Morgunblaðið - 29.10.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.10.1969, Qupperneq 15
MORGUÍNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓRER 1969 15 Háskúlinn og stofnanir hans með stærstu fyrirtækjum þjóðarinnar — rceða Magnúsar Más Lárussonar háskólarektors, á háskólahátíð í upphafi máls míns vil ég geta þess, að skeyti hefur bor- izit frá Uppsölum og enu orð þess á þessa leið: „Sendi rektor, samkennurum, stúdentum alúðarkveðjur há- skólahátíð. Ánmann Snævarr." I þesau stoeyti kemur fratn eine og í svo mörgu öðru hversu forveri minn í embætti — 21. prófessorinn í rektorsstöðu, en 31. í röð — lætu.r sér annt um Kásikóla íslands úr fjarlægð. Verður að minnast góðfýsi hans og velvildar, viðieitni og vinnu að framgangi ýmsra nauðsynija- mála Háskólans. Hefur á öðrum veittvamgi vei'tzit tækiiifiæiri til að benda á sterklega, hversu mjög hefur á margan hátt verið sótt fram á við. Hin sýnilegu um- mehki þess eru nú að koma í ljós. Því svo er eitt líflsins lög- mála, að alilt tekur sinn tíma og allt hefur sinn tima og allt þarf undirbúnimgs við. Þótt hu-gur inn geysi áfram og áfórmin myndist í hugsun, þá verður allt þyngra, er til framtovæmdanna kemur. Ef til vili, er mér það full lljóst, hversu mikið vilja- þnek og jafnaðargeð þarf til þess að veita forstöðu Hástoóla íslands og er ég þess ekki full- viss, að ég sé fær um að sýna í hvívetna jafnmifcla stillingu og þdlinimæði og vinur minn og for- veri. En það er mitoil uppörvun og hvatning að finna þá hlýju og hvatningu frá vinum og vandamönnum og góðar óskir — jafnvel frá mönnum, sem ég þefcki eigi — en sem veita mér uppörvun og styrto í starfi, í hverju það er einlægur ásetn- ingur minn að leggja mig allan fram. Er ég með nokk.ru hitoi tók Við kjöri hinn 14. maí síðastlið- inn, minntist ég á orð Jónsbók- ar, sem runnin, eru frá Altovin, kennara og ráðgjafa Karls mikla keisara, þar sem segir: „Er ali- mjótt mundangshófið. En því mjórra, sem það er, þá eru þeir því saelli, er svo fá hæft þeima fjögra systra hóf, sem í ölllum réttum dómum eigu að vera, að guði liki, en mönnuttn hæfi. En það er miskunn og sannindi, rótt visi og friðsemi. „Miskunn og sannindi, réttvísi og friðs-emi" gerði ég þá að kjönorði mínu. Megi höfuðsmiður hittnins og j.arðar gera rn.ér kleift, að fram- kvaemd mín martoist af kjörorði þessu. Og er þetta sú eima sikuld binding mín í dag. Nokkurt hik setti að méj- með- an á kjöri stóð. Þá komu í fynsta sinn til framtovæmdar lög nr. 22, 12. maí 1969 um breyt- ingu á mJkilsvarðandi atriðkwn í löguim, Háskóla íslanids, en laiga- breyting þessi sýnir, hversu framsýnn og víðsýnn) lögigjafi vor íslendinga er, því mörbuð hafa verið spor, sem án efa eru í framfaraátt og það án I'eiðinda- átaka. Hefur þessi gjörð vakið athygli víðsvegar og sumsstaðar aðdáum, eftir því sem ég hef orð ið persómulega v.ar við erlendis, Hik mitt stafaði ekki af tilhugs- uninnii um samstanf með kennur uim, starfsl'iði og stúdieratum, því 22ja ára reynsla í starfi innan Hástoóla