Morgunblaðið - 29.10.1969, Side 10

Morgunblaðið - 29.10.1969, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 20. OKTÓBER 1969 Áhugi á Mývatni og fugla- rannsóknastöð Mœtti fá stuðning alþjóða verndar- stofnana — Rœtt við Birgi Kjaran formann Náttúruverndarráðs FRÉTTAMAÐUR Mbl. hitti að máli Birgi Kj arain farmainin Náttúruverndarráða, sem var að koma arliendis frá, þar sem hamin hafðd m.a. notað tæki- færið til að hafa samband við náttúru vernd anmetnn í Hol- lamdi. Bamst talið að þeim mél- uim, og Bimgir sagði, að þótt við værum ekki lamigt á veg kominir á þessu sviiði, þá væri stöðuigt haft sambamd við niátt úruivemdairm'enm í öðlruim lömd um, einikum í Bretlamdi. Sjálf- uir hetfðl hanm verið á ferð í 7 löndum á þessu ári og — all's sit'alðair notað tækifærið til að hitta memm tfrá náttúru- vemdairstotfmumum. — Náttúruvemd er komin svo mikið imm í þjóðarvitumd fólks í þessum lönduim, að reikmiað er með hemmd að veru legum hluta í fjárlöguim hvers ríkis sagði Birgir. Ég held, að mér sé óhætt að segja að hvergi í Vestur-Evrópuríkjuim fairi mimmia em 2—4% af ríkis- út.gjöldum tiil þessara mála Hér er efcki hægt að reitena þetta í humdraðstölu, svo smá er upphæðin. í þessum lönd- um öllum, þair sem náttúru- vernd er komin á veig, þair eiga memin erfitt roeð að skilja að þessum málum skudi ðklki sirnnit hér meira, því við eigium óplægðam a'k/uir, þar sem hægt er að gera mieira fyrir minmd pemdniga og með betri áramigri em anniars staðar er ummft. Víðast anmians stað'ar verða memm að kaupa upp landsvæði, þar sem við þurtf- um ekki að gera anirnað em að friða þau. En hvað sem gert er, þá gildir það editt að fá fól'kið með sér — fá í lið með sér fólk sem vil vemda sitt land. Nýiega sáurn við í stórblað- inu Heráld Tribumie ummæli Bermihards prins 1 Holdamdi, sem hamin hatfði skrifað í for- mála bókar um náttúru og náttúruvernd, er Litfe gatf út. Þatr saigði hanm að eyðimtg lands í Norður- og E-Ameríku, <• », Birgir Kjaran í Afríku og í AuStiurlöndum væri vandamál, sem varð- aði jatfn miikið íbúa ís'liands og Sol'omonseyja. Við minmit- umst á þetta við Biitgi Kjar- an, sem sagði að Bermlhiard prin.s væri kuinnugur náttúru- verndarmálum á íslandi, þvi hamn er formaður World Wild Life Furnd, etn sá félaigrsfcapur igatf helmimg af kaupvetrði Skaftafells, í þeim tiigamigi að hægt yrði að gera Skatftatfell að þjóðgarði í þessu saimbamdi bainst tailið að Fhildp prins í Eng- iandi, sem er mikil'l nétt- úruvernriiainm'aður og hetfur mikinm áhuga á Mývatnd. Saigði Birgir að ef í slendiinigar meðhöndluðu umfhvertfi Mý- vatns með virðinigu fyrir nátt- úruverðmiætum, senn þar eru, þá væri futllur vilji náttúru- verndairstofnamia og áhu'ga- manina, eims og Philips prirus, til að beita áhrifum þammdig að ökkur skorti ek'ki fjárlbagsleg- an styrk frá alþjóðtegum vemndatrstotfnumiuim til að stofna álþjóðtega fuglaramm- sóknastöð og koma því máli áleiðis. Mín skoðun er sú, að íslendimigar geti í semm sam- einiað það að vemda nátitúru iamidsins og hatfa