Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 6

Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÖBER 1®69 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur ttl leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. IBÚÐ ÖSKAST Þriggja ti'l fjögra herbergja íbúð óskast á ieigu. Upp- lýstngar í síma 84655. PÍANÓKEIMNSLA Svala Einarsdóttir SkáÞholtsstig 2, s'tmi 13661. KISA TÝND Svört og rauðbrún, bröndótt með gule aíturtöpp, kett- ttngafuW. Fundarleun, sími 21080. ATVINNA ÓSKAST Tvær regl'usamar stútkur óska eftir viininiu í Rvík. Margt kenmuir til gireiima. Upplýsinger í síme 93-8621. Mi'lilii kl. 7—8 á kvöld'im. ATVINNA ÓSKAST 23ja ára stúliku vaintair at- vtnmiu strax. Margt kem-ur ti'l greima. Uppl. í síma 20551. SÝNINGARSALURINN á Hverfiisgötu 44. Er tii'l teigiu um styttni eða tengri tíma. Uppl'ýsiimgair Gummar Hammes- son, sfmar 16000 - 16894. SÖLUSKÁLINN á Hverfisgötu 44 er tJi'í teigu um styttri eða temgri tíma. UppL Gunmer Hammessoo, símar 16000 - 16894. KEFLAVÍK Geri við flestar gerð'ir sauma véta. Fljót og góð vimma. Upplýsingar í sifma 2424. PÍANÓKENNSLA Byrja aftur að kenma 1. okt. Laufey Sveinbjömsson, Langholt'sveg 159, sírrvi 82526. SILFURTÚN OG NÁGRENNI Sel næstu kvötd ódýrar t'opapeysu r og tery'ene-bux- ur á tetpuir frá 5 tiil 8 ára. Upptýsimgar f síma 42826. TIL SÖLU Nýlegur bamavagn, Peggy. Rafha efdavél, eldhússtál- vaskur með blöndunartækj- um, sími 41882. HÆNUUNGAR Til söl'U eru þriggja mánaða gam'tir hæn'uumgar. Upplýs- ingar Hvoti II. Ölfusi. VÉLSTJÓRA VANTAR á Ifnubát. Upplýsimgair í síma 41105. Kvenfélasið Seltjöm Af óviðráðanlegum ástæðum, verð- ur áður aiuglýstur fundur ekki í anddyri íþróttahússins, heldur í Mýrarhúsaskóla. Haustfermingarböm 1 Laugames- sókn eru beðin að koma til við- tals í Laugarneskirkju föstudaginn 3. október kl. 18. Séra Garðar Svavarsson. Tónlistarskólinn í Reykjavfk Skólasetning verður í dag, miðv.d. 1. okt. kl. 17. Nemendur taki með stundaskrár sínar úr öðrum skól- um. — Skólastjóri. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavamarfélagsins i Reykjavik verður sunnudaginn 5. október í nýbyggingu Iðnskólans, og hefst klukkan 14. Kvenfélagið Bylgjan l munið fundinn, fimmtudaginn 2. okt. kL 20.30 á Bárugötu 11. Tízku- sýning og kvikmyndasýning frá ferðalaginu á s.l. sumri. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund, 6. október í Iðnó uppi kl. 20.30. Hafnarfjörður Sunnukonur halda basar í Góð- templarahúsinu föstud. 3. okt. kl. 20.30. Margt góðra muna og heima- bakaðar kökur. Næsti félagsfundur verður þriðjud. 7. okt.kl. 20.30. Kópavogsprestakall haustfermingarþörn komi til við- tals í kirkju fimmtud. 2. okt. kl. 20. Gunnar Árnason, Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í félags- heimilinu niðri, fimmtud. 2. okt. kl. 20.30. Rætt verður um vetrar- starflð. Séra Lárus Halldórsson flytur erindi um málefni aldraðra. Kvenfélag Háteigssóknar Heldur basar mánud. 3. okt. í al- þýðuhúsinu v. Hverfisgötu. Félags konur og aðrir velumnarar sem vilja styrkja basarinn eru vinsam- lega minnlir á hann. Nánari uppl. í sýma 82059 og 17365. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 20.30 í Betaníu Jóhannes Sigurðsson tal- ar, allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk byrja aftur í félagsheimilinu á miðvikudögum frá 9—12 1. okt. Pantanir teknar á sam.? tíma. Sími 16783. Kvenfélag Bústaðasóknar Enn geta nokkrar konur komizt að á saumamámskeiðinu. Uppl. í síma 35507 fyrir hádegi. Kvenfélagskonur, Sandgerði. Munið fundinn fimmtud. 2. okt. kl. 21 í Leikvallarhúsinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 3. nóv- ember í alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Félagskonur og aðrir velunn arar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsamlega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur fund, mánud. 6.10, í lðnó kl. 20.30. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur I setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 ki. 3.00—4.00 Miðbær, Háaieitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðhollshverfi kl 7.15—9.00 Landsbókasafn íslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Úthlutun fatnaðar miðvikudag og fimmtudag þ. 1 og 2. okt. frá kl. 2 til 5 síðdegis. Tónabær—Tónabær—Tónabær Eldri borgarar „Opið hús“ er alla miðvikudaga í Tónabæ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Dagskrá: bridge og önnur spil, upp ýsingaþjónusta, bókaútlán, skemmti atriði. Flokkastarf verður einnig fram- vegis á miðvikudögum og mánu- dögum. Miðvikudaginn 1. okt. kl. 4 e.h. frímerkjasöfnun, kl. 4.30 e.h. kvik mynd. Mánudaginn 6. okt. kl. 2—6 e.h. saumaskapur, bastvinna, vefnaður, leðurvinna, röggvasaumur, filt- vinna. Mánudaginn 13. okt. kl. 1.30 e.h. félagsvist, kl. 4 e.h. teikning, mál- un. Nánari upplýsingar veittar að Tjarnargötu 11. Viðtalstími kl. 10—12. Sími: 23215. Félagsstarf eldri borgara. