Morgunblaðið - 08.11.1969, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBBR 11960
27
Þýzkum þótti
kjötið gott
Síðari sendingin tókst fyllilega
tJTFLUTNINGSDEILD SÍS hef-
ur nú í tvö skipti #ert tilraun
me® að flytja nýtt kindakjöt til
markaðs í ÞýzkalandL Miklum
erfiðleikum er bundið með
flutninga á þessu kjöti, þvi að
Ihitastig í geymslurými má ekki
Hersýning
í Moskvu
Moskvu, 7. 'nóv. NTB.
MIKIL hersýning var haldin á
Rauða torginu í Moskvu á bylt-
ingarafmælinu í dag, en engin
ný vopn voru sýnd.
Andrei Gretcíhlko vamarmála-
rá'ðlherra gagnrýndi he imsvalda-
sin'na í ræðu sinni, en nefndi
ekki Kínvierja og Vetsfcuir-Þjáð-
verja á na'f'/i, sleppti beimum áráis
«m á ísraelsmienn og Bandaríikja
m'ínútur.
fara yfir 4 stig, ef kjötið á að
halda ferskleika sínum, og eins
má ekki kæla það um of, af
sömu ástæðu.
I (fymri semdiiniguirunii fóir Mtia-
Stigiilð yfir það, seim vteora mlá'fcti,
og vanu þýzíkiu IklauiþenicJuinnlir
eddkd fyUBetga ánaegðir rnieð köiöt-
ið, enidia þótt það væri fyllfcga
miairikaðslhœift. Samlkiwæimtt ,uipp-
lýsiruguim Skiúilla Ólaifsaoiniair hjú
SÍS tófksrt síðlairi sieodlilnigtiin á ihdmin
bógimin, eiins oig bezt vemðlur á
tocnsdð, og vlonu þýzklu miaibsmiemn-
inndir mijlölg áinaagðir rnieð 'gaeði
kjiöltsinis.
Ektoi verðla fttleLrd semid!in|gar á
nýjiu laimibalkjöti til ÞýzjkiailiajnidS’
mú í haust, endia diátuirltíðlinini
lolkdð, en Saimibainidisimlanin Ihiytglgfj'a
á frökara fnaimftuald ruæsfca •'haíuist,
og þá ejt. v. í enin rílkiaina mœli,
þ. e. ef ndðlursböðlur iuim vemð
neyniaist haigigtaeðlar.
Hafnarmannvirkin skoðuð. Á m
H. Lund, Eggert G. Þorsteinsson
ur Ingólfsson og
— Straumsvík
Framliald af bls. 28
við fleiri tegundir útfliutnings.
ÍSAJj á Ikirana og annan útbúnað,
sem er á uppfyilinguinmi, en ummt
verður að fá þau tæ/ki leigð.
Frumteikningar voru gerðar á
Vita- og hafnaimá'laskjrilfistof-
unni, en síðan tóik dausöoa fyrir-
tækið Christiani & Nielsen við
hönnum ihaifniarinmar. Daglegt eft
irlit með framlkvaamduan ammað-
ist íslenzka venktakafyrirtækið
Fjarlhitun og var Pétrur Guð-
mundstson sérllegur fulltrúi þesis
á staðnum. Aðalverlktalki var
Hoohtief-Véltækni.
Fyrsti áfangi var gerð vegar
fró Reýkjamiesbraut út að hafnar
stæðinu. Aætlað er nú að sá veg
uir verði mal'bikiaður. Síðan var
bryggjam gerð. Brimvamniargarð-
ur var hlaðinn og landmegiin við
hann er viðlegustaður slkipanna.
Geta allt að 50 þúsund lesta slkip
athaifnað sig þar. Viðllegustaðiur-
inn er 225 metra lamgur og dýpi
við 'hanm er 215 metrar eða hið
dýpsta hér við land ef frá er
talin bryggja NATO í Hvallfiirði.
Haifniargarðurimm sjáfflfur er 400
metra langur og 50 metra breið-
ur. Undinstöður bryggjunnar eru
steinsfceypt ker, sem hvert vegur
um 850 tonn og eru á hæð við
7 til 8 hæða hús. Til þessa hatfa
alils komið 5 súrálasfeip til
Straumisvíkur, hið stænsta 20 þús
und lestir.
í höfmina hafa farið 12500 rúm
metrar af steypu, 70 þúsund rúm
metrar hafa verið grafnir upp og
300 þúsund rúmmetrar notaðir í
uppfyliiinigu. Haifmarfjaírðárbær
hefur alls greitt til framkvæmd-
anna 270 milljónir króna og er
þá aillt meðtalið, einmig landa-
kaup á istaðmum, vegagerð og
hönmun. Upprunaleguir samning-
ur við Hochtief var 155 milijónir
yndinni eru m.a. Stefán Jónsson,
, Aðalsteinn Júlíusson, Brynjólf-
Bragi Erlendsson
króna en mú hafa verið greiddar
rúmlega 200 milljónir kii'óna.