moklkiuim hag af, ef rétt er á haldið, sagði Birgir. Aðvörun frá Islandi - FORYSTUGREIN í FISHING NEWS Rafmagn á 55 býli á Síðu Uppsetning staura að hefjast KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 22. í BREZKA blaðinu Fishing News, 24. október sl. var í for- ystugrein fjallað um verndun landgrunnsins, og tilraunir ís- lendinga til að vernda fiski- stofna. Fyrirsögnin var: Aðvör- un frá íslandi. í forystugreininni var svo fjallað um ræðu sem Emil Jónsson, utanríkisráðherra, flutti á fundi Evrópuráðsins fyrr í mánuðinum. Ráðherranm varaði við ofveiði, og sagði að hætta væri á að dýr- mætir fiskistofniar á landgrummi íalamds yrðu eyðilagðir. Þetta myndi hafa alvarlegar afleiðing- ar fyrir efmahag landsins og stjóm hams hvetti til viðeiigamdi ráðstatfama til að vernda þá. — Blaðið segir svo: Brezkum tog- lairaútgerðum er þegar kuminiuigt umn að íslamd hefur beðið Norð- auistur-Atlamit'áhatfs fiskvedði- niefndima að hugleiða hvernig hægt væri að vernda hryggn- imgasvæði á stóru veiðíiS'væðd ut- am 12 míma fiskveiðilögsögu liands inis. Þótt viðræður hafi þegar átt sér stað, eru enm stumdaðar veiðar á þessurn stað, og ekfcert bendiir til þess hveniær, eða hvort eitthvað verður gert til að tak- mairka veiðar þar. Óþolimmæðá ísdendinga vegoa seiniagamigs í þessu etfni, hetfur komið greinitega í ljós á umdam- förnum mánuðum, í ýmsum um- mæluim utaniríkisráðherrans. Þessarar óþolinmœði gætir eimmig í Karaada, en sjávarútvegs máiaráðherra landsinis hetfur eiranig varað við að dýrmætir fiSkistotfnar gætu verið löngu uppveiddir áður en þjóðir, sem senda skip sín á fjamlæg mið, taka til'lit til hófsamilegra til- mæla ailþjóðanetfnda, og fal'list á taikmarkaðar veiðar. — íslenzka ríkisstjórnin, sagði Emil Jónsson utamiríkisráðherra, — hefur miargsimmis lýst því yfir sem fastri stefinu, að hún álitur nauðisynlegt að verrnda ailt lamd- grurnn íslamds fyrir otfveiði, Per- sónuleiga er ég sanmifærður um að í tframtíðinmi verða memm almenint sammála um að þetta sé nauðsymileigt. Síðan segir þlaðið: Þjóðir, sem sendia Skip sín á fjarlæg mið, kunma að vera ósammáia um að það sé „greiniiiteg tilhmeiginig til að færa út Iaindgruimmsmörk“. En við höfum ek'ki efnd á að virða að vettuigi djúpar til'finninigar ísl'emdiniga og kamiadískra fiski- manma í sambandi við þetta mál. Kröfuir til ráðstöfumairréttar á fiskistofnum utan múveramdi við- urkenndra marka gætu skaðað bæði löndin á alþjóðlegum vett- vanigi. Þó kanm svo að fama að þau telji sig verða að grdpa til eigin ráða, þótt ekfci væri til annars en hraða gömgumni að réttri stjórm og etftirliti þeitnra af heradi tveggja raefinda, sem fjalia um fiskveiðar á Norður-Atlants- hafi. okt. — Rafmagnsveitur ríkisins áforma að leggja rafmagn til 55 heimila á Síðu. Á að byrja að Ekið d kyrr- stæða bifreið LJÓSLEIT Trabanlt-bifireið mieð rauiðum toppi stóð á mámudiaig í stæði á harni Skipholts og Stór- ’boltis, fyrdr framiam Handíða- og m'yndlistarsfció'lamm. Eiimlhverm títaraa á tímabiMmiu fró fcíl. 14 