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn miðviku- daginn 1. október kl. 20.30 í and- dyri Árbæjarskóla. Almenn fund- arstörf. Spilað verður Bingó á eftir. Góðir vinningar. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 21 í Stapa. Kaffiveitingar. Bingó. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund fimmtudaginn 2. októ- ber kl. 20.30. Sýnd verður hár- greiðsla. Austfirðingaféiagið i Reykjavík heldur skemmtifund í Miðbæ Háa leitisbraut 58—60, föstudaginn 3. október, kl. 20.30 Félagsvist og fl. Ausífirðingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn heldur fund í Sjálfstæðishús- inu, miðvikudaginn 1. október, kl. 20 30. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðv. d. 1. október kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spiluð félagsvist. Húsmæðrafélag Reykjavikur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. ki. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir f’-ystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkum (kind), úrbeiningu og fL, lútandi að frágangi kjöts til frystingar. Allar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Orðsending frá Nemcndasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri í tilefni 25 ára afmælis skólans Kærleikurinn gjörir ekki náunganum mein, þess vegna er kærleikurinn fylling iögmálsins. (Róm, 13.10). í dag er miðvikudagurinn 1. október. Er það 274. dagur ársins 1969. Remigiusmessa. Haustmánuður. Árdegisháflæði er klukkan 9.20. Eftir lifa 91 dagur. Athygli skal vakin á þvi, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir i Keflavik er: 2.10 Kjartan Ólafsson 30.9 Guðjón Klemenzson 3.10, 4.10, 5.10 Arnbjörn Ólafsson 1.10 Guðjón Klemenzson 6.10 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. S og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna i síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn i Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. pundir eru sem hér segir: 1 félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í sainaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. I.O.O.F. 7 = 1511018% = RMR-1-10-20-VS-FR-HV I.O.O.F. 9 = 1511018% = IE! Hclgafeli 59691017 IV/V Fjhst. er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga a að fara hringi í síma 41279 eða 32100 íslenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- ina opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landspitalasöfnun k\ cnr.a 1969 Tekið verður á u.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is 'ands að Hallveigacstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla dags nema laugar- daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Borgfirðingafélagið Fyrsta apilakvöld vetrarins verðuir í Skipiholti 70, laugard. 4. okt. kil. 8.30, dtiundví&lega. Verið með frá byrjun. Skapti sér um fjörið til kL 2. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lagsins, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðvikudögum kl. 17.30-19.00. Skrifstofa SRFÍ., og afgreiðsla Morguns opin á sama tíma. Faguryrði geta skapað þér heiður á torginu, en góðverk ávin.na þér vini meðal mannanna. Lao Tse. vísexoiN Siglt er heim á sumarkveldi Seglum hvítum skipin tj-alda Renna greitt um Ránarveldi Rista sundur bárorfalda. Gunnlaugur Gunnlaugsson. I danska þinginu hélt þingmaður ræðu einu sinni og réðst í henni á lögregluna, sem hann sagði fá sitt fram með ruddaskap. Yfir dyrunum á lögreglustöðinni sagði hann stainda: Fyrir almenningsheill, en ætti að vera- Góðan. dag, haldið kj . . . borgið og snautið út. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM - nCWC ) 'WU- li. « . -- r»| _ ýJllUQECO^McOUt/> Skátadrcngurinn: Gætirðu ekki orðið skáti lika, Múminsnáði? Múmtnsnáðinn: Mi ð herra Snjalla sem skátahöfðingja, nei aldrei i lffinu. Skátadrcngurinn: En þú ert svo slcrkur og gáfaður og . , . Móminsnáðinn: Nú, já, einmitt það . . . Skáladrengurinn: Og þú gerir allt svo vei. Múmínsnáðinn: Já, < inmi t það. Ég geri mitt bezta, svona v.nju- lega auðvitað, og það r móg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.