Morgunblaðið - 01.10.1969, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 19©9
11
Öryggismál og astd-
róður gegn NATO
VARÐBERG og Samtök um
vestræna samvinnu halda
sameiginlegan hádegisfund
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra í Þjóðleikhúskjallaran-
um laugardaginn 4. október
1969. IIÚsiö verður opnað
kl. 12.
Gestur félaganna og ræðu-
maður á þessum fundi er dr.
Gunnar Seidenfaden, am-
bassador.
Hann er yfirm'aðuir stjóirnimiála-
og lögfræðideildaír áasniska utan-
ríkisráðunieytisiinis og sérfræðing-
Uir í vairnar- og öryggisimáluim
Danmer'kux. Hann hefuæ verið í
dönisku utanríkisþjónustuinni frá
1940, var í danska sendiráðinai í
Washinigton 1945—1950, stkrif-
stofuistjóiri í danisika uitanríkisráðu
nieytiniu 1950—1955, sendiherra
Danmerkur víða í Austurlöndum
(í Síaim, Filippseyjufln, Burma,
Kambodja, Laos, Malaja og Viet-
nam> 1955—1959, og ambassador
í Moskvu 1959—1961.
Dr. Gunisar Seidenifaden er
rsá ttúruf r æðing ur að memintun
m..a. og hefur tekið þátt í fjölda
Sóroptimistaklúbbur
íslands 10 úra
Sóroptimisitaiklúbburinin á ís-
landi hefur starfað í 10 ár, em
hanm var stofiniaður í september
1959. Þetta eru samtök kvenna
er hafa að markmiði að vinna
að eflingu siðgæðis í viðskiptum
og starfi og stuðla að samstarfi,
samvinnju og skilningi milli
manna og þjóða. En alþjóðasam-
tökin, sem hafa deildir víða um
heim, nefnast „Soroptimisrfc In-
ternational Association“, og voru
stevfnuð í Bandaríkjununri árið
1921. í íslenzka klúbbnum eru
24 konur, en reglan er sú að
aðeins sé ein úr hverri stétt.
I samtöku,m*m eru konuir, sem
starfa utan heimilis. Þau 10 ár,
sem íslenzki Sóroptimistaklúbb
urinn hefur starfað, hafa verið
haldnir fundir einu sinni í mán-
uði. Á hausitin er efnt til skemmt
unar í góðgerðaskyni. Og það
sem safnast gen.gur til drengj-
anna á Breiðavííkurheimilinu.
f stjóm félags'ins eru nú Vig-
dís Jónsdóttir, formaður, Þor-
björg Magnúsdóttir, ritari, Mar-
grét Steingrrmsdóttir, varafor-
maðter, Margrét Guðirmsndsdóttir,
gjaldkeri, Gerður Hjörleifsdótt-
ir, erlendur bréfritari og Þóra
Sigurðardóttir, nreðstjói-n-a.ndi.
Kennarastaða
er laus v'rð Iðnskólann á Selfosst. Aðalkenrrslugreinar eru:
íslenzka, danska, erlska og bókfærsla. íbúð er fyrir hendi.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar í síma 1144 og hjá
skólastjóra í síma 1113.
Bifreiðaeigendur
Höfum fyrirliggjandi lítið magn af amerískum rafgeymum
á gamla verðinu.
VÖKULL H.F., btlabúð
Hringbraut 121 — Simi 10600.
Plastskolvaskar
í þvottahús, fyrirliggjandi.
Hagstœtt verð
A J- Þorláksson & Norömann hf.
rannisóknaleiðanigra til Græn-
lands, Svalbarða, Alasika og Aust-
ur-Asiíu. Meðial vísindarita hans
á því sviði má nefna verk um
græmlenzka grasafræði, svif í
Nórðurhöfum og síamskar orrkí-
deur.
Á fundinum mun ræðumaður
fjalla um eftirfarandi efni og
svara fyrirspumum þeim við-
víkjandi: Öryggismál Danmerk-
ur og norræn öryggismál al-
mennt; NATO eftir 1969; Um-
ræður um pessi mál í Danmörku
og andróður gegn Atlantshafs-
bandalaginu.
Skiorað er á félagsmenn að fjöl
meran.a »g taka með sér gesti.
BLAÐBXJRÐARFÓLK óskast til þess að bera
út blaðið á KÁRSNESBRAUT (innri hluti)).
Upplýsingar í síma 40749.
DAN-ILD
Á er danskt
ic er postulín
ic er eldfast
Fæst í kaffi- og matarstehum,
einnig stökum hhitum svo sem
dtskar, föt og margs kortar
l'eirpottar, sem nota má á
rafmagoshel'liuir.
Á er falleg og sérstök
gæðavara.
Laugavegi 6 — sími 14550.
Sendisveinn
óskast til starfa strax, helzt allan daginn. Þarf að hafa vélhjól
eða reíðhjól til umráða.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri.
VEXjT x:
| Suðurlandsbraut 16 • Reykjavíkö Símnefni »Volver«« Sími 35200 |
SMB-eigendnr — SÁAB-eigendur
VERKSTÆÐI
JENS OG KRISTJÁNS
er flutt frá Skeifumii 11 í nýtt og betra
húsnæði að DUGGUVOGI 9—11, sími 31150.
GANGSTÉTTARHELTJTR
STERKAR OG FALLEGAR
STÆRÐ 40 x 40 cm á kr. 32.— pr. stk., eða kr. 200.— pr. fm.
STÆRÐ 50 x 50 cm á kr. 55.— pr. stk., eða kr. 220.— pr. fm.
SÖGUM HELLUR 1 ALLAR UNDIRSTÆRÐIR.
• •
V/FÍFUHVAMMSVEG KÓPAVGI. — SÍMI 40930.
Epli græn frönsk 47 pr. kg., 5 kg. 215.— kr.
Epli rauð 5 kg. 215.— kr.
Nýjar perur, grape, vínber, bananar, sítrónur,
plómur, appelsínur og mclónur 64.50 pr. kg.
Appelsínusafi þriggja pela flaska 36 kr.
Gulrófur 12 kr. kg. 5 kg. 55 kr.
ARKABUR
Niðm-soðnir ávextir margar tegundir.
Útlenzk tómatsósa 5 fls. 200.— kr.
Jarðaberjasulta dönsk 36.30 pr gl. 5 gl. 162.— kr.
Appelsínumarmelaði 34.70 pr. gl. 5 gl. 155.— kr.
Enskt tekex 24.80 kr. pk.
Piparkökur og hafrakex 19.00 kr. pk.
Matvörumiðstöðin
Laugalæk 2 Lækjarveri
horni Laugalæks og Hrísateigs.
Sími 35325. — Næg bílastæði.