Morgunblaðið - 08.11.1969, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1969
í
Kópavogur vaxandi
iðnaðarbær
Öflugt félagsstarf
Sjálfstæðismanna
SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN
í Kópavogi eru um þessar
mundir að hefja vetrar-
starfsemi sína og af því til-
efni átti Morgunblaðið við
tal við Sigurð Helgason,
bæjarfulltrúa, formann
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna í Kópavogi um
vetrarstarf þeirra og bæj-
armál almennt. Fer viðtal-
ið hér á eftir:
— Eitt af því sem við ætl-
uðum að taka upp í vetrar-
starfi okkar, segir Sigurður
Helgason, er að hafa eins kon
<air opið hús í Sjálfstæðis.hús-
inu við Borgarholtsbraut
tvisvar í mánuði í vebur, kaffi
fundi, þar sem bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæðisflokksins mæta
og avara fyrirspurnum. Við
laggjum sérstaka áherzlu á,
að þessir kaffifundir eru
opnir öliuim Kópavogsbúutn,
hvar í flokki sem þeir standa
og hvetjum Kópavogsbúa til
þess að nota þetta tækifæri
til að ræða við bæjarfulltrúa
Sj álfst æðisflokksi ns. Fyrsti
kaffifundurinn er í dag, milli
kl. 3 og 5, en eins og ég sagði
áðan, verða þeir tvisvar í
mánuði í vetur. Þessi nýjung
í starfsemi Sjálfstæðisfélag
anna í Kópavogi er þó ekki
bundin við veturinn nú, held
ur er ætlunin að hafa slíka
rabbfundi framvegis sem fast
an lið í okkar starfi, en e.t.v.
ekíki nema ein.u sinni í mánuðd
síðar.
Á vegum Sjálfstæðisfélags
ins eru fyrirhu.guð ýmis fund
arhöld um eimstaka mála-
flokka. Fyrsti almenni fund-
urinn verður 20. nóv. n.k. um
aðalskipulag Kópavogs, og
verða ræðumenn þeir Skúli
Norðdahl, Stefnir Hielgason
og Hákon Hertervig. Síðan
verða haldnir svipaðir fund-
ir nm gatnamál, félags- og
skólamál, atvinnumál og
fleira. Það er Sjálfstæðisfé-
lag Kópavogs sem hefur for
ystu um þessi fundarhöld, en
öll Sjálfstæðisfélögin í bæn-
um standa að þeim.
Sj álfstæð iskvenmafélagið
Edda, hefur haldið uippi mjög
öftogu féLagsstarfi um langt
skeið. Félagið hefur haldið
vel sótt föndurnámiskeið og
auk þess efnt til binigókvölda,
skemmtikvölda og ýmisg kon
ar annarrar starfsemi. >á hef
ur Týr, félag ungra Sjálf-
stæðismanna, efnt til kynnis
ferðar í álbræðsluna, og á
aðalfundi þess félags nú fyr
ir skömmu var rætt sérstak-
lega um. æskulýðsmál í Kópa-
vogi. Ungir Sjálfstæðismenn
í Kópavogi hafa margt fleira
á prjónunum í vetur og miun
það koma í Ijós eftir því sem
fram líða stumdir.
Sú starfsemi sem aðallega
snýr að fuilltrúaráðinu í
Kópavogi er útgáfa blaðsins
Voga, og ep fyrirhiugað að
gefa það út einu sinni í mán-
uði í vetur. Ennfremur er
áfcveðið að fram fari próf-
kjör á breiðum grundveUi
uma skipan framfooðsUstans í
vor og fer það fram í janúar.
í heild miundi ég segja, að
félagsstarfsemi Sjálfstæðis-
manna í Kópavogi sé mjög
blómleg. Félagsmönnum Sjálf
stæðisfélagsins hefur fjölgað
um eitt hundrað á rúmu ári
og er það óneitanlega mikil
fjölgun.
— Hvað er helzt á döfinni
í bæjarmálum?
— í bæjarmálum Kópavogs
er vaxandi áhugi á því að
©fla atvinnulífið í bænum.