Migmunurinn stafar aif gengis-
breytingum. Álverið mun endur
greiða Hafnarfjarðarbæ bygging
airkostnað hafnarinnar á um-
söimdum tima.
Haifinaristjórinm Gunnar H. Ág
ústsson setti hafnarstjórnarfund
í gær á hafnarsvæðkiu í Straums
vilk. Fynstur tök til máis á fund-
inum H. A. Lund Fulltrúi Christ
iani og Nielsen. Aflhenti hann
mannviirikin og þakkaði veirlktök
uinium saimvinnuna. Fulltrúi verk
tafcanma H. Ramn — yfirmaður
þeima á hafnansvæðinu sagði og
nokikur orð og þakkaði somuleið
is. >ví næst aiflhenti H. A. Lund,
yfirverktfræðingur, Aðalsteini
Júliussyni vita og hatfhiamála-
stjóra mannvirtkin, en hann atftur
Gunnairi H. Ágústsayni, hatfnar-
stjóra, sem þakkaði og kvaðst
voniast til þess að hötfhin yrði
Hafnfirðingum, íslendingum öll-
uim og ÍSAL til gæfu. Bað hann
þess að gæfa fylgdi öllum, er við
höfnina myndu vinna.
Þesis má geta að Hafnanfjairðar
höfn heifur fengið nýjan hafn-
sögubát, sem m.a. verðiur notað
ur til þeas að aðstoða hin miklu
flutningasfcip, sam boma til
Sbraumsvílfcur.
Fyrirlest-
ur Kruuse
í SAMRÁÐI við Nomnæma (hiútsiið
miun dir. Jenis Kruuse breiyta eflni
■fyrirlesbnair siíns, sem tonm !held-
uir i Norræiaa hiúsiiiruu suniniudlaig-
inin 9. þ. m. kl. 16.30.
í sitað þeiss að tala 'Uim damidk;- ,
ar menniiinigiairi'öifcriæðiur mium ihiamn
flytja bóikimeninltiaþábt, sem (hiania
fcaillar
Brosið oig diauðinh — 1
yrfciseflnii í dlanigkmi lljióðlfet.
Dr. J'ang Knuiuse lles dlönisfk lljóð
og talar um þau.
Fróíiba'tilkyniniinig. ‘
Bragi Ásgeirsson með Málverk.
Bragi sýnir
í Unuhúsi
BRAGI Ásgeirsson listmálari,
opnar sýningu á lisitaverkum
sínum í Unuliúsi í dag kl. 15
fyrir boðsgesti, en kl. 18 fyrir
almenning.
A sýniimgumnii eriu kirihigum. 40
raynidlir, sam enu samfbliarud af
miálaraiMst ög , ,ir«íllieif“ miymdium.
Þesisar myinidlir etriu al’ltfllasiba'r
■nýjiair, ag hialfa varið gerðiar á
síðaetlíðhiu áni.
Ár er niú liðið firá því Biraigi
Ihéfllt slíðlasit sýnlinlgu, en það var
í vinmugboflu ihans. Þar 481 uir héllt
harnn sýnlinigu flyrtir um tveimur
og hálfu ári sftðáin.
Kenrnir miaingra graisa á sýn-
inigunmi, Hún verður opiin mæsibu
tíu daga, firá fciufckan 14—22, og
er sölusýniintg.
í*ingeyri:
Leitarflokkur
í hrakningum
Var í leit að manni er saknað var
ÞINGEYRI 7. móvem/ber. —
Leitarflokkar frá Þingeyri, Bíldu
dal og Patreksfirði leituðu í nótt
manns, sem fór héðan akandi
um litlu eftir hádegi í gær
áleiðis til Patreksfjarðar. Fóru
flokkarnir út um 10 leytið i gær-
kvöldi, því að þá var maðurinn
ekki kominn fram á Patrefcsfirði
og töldu menn hann hafa verið
ískyggilega lengi á leiðlnni.
Maðurinn fannst þó af leitar-
flokki frá Bíldudal, en leitar-
menn frá Þingeyri lentu í tals-
verðum hrakningum, og voru
ekki komnir heim í gærkvöldi.
Náoari tiflldiiÖJg vonu þaiu, að
Sigurðiur Siiguirðssom flrá Patnefcs-
iflirðli flór héðam um fcl. 1.30 í gær
álieið’iis heim tiiil sím, em «i fcvöilld-
ið toom svo 'beiðnii, að semdiur yi'ðft
tfloktaur til að leiita hamis, ag tflónu
ajö mienm á tvaimlur bfllum oig
vaghieifiM kl. 22.
Mennirnir frá Þingeyri liemtu í
milklium erfiðfliedfcum, vegna
vonds veðurts, en náðiu þó tii
Hraínseyrar kl. 3.30 og höfðu þá
verið 5 tímia að fara íeið sem
tetour undir venjiulegum kring-
umstæðum um 15 mfínútur.
