Morgunblaðið - 01.10.1969, Page 1

Morgunblaðið - 01.10.1969, Page 1
28 SÍÐUR 214. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunbiaðsins Willy Brandt, virðist vera íi þungum þönkum, þar sem' hann gengur hsimleiðis ásamt' konu sinni eftir að hafa greittl atkvæði í kosningunum. Bros-1 leiti maðurinn á spjaldinu, er i aðal-keppinautur hans, Kurt; Georg Kiesinger, kanslari. (UPI) Sovétríkin lordæmd í Strnssborg Stnasábong, 30. sept. NTB. RÁÐGJAFAÞING Evrópuráðs- ins samþykkti í dag ályktun þar sem Rússar eru fordæmdir fyrir að kúga tékkóslóvakísku þjóð- ina. Um leið voru kommúnista- flokkar í Vestur-Evrópu gagn- rýndir fyrir varkárni í gagnrýni á innrás Varsjárbandalagsríkj- anna. í áttykituiruinini segir að feomim- únistafLakQcar VeStiur-Bvrópiu Framhald á bls. 20 v %______ • ; V ,'ý.I " Dubcek og félagar héldu uppi vörnum Prag, 30. september NTB UMMÆLI tékkóslóvakískra blaða í dag benda til þess, að vissir frjálslyndir meðlimir kommún- istaflokksins hafi varið málstað sinn af festu á fundi miðstjóm- arinnar fyrir helgina. Aðalrruálgagn flokksins, „Rude Pravo“, segir að miðstjórnin hafi ekki látið ræðiur vissra fulitrúa hægri tækitfærisstefnu ögra sér; þeir hafi taiiað eins og ræðumenn á götuhornum árið 1968 og hald- ið fram skoðunum sem birtust þá á ólögleguim flugimiðuim. Æskulýðsblaðið „Mlada Fronta“ sagði, að í stjórnimálum væri ek'ki hægt að fyrirgefa mistök, einkum ef hinir seku létu hjá líða að gagnrýna sjálfa sig og fordæma niðurrifsöfl. Viðrœður milli FDP og SPD um stjórnarmyndun Bonn, 30. september — NTB FORMAÐUR Frjálsa demó- krataflokksins (FDP) í Vest- ur-Þýzkalandi, Walter Scheel, skýrði frá því í dag, að flokk- urinn mundi hefja viðraeður við flokk jafnaðarmanna (SPD) um myndun nýrrar samsteypus t j ómar. Soheel lýsti þessu yfir þegar hann hafði setið á fundum í sex og hálfan klukkutíma með mið- stjórn og þingflokki FT>P um möguleika á stjórnarmyndun etft- ir þingkosningarnar á sunrvudag inn. Aðteins tveir af 35 fulltrúum í miðstjórninni greiddu atkvæði gegn stjórnarsaimvinnu með jafn aðanmönnum. Undirbúningsviðræður flokík- Eftirspurn hækk- ar markið um 4% Búizt v/ð allt að 8°/o gengishœkkun Frankfurt, 30. september NTB-AP VERÐGILDI þýzka marksins hækkaði fljótt um 4% á gjald eyrismörkuðum í dag eftir þá óvaentu ráðstöfun vestur- þýzku stjórnarinnar í gær að láta frámboð og eftirspurn ráða verðlagi á gjaldeyrinum. Talið er, að macrlkið miuni ef til vilCL hækkia meára í verði á miorg- uin. í gjaldeyrisbönikum á flug- völllium og jiáirnibrauitairstöðvum vair í diaig farið efltir hinu frjáilsa markaðsiverði mairksiins og verð- giildi þesis hækfcað um 6.5% við skipti á gjaldeyri. Brezkir feirðaimenn, sem komu til Vestur-ÞýzkaLamdis í dag í lest- um og fLugvélum fenigu aðeinis 8.70 mörk fyrir pundið í daig mfð að við 9.30 mörk fyrir eiininii viku .Eiinn doiiiairi fékkist ekki greiddur fyrir medra en 3.70 mörk miðað við 4 mörk einis og tii þessa og 100 frömskum frönk- um vair skipt í 64.50 mörk. í Bonn hefur Kar'l Schi'ller, efnahagsmálaráðheirra, gefið í Skyn, að ákvörðun srtjóm.arinn.ar um frjálsa genigismyn-dun ma.r'ks- inis verði ef til vill fylgt eftir með genigisihækfcun seinna meir. Ha'nin sagði, atð ákvörðuin stjórn airininiar í gær yrði seinna meir fylgt eftir með nýnri opinbeirlega ákveðinnd sfcráningu marfcsins Framhald á bls. 20 anna áttu að hefjast strax í kvöld. FDP hefur 