Meirifol'uti bæjarstjórnar, sem
skipaður er Framisókn'ar
mönnum og kommúnisbum hef-
uir lýst því yfir, að þeir miuni
gera sibt til að efla atvimnu-
lífið og nýlega hefur farið
fram könnu n á starflsemi fyr-
irtækja í Kópavogi. Við þá
könnun hefur komiið í ljós, að
Kópavogur er vaxandi iðnað
arbær. Við bæj'arfuilltrúar
Sjálfstæðisflokksins fluttum
tillögu uim, að þessi atvinnu-
m'álanefnd yrði sett á stofn
og við höfum í mörg ár bar-
izt fyrir því, að atvinnufyr-
iirtæki verði hvött til að hefja
starflsemi í Kópavogi. Við
fögnum því, ef bæjaryfirvöld
in hafa breytt um stefnu í
þessum efn/um, og ég hef trú
á því, að Kópavogur geti í
Sigurður Helgason
framitíðinni verið sjálfum sér
nógur sem atvinnusvæði.
— Hvað viltu segja um til-
löguflutning bæjarfulltrúa
Sjálfstæðismanna í bæjar-
stjóm Kópavogs?
— Við bæjarful'ltrúar Sjálf-
stæðisflokksims höfum flutt
fjölmargar tiliögur í bæjar-
stjórn Kópavogs, það sem af
er þessu kjörtímiabili. Bygg-
ingalánasjóður Kópavogis var
setbuir á stofn að okkarfrum
kvæði og heflur starfsemi
hans reynzt mjög vinsæl.
Bygigimigalánasjóðuirinn veit-
iir árlega eina og háMa .miillj-
ón króna tiíl íbúðalána og
koma þau lán á eftir hinum
föstu lánum, Húsnæðisméla-
stjórnar og lífeyrissjóðum og
er • aetlað að þau verði notuð
til að ljúka byggingafram-
krvæmiduim.
Þá er bygginganefnd
Hafnarfjarðar sett á stofn
samkvæmit tildögum okk-
ar. Þegar við fluttum þessa
tillögu hafði verið álkveðið að
ráðast í þessa miklu vega-
framikvæmd, e.n eitt ár var
liðið án þess að nokkru hefði
þokað áleiðis, og lögðium við
þá til, að sérstök byggimgar-
nefnd yrði seitt á fót til þess
að annast framfcvæmdir. Sú
tillaga var samþykkt. Þá höf-
um við einnig lagt tdl, að all
ur rekstur bæjarskrifstof-
anma verði rannsakaður ítar-
lega, og hefur verið fenginn
til þess sérfróðúr maðiur, sem
mun hafa skilað áliti nýlega.
Að okkar tillögu var hag-
sýslunefnd stofnuð á vegum
bæjarins, til þess að hafa um
sjón með hagræðingu í sam-
bandi við rekstur bæjarins
og fyrirtækja hans. Við höf-
um einnig flutt tillögu um; að
sorphreinsun bæjarins yrði
boðin út og var sú ti/Uaga
samþykkt, þótt ekki hafi enn
orðið af framkvæmd hennar.
Þá flutbu hæj arfuilltrúar
Sjálfstæðisfloklksins búilögu
um að leiðakerfi Strætis-
vagna Kópavogs yrði endur-
skoðað, bæði vegna hægri
hreytingarinnar og Hafnar-
fjarðarvegarins nýja, en þessi
tillaga hefluir ekki hilotið sam-
þykki ennþá. Að okkar til-
'h'liU'tan var rekstur Vélasjóðls
Kópavogs tekinn til rækilegr
ar endurskoðúinar og hefur
það leitt til þsss, að Véla-
sjóðurinn skilar nú nokkrum
hagnaði árlega, en var áður
rekinn með milljóna tapi á
hiverju ári.
Við afgreiðslu fjárhagsáætl
unar bæjarfélagsins höfum
við alltaf gert breytingatil-
lögur, sem numið hafa nokkr
um milljónuim króna og í fjár
hagsáætlun fyrir árið 1968
kom í ljós, að okkar tillög-
ur reymdust í mieginatriðium
réttar, og var staðið að fram-
kvæmdum í samræmi við þær.
