Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1969 Stefán Þórður Guð- johnsen — Kveðjuorð í GÆR var gerð frá Fossvogs- kirkju útför Stefáns Þórðar Guð johnsen, lögfræðings, er andað- ist 24. sept. sl. á Landakotsspít- ala. Stefán Guðjohnsen fæddist á Húsavík 29. nóvember 1926, son- ur hjónanna Snjólaugar A. Guð johnsen og Einars Odds Guðjohn sen, og var Stefán því aðeins 42 ára, er hann lézt. Stefán heitinn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og tók lögfræðipróf frá Háskóla íslands 2. júní 1951. Síðan gegndi hann störfum fulltrúa hjá saka- dómara, starfaði hjá Aðalverktök um og flugfélaginu Tran World Airlines, en 1958 gerðist hann skrifstofustjóri hjá Pan Ameri- can Airways flugfélaginu á Keflavíikunflugvelli og hafði einnig með höndum lögfræði- störf, þar til hann féll frá. Stefán var vel gefinn, söngelsk ur og föngulegur maður, enda bar náms- og starfsferill hans vott um hve góðum kostum hann var búinn. Mann setur hljóðan við Skyndi lega andlátsfregn góðs vinar. Samúðarkennd og hluttekning með börnum, eiginkonu og öðr- um ástvinum grípur um sig, svo og söknuður við að sjá á bak góð um dreng, sem maður hefur átt samleið með. Sá, sem þetta ritar, átti því láni að fagna að eiga Stefán Guðjohnsen, eiginkonu hans Guðnýju og börn þeirra að góð um vinum, njóta velvildar þeirra og eiga með þeim fjölmargar gleðistundir um árabil, m.a. á yndislegu heimili þeirra hjóna, er eigirtkona hans átti sinn þátt í að ákapa, enda voru þau hjónin sam hent, og Stefán mjög góður heim- ilisfaðir, og er því mikið skarð fyrir skildi á heimili hans nú. Minningarnar frá samveru- stundum með Stefáni Guðjohn- sen og fjölsfkyldu hans sikýrast mjög og verða áhrifaríkari á þess ari alvörustundu, og þær munu ávallt verða hugtæðar og vekja hlýhug og þa'kklæti. Hlýhugur og bænir munu því fylgja Stefáni Guðjohnsen á þeirri þrosíkabraut, er hann nú fetar. Þeir, sem trúa því, að þetta jarðneaka líf sé aðeins áfangi á langri þroskabraut á mörgum til verutigum, geta lifað í von um endurfundi ástvina, og sú vori kann að vera nökkur styrtkur á sorgarstund vegna ástvinamisisis. Fyrir mína hönd og minna votta ég ekfkju Stefáns og börn- um, svo og öðrum aðstandendum, dýpstu samúð okfkar og hluttekn ingu með innilegustu ósk um að æðri máttur leggi lóð á lífsins vog til mótvægis þeim harmi, sem nú er kveðinn að ástvinum hins látna. Anton Kristjánsson. — Sjónvaipsumræðui Framhald aí bls. 1 mætti bæta með bættri inn- heiimtu ekk.i sízt á siöluskatti. Bjarni Benediktsison, forsætis- ráðherra, kvaðst hvorki hafa trú á bönnum né rikisútgerð togara og sagði að í málflutningi for- manns Framsóknarflokksins gægð ist alltaf fram sú hugsiun að þetta ætti að banna, ríkið ætti aðhafa forsjá allra mála og láta ein- FÉLAGSLÍF Körfuknattleiksdeild K.R. Vetraræfingar ti'l áramóta. Sunoudagar (K.R.