Isiands heflur verið með þeiim, haetti, að á betru er ekki völ. — Hikið stafaði af því, að Hás'kóli íslands stefnir nú mjög ótt í þá átt að verða það, sem kalla miegi endurbættan háskóia í nánari tengsiuim við þjóðfélags þrióuni og nútímaviðlhorf og er það vel. En til þess, að stefnta þassi geti þróazt eins ört og nauðsyn er á, þarf sá, sem í for- svari er, að hafa þrek tii að bera. Það er þó fullvissa mín, að þrekið muni eigi bresta nú frekar en áður — eigi sízt þeg- ar auðfundinn er samistarfsvilji allrar stofnunarinnar, samkeran ara, starfsliðis og stúdenta. Og eigi er minnst uim vert að finna velivild og góðhug hæstvirts mienntamálaráð'herra og neyndar allrar ríkisstjórnar íslands og ATþingis sjálfs. Álit Háskólanefndar Hið mikla nefndarálit Háskóla nefindar liggur fyrir opinberlega og ©r það nú hl'utverk Háiskóla íslands að athuiga það gaumgæfi lega, bæta við það sínum auka- tillöigum og athugasemdum. Verð ur það mikið verk og ábyrgðar- flullt. Þar við bætist, að verk þetta verður einnig að vinnast nokkiuð skjótt, því þnóunin er mjög hröð og tí.mi þvi raaumur, erada er auðsætt, að sum. atriði eru þess eðlis, að viðbúið er, að til lagasetningar komi um þau. Þess skal getið, að innan skamms verður öllum föstum toenniur'um sent eintalk af nefnd- arálitirau. Eigi þykir rétt á þessari stundu að geta-annars og meira um raefradaráliitið, þar sem rektor fjiallar ekki einn um áiit á því verki, en ég fagna, að það skuli vera komið fram og sem ein- stakliniguir get ég lýst, hversu fyiigjandi ég er meginstefnu þess. Tvennu í áiitinu ex þó nauð- synlegt að koma af stað nú þeg- ar eða einis ört og unint er. Aran- ars vegar er uim Byg'giragaþjón- ustuna að ræða og hins vegar um samstairfsniefnd Háskól- ans við menntaimálaráðu- raeyti og fjármálaráðuneyti. Hvort tveggjia gerir allia stjórn- sýslu Háskólains mun fljótvirto- ari og einfaldari en verið hef- ur. Húsnœði Háskólans og fjöldi stúdenta Nú er fyrir höndum að koma upp húsnæði bæði fyrir laga- deiild, verkfræðidieild og eiigi sízt tannlæknadeild. Enn fremur er bráðnauðsynilegt að byrja að Ileysa húsnæðisþörf læknadeild- ar, sem óhjákvæmiliega verður að leysa í áflöngum, þannig að hver áfangi veorði fuillgerður og tekin'n í notkun á sem skemmst- um tíma, Sem rektor hef ég þeg ar hafið frumuindirbúning að korna upp Byggingaþjónustu og miun loggja málið fyrir Háskóla- ráð og hæstvirtan menntamála- ráðherra, þegar einhver sóma- samleg mynd er komin á því máli. Ákveðið tilefni heflur hins vegar orðið til þess, að í orði kveðnu megi s-egja, að reynt hafi á samstarfsniefnd þá, sem um get ur, þótt mitoiivægi mállsins, sem um er að ræða, oJM, að flonms- atiriða væri ekki unnt að gæta, þar sem allt var undir hraða komið. Þegar litið er á húsnæði það, sem Háskóli íslands heifiur til um ráða í dag, þá e,r það í fyrsta sinn um mörig ár, sem starísem- in gebur farið fram mieð allt að því nokkuð skapleigum hætti. Ber fyrst að teljia Árraagarð, sem innan nökkurs tíma verðiuir fu.líl- gerður, en er þegar