M.a. var stóraukið framilag til
gatnagerðar, en við bentum
á, að áætlun sú, seim þá var
lögð fyrir á því sviði, væri
algjörlega óraunhæf. Þá
gagnrýndum við einnig verk
efnaröðun í sambandi við
framkvæmdir við skólabygg-
ingar og varð raunin sú, að
okkar ábendingum var fylgt í
þeim efnium. Einnig lögðum
við áherzlu á, að Fram-
kvæmdasjóði yrði ráðstaf-
að til gatnagerðar, en sú til-
laga var felld. Þegar kom að
reikninjgsskilum fjáirhagsáætl
u.narinnar var Framkvæmda-
sjóðnum hins vegar öllum út
’hlutað til vegaframkvæmda.
— Hvað um fjárhagsáætl-
un yfirstandandi árs?
— Um fjárhagsáætlun yfir
standandi árs er það að
segjia, að ekki er enn hægt
að sjá, hvort hreytingatillög-
uir okkar ha.fa reynzt raun-
hæfar, en ég hef trú á því, að
það muni karraa 'í ljós að svo
hafi verið. Ég vil undirstrika
það, að við bæjarfulltrúar
Sjálifstæðisflokksins höflum
aldrei fluibt sýndartillögur,
enda hefur raunin orðið sú,
að veruilegur hluti .af tillögu
gerð okkar í bæjarstjórn'inni
hefur hlotið samiþykki. Á síð-
asta kjörtímabili bentd ég á
það í bla'ðagrein, að við hefð
um þá fLutt 36 tillögur í bæj-
arstjórninni, og af þeirn hefðu
25 hlotið samþykki. Ég hef
efcki flekið saman yfli'rlit um
þetta á þessu kjörtímabili, en
mniun gera það síðar.
— Nú er mikið rætt um
Hafnarfjarðarveginu í Kópa-
vogi, er ekki svo?
— Það er rétt að frami-
kvæmdir við Hafnarfjarðar-
veginn eru mikið ræddar í
Kópavogi. Við bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæðisfllokkisins höf-
um staðið að þeiim framikvæmd
om, enda þótt við gerðum
ágreining í sambandi við eitt
stórt úrlausnaratriði við vega
geirðin-a, þ.e.a.s. lagnimgu
fleugivegar við Kársnesbrauit.
En við kröfðumst þe6s, að
skýr yfirlýsing læigi fyrir frá
samgönguimála'ráðlherra um
að sú framkvæmd, og vænt-
anlegar skaðabætiur yrðu
greiddar úr Vegasjóði. Sú
yfiriýsing lá ekki fyrir, og
töldurn við þá ekká forsvaram
legt að fara út í þessa fram-
kvæimd, heldur lögðum tii að
haldið yrði við fyrri sam-
þýkktir um lagningu tengiveg
ar að norðanverðu, en í sam-
konntulaginu miili ríkisstjórn-
arinnar og Kópavogs, hefði
allur kostnaður af þeirri
vegagierð átt að greiðast
af Vegasjóði. Einnig hefði
komið til greina, að okkar
dómi að leysa þetta með
bráð abiirgðavegi.
Þegar þessuim miklu vega-
framkvæmdum í Kópavogi
lýkur, er ég sannfærður um,
að Kópavogur getur fyrst
gengið frá miðbæjarskipu-
lagi sínu og þamnig orðið
skipuilagður bær í raun.
— Hvað viltu segja um gðr
ar framkvæmdir?
— Það hieifur komið fram,
að framikvæmduim við iþrótta
hú® Kársnesskóla í vestur-
bænum í Kópavogi verður
ekki lokið á þessu ári, en í
fjárhagsáætlun Kópavogs var
ráðgert að Ijúka þessum fram
kvæmdum í fyrra. Ég vil lýsa
sérstakri óánægju með það,
hvað þessar framikvæmdir
foafa dregizt úr hörnílu. Þá vil
ég sérstaklega leggja á það
áiherzlu, að við bæjarfutlltrú
ar Sjálfstæðisiflo'kksins erum
þeirrar sikoðúnar, að hægt sé
að leggja olíumöl á allar göt
uir Kópavogs á næstu 2—3
árum, ef staðið ier að þeim
framkvæmdum með nokkrum
myndarskap. Loks vil ég
minna á það mikla hagsmuna
mál sem hitaveita er Kópa-
vogsbúum. Sérstök viðræðú-
nefnd hefuir rætt hitaveitu-
málin við fuiiltrúa Reykjavík
ur og annarra nálæigra byggð
arlaga. Við höfum lagt megiin
áherzlu á góða samvinnu við
sveitarfélögium á höfuðborgar-
svæðinu.