-heiimilii): Kl. 6.00—6.50 IV. flok'kur — 6.50—7.40 kvennaflokkur _ 7.40— 8.30 III. flokkur — 8.30— 9.30 II. flokkur — 9.30—11.05 I. fl. og m.fk Mánudagar (K.R.-heimiíi): Kl. 10.15—11.30 I fk og m.fl. M íðv iik udagar (K. R. - heimilii): Kl. 8.35— 9.25 IV. ftokkur — 9.25—10.15 III. flokkur — 10.15—11.30 I. fl. og m.fl. Fim mtuda ga r (Iþróttah ölítn): Kl. 9.20—11.00 I. fl„ II. fl. og m.ft. Lauga rdaga r (K. R .-heim iti): Kl. 7.45—8.35 II. flokkur — 8.35—9.25 kvenoafto'kkar Stjómin. Knattspymufélagið Valur knattspymudeild. Æfin-gar mrrainihúss í vetur verða þanoig: Hefst 1. okt., nema m.fl. - 1. fl. Miðvikudagar: 4. fl. kt. 18.00—18.50 3. fl. kl. 18.50—19.40 M.fl. og 1. fl. kl. 19.40—20.30 2. fl. kl. 20.30—21.20 Fimmtudagar: 5. fl. A og B kl. 17 10—18.00 Föstudagar: 4. fl. kl. 18.00—18.50 3. fl. kl. 18.50—19.40 2. fl. kl. 19.40—20.30. M.ft. og 1. fl. kl. 20.30—21.20 Sunnudagar: 5. fl„ yngri en 10 ára 13.10—- 14.00 5. fl. C kl. 14.00—14.50 5. fl. A og B kt. 14.50—15.40 4. fl. kl. 15.40—16.30 Mætið vel og stundvístega á æfiingar. ATH. Þeir sem ganga mil'lii ftokka, æfa strax með þeirn flokki sem þeir titheyra næsta keppnistímabil. Stjómin. hvem einn aðila hafa líf manna í hendi sér. Ráðlherrann bsniti á, að hlutfallslega hefðu orðið meiri fra.mfarir á fslandi frá því landið öðlaðdst fullveldi 1918 en í Sovétríkjun.um frá byltingunni 1917 og þó ekki væri verið að saka Ólaf Jóhannesson uim að hann vildi taka upp kommún- ískt þjóðskipulag einkenndist máiMliutniinigiuir hairus uim of af þeim hiugsiunarhætiti sem þar ríkti. Forsætisráðlherra sagði að unnið væri að öflun nýrra tog- ara og væri búið að bjóða smíðd þeirra út og kanna á ýmsan veg hvernig uppbyggingu togaraflot- ans yrði bszt hagað. Trúlegt væri að ríkið þyrfti að leggja þar til einhverja fyrirgreiðslu en ekki litist sér á hina gömhi hug mynd kommúnista um ríkisút- gerð. Þá benti Bjarni Benediktsson á að mikið væri nú unnið við skipastmíði og ekkert nýtt að rík isvaldið beitti sér í þeim efn- um. Ríkisstjórnin hefði einmitt tekið ákvörðun um smíði strand torðaskipanna á Akuireyri og átt þátt í endurskipulagningu skipa- smíðastö'ðvarinnar þar þannig að hún yrði fjárhagslega sterkari en ella. Ég hef meiri trú á slík- um uppbyggilegum framikvæmd- Æ8B Handknattleiksdeild Fram Æfingar í vetur verða fyrst um sinn eins og hér segir. Sunnudagar — Hálogaland kl. 11.10—1200 2. fl. kvenna, kl. 15.50—17.30 4. fl. karla, kl. 17.30—18.20 3. fl. karla. Þriðjudagar — Hálogaland kl. 18 00—19.40 3. fl. karla, kl. 19.40—20.30 mfl„ 1. fl. og Undir stúku Laugardailsvallair kl. 6.00—7.40 byrjendafl'okkur pilta. 