Morgunblaðið - 01.10.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 01.10.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTOBER 1969 Sigurður Ei Hannesson F. 7/9 1909, d. 21/9 1969 ÞESSA daga þyrlast hauaitlaufið um gamgstíga og götur. Við er- uim minnt á fa Ilvaltí-eik lífsins. Hausti ð kem’jr og veturinn má- ir burtu gróður sumarsins. Þetta er hin síendurtekna saga. En við vitum jafnframt, að hverjum vetri fylgir nýtt sumar. Þótt vet- urinn hefti lífið í fjöfcra um sinn er það samt hið sigrandi afl, er sýnir sirnn undramátt með hækk- andi sól. Þannig er þetta einnig í lífi mannaima. Okkur sýnist svo dirnmt, er daiuðinn kemur og hrífur burt þá er okkur eru kærir, en trúin á mátt og misk- unn guðs gefur okkur aflið til a'ð yfirvinna sorgina, og trúin gef- ur okkur vonina um endurhmdi við ástvini okkar, er hverfa á undan okkur af þessum heimi. Mig langar thL að rita örfá kveðjuorð, vegna fráfalls terngda föður míns, Sigurðar Einars Hannessonar, en hann andaðist í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur hinn 21. september sl., aðeims rúmlega sextugur að aldri. Hann haifði þá átt við lamiga vaniheilsu aið stríða. Það er þurag raun að missa heilsu og starfskrafta löngu fyrir aldur fram, en það t Dóttir mín og sjrstir okkar íngibjörg Steingrímsdóttir söngkona, andaðist í Lamdakotsspítala 29. þ.m. Tómasína Tómasdóttir Þórhildiu' Steingrímsdóttir Margrét Steingrímsdóttir Brynhildnr Steingrímsdóttir Ragnhildur Steingrímsdóttir Tómas Steingrímsson. t Móðir okkar Málfríður Jónsdóttir Laugarnesveg 54 andaðist 30. september. Börnin. t Els.ku sonur okkar og bróðir Magnús í*ór Magnússon Vesturbraut 10B, Hafnarfirði, er andaðist 24. sept. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikudaginn 1. október kl. 2 síðdegis. Magnús Karlsson Fjóla Aðalsteinsdóttir oghræður. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdaf áðir, Vigfús Kristjánsson frá Kirkjubóli í Vaðlavík, Álfheimum 38, veirður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 2. október kl. 3 e.h Málfríður Jónsdóttir Ingibjörg Vigfúsdóttir Elísabet Vigfúsdóttir Jón Vigfússon Þórólfnr Vigfússon Kristján Vigfússon og tengdabörn. — Minning er þó hlutskipti alltof margra. Þessa raun vairð Siguxður að þola, og það hlarut að verða hon- um þungbæirt, svo mikill atoæku og du gnaðarmaður var hann á meðan horaum eratist heilsa. Ég kynmtist Sigurði, er hamn var 48 ára gamall. Mér er mtomisistætt, hversu vel mér féll við haran strax við fyrstu kynni. Hamn var skemmtilegur, orðheppinn og hafði einkar aðtaðandi fnam- komu. Sigurður vair góður iraað- ur og hjálpsamur, erada átti hamn marga góða vini. Svo gestrisinn var hann og gjafmildur að af bar og sanmkallaður höfðiragi heim að sækja. Við vinrau var hann áhiugasamur og afkastamikill. Má því nærri ge*ta, hversu mikil raun það var fyrir hann, er hann var áruan saman frá virarau, vegraa veikinda. Það var vorið 1959, að Sigurður fyrst kerandi þess sjúk dóms, er niú hefur or'ðið honnm að aldurtila. Gefckst hann þá uradir lætanisaðgerð í Danmörku og virtist að því lokniu fá raokk- um bata um sirun, en fljótlega gerði sjúkdómurinn vaart við sig t Faðir oikkar, Alfreð Lilliendahl, simritari, verður jarðsettur frá Siglu- fjarðarkirkju fimmtudaginn 2. október kl. 14.00. Börnin. t Útför móður minnar, Guðrúnar Jóhannsdóttur frá Lýtingsstöðum, sem andaðist 26. september, verður gerð frá Fossvogs- kirkju föstudáginn 3. þ.m. kl. 3 e.h. F. h. aðstandeinda. Dýrleif Ármann. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir Haraldur Halldórsson kaupmaður, sem andaðist að heimili sínu 24. gept., verður jarðsuniginn fimmtudagimn 2. okt. kl. 10.30 frá Neskirkju. Fríða Gísladóttir Halldór Haraldsson Susan Haraldsson Hörður Arinbjarnar Ragnheiður Haraldsdóttir. á nýjan leik. Sigurður var bjart- sýnn og gerði sér ávallt vonir um, að hann gæti fengið heils- uiraa aftur og tekið til staxfa á ný, en allar þær vonir brugðust. Elskulegi tengdafaðir, ég þakka þér allar ánægjulegar sam verustundir. Um þig á ég svo margar hugljúfar minningar, er ég mim geyma í þakklátum huga um ókomin ár. Ég óska þess að raú, handan vi’ð gröf og dauða, hafi drottimn lækraað mein þín og gefið þér þann bata, er þú hafðir svo lengi þráð. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, haf þú þökk fyrir allt og allt. Guðrún Eyjólfsdóttir, Kveðja frá bamabömum. Elsku góði afi okkur hönd þín leiddi, þú sagðir okkur sögur sorgunium það eyddi. Á hið göfga og góða gjöTðir þú að berada, sagðir, Guð er góður g'eislaTia að serada. Bentir þú á biómin bjart þá lýstí sólin, sagðir, allt hið uraga ylrík þráir skjólin. Vísit þú aL a verma vildir hlýju þinmi. Geymdir æskuiárin ætíð þér í minni. Við þökfcufm elsfcu afi allt hið góða og bjarta, oft þú okkur veittir yl frá þínu hjairta. Minmimgin þín miðliar mörgum geislum hlýjum. Alltaf sigrar sólin santa af dökkum skýjum. Okfcur bamabænix blíður oft þú kerandir, þær sem gull skal geyma. í gröf ei lífs er etradir. Jesú ljós oss lýsi lífsiras sfcuggum eyði. Hamn, þig elsku afi inn til dýrðar leiði. G. G. frá Melgerði. t Alúðairþatakir fyrir auðsýrada samúð og viraáttu vi’ð fráfaK og útför föður okkar, teragda- föður og afa Hjartar Sandholt vélstjóra, Tunguveg 11. Böm, tengdaböm og barnaböra. - t [ranilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhuig við andlát og útför föður ofckar og tengdaföðux Guðmundar Erlendssonar fyrrv. hreppstjóra og bónda á Núpi í Fljótshlíff. Pétur Guðmundsson Anna Gnðjónsdóttir Fríður Guðmundsdóttir Leifur Guðmundsson. t HjartanLega þökkum við ætt- ingjum og viraum auðsýnda samúsð vi'ð andlát og jarðairför föðrar okkar, tengdaföður, afa og bróðuar Péturs Kristjánssonar Eiðsvallagötu 1, Akureyri. Sérstakt þakklæti til starfs- manraa Útgerðarfélags Akur- eyringa. Böm, tengdabörn, barna- börn og systur hins látna. Vilborg Eyjólfs- dóttir Fædd: 6. des. 1876. Dáin: 22. sept. 1969. Kveðja frá börnunum í Skógargerði 1. Er rökkurværðin signir sérhvern reit þú sofnar rótt og kveður hinzta sinni. Þá drúpir höfði þögul Suðursveit í söknuði og þakkar gömul kynni. Þar geymast enn þín áður gengnu spor, og göfugt framlag þitt af vilja fúsum. í gleði og sorg þú blessaðir þitt bú í baðstofunni gömlu í Lækjarhúsusm. Og ættliðimir frá þér eru fimm, sem fengu notið þinna mildu handa. Er stonmar geysa og nóttin gerist dimm, mun geisli þinn sem engill hjá þeim standa. Ég minnist þess hve léttist oft mín lund sem lítið bam í hlýjum faðmi þínum. Við áttum saiman marga gleðistund — þinn söngur áfram býr í huga mínum. Á langri ævi, elsku amma mín, var iðja þín að prjóna, kesnba og spinna. Þótt teldu níu tugi árin þín þitt takmark var að hafa nóg að vinna. En þegar fyrir sölu dregur ský og sjúkdómsþreyta lamar þrekið forna er þjáður hugur feginn frelsi á ný — í faðmi Drottins vaknar sálin horfna. Nú unnin er þín lífsins þunga þraut. Þinn andi svífur frjáls til æðri heima. f ríki Guðs þú gengur nýja braut um grundir fagrar englahjarðir sveima. Við sendum hjartans þökk í himininn, sem heilagt mál mun flytja þér í hjarta. Þótt leiðir okkar skilji nú um sinn; í Skógargerði geymum minning bjarta. G. Ó. Hjartaras þakklæti færi ég öllum þeim, sem giöddu mig á áttræðisafmæli mirau 11. sept. sl., með heimsókinium, gjöfum og skeytum. Sérstakiega þakka ég fóst- urbörrauraum fyrir ánægjulega heimsófcn. Ágústa Steindórsdóttir Hnífsdal. t Þökkum iranitega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðaæför Arnars Hjörtþórssonar. Eiginkona, dætur, foreldrar, systkin og aðrir vandamenn. Inmiliegt þafcklæti tiil allra þeirna vina og varadamararaa, sie mglöddu mig iraeð heim- sóikraum, síkeytum og gjöfum á 60 ára afmæli rraírau 23. ágúst síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Magnús Guðmundsson. Ég þakfca hjartaralgea öllum ættiragjum og viraum, sem minratust nýlega merkra tíma- móta ævi miinraar með gjöf- um og kveðjum. Guð bliessi ykkiuir öl'l. Mikkalína Sturludóttir Herjólfsgötu 34. Hafnarfirði. Vymura vinyl-veggfóður Þ0LIR ALLAN ÞV0TT j utaver Grensásvegi 22-24 SÍmÍ 30280-32262

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.