30 fulltrúa á þingi í stað 49 áður, en er þó í oddaaðstöðu á þingi. Báðir stóru flokkamir, flokkar kristi- legra demókrata og jafnaðar- manna, hafa boðið FD-P tifl við- ræðna um myndun samisteypu- stjórnar. Fyrr í dag sagði fuEtrúi stjóm ar FDP, að það mætti næstum heita kraftaverk ef samsteypu- stjórn jafnaðarmanna og frjálsra Framhald á hls. 20 Vefkalýðsblaðið Praoe sagði, að miðstjórnin hefði tekið af- stöðu gegn „andsovézkum og hægrisinnuðum tækifærissinnum, som leiddu tékkóslóva kísku þjóð ina út á braut, sem hefði getað leitt til hörmunga eins og 1938.“ Ritari í miðstjórn slóvakíska komimúnistafLofcksins, Ladislav * Abrham, gaf í skyn að hreinsað yrði til í slóvakiska flokknum eins og í æðstu forystunni. Hann sagði í viðfali við fréttastofuna CTK, að tekn.ar yrðu mikilvæg- ar ákvarðanir um efnahaigsvanda mál og „mál sem snertu með- limi flokksins“ á fundi slóvak- ísku miðstjómarinnar seinna í vikunni. RÚSSAR HYLLTIR Utanríkisráðherra Tékkósló- Framhald á bls. 20 Árós í Beirut 'Be.irut, 30. sept. NTB. BREZKÚR sendiráðsstarfsmaður var skotinn í liöfuðið er hann ók heim til sín til hádegisverðar í Beirut í da|g. Líðan hans er sögð alvarleg. Áreiðanlegar heim ildir herma að sendiráðsmaður- inn hafi verið viðriðinn umferð- arslys ásamt tveimur Líbanons- , mönnum. Þeir þrættu um hver bær{ ábyrgðina og skotið var á sendiráðsmanninn, seigja þessar heimildir. Hðfum samstarf um út- rýmingu atvinnuleysis — sagði Bjarni Benediktsson í sjón- varpsþœtti í gœr — Urrœði Framsóknarflokksins eru ríkisútgerð og hött „ÉG vonast til þess, að við getum allir haft samstarf um að létta böli atvinnuleysisins af þjóðinni“, sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra, í lok sjónvarpsum- ræða um atvinnumálin milli hans og Ólafs Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokks- ins. Forsætisráðherra sagði í lokaorðum sínum, að tvennt skipti höfuðmáli, annars veg- ar að skjóta fleiri stoðum undir atvinnulífið og hins vegar að opna markaði fyrir framleiðsluvörur okkar Is- lcndinga. Um.ræður þessar fóru fram í gærkvöldi í þsettinium „Á önd- verðfum meiði“, undir stjóm dr. Gunmiars G. Schram. 1 þeim hlwta umræðaininia, sem smeruist um leiðir til laiusniar þeim vamdiamál- um, sem við blaisa í atvinmiumál- um, bemti Bjarmii Betniediktissioin á megimstefniumiuin miM sín og fonmflminis Framisökmiarflotóksimis. Ólafur J áhammiessom gerði þá greiiin fyrir úrræðum sínium, að ríkið ætti alð lláta byggja miokikra togama ag báta og að gerðar yrðu máðstaiflamir til þess að bæta viininsliu aflans. Þá taildi formaður Framsóknar- fLoikksins að veita yrði iðnaðin- vsm meiri vermd oig bamna um siinm inmifkiitnirug á iðniaðörvör- um, sem nægt væri að fram- leilða í lamdinu. Strax ætti að hiefja nýj'ar skipasmíðar og læfcka ætti eða feila alveg niður tolda af bygginigairefni til þess að örva bygiginigariðmiaðinm. Tefcju- mis®i ríkissjóðs af þesisum sökum Framhald á bls. 20 Jarðskjálftar í Suður-Afríku 11 fórust, hundruð slösuðust, víða eldar Höfðaborg, 30. september NTB ELDAR brunnu enn á nokkrum stöðum í vesturhluta Höfðgfylk- is i Suður-Afríku í dag eftir að nokkrir jarðskjálftar höfðu vald ið miklu tjóni í nokkrum borg- um og á stórum svæðum. Að minnsta kosti 11 manns fórust og hundruð manna meiddust. Eigna tjónið nemur mörgum hundruð- um milljóna punda. Framhald á tols. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.