till 1'5 var ekilð á vinstri blilð bemiraar, buirðiin diæildluð oig 'blið- in öJl riispiuð. — Hafi eim- (hrver orðið viltmd að árekstrii þess um, er Ihamm vi/nisamflieglast beð- inm aö baifa samlbamid við ranm- sókniairillögiregilumia í símta 21:1'08. ganga frá staurum fyrir línuna á morgun. Á Kliaustri er miofctouið ©óð 'gömiul vatnsaiffliststöð sem Raf- miagras've'iiturmiar 'iniuniu válja yfiir- tatoa, í þeim tilgaintgi að emidiur- bæta haraa, em j'afinJfiramlt er aertfl.- 'Uniin að 'hatfa þarraa dísilraifstöð. í titefini atf ummæluim M í girein í Morgrunlblaðimiu fyrir Skbmimiu, vil óg líka biðlja fyiriir sfcilaboð til Birgis Kjiaramis, þesis efinis að þessd fiallegi ifioss á Kla/uisitri ibalfii otft verið vatnsliaiuis svo vifcium sfciiptir, vegrna þein-a virkjaraa sem þagar bafia verið firam- fcvæmdiar með giömfliu stöðdinmi. Ætti Náftúruivernidiairráð að fiana gætitega í að Ibinidira firaim- fcvæmidlir, sem miða till almlenmi- inigsbeillia, en smúa sér fretoar að öðrum aðfloallanidd verketfniuimL. T. d. þarf að brýraa tfyrir al- Lýðveldisdogs Tékka oiinnzt TÉKKNESK-ÍSLENZKA félagið gengst fyrir almeranum fundi i Norræna húsinu miðvikudaginn 29. október kl. 20.30 í tilefni lýð ^veldisdags Tékkóslóvakíu, sem er í dag, 28. október. Á dagskrá verður: 1. Árni Björnsson cand. mag. flyt.ur ávarp i tilefnd dags- ins. 2. Heyrt og séð í Tékkósló- vakíu. Björn Svanbergsson seg- ir frá, en hann var fyrir skömmu boðinn þaragað í kynnis ferð sem fulltrúi Tékknesk-ís- lenzka félagsins. 3. Tékknesk- íslenzkur kvartett leikur tón- list frá Tékkóslóvakíu. 4. Upp- lestur úr tékkóslóvöskum nútíma bókmenntum. Hugrún Guranars- dóttir leikkona les þýðingar á Ijóðum eftir Míroslav Holub. 5. Haippdrætti. Dregið verður um fjölda fagurra muna frá Tékkóslóvakíu, sem félaginu hafa borizt að gjöf. Happdrætti þessi hafa jafnan verið einkar vinsæl, og er nú óverajumargt eiguleigra gripa á boðstólum. Kaffistofa Norræna hússins verð ur opin. Fundurinn er og öllum opinn. Allir þeir, sem af ein- lægni bafa fylgzt með baráttu þjóða Tékkóslóvakíu að undan- förnu, eru hvattir til að votta þeim hollustu síraa rraeð því að sækjia fundinn. (Frá tékknesk-íslenzka félaginu) Ræður ganga tungls fjölgun mannkyns? London, 15. okt. UM ÞESSAR mundir flykkj- ast þúsundir kVenna til hinn- ar nýju ráðleggingastöðvar- um fjölsk.vlduáætlanir sem er í Nitra í suðurhluta Tékkó- slóvakíu. Þar fá konurnar að kynnast nýrri getnaðarvarnar aðferð, sem grundvallast á þeim áhrifum, sem ganga tungls hefur á frjósemi þeirra. Vísindamaðurinn, sem unnið hefur að rannsóknum þessum, heitir dr. Eugen Jon- as og er hann sannfærður um, að hann hafi uppgötvað nýtt kerfi, sem sé fuliomlega ör- U£gt. Hann heldur því fram, að með því að tímasetja getnað með tilliti til tunglgöngu, sé hægt að ákveða kyn og heiisu fóstursins. Dr. Jonas hefur ekki skýrt nákvæmlega frá kenningu sinni, en hann segir að hún byggist eingöngu á göngu tungls, sólar og stjarna. Til þess að kona geti notfært sér Liungrs, soiar ug