HELGISAMKOMA
1 GARÐAKIRKJU
- Pólífónkórinn
Framhald af bls. 3
fer iweð einleikshlutverfc á
fiðHu í hljómsveitinini. Verður
það fyrsta sinni, sem hún
kemur fram opinberlega síð-
an hún kom heim frá námi.
Ingólfur Guðbrandsson gat
þess, að Pólýfónkórnum hefði
borizt boð erlendis frá um
þátttöku í Evropa Kantat,
sem haldið verður í ágústlok
í Austunríki. Enn hetfur ekki
verið aifráðið um þátttöku
kóusinis.
Að kfcum dkal þess getið,
að þeir sem kynnu að vilja
styrkja Pólýfórfcóriinn og taka
þátt í flutningi Jólaoratoríu
Bachs nú um jólin, slkulu
hringja í síma 21680 eða 81916.
Helgisam/koma í Garðakirkju 44
NÆSTKOMANDI sumnudags-
kvöld fer fram sénstök helgi-
samfcoma í Garðakirkju. Heflst
hún kl. 8,30 e.h. Athötfn þessi
er tengd söfruunardegi Hjálpar-
sjóðs Garðasóknar, en um þessa
helgi er saifnað fé til sjóðsins
meðal íbúa Garðahrepps undir
forustu félaga úr Rotaryklúbbn
uim Görðum og Bræðrafélagi
Garðakirkju.
Við þessa helgiathöfn fer fram
kynning á trúarlegum ljóðum
yngiri skálda. Erlendur Jónsson
mun flytja ræðu, er hann raeflnir
„Trúarljóð í nútíma ljóðlist".
Sfcáldin Nína Bjönk Ámadóttir,
Jóhann Hjáiimarsson og Matt-
hías Joihannessan muinu lesa úr
ljóðuim sínum og Dóra Diego
mun enrafreimur lesa ú.r ljóðum
Þor.steins Valdimarssonar.
Þá verða sungin lög yngri
höfuinda við sálma og trúarljóð.
Flytjendur þeinrar tónlistar
verða söngkonurnar Guðrún
Tónmasdóttir, Margrét Eggerte-
dóttir og Sigurveig Hjaltested
ásamt Garðakómum umdir stjóm
Guðmundar Gilssonar, orgam-
ista. f upphafi athaifnarininar
mun fonmaður sóknarmefndar,
Ásgeir Magnússon, flytja ávarp,
en sófcnarpresturinn, séra Bragi
Friðrifcssom, þjónar fyrir altari.
Á sumnudaginn verður kaflfi-
sala á Garðaíhoiti til ágóða fyrir
Hjálparsjóðimm bæði frá kl. 3—5
síðdegiis og að lokinmi kirkju-
aflhöfn um kvöldið. Að þessu
sinni eru það heimili á Stekkjar-
flöt og Simáraflöt, sem geifa allar
veitingar, en húafreyjur frá þesis-
um heimiliuma sjá um undirbún-
ing og framkvæmd veitingasöl-
uinnar.
Hjálparsjóður Garðasóknar
hefur starfað í þrjú ár og þegar
orðið mörgum að liði, enda nýt-
ur sjóðuirinn mikils stuðmings
safnaðarfódlks og velvildar.
00000000000000009000
BUÐBURÐARFOLK
OSKAST í eftirtalin hverfi:
Meðalholt — Bergstaðastræti
Skeggjagötu — Laufásveg frá 2-57
Skipasund
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
ecooooooeeeeeeeeeeee
VIÐTALSTIMI
BORGARFULLTRÚA
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
IBORGARFULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins munu í vet-
ur halda áfram viðtalstímum á laugardögum, þar sem frá
var horfið sl. vor. Viðtalstímamir fara fram í Valhöll
v/Suðurgötu milli kl. 2—4. Er þar tekið á móti hvers
kyns fyrirspurnum og ábendingum, og er öllum borgar-
búum heimilt að notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 8. nóvember verða til viðtals Gísli Hall-
dórsson og Bragi Hannesson.