búið að taka í raobkun.. Skapast þár möguleiki til að koma upp stofnunium í sögu, bókmenntasögu og málvís- indum, sem ærið lengi hefur yerið brýn þörf á. Hins vegar er það auðvitað svo, að þær verða ekki fullmótaðar í einni svipan margra hluta vegna. Von ir standa tii, að Háskóiinn fái Atvi'imudeildarhúsið allt til um- ráða að ári liðnu, ef vel gegnir. Og mjög miki'lsvert er, að tak- aist skyldi að fá gamla iðnskóla- húsið í Vonarstrætd leigt til fjögurra ára. Hinn sívaxandi stúdenitafjöldi gerir þó að verk- um, að nú þegar verðuir að skyggnast fram í tímia til þess að finna ráð að taka við fjölg- uninni, sem öUuim er kunnugt um, hversu ör muni verða. Að- eins á þessu hauisti hefur fjöldi Magnús Már Lárusson stúdenta aukizt um 50 prs., og eru nú rúmlega 1400 stúdentar í Hásikólanu'm. Fjöigunin leiðir óhjiákvæmilega af sér þörf á fjölgun námsbrauta og þá einn- ig kenmara. Nú þegar er kennsia í almennum þjóðfélaigsfræðium hafin á frumistigi, hún mun að vonum leiða til kenmsiu í félags- ráðgjöf. Náttúrufræðitoennslan heflur verið stóraukin og bætt, svo dæmi séu tekin. En aliar deildir ala með sér vonir og á- fbnm um auikna kennslu og bætta. Afistaða til æfinga- kennslu og bópkennslu er nú orðin allt önnur en áður var við tiltoamiu hinna nýju húsgagna, sem að vísu hafa verið hinnd daglegu stjórinsýslu ærinn höf- uðverfcur, sem ékki eir með öllu liðinn hjá. Það er og verit að ta.ka fram, að gagnlegt muni vera að veita eldri stúdentum taðkifæri til kennslu yngstu stúdenta undir hand'leiðsilu. En mál málanna fyrir mér er að finina ráð og leiðir til þess, að stúdentar geti notið tilsagnar í hinuim ýmsu merbu stofnunum og söfnum rikis og atvinnuvega, sem merkir eigi það, að Háiskólinn eigi að gleypa þau, heldur hitt, þar sem vér eruom mjög flámenn þjóð — að möguileifcarnir, — sem fynir hendi eru, nýtiist sem bezt. Stúderatafjölgunin er aJhsims- fyrirbrigði. Fyrij- oss kann hún að hafa mjög alvarlegar afleið- mgar, þótt eigi sé það flullvíst. Þetta alheimsfyriiribrigði kynni að valda því, að oss reyniist æ erfiðara að öðlast inngön.gu er- lendis, sem væri hið mesta mein. Oss er nauðsyntegt að halda Jíf rænu sambandi við umibeiminn. f dag er það erlfitt vegna kostnaðar. Má því vel minnast, hversu stjórnvöld reyna að 'h'alda leiðunum opnum. Samt vil ég enga dul á draga, að kenn- arar og stúderatar róa sem stendiur á sam.a báti og liggur við að tala megi um átthaga- fjötra, þegar kostnaðiarhliðin við utanför er athuguð. Ubanfarir eru oss nauiðsynlegar, því hin pensónulegu kynni eru dýrmæt- ari en margur hyggur. Hér er sérstakt vand'amál, sem verður að ráða bót á innan skynsam- legra takmarka. En tengt er það þeim kjörum, sem vér búum við og sem þanf að bæta. Hins veg- ar vil' ég ekki láta undir höfuð leggjast, að drepa á það, að fs- Jendingar, sem halda uppi jafn fluillkiomnu þjóðfélagi og raun ber vitni um, sem vekur atihygli og aðdáun erlendra manna, Verða samkvæmt eðii málsins, — fiámennisins — að vinna meira og fást við fjölþættari störf