sijaiiia. jljj t þessa aðferð, þari hún að vita nákvæmlega kluikfcan hvað hún fæddist, á hvaða degi og mánuði og einnig þarf 'hún að vita um fæðingarstað sinn. „Við vinnum út frá stjörnu fræðidegum lögmálum, sem við útfærum með náfcvæm- ustu rafeinda'heilum“, segir Jonas. Tuttugu þúsornd konur hafa nú leitað til ráðlegginga stöðvarinnar og af þeim 250 konum, sem hafa reynt aðiferðina hafa aðeins tvær orðið þungaðar á móti vMja sínum. Hve lengi þessar kon- ur hafa notað þessa aðtferð, hefur hins vegar ekki verið gefið upp. Hetfur dr. Jonais lýst því yfir, að á vissum tímum tungl mánaðariras megi efciki hafa samfarir og því séu það e(kki allir, sem felli sig við þessa aðtferð. Segir dr. Jonas að hann hafi gefið konum leiðbeiningar um, hvernig þær eigi að fara að því að eignast barn af því kynferði, sem þær ósfca. Seg- ir hann að í 87% af tilfellun- um hafi barn atf fyrirfram óskuðu kyni fæðzt. Hann hef- ur einnig lýst því yfir, að etf ófrjósemi stafi ekfci atf lífcam- leguim orsökum, svo sem hormónatruflunuim, geti að- ferðin 'hjálpað barnlausu fólki til þess að eignast börn. Ein merkileg staðreynd enn hefur komið fram við þessar rannsófcnir. Virðist, sem aðferðin komi í veg fyrir getnað á vansköpuðum fóstr- um og fóstrum með arfgenga andlega galla. Segir dr. Jonas, að hann og starfsfélagar hans uppgötvi sífellt fleiri og fleiri, sem sanntfæri þá um, að óhaggan- leg lögmál stjórni tfjölgun mannfcynisins. Hann bendir á þau áhrif, sem ganga tungls hefur á sjávarföll og bendir hann einnig á, að ófullkomn- ar lífverur, t.d. pololo-ormur- inn fjölgi sér á sérstökum tímum, sem ákvarðast af göngu tunglsins. „Hvað mælir þá á móti því að ganga tungls hafi sömu áhritf á manninn?“, spyr dr. Jonas. „Mér tófcst að finna sambandið milli stöðu tungls, þegar konan fæddist og frjósemi hennar etftir að kynþroska er náð, án nofck- urs samheragis við táðir henn- ar“. menirainigi að igaraga vol uim eðla afca vel um lairadlið. Hér er mær- tætot diæmi. í Hoilltsdlalnium, siem er eiirastiatotega tfallegur gródinn dialuir, eru niú toiommar bílasióðiir uipp 'um alllar biriökltouir, sam vaitra- ið reniraur sivo etftir og gireifiur úr. Eins betfur verið etoið á bdíLum raæstum upp á Laltoa. Þá þyrfitá oið verrada lörad 'bæmdia tfyrir átootiglöðluim vedðdmiönjrauim, sem æða um löradin ofit í óUeytfd eig- erada. — Siggeir. Maður kveik ir í sér London, 25. okt. — AP. MAÐUR einn getok í aðalstöðvar Scotland Yard aðfararnótt laug- ardags og bar eld að tolæðum sín- um. Segir lögreglan að hann hafi gengið iinn og tifllkynnt lögreglu- manni á vakt: „Ég ætla að kveiikja í mér!“ Að því búnu tók hann upp eldspýtustokfc og kveikti í föt- um sínum. Lögregluimaðurinn vafði manninn í sfcyndi inn í góllf dnegi'l og tófcst ia@ sfllölklkiva eld- inn. Maðurinn dkaðaðist minna en fötin, sem hann var í. Lög- reglan telur að hann hafi áður vætt klæði sín í spíritus. Elkfcert er vitað um ástæður til þessarar s j álifsiíkveikj utilraunar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.