Launahækkanir hjá
borgarstarfsmönnum
Mervn frá Mjólfcá flónu einnig tifl
leitar, en urðu að snúa við vegna
ófærðar. Leitarfllokknum frá
Þimgeyri tokist þó að fcomast til
Mjólfcár, og þangað báruist þeim
þæT fréttir að Sigurður væri
fluindi'nn. Hafði teitarflókikurinn
frá Bíidjud>al fundið hanm Skammt
frá Hesti á Dynjandidheiði. Báil
hams hatfði farið út atf veginum,
en maðurinn var ómeiddiur, og
fór með teitartfTofcknium tii Bildu
dals.
Dýrfirðiugarnir sjö flóru þá
frá Mjóiiká lcl. 5.30 í miorgum á-
leiðis heiim, en urðu frá að hverfa
vegma fannfcymgiis og iilviðriis uipp
atf Hratfmseyrardal. Koirruu þeir
aftur til Hrafmseyrar kl. 2 í daig,
hötfðu orðið að sfcilja bilana Oig
hetfiftinn etftir ag ganga til bæja,
Á Hratfnseyri munu þeir bíða
batnamdi veðurs. Bngum heflu.r
orðið mieint af þessum hrakning
um. — Hulda.
Funda um
sýkingar
á sjúkra-
húsum
SAMTÖK hieillbiriilgðisistétba halicta
fumid í Domlua Medlilea í diaig
uigairdlaig fcl. 2 e.h.
Ræltt varður uim sýkántgiaa*
á sjúfcralhiúsum. Aða 1 ræðiurmemm
verða Friðirilk Eimiairissom .ytflir-
læfcniir, sam mlum ræða um sótíb-
vamiir, KriStím Jónsdótfciir læfcmiir
ræðir um >niotlkum fiúlkiaiiyifljia,
Bemgþóua Sliiguirðairdlóltítiir lœfcmiir
■um viðbótiarsýkénigu ag Jólbaíim-
es Stoaftaisom iiyfjaiflræðingur um
liyfjiainiotíklum á sjúkralhúeium rríeð
sérstölkiu txlfliti tíil sýkdmtga þar.
Eints eg tauminiugt er, er sýkkvg
á sjúlkmalhúsum mjög alvairfleiglt
vamóairrnál og lenigir leguldaga
sijiúlkll'iniga allveruiteiga. Þeltíta er
því mijöig 'kiostraalðiarsaimlt flyrir
þjóðlféiaigið og aðkiaitonidli að
vamid'amiál þetíta sé tekttð 'til ræfkli-
lagriair mieðfflerðtar.
Fréttatiilkyranánig.
— Ráðstefna
Framhald af bis. 2
ur fjallaði um EFTA oig íslenzfca
heiidverzlu'n, norski sérfræðimig-
urinn Hans Helgelanri ræddi um
hagræðingarmál heildverzlwinar-
inmar, Gisli V. Einarsson, við-
sfciptafræðmgur fluittd ræðu um
mótun heildsöiuverðs oig Björg-
vin Schram ræddi um ný viðhoirf
í verðlagsmálum.
Þeir Þórhallur Ásgeirsson,
ráðuneytisstjóri og Einar Bene-
ditotisson, deildarstjóri, mættu á
ráðstetfnuinni í gær og svöruðU
fyrirspurnum um EFTA-májl'ið.
Ennfremiuir stíörflU'ðú umiræðuhóp
ar og fram fóru almennar um-
ræður. Ráðstefnu stíórfcauptman'na
verður fram haldið í dag og lýk
ur benni síðari 'hluta dagsins.
Varðar-
fundur
AÐALFUNDUR Landsmálafé-
lagsins Varðar verður haldirvn
12. nóvember n.k. kl. 20.30 í Sig
túni. Tililögur uppstillingarnefnd
ar um stjórm félagsins fyrir
næ-sta ár liggja frammi á skrif-
stofum félagsins, Valhöll.
Á FUNDI borgarstjórnar tíl.
fimmtudag skýrði Birgir ísl.
Gunnarsson frá nýafstöðnum
kjarasaimmingum við Starfs-
maranaifélag Reykjavíkurbargar.
Breyting hefði orðið á launa-
flokkum notakurra hópa borgar-
starfsmanraa, ekíki sízt kvenna.
Nefndi Birgir þar til fóstrur,
meinatækna og gæzlulkanur á
leiikvöllum, sem allar hefðu
færzt upp í launaifloWkum.
AlLs munú launaútgjöld borg-
arinnar hætaka um 5 milljónir
króna á ári vegma þessara til-
fænsilia og er það 2,44% hæfck-
un á heildarlaunagreiðslum.
Mynd þessj var tefcin, er Ragnar Kjartansson formaður stjórnar
„Minningarsjóðs um Ármann Sveinssoo“, afhenti Sigurði Gizur-
arsyni, cand. juris., 70.000 króna styrkveitingu úr sjóðnum, til
rannsókna á kjördæmamálinu, en þetta er í fyrsta skipti,
sjóðurinn veitir slikan rannsóknastyrk.