2. fl. karla, kl. 20.30—21.20 2. fl. kvenna, kl. 21.20—22.10 mfl. og 1. fl. kvenna. Fimmtuda'gar — Réttarholtsskóli kl. 21.30—22.20 mfl. karla, kl. 22.20—2310 1. og 2. fl. karla. Undir stúku LaugairdaitsvaHar kl. 7.40—9.20 byrjendafl'okkuT stútkna. Föstudagar — Laugardalshöll kl. 18.00—18.50 stúlkur 12—14 ára, kl. 18.50—19.40 mfl. og 1. fl. kvenna, kl. 19.40—20.30 1. og 2. fl. karla, kl, 20.30—21.20 mfl. kada. Stjóm'in. um en eilífum bönnum, sagði Bjarni Benediktsson. Þá vék ráðherrann að iðnaðin- um og benti á, að tvær gengis- breytingar hefðu veitt honum milkla vernd. Iðnaðurinn þarf nú að byggja sig upp og verða út- flutningsframleiðsla sagði Bjami Benediktsson en ekki að byggja í feringum hann múra. í þessum atriðum kemur fraim megin- stefnumunur milli oiklkar Ólafs Jóhannessonar. I upphafi umræðianma fjöll- uðu ráðherrann og formaður Framsóiknarflökksinis noikkuð um ástæðumar til erfiðlei'kanna í atvinnumálum. Ólafur Jóhannes son talái upp fjögur atriði: í fyrsta lagi hrun togaraflotans, í öðru lagi samdrátt í iðnaði, í þriðja, lagi óskynsamlega fjár- festingu og í fjórða lagi verð- bólguþróun. Bjami Benediktsson kvað Ólaf gleyma meginástæðunni en hún væri þau áföll, sem þjóðin hefði orðið fyrir á árunum 1967 og 1968. Enginn efi er á því, sagði fonsætisiráðhieirra, að þetta áfalll varð meira en orðið hefur í sæmilega þróuðu þjóðfélagi svo við höfum höfum haft spumir af. Höfuðviðfangsefnið er að kama atvinnuvegunum á réttar kjöl og það tókst að verulegu leyti með efnahagsaðgerðunurm í fyrra. - SOVÉTRÍKIN Framhald af bls. 1 ba/fi í byrjuin verið jiákvæðir í gairð Alexandiers Duíboek og uim- bótalhreyfinig£n hamis, en þeiirlhiafi flestir sikipt um Skoðun síðan. Hreinsajnámiair í télklkósilóvalkísika koaiMniúniistaiflioiklkniuim uim helg- ima ©nu fordæmidiar og látin er í ljós saimúð mieð frelsisíbanáttiu tékkóstóvalkíslku þjióðarioruair. — ÁJkrtaniin var saimiþylkíktt ein- rómia. - RÆTT UM LÁN Framhald af bls. 28 Mál þetta hefur vakið miklar umræður og mikið verið um það ritað í blöð vestra, enda væri ákvörðun vestur-þýzikra yfir- valda andstæð öllum þeim regl- uim sem gilt hefðu á sviði gjald- eyrismáía. Sagði ráðlherrann að sCkýrsla framikvæmdastjóra Al- þjóðabankans hefði sýnt stór- aukna starfsemi banlkans á sl. ári og þá sértaklega aukna aðstoð við þróunarlöndin. Lofcs sagði fjármálaráðherra að á fundurn Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins hefði mikið verið rætt um sénstakan gjaldmiðil (special Drawing rights), sem nú eigi að ta'ka í nötkun og mlklar vonir séu bundnar við. - V-ÞÝZKALAND Framhald af bls. 1 demókrata yrði ekki að veru- leika. Formaður FDP, Walter Soheel, hefur ætíð verið fast- ákveðinn að fara þessa braut, og nú virðist honum hafa teikizt að vinna hægri anm flokiksins á sitt band. Hugsanlegt var talið í dag, að viðræður um stjórnanmyndun hæfust strax í kvöld. Formaður Jafnaðarmannaflokiksinis og kanslaraefni flakkisins, Willy Brandt, statek upp á viðræðum við FDP þegar ljóst var orðið að flokikur hans hafði aukið þing mannatölu sína í 224. Þannig hefði samsteypustjórn SPD og FDP 12 atkvæða meirihluta í Saimbandsþinginu. ENGRI LEIÐ LOKAÐ Walteir Scheel, leiðtogi FDP, liagði áberzlu á