Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1909 Atvinnurekendur Ungur stýrimaður óskar eftir atvinnu í landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. október merkt: „Reglusamur". ???? ?? Sendisveinn Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða í vetur. GARÐAR GlSLASON H.F., Hverfisgötu 4—6. Hús til leigu Orlofsheimili húsmæðra í Gufudal í Ölfusi verður leigt í vetur. Húsið er 160 ferm. að stærð. Tilboð sendist fyrir 1. október merkt: „8202". - RITHÖFUNDAR Framhald af bls. 10 AÐRAR LEIÐIR TIL ÚRBÓTA Þeirra 10 millj. sænskra kxóna (170 millj. ísl. kr.), sem á vant- ax, maetti afla með a) hækkun bókasafnsgjalda um 100% hið minnsta í því Norður- landa, þar sem höfutndar njóta nú beztra kjara, síðan mætti ákveða gjaldið í öðrum löndum t.d. í sama hlutfalli og er milli launa norrænna bókavarða; sama gjald komi fyrir þýðingar og frumsamin verk, en meðan samn ingar hafa ekki náðst milli Norð urlanda og annarra ríkja um greiðslu beint til erlendra höf- unda, væri hugsanlegt, að t.d. y3 gjalds fyrir afnot þýddra rit- verka rynni í sjóð til að kosta þýðingar norrænna bókmennta á önnur mál (þar á meðal þýðing- ar finnskra, færeyskra og ís- lenzkra bókmennta á dönsku, norsku eða sænsku). b) hækkun á greiðslu fyrir af not ritverka í útvarpi og sjón- varpi um 100% hið minnsrta í því norrænu landi, þar sem hagstæð astir samningar eru nú í gildi, og síðan jöfnuð milli landanna á sama grundvelH og í a-lið grein Sölustjóri Sana h.f., Akureyri óskar að ráða sölustjóra. Skrifleg umsókn ásamt launakröfum sendist fyrir 6. október. SANA H.F., Akureyri. Húsnaeöismála ráöstefna SjálfstaeÖismanna 4.5. &8. október f Sigtúni Ráðstefna um hús- næðismál haldin að tilhlutan Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík. Fundarstaður: Sig- tún v/Austurvöll. Dagskrá ráðstefnunnar: Laugardagur, 4. október. kl. 12.15 .— Sameiginlegur hádegis- degisverður. — 13.30. — Ráðstefnan sett: Ólafur B. Thors, v-formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavk. — 13.40. — Ræða: Hver er vandinn í húsnæðismálunum? Sigfinnur Sig- urðsson, formaður undirbúnings- nefndar ráðstefnunnar. — 13.50 — Ræða: Bjami Benedikts- son, formaður Sjálfstæðisflokksins. — 14.10. — Erindi: Fjármögnun ibúð- arbygginga, Bragi Hannesson, bankastjóri. — 14.40. — Erindi Fjármögnun bygg- ingafélaga, Gissur Sigurðsson, bygg ingameistari. — 15.00. — Erindi: Samskipti iðnað- armanna og húsbyggjanda, Hilmar Guðlaugsson. múrari. — 15.15. — Erindi: Samskipti bygg- ingaiðnaðarins við opinbera aðila, Grímur Bjarnason, pipulagninga- meistari. — 15.30. — Kaffihlé — umræðuhópar starfa. — 18.00. — Fundur umræðustjóra. Sunnudagur 5. október. kl. 14.15. — Erindi: Um skipulagningu á byggingastarfsemi. Haraldur As- geirsson, forstjóri. — 15.00. — Erindi: Skipulagning Reykjavíkursvæðisins í framkvæmd, Ölafur Einarsson.sveítarstjóri. — 15.20. — Erindi: Skipulag og íbúða- form, Garðar Halldórsson, arkitekt. — 15.40. — Kaffihlé — umræðuhóp- ar starfa. — 17.15. — Panel-umræður. — Fyrir- spumatími. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Jóhann Hafstein og Ingólfur Jóns- son svara fyrirspurnum ráðstefnu- gesta. Umræðustjóri: Sigfinnur Sigurðs- son. — 19.00. — Ályktunarnefnd kosin. — Ráðstefnunni frestað. Miðvikudagur, 8. okt. kl. 20.30. — Drög að ályktun ráð- stefnunnar rædd og afgreidd. Ráðstefnuslit. 1. Þátttaka er heimil öllum áhugamönnum um húsnæðismál, er fylgja Sjálfstæðisflokknum að málum. 2. Þátttökugjald er kr. 500 og inniheldur viðurgjörning og ráðstefnugögn. 3. Þar eð takmarka verður tölu þátttakenda láti væntanlegir þátttakend- ur skrá sig í síma 17100 ekki seinna en fyrir hádegi föstudaginn 3. okt. Ráðstefnugagna má vitja í Valhöll v/Suðurgötu. ir, nema hvað barun mætti nú byggjast á sama hluitfalli og er milli launa útvarpsþula á Norð- urlöndum. c) ríkið kaupi tiltekinn ein- takafjölda af hverju skáldriti norræn s höfunöar til dreifing- ar meðal almenningsbókasafna (t.d. 2500 eintök í Svíþjóð, 1250 í Danmörku og Finnlandi, 1000 í Noregi, 500 í Færeyjum og ís- landi). d) höfunðaréttur renni til sam taka rithöfunda, þegar verndar- skeiði lýkur 50 árum eftir and- lát höfundar. SAMEIGNARFORLAG NORRÆNNA RITHÖFUNDA Vera má, að þetta þyki nœgi- legt verkefni við að glímia næstu 2—4 árin. En við teljum, að rit- höfundar settu að setja markið enn hærra. Takist að knýjafram 500 milljóm króna árlegt ríkis- framlag, ætti ekki að greiða þetta fé beint til höfundanna fyrstu 3—4 árin, beldur láta það renna í stofnsjóð „SAMVINNU- FORLAGS NORRÆNNA RIT- HÖFUNDA", sem ræki eigin prentsmiðjur, bókbanidsstofur og bókabúðir um öll Norðurlönd. Þannig gætu höfundar tryggt sér bróðurpart bókiðjuágóðans, sem ruú rennur í annarra vasa, og smam saman orðið sínir eigin vinnuveitendur. LONDON Au-pair stútkur 17—26 éra. Lærið ensku hjá góðum enskuim fjölskyldu'm í London. Miki'N frítími, vasapéniiogar. — Skrifið Bon Azzueil Agency 136, St. Margarets Rd. Edgware, London. 1 Jln r0tmM&MI> Stærsta og útbreiddas dagblaðið ta tgimMalíls 5" Bezta auglýsingabiaði ö HELMA auglýsir Æðardúnssængur, lækkað verð. Gæsadúnssængur 2x140, verð 2500,- kr. með 3 pundum af dúmi. Unglingasængur 120x165, verð 1795,- kr. Unglingasængur 110x140, verð 1495,- kr. Ungbamasængur 90x110, verð 925,- kr. Falleg vöggusett. Koddar í öhum stærðum. Straufrítt efni í rúmfatneð. Damask í úrvefi. Handklæði frá 62,- kr. Baðhandklæði frá 182,- kr. og 225,- Náttkjólar — undirkjólar. Nælon-kvensloppar. Úrval af bamasokkum og háleistum. AHt fyrir nýfædd böm Bamafatapakkar Stretch-náttföt Frótte-náttföt Flónels-náttföt. Hjartagamið í mörgum btum. Prjónar, margar stærðir. Munstur og fallega Hjartamunst urbókin. Úrval af svuntum úr popNn, lérefti og nælomi. Sokkabuxur Tauscher, Hudson, Fallet. — Póstsendum. — »Heíma« Austurstræti 4 Sími 11877.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.