en t'íðkast annarsstaðar. Þetta heflur orðið mér æ ljósara vegna ferða laga minma og dvala oftsinnis er Jendis. Að vísu skapar það oft þá hættu, að Viljinn er stund- um rraeiri en tírninn, sem mann- in-um er skammtaður. Þá er að taka þvr og reyna eftir bezbu getu að kióra í bakbann. Háskólabókasatn Þetta orðtak „að klóra í bakk- ann“ minnir mig á að drepa á aðailstofnun Háskóla íslands, sem er sorgarbarn mitt og hef- ur verið um mörig ár. Og er það Háskól abó'k a s a f n i ð. Er þad furða hieims, að það sikuili yfir- Jeitt geta starfað við þau skil- yrði sem því eru búin, og veitt þjónustu 1400 stúdientum nú og nærrii 200 manna kennainaliði auk an.narra notenda. Stanfs- menn safnsins eru Háskólabóka vörðuir, bókavörðiur og fuiltrúi, auk ígripa stúdenta í B.A.-námi í bókaisafnsfræðu'm. Sérstakt vandamál virðist mér í dag, að 25 stúd'entar murau vera innrit- aðir til I. stigs í bókasafnsfræð- um og eiga því rétt á kennslu, en það dregur frá tímanum tii afgreiðslu. Lestranrými er held- ur við nögl skorið og um sinn stórt vandamál — nærri óleys- ahlegt. 1966 voru bótoaeintök 143.637, útián út úr safninu 7572 eintök, en lestrarrýmisnot- endiur um 16.000. Fjiárryeiting til bókakaiupa til safnsins va,r 1969 750.000 kr. í Landsbókasafni starfa hins yegar 9 bókaverðir og ritarL Eintakafjöldi 1968 var 272.374, auk rúmlega 12.000 hand rita. Útlán úr safninu vonu 838 eintök, en lestrarrýmiisnotendur 13.013. Fjárveitinig var 1969 1.575.000 kr. tii bókakaupa. En það skail undirstrikað, að Lands- bóíkasafra er að því, sem til ís- lenzkra bóka tekur, lotoað safn. Og enn fremur fer þar fraim stór merkt starf, sem m.a. er mönn- um sýnileigt í árbókum þess og ritsknám. Er samanburður þessi gerður til þeiss að sýna starfs- aðstöðu Háskóla'bókasafnsins, en ekki til að kasta rýrðarorði á LandiSbókasafn, sem ég met mjög mikils og veitt hefur méT af- bragðls þjónuistu um liðin ár. Án bökasafns getur háiskóli ekki starfað. Og það verður að taka skýrt fram, að hver nýr kennslu grein kostar meira en laun kenn ara: m.a. lieiðir hún af sér aukin — jafn vel stóraukin — bótoa- kaup og ennfremur tækjatoaup. Með setningu hinna nýju la-ga í vor um Landsbókasafn íslands miun í framtíðinni verða noikkur bót á. Hins vegar er spurning- in í cfag sú, hvernig lifað verði Jífinu næstu ár við þau skiilyrði, sem þirtast í þeim einflöidu stað- neyndium talna, sem hér heflur verið lýst. Það er þó góðs viti, að hingað exu komnir tveir merk iir safnmenn til að undirbúa nýja þjóðbókhlöðiu og skipu- leggja, þeir Harald Tveterás, rík isbókavörðutr Norðmanna, og Ed ward Carter frá Breblandi, en han-n ar í senn bókavörður og arkitiekt. Og stanfa þeir með Há- skólalbókaverði og Landsbótoa verði. Heflur hæstvirtur mennta- málaráðherra s;m formaður UNESiOO-inefndarinnar hérl-end iis gert komiu þeinra mögulega. Starf stúdenta og ráðstefnur Það má vera oss öllum fagn- aðaxefni, að Félagsheimili stúd- enta skuli rísa af grunni. Mér er það einnig fagnaðarefni, hversu fast stúdentar halda á ýmsunrvel flerðarmálum sínum, þótt sum séu örðuig til úrlausnar. Þeir hafla sýnt framtak og manndóm á mörg um sviðum. Merkt er, hversu vel tókst til um norskt-íslenzkt réttarsögusemínar á Akureyri — sem nú hefur leitt til styrkja fyrir laganema og lögfræðinga í Nore-gi — eða þá ráðstefnan um stöðu viðskipflafræðingisins í þjóð lifinu. Gæti það verið öðrum deildum hvatning. 