSGAGNAVIKA 18.-28. SEPTEMBER í ÍÞRÓTTAHÖLLINNI í LAUGARDAL OPIN VIRKA DAGA KL. 16 - 22 LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA KL. 14-22 SÝNING Á GÆÐAMERKTUM HÚSGÖGNUM OG INNRÉTTINGUM EINNIG EFNI, ÁKLÆÐUM, GLUGGATJÖLDUM OG TEPPUM Laugavegi 31 Sími 11822. eða stök teppi. Wilton, Axminster . Rýateppi. Teppadreglar í 365 cm breidd. Söluumboð fyrir Álafoss- teppi. Góðir greiðsluskilmálar. STÁLGRINDAHÚS Nokkur stálgrindahús eða stál- grindur, í stöðluðum stœrðum. Breidd 7,5 — 10 — 12 — 15, mctra Lengd, ettir vali kaupanda LEITIÐ UPPLÝSINGA HÉÐINN - AÐ VERA BETRI Framhald af bls. 3 gleðiefni í stað hinna upp- runalegu. Upprunaleg gle'ði- efni fuillnægja þeiim þörfum og 'hvötu.m, sem maðurinn er fæddur með. Við hrærumst í heimi þar sem ákveðnar 'kröf ur eru settar fram og ef þeim er e>kiki fullnægt . . . Við get- um tekið dæmi; ég býst við að flestar venjulegar konur vilji eignast fjölslkyldu. Þáð er upprunalega þörfin. Bílar og uppþvottavélar eru minni- háttar þarfir. Kona hans, Jacquetta Haw- ikes, fornleifafræðingur og rit- 'höfundur, kom nú inn til aklkar. Töfrandi ikona og góð- um gáfuim gædd. Hverjum orð uim vildi hún lýsa manni sín- um? Hún sagði hann væri ínskirar náttúru og aulk þess væri dálítið af norrænu blóði í honuim. Við töluðum tun fyrri heims styrjöldina, hvens vegna hafði hann eklki skrifað meira um hana. — í mínuim augum er hern aður hlægilegur . . . Þó voru flestir beztu vinir miínir drepn ir í þeirri styrjöld. Blunden gerði styrjöldinni mjög góð slkil. — Nú er mjög af mér dreg- ið, segir hann. Ég hef verið sjúkur maður árum saman . . . Ef ég væri níkur myndi ég reisa mér hús úr pálrna- viði og vinna þar, í stað þess að leita utan. Kcma þær stundir, að hon- um finnst hann skilja, hvað lífið er? — Ég fer eftir hugboðum, innblæstri. Ég hef aldrei ver ið rölkifaistur í hugsun, aldrei getað fetað troðnar slóðir . . . Því eldri sam maðuj- verður, því meira metur maður hlýju og vinisemd náungans. Hanm, Vitnar í orð Aldous Huxley, „Bftir fjörutíu og fiimm ára umihugsun veit ég eklki annað hollráð að gefa meðbræðrum mínurn en að vera ögn betri hver við ann- an.“ TBRYLENE JAKKI Loðfóðraður með lausri hettu Hentug og vönduð vetrarflík fyriv kvenfólk á öllum aldri. Litir: BLÁTT, RAUTT, MILLI-BRÚNT. Stærðir: 38—40—42—44. Verð: 3.485.— Sendum í póstkröfu Sendið mér 1 jakka í póstkröfu. Stærð.... Litur..... Nafn: .............*................. Heimilisfang: ................... Áskilinn réttur tll endurgreiðslu ef endursent Innan tveggja daga frá móttöku. Laugavegi 44 LISTDANSSKÓLI GUÐNÝJAR PÉTURSDÓTTIR Lindarbœ Reykjavik og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi Kcnnsla hefst mánudaginn 6. okt.— Byrjenda og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar frá kl. 1—7 daglega í síma 40486. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS HÚSGAGNAVIKA 1969 Á föstudagskvöld var dregið út númerið 2865 og er handhafi beðinn að vitja vinningsins sem er SVEFNSÓFI frá Á. Guðmundsson h.f. og Modalhúsgögnum hjá Húsgagnavikunni, sími 81496. 1 kvöld verður dregið úr númerum seldra aðgöngumiða handhafi þess miða sem út verður dreg- inn hreppir hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Athugið! Síðasti sýningardagur. — Opið frá kl. 14—22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.