það við blaða- mienn að viðræðuirniair við jiaifn- aðainmieinn fælu ekiki í sér að siú lieið væri útilokuð a’ð seiminia meir yrðu takmar upp viðræðuir við kiristileiga diemótoriata. Þótt greini liegt sé að áhuigi ríkiir iininan FDP á stjórTnarsamstarifi með SPD, þyrfti eikiki miikinin ágneining í fiakkinum til þess að sJík stjóm leniti í erfiiðleikum í sambands- þingiinu, Vitað eir, að niokikirir þinigim'enm FDP á nýkjömiu þinigi eru afar vamtirúaðáir á stjórniarsamvimmu mieð SPD. Ef þrír af þimigmiömm- um flakksins leglgjast gegn stjóim arsamvinnu, betfSSa samsteypu- stjórn floikikianmia aðeimis sex at- kvæða meirihluta á þimigi, en svo maumur mejrihlluiti vajr eteki tial- inm nægiieguir í stjómiairkrepp- ummi eftiir að stjóm Ludwig Er- hards kanslara báðst lausnar ár- ið 1966. Erich Mendie, fyrirv. formiaðuT FDP, sem hefur niáð emdurikosm- imgu, sagði blaðamiömmium í dag, að hamm væri amdvíiguir sitjómar- samvimimu með jafnaiðarmönnium, em bætti því við, að hame tæki ekki emdamilega aiflstcJðu fyrr en hamm vissd hvaða skikniália SPD gæti bo'ðið. - HELLAS Framhald af bls. 26 Heilias keimiur 'hinigað frá Osió á aðfaramiótt fkmmitadiags og ieik ‘Uir á fimmitiudiagsikjvöld við ReiýkjaivíkuirmieistaTainia Val, hietfst sá leiikuir ki. 20,30 að iökm- um florllelk mdlli umigiinigail'amds- liðsinis og Ármiaininis. Laugardaginn 4. olkt. mæta sænöku mei’stararnir svo Is- landsmeisturunum innanihúss og utan 1969, liði F.H., sá leilkur hefst kl. 15.30 að loknium forleik milli unglingalandsliðsins og Í.R. Loks leikur Hellais á sunnu- dags'kvöld kl. 20.00 við úrvalslið landsliðsnafndar H.S.Í., en þá leikur annar flokkur Þróttax + xn.fl.' við unglingalandsliðiðið á undan. Svíarnir fara svo heim- leiðis mánudaginn 6. Okt. Þeim er boðið í móttöku hjá íþrótta- ráði Reýkjavikur á föstudag og einnig sama dag til sænsíka sendi- herrans. - DUBCEK Framhald af bls. 1 vakíu, Jan Marko, hyllti Sovét- ríkin á Allsherjarþinginu í dag, aðeins rúnnu ári eftir innrás Sov étríkjanna í Tékkóslóvakíu. Ráðhierrann sagði að „sam- vinnam við Sovétríkin væri hag- kvæm báðum aðil«m“ og að „upp bygging sósíalisma í Tékkósló- vakíu“ Væri „bjart blað í sögu Tékka.“ Marko sagði ennfrem- uir, að „ögrumuim andsósíaliistiskra afía í Tékkóslóvakíu hefði lokið með ósigri leiðtoga þeirra O'g gagnbyltin,garafila.“ Marko utanríkisráðherra skor- aði á Saimeinuðu þjóðirnar að hlutast ekki til um „tékknesk málefni" eins og hann komst að orði. Þróunin í Tékkóslóvakíu er einvörðungu „innanrikismál", sagði hann. - S-AFRÍKA Framhald af bls. 1 Jafn snarpir jarðskjálftar hafa ekki orðið í Suður-Afríku síð- an 1932. Þeir komu í tveimur bylgjuim, sá fyrri í nótt, aðallega á austurströndinni, sá síðari í morgun. Sá jarðskjálfti átti upp tök sín um 112 km. norðaustur af Höfðaborg og fannst í Duirban í 1.440 km. fjarlægð. Hárðasit úti urðu vínborgirn- ar Tulbagh, Wolseley og