'Það er og geðþekkiiegt, að stúdentar hugsi til hátiðabrigða með öðrum hæfti en verið hefur. Það skal tekið sérstakiega fram að mállvísindaráðistefnan á síðast liðniu sumri, eem prófessor Heinn Benediktsson stóð aðmeð mikilli prýði, var mjög þýðingar mikil, Og sumarnámskeið Heimspeki deildar kemur óefað til að veita mikinn ávöxt. Tækifæri þetta á Háskólahá- tíð skal notað tiil þess að gefa til kynna í heyranda hljóði, að rektor muni á næstunni bjóða fjárveiti.nganefnd og menntamáia nefndum Alþingis ásamt ráðherr um til þess að skoða hvern krók og kima í stofnuninni. Ég lít svo á að það muni vera til góðs eins. Hin mifcla auíkning kennara- liðs og stúdenta gerir að verk- ulm, að ég hef kosið að láta hátíð arsamikomu þessa fara fraim með öðrum hætti en hingað tiL Ég vil einnig tjá kennara- og starfs- liði, að ég lít svo á, að vér mun um vera menngkir rnenn sem aðr ir og þurfuim að kynnast betur en er og eiga samifagnaði, sem veita oss raunveruleg tækifæri til þess. Á útmánuðum mun ég því efna til sameiginlegrar kvöld stundar til kynningar og gleð- skapar. I Kennaralið Nú skal getið mikilvægustu breytinga á kennaraliði, síðan rdktor gaf seinast Skýrslu. Pró- fessor Theodór B. Líndal heifur látið a£ embætti fyrir aldurssato- ir. Fyrir 'hönd Háslkóla íslands færi ég honum alúðarþalkkir fyr ir störf hans og persónulega fyr ir viðkynningu góða. Dr. Björn Björnason hefur verið skipaður prófessor við Guðfræðideild frá 1. júlí að telja, Margrét Guðna- dóttir prófessor við Læknadeild frá sama degi að telja. Er það fagnaðarefni, að kvenþjóðin slkuli hafa eignazt fulltrúa í þessari stétt. En við Lagadeild voru þeir gkipaðir prófessorar Einar Bjarnason og Gau/kur Jörunds- son frá 1. september að telja. Dr. Sigurður Þórarinsson hefur verið akipaður prófessor í vertofræði- og raunvísindadeild frá sama degi að telja. Dr. ViJhjátonur Skulason hefur verið skipaður dósent í lyfjafræði lyfsala frá sama degi að telja. Dr. Guðmund ur Eggertsson hafur verið settur prófessor í almennri líiflflræði í verkfræði- og raunvísindadeild, en þeir mag. Örn Helgason og mag. Þorsteinn Þorsteinsson hafa verið settir dósentair í sömu deild; mag. Önn í eðlisfræði, en mag. Þorsteinn í lífefnaflræði. Og óilka ég þeim öllum heilla í starfi. Með bréfli 18. sept. sl. tilikynnti hæstvirtur menntamá'laráðherra, að setja mætti eftir áikvörðun deilda í 6 nýjar stöður. Sýnir þetta, hversu ör þróiun og vöxt ur í kennaraliðinu er, svo eigi sé meira nefnt. Ég vil einnig bjóða veltoominin prófesscr John G. Allee og fil. kamd. Iragrid Westin. Og að sjálf Franvhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.