Ceres, sem eru 80—120 km. norðaustam við Höfðaborg. Níu þeirra sem fórust voru nemisndur í trúboðs skóla í Tulbagh, Því sem næst allar byggingarnar við skólann gereyðilögðust. í fjallahéruðunum umhverfis Tulbagh og Wolseley er talið að rúmlega tveir þriðju allra húsa hafi orðið fyrir tjóni, og í kvöld var enn hætta á meiri eyðilegg- in,gum, því að eldar loguðu enn á mörgum stöðum. í Ceres flúðu allir íbúarnir í skrifingu þegar heimili þeirra eyðilögðust, og veguir um fjalla- skarð milli Tulbagh og Hermon lokaðist af risastóruim grjófchnull un,gum, sam höfðu oltið niður fjallshlíðina. Vegna skriðufalla varð vatns- og rafmiagnslaust. Mikill fjöldi slasaðs fólks reyndi að flýja frá jarðskjálftasvæðun- um, og víða voru reist bráða- birgðaskýli. - ÞÝZKA MARKIÐ Framhald af bls. 1 gagnvart öðrum vestrænum gjald mið'lum. Hann kallliað'i ráðstiöflun stjórmiarimmiar fyrsta skirefið í átt tiŒ nýrrar stefmiu, sem ætti að tryggj-a öruggt jiafnvægi í etfna- baigsmá lurnum. Meðal fjármiál'amammia í Framk- fuirt var það útbreidd stooðum í kvöld, að 8 % gemigisihæikkum martosimis hlyti niú a@ teljast „ðhögguð staðreynd” og að opim- berr'ar tillkymminigiar þar að lút- andi mætti væmta hvemær sem væri. FjármáiLairá ðheirra B'am-diairik j - anma, David Kemmedy, sfcomaði í daig á Al|þ'j'óðégjailidieyTÍ&sj.óðinm (IMF) að geira gemgisistorámingar- toerfi gjaldmiiðila svedigjamilegra. Hitnis vegar útiiotoaði hamm sér- hverja þá lauism á núvaramdi gj'aldleyrigtor'eppu er heifði í för með sér „filjótamidi" gemigi eða út- vífctoum á þeim mörkum, sem gemigi gjaidmi'ðta geta sveiffl'azt á mil'iL Merkur bóndi Iútinn SÍÐASTLIÐINN fimmtud. varð bráðlkvaididluir marðuir á Húisavik Páll Jónissom frá Grænavatni í Mývatnssveit. Vair toanm 79 ára gamaill. Páll var ynigstar somia Jóns Hirurilkissiomiar ökáldis, en elzrtiur þeirra og bálflbróðfir Páls var Jón alþiingilsmiaðiur í Múla. Eiran af albiræðirum Páis var Siig- urðuir skáld frá Armiairvatini. Með Pálí er faUimm í valimm einin af mehkiustu mömmiuim í ísi. bæmidiasrtétt. Hamm var fj/áirbónicÉi ágisetiuir og stumdiaði, eiinis og Sig- urgeir bróðir toams á Helluvaðii, sauðfijárkiynlbæuæ með góðum áranigri meðam toanm 'bjó á Grænavatni. Árin 1944-1947 var toamn búsitjóri á tilraiumabúi rík- itsdinis á Hesti í Borgarfirði, em fluttist síðan til Húsavíkur þar sem hann starfaði á sfcriáistofu Mjólíkursamlagsins til dauðadags en rak jafnframt sauðfjár- bústoap atf frábæirum dluigniaði. Síðast í fyrra fór PáH í göngiuir ríðamdii um formar slóðiir með Mývetnimigum. Hamm vair að bíða eftir því að flá að vita þumgatnn á diltouim s'ínium þetta haustið, þegar andlát hans bar að en hann hafði farið á móti leitarmönnum og haft orð á því að hann vildi í síðasta sinn sjá satfnið koma af fjalli. Páll verður jarðsettur á Skútustöðuim í Mývatnssveit n.k. laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.